Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Page 31
DV. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986. Föstudaqur 30. mai Sjónvaip 18.30 Um hvað er kosið hérna? endursýndur þáttur Ómars Ragnarssonar vegna bilunar á sendi sl. þriðjudag. 19.15 Á döfínni. Umsjónarmaður Maríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Tuskutígrisdýrið Lúkas - 12. og 13. þáttur. (Tygtigern Lukas). Finnskur bamamynda- flokkur í þrettán þáttum um ævintýri tuskudýrs sem strýkur nð heiman. býðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Sig- mundur Örn Arngrímsson. (Nordvision - Finnska sjónvarp- ið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Reykjavíkurlag - Með þínu lagi. Fimmti þáttur. 20.50 Picasso Bresk/frönsk heim- ildamynd um Pablo Picasso (1881-1973), áhrifamesta list- málara á þessari öld. Litið er um öxl um langan og stórbrotinn feril Picassos á listabrautinni og skoðuð verk frá hinum ýmsu ólíku skeiðum á langri lífsleið. Kvikmyndastjórn: Didier Baussy. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 22.10 Borgarstjórnarkosningar. Hringborðsumræður um mál- efni Reykjavíkur. Umræðum stýrir Páll Magnússon. 23.15 Seinni fréttir. 23.20 Óöld í Oklahoma. (Okla- homa Kid). Bandarískur vestri frá 1939. s/h. Leikstjóri Lloyd Bacon. Aðalhlutverk James Cagney og Humphrey Bogart. 00.50 Dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarn- hof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Amhildur Jónsdóttir les (5). 14.30 Sveiflur - Sverrir Páll Er- lendsson. (Frá Akureyri). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharður Lin- net. 17.40 Úr atvinnulífinu 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglcgt mál. öm Ólafsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Frá tónskáldum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. 23.00 Heyrðu mig - eitt orð. Um- sjón: Kolbrún Halldórsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturúlvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvaxp rás n 14.00 Pósthólfið í umsjá Valdísar Gunnarsdóttur. 16.00 Léttir sprettir. Sigurður Sverrisson stjórnar tónlistar- þætti með íþróttaívafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóðdósin. Þáttur í umsjá Þórarins Stefánssonar. 21.00 Dansrásin. Stjórnandi: Her- mann Ragnar Stefánsson. 22.00 Rokkrásin. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 23.00 Á næturvakt mcð Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvalds- syni. 03.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03 -18.30 Svæðisútvarp fyrir Akurcyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Óóld Það er orðið nokkuð langt síðan við höfúm fengið að sjá almennilega kú- rekamynd, svarthvíta spennumynd, helst með John Wayne í aðalhlut- verki. I kvöld fáum við að sjá eina af þessari sortinni og þótt Wayne sé hvergi nálægur ættu kappar eins og Humphrey Bogart og James Cagney að bæta það upp. Myndin er frá árinu 1939 og leikstjóri er Lloyd Bacon. Árið 1892 var nýtt landsvæði í Okla- homafylki í Bandaríkjunum opnað fyrir landnemum og þeir byrjuðu að streyma að úr öllum áttum til að nema land og byggja sér bæi á þessu frjó- sama landsvæði. Myndin segir frá tveimur landnemafjölskyldum á þess- um tíma. Húsbændumir, John Kinca- id og Judge Hardwick, ákveða að leggja grunninn að nýju þorpi en verða á vegi óprúttinna náunga sem hlíta engum lögum, þar er þorparinn Whip McCord í forystu sem krefst þess að fá að reisa spilavíti f bænum. Landnemafjölskyldumar taka þessari málamiðlun til að losna við deilur en þrjótamir halda samt áfram að vaða uppi og spilavítið verður miðstöð of- beldisverka og spillingar í bænum. En þá kemur til sögunnar maður sem Sjonvarpið kl. 23.20: í Oklahoma þorir að bjóða þrjótunum birginn og ákveður að lækka í þeim rostann og berjast gegn uppivöðsluseminni í þessu samfélagi heiðarlegra borgara svo um munar. Vestri þessi fær þijár stjörnur í kvik- myndahandbókinni, ætti þvi að vera 90 mínútna virði og vel það, a.m.k. verður kúrekasvelti sjónvarpsáhorf- enda kippt í lag. -BTH Það rikir óöld í Oklahoma þegar kappinn Oklahoma Kid kemur i bæinn og bjargar heiðarlegum borgurum undan uppivöðslusömum þrjótum sem reka spilaviti, miðstöð spillingarinnar i bænum. Utvarp Sjónvarp Sjónvarpið kl. 22.10: Lokasprettur kosmngabaráttunnar Efstu menn allra þeirra lista sem bjóða fram í borgarstjómarkosningum munu taka þátt í hringborðsumræðum sem Páll Magnússon stjómar í beinni útsendingu í kvöld. Munu umræðum- ar snúast um málefni Reykjavíkur. Þetta eru síðustu forvöð fyrir þá sem vilja kynna sér stefriur listanna sex fyrir borgarstjómarkosningamar sem verða á morgun. -BTH Sjonvarpið kl. 20.50: Picasso Á sama tíma og væntanleg er opnun einstæðrar Picasso sýningar á Kjarv- alsstöðum á sunnudaginn sýnir sjónvarpið nýja bresk/franska heim- ildarmynd um meistarann. Pablo Picasso (1881-1973), og er þetta frum- sýning í sjónvarpi. í myndinni er litið um öxl yfir lang- an og stórbrotinn feril Picassos á listabrautinni og skoðuð verk frá hin- um ýmsu ólíkum skeiðum á langri lífsleið. Þau verk hans, sem sýnd verða og fjallað er um í myndinni, em meðal þeirra verka sem málarinn hélt fyrir sjálfan sig og fékk leikstjórinn Didier Baussy einstakt tækifæri til að mynda þetta safii. Einnig verða sýndar nokkr- ar mynda Picassos sem nú eru á söfnum á Spáni í og Frakklandi og heimsóttir verða staðir þar sem meist- arinn lifði og starfaði. -BTH tækifæri til mynda einkasafn Picass- os, verk hans sem fáir hafa séð fyrr. Útvarp, rás 1, kl.20.00: „Sendi hlustend- ur í sumarfrí“ „ Um þessar mundir eru rúm tvö ár síðan ég byrjaði með Lög unga fólks- ins. Þetta hefur verið skemmtilegur tími, en nú er tímabært að brejda til, bæði fyrir mig og hlustendur. Þetta er einskonar sumarfn' fyrir báða að- ila,“ sagði Þorsteinn J. Vilhjálmsson í samtali, en í kvöld er þátturinn í síð- asta skipti í hans umsjón. Við tekur Valtýr Valtýsson og verð- ur hann með sinn fyrsta þátt á næsta mánudag. - Verður þessi kveðjuþáttur að ein- hverju leyti sérstakui-? „Já og nei, Lög unga fólksins verða 28 ára innan skamms og vel getur verið að þeirra tímamóta verði minnst á einhvem hátt. Svo gæti jafnvel verið að ég sendi eina til tvær kveðjur sjálf- úr.“ -BTH VEL KLÆDD SÍMASKRfl alltaf sem ný í kápunni frá Múlalundí Engri bók cr flett jafnmikið og símaskránni. Hún þarf því að eiga góða yfirhöfn svo hún losni ekki úr böndunum og verði illa til reika. í hlífðarkápunni frá Múlalundi, vinnustofu SÍBS, er símaskráin vel varin! Fæst í öllum helstu bóka- og ritfangaverslunum landsins Múlalundur, Hátúni 10 C, Símar: 38450 38401 43. í aag verður austlæg átt á landinu en víðast gola eða kaldi og skýjað og dálítil rigning á Suður- og Suðaustur- landi. Hiti verður 5-10 stig. Veðrið Island kl. 6 í morgun. Akureyri alskýjað 6 - Egilsstaðir skýjað 7 Galtarviti alskýjað 4 Hjarðarnes súld 7 Kefla víkurflugv. súld 9 Kirkjubæjarklaustur súld 7 Raufarhöfn skýjað 5 Reykjavík súld 8 Vestmannaeyjar alskýjað 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 7 Helsinki skýjað 12 Kaupmannahöfn léttskýjað 11 Osló Léttskýjað 8 Stokkhólmur léttskýjað 10 Útlönd kl.18 í gær: Algarve mistur 24 Amsterdam léttskýjað 12 Aþena skýjað 23 0 8. Barcelona skýjað 16 (Costa Brava) Berlín rigning 12 Chicagó mistur 23 Feneyjar rigning 17 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 13 Glasgow úrkoma 12 Las Palmas léttskýjað 22 (Kanaríeyjar) London skúr 14 IjOS Angeles mistur 21 Luxemhorg hálfskýjað 9 Madríd léttskýjað 18 Malaga mistur 21 (Costa DelSol) Mallorka súld 14 (Ibiza) Montreal alskýjað 28 New York léttskýjað 31 Nuuk léttskýjað 1 París léttskýjað 15 Róm léttskýjað 22 Vin skúr 14 Winnipeg léttskýjað 33 Valencía skúr 13 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 98 - 29. mai 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41.350 41.470 40.620 Pund 61.984 61.164 62.839 Kan.dollar 30.030 30,117 29.387 Dönsk kr. 4,8890 4.9032 5,0799 Norsk kr. 5.3538 5.3693 5.8976 Sænsk kr. 5,6811 5.6976 5.8066 Fi. mark 7,8582 7.8810 8,2721 Fra.franki 5,6745 5.6910 5.8959 Belg.franki 0.8849 0.8874 0.9203 Sviss.franki 21,8263 21.8897 22.4172 Holl.gyllini 16.0757 16.1224 16.6544 V-þýskt mark 18.0722 18.1246 18.7969 it.lira 0.02636 0.02644 0.02738 Austurr.sch. 2.5699 2.5774 2.6732 Port.Escudo 0.2711 0.2719 0.2831 Spá.peseti 0.2838 0.2846 0.2947 Japanskt yen 0.24359 0.24430 0.24327 írskt pund 54.894 55.053 57.112 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47.7259 47.8647 47.9727 Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.