Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 9. JÚNÍ 1986.
33
Smáauglýsingar Sími 27022 Þvertiolti 11
ísvél.
Oska eftir aö kaupa mjólkurísvél meö
loftpumpu. Hafiö samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H-247.
Verslun
Antik:
Útskorin borðstofuhúsgögn, stólar,
borð, skápar, speglar, bókahillur,
skatthol, málverk, klukkur, ljósakrón-
ur, kistur, kristall, silfur, postulín,
B&G og Konunglegt, orgel, lampa-
skermar, gjafavörur. Opið frá 13—18.
Antikmunir, Laufásvegi26, sími 20290.
Húsgögn
Framleiðum svefnsófa,
sófasett og homsett í úrvali, tauáklæði
og leður. Klæðum einnig eldri húsgögn.
Húsgagnaframleiðslan hf., Smiðs-
höfða 10, sími 686675.
Vandað borðstofuborð
og stólar, borðstofuljós og tvö gangljós
og nýleg Nilfisk ryksuga til sölu, horn-
sófi óskast á sama stað. Sími 72796.
Kojur — borðstofuskápur.
Kojur í fullri stærð og boröstofuskápur
til sölu. Uppl. í síma 74832.
Einbreiður svefnsófi
með rúmfatageymslum til sölu, verö
kr. 3.500. Uppl. í síma 685190 eftir kl.
19.
Barnakojur úr f uru
til sölu. Verð 4 þús. kr. Uppl. í síma
53787.
Skrifborð (70x140 cm)
til sölu. Uppl. í síma 44033.
Borðstofuborð, stólar
og hjónarúm til sölu. Sími 33909 eða
20280.
Hjónarúm
með bólstruðum göflum, lélegum dýn-
um og sófasett, svefnsófi og tveir stól-
ar, rauököflótt, selst ódýrt. Uppl. í
síma 37781 eða Langholtsvegi 13.
Heimilistæki
Stór brúnn Elektrolux
kæliskápur meö frystihólfi til sölu.
Verð 8 þús. Uppl. í síma 688826.
Fatnaður
Brúðarkjólar tii leigu.
Einnig brúðarmeyjakjólar og skírnar-
kjólar. Ath., ný sending af höföuskraut-
um. Sendi út á land. Brúöarkjólaleiga
Huldu Þórðardóttur, sími 40993.
Brúðarkjólaleiga.
Leigi brúðarkjóla, brúöarmeyjakjóla
og skírnarkjóla. AUtaf eitthvað nýtt.
Sendi út á land. Brúðarkjólaleiga Katr-
ínar Oskarsdóttur, sími 76928.
Fyrir ungbörn
T viburakerru vagn.
Oska eftir aö kaupa vel með farinn tví-
burakerruvagn. Uppl. í síma 672547
eftirkl. 19.
Princess, nýlegur barnavagn,
ungbarnakerra, vagga, nýtt hjól
(4ra—8 ára), vaskur á fæti + blöndun-
artæki og Roventa ryksuga. Uppl. í
síma 42808.
Svalavagn óskast
fyrir lítiö eöa ekkert, einnig góður
vagn. Uppl. í síma 28908 eða 30414.
Mothercare tvíburavagn,
burðarrúm, Baby Bjöm, og baðborð
til sölu. Sími 32790.
Vel með farinn vagn
til sölu, selst ódýrt. Verð 8 þús. Uppl. í
síma 14774 á daginn og 34101 á kvöldin,
Hjördís.
Silver Cross barnavagn
til sölu, mjög lítið notaður. Uppl. í síma
72471 eftirkl. 18.
Dökkblér Brio barnavagn
til sölu, einnig barnabaðborð og hopp-
róla. A sama staö óskast barnastóll og
reiðhjól. Sími 45695.
Hlióðfæri
Yamaha Potrasound PCF 500
hljómborð til sölu ásamt míkrafóni, 5
mánaða ábyrgð, verð 17 þús. stað-
greitt. Sími 98-2354.
Roland Jazzchorus 120
til sölu og Morris rafmagnsgítar. Uppl.
f síma 16434 eftir k' 19 30
Ptcnóstilllngar.
Siguröur Kristinsson, siml 32444 og
27058.
Hljómtæki
Pioneer biltæki.
Til sölu Pioneer bíltæki, segulband, út-
varp, tónjafnari, magnari (GM-120),
magnari (GM-4), hátalarar (TS-202
60W) og 40 W hátalarar að auki. Selst
helst í einu lagi. Uppl. í síma 687550 eða
72447. Addi.
Mjög vönduð bilútvarpstæki
með segulbandi til sölu. Einnig hátal-
arar í bíl. Urvals tæki, seljast með góð-
um afslætti. Uppl. í síma 79606 eftir kl.
20.
Bose 601 hátalarar
til sölu, 158, JVC AX 500 w magnari, 130
w JVC KTV 6 segulband. Aiwa D30
plötuspilari + Monster kaplar, 8 mán-
aða gamlir, lítið notað. Kostar 140 þús.
nýtt, selst á 80—90 þús. Uppl. í síma
73525.
Vídeó
Varðveitið minninguna
á myndbandi. Upptökur við öll tæki-
færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli-
færum slides og 8 mm filmur á mynd-
band. Gerum við slitnar videósþlur,
erum með atvinnuklippiborð fyrir al-
menning og félagasamtök er vantar
aðstöðu til að klippa, hljóðsetja eða
fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS
þjónusta, Skipholti 7, sími 622426.
Söiúturninn Tröð. I
Leigjum út VHS videotæki, 3 spólur og
tæki kr. 550, nýtt efni, kreditkortaþjón-
usta. Söluturninn Tröð, Neðstutröð 8,
Kópavogi, sími 641380.
Leigjum út sjónvörp,
myndbandstæki og efni fyrir VHS.
Videosport, Háaleitisbraut 68, sími
33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Videosport, Eddufelli, sími
71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá
Videosporti, Nýbýlavegi, Beta, Beta,
Beta í Videosporti, Eddufelli 4, sími
71366.
Vldeotæki og sjónvörp
til leigu. Ath.: 3 spólur og videotæki á
aðeins kr. 500 á sólarhringinn. Nýjar
myndir í hverri viku, höfum ávallt það
nýjasta á markaðinum. Smádæmi:
American Ninja, Saint Elmons Fire,
Night in Heaven og fleiri og fleiri og
fleiri. Mikið úrval af góðum óperum og
balletum. Kristnes-video, Hafnar-
stræti 2 (Steindórshúsinu), sími621101,
og Sölutuminn Ofanleiti.
Tölvur
Fyrir PC og XT tölvur:
Multifunctionkort, 384Kb, 12.600 kr.,
Herculesskjákort, 8.900 kr., 20 Mb
harðdiskur, 48.600 kr., diskettur,
DS/DD, 1.460 kr., 10 stk. Uppl. í síma
688199 frákl. 13-17.
Til sölu Sinclair Spectrum
með turbo interface og stýripinna,
ásamt nokkrum ieikjum. Verð kr. 6
þús. Uppl. í síma 39949.
Nýleg Ericson PC 640 kb
til sölu, 2 diskdrif og gulur skjár, forrit
fylgja. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-338.
Commodore tölva til sölu
ásamt segulbandi, tveim stýripinnum,
3 bókum og nokkrum tölvuleikjum.
Verð 15 þús. staðgreitt. Sími 98-2354.
Sinclair QL.
Utvegum meö stuttum fyrirvara
diskadrif og minnisstækkanir fyrir Sin-
clair QL. Mjög hagstætt verð. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-199.
Ljósmyndun
Olympus OM 2 myndavél
og Olympus motordrive, Olympus 35
mm linsa, Vivitar 70-150 Zoom linsa,
Vivitar tvöfaldari, Espert T3 830 flass,
með litafiltera setti, Velbone AE 3 þrí-
fótur. Kostar nýtt 55 þús., selst á 30—35
þús. Uppl. í síma 73525.
Sjónvörp
Notuð innflutt
litsjónvarps- og myndbandstæki til
sölu, gott verð, kreditkortaþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2,
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugiö, opið laugardaga 13—16. Lit-
sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Dýrahald
Ný fiskasending.
Nýkomið mikið úrval af skrautfiskum.
Amazon, gæludýraverslun, Laugavegi
30, sími 16611.
6 hesta hesthús i Víðidal
til sölu með góðri kaffistofu og góðum
innréttingum. Uppl. í síma 24108 á
kvöldin.
Klárhestur með tölti.
Til sölu góð 6 vetra meri undan ættbók-
arfærðri hryssu og hesti frá Eiríksstöð-
um í Skagafirði. Gangrúm með góða
fótalyftu, glaðan vilja og góöa lund.
Sérlega meðfærilegur, taminn en ekki
fullmótaður reiöhestur. Góðir greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 22971 eftir kl.
18.
12 hesta hús i Andvara,
Garðabæ, til sölu. Selst fokhelt. Tilboð
sendist DV, merkt „Hesthús 304”, fyrir
15. júní.
iþróttadómarar, athugið:
Iþróttaráð LH gengst fyrir stofnun fé-
lags dómara í hestaíþróttum. Stofn-
fundur verður haldinn í félagsheimili
Fáks þriöjudaginn 10. júní nk., kl.
20.30. Framhaldsstofnfundur norðan-
lands verður auglýstur síðar. Allir
íþróttadómarar hvattir til að mæta.
Stjórn íþróttaráðs LH.
Tek hesta í hagagöngu
rétt austan við fjall. Uppl. í síma 99-
4723.
Fyrir veiðimenn
Veiðimenn, ath.:
Erum með úrval af veiðivörum,
D.A.M., Michel þurrflugur o.fl. Opið
virka daga frá 9—19 og opið laugar-
daga. Sportlif, Eiðistorgi, sími 611313.
PS. Seljum maðka.
Laxa- og silungamaðkar.
Stórir og sprækir ánamaðkar til sölu
að Holtsgötu 5 í vesturbænum. Sími
15839.
Nokkrir dagar i Langadalsá
við Isafjarðardjúp til sölu. Gott veiði-
hús. Uppl. í síma 45992 milli kl. 18 og
20.
Laxa- og silungamaðkar
til sölu. Uppl. í síma 74483.
Veiðimenn, veiðimenn:
Veiöistígvél, kr. 1.650, laxaflugur frá
hinum kunna fluguhönnuði Kristjáni
Gíslasyni, silungaflugur, 45 kr., háfar,
SUstar veiðihjól og veiðistangir,
Mitchell veiðUijól og stangir í úrvali,
vöðlur. Ath., opið aUa laugardaga frá
kl. 9—12. Póstsendum. Sport, Lauga-
vegi 62, súni 13508.
Nokkur lax- og silungsveiðileyfi
til sölu í Laxá og Bæjará, Reykhóla-
sveit. Gott veiðihús, aðstaða fyrir 8
manns. Uppl. í síma 23931 og 13346 eftir
kl. 19.
Til bygginga
Combi trésmiðavél.
TU sölu er sambyggð Combi trésmíða-
vél, ítölsk, erns fasa, eUis árs gömul,
vél er: hjólsög, þykktarhefill, afrétt-
ari, hulsubor og fræsari. Hún er sama
og ekkert notuð, selst fyrir 60—70 þús.
(kostar ný 94 þús. án söluskatts).
Greiðslukjör. Uppl. í síma 92-6641.
Tii sölu byggingarkrani,
KröU, lyftigeta í 28 m 850 kg, einnig
Formlok, flekamót og loftbitar í undir-
slátt. Uppl. í síma 666875 eftir kl. 19.
Húsbyggjendur — verktakar:
TU leigu og uppsetnmgar steypumót í
loftaundirslátt, veggjauppslátt og súl-
ur. Borgarholt hf„ súni 72973.
Qólfaltplvél og terrasovél.
Við erum ekkl bara með hlna viöur-
kenndu Brimrásarpalla, við höfum
einnig kröftugar háþrýstidælur, loft-
pressur og loftverkfæri, hæðarkíki og
keöjusagir, vibratora og margt fleira.
Véla- og paUaleigan, Fosshálsi 27, sími
687160.
350 f m af notuðum
ca 12 metra löngum álplötum á þak tU
sölu. Uppl. i sUna 75705 np 20902.
Mótaleiga.
Leigjum út létt ABM handflekamót úr
áh, aUt að þreföldun í hraða. Gerum
tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskil-
málar. AUar nánari uppl. hjá BOR hf„
Smiðjuvegi 11E, Kóp„ sUni 641544.
Þjöppur og vatnsdælur:
TU leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur,
bensín eða dísU, vatnsdælur, rafmagns
og bensín. Höfum einnig úrval af
öðrum tækjum tU leigu. Höfðaleigan,
áhalda og vélaleiga, Funahöfða 7, sími
686171.
Hjól
Nýlegt 10 gira drengjahjól
til sölu, verð 5 þús. Uppl. í sUna 71762.
Óska eftir að kaupa
drengjareiðhjól, u.þ.b. 20”, og karl-
mannsreiöhjól, 27—28”. Sími 44758 eft-
irkl. 17.
Stimpill og pakkningar,
auk annars, óskast í Kawasaki KDX
175, árg. ’82. Uppl. í síma 92-1305 eftir
kl. 18.
Öska eftir Enduro hjóli,
125—250. Uppl. í sUna 92-1305.
Óska eftir að kaupa
mótorhjól, 50 cub. Verð 7 þús. Sími 99-
3353.
Honda MTX árg. '83
til sölu. Uppl. í sUna 43484 eftir kl. 18.
Óska eftir Hondu MT-50,
má kosta 20—30 þús„ 20 þús. út og af-
gangur eftir mánuð. Hafið samband í
síma 72170.
Enduro eða Cross hjól óskast,
helst XR eða YZ. Margt kemur til
greina. Uppl. í sUna 78782 eftir kl. 18.
Óska eftir Hondu MB eða MT
árg. ’82—'83. Uppl. í síma 44016.
Honda SB 900 ’82 til sölu,
gott hjól. Uppl. í sUna 42104 eftir kl. 19.
Vélhjólamenn.
Lítið undir helstu hjól landsUis og skoö-
iö Pirelli dekkUi. Lága verðið eru
gamlar fréttir. Vönduð dekk, olíur, við-
gerðir og stillingar. Vanir menn + góö
tæki = vönduð vinna! Vélhjól og sleð-
ar, sími 681135.
Vagnar
Tjaldvagnar með 13"
hjólbörðum, hemlum, eldhúsi og for-
tjaldi til sölu, einnig hústjöld, gas-
miðstöðvar og hliðargluggar í sendi-
bíla, 4 stærðU-. Opið kl. 17.15—19.00,
um helgar 11.00—16.00. Fríbýli sf„
Skipholti 5, sUni 622740.
Tjaldvagn til sölu,
Camp Tourist, vel með farinn, einn
með öllu, selst ódýrt. Uppl. í sUna 51702
eftirkl. 18.
Sumarbústaðir
Fyrlr ■umarbústaðaelgendur
og -byggjendur. Rotþrær, vantstank-
ar, vatnsöflunartankar til neöanjarð-
amota, vatnabryggjur (nýjung), sýn-
ingarbryggja á staðnum. Borgarplast
hf„ Vesturvör 27, Kópavogi, sUni 91-
46966.
Sumarbústaður til sölu.
SUni 24138 eftirkl. 21.
Sumarbústaðaþjónustan:
jarðvinna, girðmgar, rotþrær, kamr-
ar, fúavöm, almennt viðhald og margt
fleira. Gróðursetningarflokkur. Pantið
tUnanlega, fagmenn, gerum tilboð. Til-
boð sendist DV, merkt „Sumarbú-
staðaþjónustan”.
Nokkur sumarbústaðalönd
til sölu í 20 km f jarlægð frá Reykjavík.
Uppl. í sUna 19394.
Teikningar að sumarhúsum
á vægu verði, 8 stærðU- frá 33 til 60 fm,
allt upp í 30 mismunandi útfærslur til
aö velja úr. Nýr bækhngur. Teikni-
vangur, Súðarvogi 4. SUni 681317.
Fyrirtæki
Tiskuverslun.
Til sölu er tiskuverslun á mjög góðum
stað við Laugaveginn, tryggur leigu-
samningur, góð umboð, eigrn innflutn-
Uigur, mjög viðráðanleg greiðslukjör.
Hafið samband við auglþj. DV í sUna
27022.
H-347
Sérverslun í miðbænum,
með fatnaö, leður og vélar til fata-
framleiðslu, til sölu. Góð umboð fylgja.
Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sUna
42873 og 46965.
Söluturn til sölu,
í góöu hverfi, miðsvæðis í Reykjavík.
Veltir 400—500 þúsundum á mánuði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
________________________H-331.
Videoleiga i góðu hverfi
í Reykjavík til sölu, um 800 titlar.
Möguleiki á að taka bát upp í kaupverð
eða nýlegan bíl. Uppl. í síma 53401.
Til sölu mót
til framleiðslu trefjaplastsetlauga,
kjöriö bílskúrafyrirtæki, verð kr. 45
þús. staögreitt. Uppl. í síma 73741 eftir
kl. 20.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
vixla og annarra verðbréfa. Veltan,
verðbréfamarkaöur, Laugavegi 18, 6.
hæð. Sími 622661.
Flug
Flugvél til sölu — lærið flug.
Til sölu Cessna 152.11, gui cg hvít, »óö
vél. Símar 99-6719, 99-6634, eir' ’iin á
kvöldin.
Bátar
Alternatorar,
nýir 12 og 24 volta fyrir báta, einangr-
aðir með innbyggðum spennistilli.
Verö frá kr. 7.500 m/söluskatti. Start-
arar fyrir bátavélar s.s. Lister, Ford,
Perkins, Scania, Penta, G.M., Cater-
pillar o.fl. Mjög hagstætt verð. Póst-
sendum. Bílaraf, Borgartúni 19. Sími
24700. ______________________
lirval minni gerðar
færevinga, skelbáta, 3,9 tonn og úrval
trébáta, 2—4,5 tonn, til sölu. Höfum
einnig Sóma 800 auk úrvals hraðfiski-
báta. Nú vantar allar stærðir báta og
skipa á söluskrá, fyrir góða kaupend-
ur. Bátar og búnaður, Borgartúni 29.
sími 622554.
Shetland 570
með 90 ha. utanborðsmótor til sölu.
Uppl. í síma 687372 eða 685825.
2.3 tonna trilla
til sölu meö Volvo penta dísilvél og
einnig nýupptekin 6 cyl. Perkins dísil-
vél. Simi 92-6570.
13 feta spíttbátur,
Terhi Fun 405 m/stýri, Mercury 20 ha..
m/rafstarti, ekinn innan við 10 km.
segl fylgir. Uppl. í síma 78760.
Björgunarbátur.
Til sölu 4ra manna gúmmíbjörgunar-
bátur, 3ja ára gamall, nýskoðaöur.
Sími 92-3632.
Mjög fallegur 13 feta hraðbátur
úr plasti til sölu, 40 ha„ ógangfær,
utanborðsvél getur fvlgt. Uppl. í síma
54515 eftir kl. 19.
6 tonna bátur.
6 tonna frambyggöur bátur, sem
þarfnast lagfæringar, til sölu. Upplagt
fyrir laghentan mann. Selst mjög
ódýrt. Einnig skreiðarpressa. Sími 92-
3094.
3.3 tonna dekkuð trilla til sölu,
með línuspili og tveimur 24 volta færa-
vindum. Dýptarmælir og örbylgjustöð
og kabyssa. Uppl. í síma 94-7304 eða 94-
7563.
Utanborðsmótor.
Öska eftir 15—25 ha. utanborðsmótor,
20 ha. bilaöur Johnson til sölu. Uppl. í
síma 12337.
Til sölu disilvél
af gerðinni Mercruiser, 145 ha„ ásamt
drifi og tilheyrandi búnaði. Hafið
samband viö auglþj. DV í sima 27022.
______________________________H-054.
Flsklker, 310 lltra,
fyrir smábéta, staflanleg, ódýr, mestu
breiddir, 76 x 83 sm, hæð 77 sm, einnig
580, 660, 760 og 1000 lítra ker. Borgar-
plast, Vesturvör 27, Kópavogi, sími
(91) 46966.
Bókhald
Tökum að okkur færslu
og tölvukeyrslu bókhalds, launaupp-
gjör og önnur verkefni. Aðstoðum við
skattauppgjör. Odýr og góð þjónusta.
Gagnavinnslan, tölvu- og bókhalds-
hiérustr> TJpnL {73836».