Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Side 29
DV. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986.
4^
Allt er við sama heygarðs-
hornið í toppsætum listanna
fjögurra, sömu lögin skipa efstu
sætin og í síðustu viku. Eflaust
dregur þó til tíðinda í næstu viku
því á þremur listanna, London,
New York og Þróttheimum hafa
topplögin setið þrjár vikur á
tindinum. Van Halen eru aðra
vikuna á toppi rásarlistans en
líklegastir arftakar eru Level 42
eða þá Madonna. Síðar nálgast
Whitney Houston og A-Ha. í
London verða Dr. And The
Medics að teljast líklegastir sem
næstu toppmenn en Simply Red
eru til alls vísir eftir stórstökk
þessa vikuna. Jaki Graham og
Robert Palmer fara trúlega eitt-
hvað hærra en hvorugt nær þó
toppnum. Óvenju miklar hrær-
ingar eru á New York listanum,
neðan þriðja sætisins og fara
eflaust einhverjir þeirra sem eru
í sætunum fjögur til sjö uppi
toppsætin. Mr. Mister stefna nú
með þriðja lagið sitt í röð á topp-
inn. I Þróttheimum heldur Level
42 enn velli en Van Halen hljóta
að leysa hana af í næstu viku.
-SÞS-
1 1 1
ÞRÓTTHEMAR LONDON
1.(1) LESSONS IN LOVE 1. (1 ) THE CHICKEN SONG
Level 42 Spitting Image SP
2. (-) WHY CAN'TTHIS BE LOVE 2. ( 2 ) ON MY OWN ’ - - 4^ % ii|
Van Halen Patti Labelle & Michael
3. ( 2 ) BAD BOY McDonald *>
Miami Sound Machine 3. ( 5 ) SPIRIT IN THE SKY
4. (-) E DE DET HÁR DU KALLAR Dr. And The Medics Irlli gm II
KÁRLEK 4. (4) SLEDGEHAMMER
Lasse Holm & Monika Törn- Peter Gabriel
ell 5. ( 3 ) LESSONS IN LOVE HI
5. ( 9 ) GREATEST LOVE OF ALL Level 42
Whitney Houston 6. (19) HOLDING BACK THE YE-
6. (3) BROTHER LOUIE ARS II
Modern Talking Simply Red " f-:$§ ||
7.(8) CAN’T WAIT ANOTHER 7. (6) SNOOKER LOOPY
MINUTE The Matchroom Mob With
Five Star Chas & Dave ..
8.(5) LOOK AWAY , 8. (8) WHY CAN'T THIS BE LOVE *'
Big Country Van Halen
9. (-) DANCE WITH ME . 9. (20) SET ME FREE
Alphaville Jaki Graham
10. (-) ROMEO 10. (16) ADDICTED TO LOVE
Ketil Stokkan Robert Palmer r - . . .... , *| l
rás n NEW YORIC ■p®* - \ |
1. (1 ) WHY CAN’TTHIS BE LOVE 1.(1) GREATEST LOVE -■*****&&> : • •• . 1
Van Halen OF ALL
2. ( 6 ) LESSONS IN LOVE Whitney Houston
Level 42 2. ( 2 ) LIVE TO TELL - -- ■ ; V,. 7 ■
3. (10) LIVE TO TELL Madonna
Madonna 3. (3) ON MY OWN fr
4. (4) LIVING DOLL Patti Labelle & Michael
Cliff Richards & The Young McDonald
Ones 4. ( 5 ) IF YOU LEAVE
5. (2) GLEÐIBANKINN OMD
lcy 6. ( 5 ) E DE DET HÁR DU KALLAR 5. ( 9 ) CAN'T WAIT No Shooz pP! mi SkKjt,
KÁRLEK 6. (10) ALLI NEED IS A MIRACLE (r'/Vv: '
Lasse Holm & Monika Törn- Mike & The Mechanics
ell 7. (12) SOMETHING ABOUT YOU r ; ■
7. (3) J'AMIE LA VIE Level 42
Sandra Kim 8. (14) IS IT LOVE " : '0 't 1
8. (15) GREATEST LOVE OF ALL Mr. Mister l
Whitney Houston 9. (13) BE GOOD TO YOURSELF ■ 1
9. (17) TRAIN OF THOUGHT Journey
A-Ha 10. (6) WHAT HAVE YOU DONE
10. (8) LOOK AWAY FOR ME LATELY ■ 1
Big Country Janet Jackson Simply Red - bruna upp breska listann.
Heiðarleg keppni
Þessa dagana eru dagblöð á íslandi gjörsamlega ólesandi
fyrir pólitískum langhundum, þar sem menn hæla sér og
sínum í bak og fyrir og gefa andstæðingunum langt nef í
leiðinni. Þetta er hvimleiður fylgifiskur kosninga og ekki
, annað fyrir kjósendur en að taka þessu eins og hverju öðru
böli. Er þetta þó aðeins forsmekkurinn að því sem koma
skal að ári er alþingismenn fara að sýna okkur atkvæðun-
um persónulegan áhuga í fyrsta sinn í fjögur ár. Að mörgu
leyti minnir það pólitíska írafár, sem verður siðustu vikurn-
ar fyrir kosningar, bæði bæjar- og sveitastjórnar- sem og
alþingiskosningar, á heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu
sem hefst á kosningadaginn, á morgun, í Mexíkó. Þar, líkt
og í kosningunum, stendur undankeppnin í fjögur ár og svo
er keppt um titilinn til næstu fjögurra ára. Knattspyrnan
er þó að mörgu leyti miklum mun heiðarlegri en pólitíkin
því ógjörningur er að blöffa og hafa rangt við í keppninni,
því að endingu stendur uppi sem sigurvegari sá hópur sem
hefur hæfustu einstaklingana og besta skipulagið. Þessu
er þveröfugt varið í pólitísku keppninni; þar hamast menn
við að blöffa. breiða yfir. stinga undan og hafa einfaldlega
öll þau klækjabrögð i frammi sem vænleg eru til að gefa
árangur i atkvæðamagni. Þáð þvkir heldur ekkert tiltöku-
mál þótt logið sé að kjósendum í formi íóforða og aftur
loforða, það er tilgangurinn sem helgar meðalið. Og svo
er fólk að fárast yfir fótboltanum.
Miklar sviptingar eiga sér stað á íslandslistanum þessa
vikuna, Megas hlevpur upp í annað sætið og Peter Gabriel
fylgir þétt á eftir í því þriðja. Roxy Music birtast í fimmta
sætinu og Júdas prestur í níunda sætinu. Simply Red virð-
ast loksins vera að ná viðurkenningu og hækka sig um
tólf sæti. Baráttan um toppsætið verður hörð í næstu viku
og koma þar margir til greina. Bíðum spennt. -SÞS-
*
Peter Gabriel - beint í þriöja sætið.
Janet Jackson - heldur stöðunni.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) WHITNEY HOUSTON ................ Whitney Houston
2. (2) 5150 .............................. VanHalen
3. (4) LIKEAROCK ........................ BohSeager
4. (3) PARADE .............................. Prince
5. (5) PRETTYINPINK .................... Úrkvikmynd
6. (9) RAISED 0N RADIO .................... Journey
7. (7) CONTROL ....................... JanetJackson
8. (6) DIRTYWORK ..................... RollingStones
9. (12) PLEASE ........................ PetShopBoys
10. (8) RIPTIDE ........................ RobertPalmer
[\nNSÆLDAU§I^
ísland (LP-plötur
1. (1) THEINTERNATIONAL GRAND PRIX '86.. Hinir&þessir
2. (10) ALLUR .............................. Megas
3. (-) SO ............................ PeterGabriel
4. (2) 5150 ............................ VanHalen
5. (-) STREETLIFE-20 GREATEST HITS ... Roxy Music
6. (18) PICTURE BOOK ................. Simply Red
7. (3) PARADE ............................. Prince
8. (6) ONCE UPON ATIME ............... Simple Minds
9. (-) TURBO ......................... JudasPriest
10. (4) ANIMALMAGIC .................. BlowMonkeys
Style Council - heima og erlendis í áttunda sætinu.
Bretland (LP-plötur
1. (1) STREET LIFE-20 GREATEST HITS ... Roxy Music
2. (-) LOVEZONE ....................... BillyOcean
3. (3) WHITNEY HOUSTON ............. Whitney Houston
4. (2) BROTHERSINARMS .............. DireStraits
5. (8) THECOLLECTION ............... EarthWind&Fire
6. ( 5 ) THE GREATEST HITS .............. Shalamar
7. (4) HITS4 ........................ Hinir&þessir
8. (-) HOME AND ABROAD ................ Style Council
9. (7) ONCEUPONATIME ............... SimpleMinds
10. (9) THE WORLD MACHINE ................ Level42