Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Síða 30
DV. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986. 46 LAUGARÁ Salur A Það var þá, þetta er núna "*r Ný bandarisk kvíkmynd, gerð eft- ir sögu S. E. Hinton (Outsiders, Tex, Rumble Fish). Saga sem segir frá vinattu og vandræðum unglingsáranna á raunsæan hátt. Aðalhlutverk leika, Emilio Estevez (Breakfast Club, St Elm- os Fire) Barbara Babcook (Hill Street Blues, The Lords of Discipline). Leikstjóri er Chris Cair. Sýnd í A-sal kl. S, 7, 9 og 11. Salur B Páskamyndm 1986. Tilnefnd úl 11 óskars- verölauna - hlaut 7 verðlaun Þessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jörð i Afriku". Mynd i sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep, « Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd i B-sal kl. 5. og 9. og C-sal kl. 7. Hækkað verð. Frumsýnum stórmyndina Agnes, barn guðs Þetta margrómaða verk Johns Pielmeiers á hvlta tjaldinu, í leik- stjórn Normans Jewisons og Svens Nykvists. Jane Fonda leik- ur dr. Livingstone, Anne Bancroft abbadisina og Meg Tilly Agnesi. Bæði Bancroft og Tilly voru til- nefndar til óskarsverðlauna. Stórfengleg, hrifandi og vönduð kvikmynd. Einstakur leikur. Sýnd i A-sal kl. 5,7.9 og 11. Dolby stereo. Hækkað verð. Harðjaxlar í hasarleik (Miami Supercops) Sýnd i B-sal kl. 5. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jó- hann Sigurðarson. Sýnd í B-sal kl. 7. Skörðótta hnífsblaðið r Ljúfir draumar Spennandi, skemmtileg, hrifandi og frábær músik. Myndin fjallar um ævi Kántrysöngkonuna Pasty Cline, og meinleg örlög hennar. Aðalhlutverk leikur hin vinsæla leikkona Jessica Lange, sem var útnefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd, ásamt Ed Harris. Myndin er í dolby stereo. Aðalhlutverk: Jessica Lange, Ed Harris Leikstjóri: Karel Reisz. Jassica Lange bætir enn einni rósinni i hnappagatið með einkar samfærandi túlkun á þessum hörku kennmanni. Skilur eftir fastmótaða heilsteyfta per- sónu... og Ed Harris er sem fættur í smábæjartöffarar.. SV. MBL. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Skipagötu 13. Akureyri Afgreiðsla og smáauglýsingar Sími 25013 Salur 1 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið I fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast I flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Elskhugar Maríu Stórkostlega vel leikin og gerð ný, bandarisk úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Nastasja Kinski, John Savage (Hjartarbaninn) Robert Mitchum (Blikur á lofti) Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Aftur til framtíðar Sýnd í C-sal kl. 10. Ronja ræningjadóttir Sýnd i C-sal kl. 4.30. Sýnd i B-sal kl. 9. Bönnuð innan 16 ára + + + Morgunbl. Neðanjaröarstöðin (Subway) + + + DV. Sýnd i B-sal kl. 11. Ritstjórn Simi 26613 Heimasimi blaðamanns 26385 Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13 Blaðbera vantar STRAX Hofteig - Silfurteig Reykás - Rauðarás Mýrarás - Klapparás Lækjarás - Malarás Háagerði Langagerði Blöndubakka Staðarbakka Tungubakka Urðarbakka Hverfisgötu 66-120 Skeiðarvog Barðavog Langholtsveg 134-164. AFGREIÐSLA ÞverholtiH - Sími27022 Salur 3 Á bláþræði (Tightrope) Hörkuspennandi og vel gerð bandarísk spennumynd. Aðalhlutverk hörkutólið og borg- arstjórinn Clint Eastwood. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LfiiKFf.LAG REYKjAVlKUR SÍM116620 Síðustu sýningar leikársins. Laugardag 31. maí kl. 20.30, örfáir miðar eftir, allra síðasta sinn. LAND MÍNS FÖÐUR fimmtudag 29. mai kl. 20.30, örfáir miðar eftir, föstudag 30. maí kl. 20.30, uppselt, sunnudag 1. júní kl. 20.30, örfáir miðar eftir, föstudag 6. júni kl. 20.30, örfáir miðar eftir, laugardag 7. júní kl. 20.30, örfáir miðar eftir, sunnudag 8. júní kl. 16. Ath breyttan sýningartíma KREDITKORT ÍEl VISA ■■■■1 [EUPOCARD Miðasala i sima 16620. Miðasalan I Iðnó er opin kl. 14-20.30 sýningardaga en kl. 14-19 þá daga sem sýningar eru á eftir.Leikhúsið verður opnað aftur i lok ágúst. Slmi 78900 Evrópufnunsýning Frumsýnir grínmynd- ina: Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Be- verly Hills) Hér kemur grínmyndin DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS sem aldeilis hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum og er langvinsælasta myndin þar á þessu ári. Það er fengur í því að fá svona vinsæla mynd til sýn- inga á Islandi fyrst allra Evrópu- landa. Aumingja Jerry Baskin er al- gjör ræfill og á engan að nema hundinn sinn. Hann kemst óvart í kynni við hina stórríku Whitemanfjöl- skyldu og setur allt á annan endann hjá henni. DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS er toppgrinmynd árs- ins 1986. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard Dreyfus Bette Midler, Little Richard Leikstjóri: Paul Mazursky Myndin er I dolby stereo og sýnd í starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir grínmyndina: Læknaskóliim Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Einherjinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir: í hefndarhug Þeir fluttu vopn til skæruliðanna, en þegar til kom þurftu þeir að gera dálítið meira. Hörku spennumynd, um vopnasmygl og baráttu skæruliða i Suður- Ameriku, með Robert Ginty, Merete Van Kamp, Cameron Mitchell. Leikstjóri: David Winters Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.15. Með lífíð í lúkunum Bráðfyndin og fjörug gaman- mynd, með Katharine Hepburn. Nick Nolte. Sýnd kl. 3.05. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Vordagar með Jacques Tati Hulot frændi Óviðjafnanleg gamanmynd, þar sem hrakfallaþálurinn elskulegi gerir góðlátlegt grín að tilve- runni. Meistari Tati er hér sannar- lega í essinu sínu. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Jacques Tati Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Musteri óttans Spenna, ævintýri og alvara, fram- leidd pf Steven Spielberg, eins og honum er einum lagið. Blaðaummæli: „Hreint ekki svoslök afþreyingar- mynd, - reyrtdar sú besta sem býðst á Stór-Reykjavíkursvæð- inu þessa dagana." xx HP Dolby stereo Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 3.10, 5,10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hemaðarleyndar- mál Rocky IV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Nílar- gimsteinninn Myndin er I dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. TÓMABfÓ Slmi 31182 Frumsýnir: Salvador Hin frábæra grínmynd sem ekki er hægt annað en hlæja að með Val Kilmer - Warren Kemp - Omar Sharif Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15 Og skipið siglir Stón/erk meistara Fellini. Blaðaummæli: „Ljúfasta - vinalegasta og fyndn- asta mynd Fellinis síðan Amac- ord." „Þetta er hið „Ijúfa" llf alda- mótaáranna." „Fellini er sannarlega I essinu sínu." „Sláandi frumleghelt sem aðskil- ur Fellini frá öllum öðrum leik- stjórum." Síðustu sýningar Sýnd kl. 9. Það sem h3nn sá var vitfirring, sem tók öllu fram sem hann hafði gert sé' í hugarlund ... Glæny og ótrúlega spennandi amerisk stórmynd um harðsvír- aða blaðamenn í átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum, bg hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Woods Jim Belushi John Savage Leikstjóri: Oliver Stone (höfundur „Midnight Ex- press", „Scarface", og „The Year Of The Dragon".) Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓDLEIKHÚSID í DEIGLUNNI í kvöld kl. 20, sunnud. kl. 20. 2 sýningar eftir. HELGISPJÖLL 4. sýn. laugard. kl. 20, 5. sýn. þriöjud. kl. 20, 6. sýn. fimmtud. kl. 20. Miðasala kl.13.15.-20.00. Sími 1-1200. Ath. Veitingar öll sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslur með Euro og Visa í síma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.