Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 9. JÚNÍ 1986. 47 Utvarp Sjónvarp Sjónvarpið kl. 21.40: TaglKnýtingar - um Irf Þjóðverja undir nasistastjóm Fylgst verður með persónum sem voru uppi á tímum þriðja rikisins í myndinni Tagihnýtingar sem sjónvarpið sýnir i kvöid. Útvarpið, rás 2, kl. 16.00: Taglhnýtingar (Die Mitlaufer) heitir þýsk kvikmynd eftir Erwin Leiser sem við fáum að sjá í kvöld. Myndin segir frá tímabili nasistastjómarinnar i Þýskalandi og er eins konar blanda af heimildaratriðum og sögu leikinna persóna. Bmgðið er þannig upp mynd af lífi þýsku þjóðarinnar í þriðja ríkinu og leitast er við að skýra hvemig fólk varð samdauna ástandinu, hvemig það leiddi hjá sér glæpaverk þau sem nasistar frömdu fyrir framan nefið á því. Leikstjórinn, Erwin Leiser, hefur áður gert kvikmyndir sem fjalla um þetta ógnartímabil í sögu Þýskalands. Fyrir 25 árum gerði hann myndina Mein Kampf, sem var heimildarmynd um foringjann, Adolf Hitler. í þessari mynd notar hann aðrar aðferðir við að segja frá atburðum á raunsæjan hátt, þ.e. með því að nota leikin hlut- verk til að gefa innsýn í líf þeirra einstaklinga sem upplifðu þennan tima -BTH Útvarpið, rás 1: Ymsar breytingar með sumardagskrá Ríkisútvarpið hefur nú sett fram nýja sumardagskrá og em ýmsar breytingar samfara henni frá vetrar- dagskránni. Á tónlistardeildinni er meginbreytingin þannig að liðir með tónlist kl. 14.30 hafa verið styttir um 15 mínútur en liðir fyrir hádegi (11.03 - 12.00) em nú allir jafhlangir. Um einstaka liði virka daga er þetta helst að segja: Óskalagaþáttur sjó- manna, Á frívaktinni, verður færður af fimmtudögum kl. 14.30 yfir á mánu- daga kl. 11.03. Dagskrárgerðarmenn á tónlistardeild hafa umsjón með þess- um liðum, ásamt einum lausráðnum dagskrárgerðarmanni, Þórami Stef- ánssyni. Miðdegisliðurinn kl.14.30 á mánu- dögum verður nýttur undir sígilda tónlist en aðra virka daga verður mið- degisliður helgaður léttri tónlist sem send er í beinni útsendingu. Síðdegist- ónleikamir verða á sínum stað kl. 16.20 á virkum dögum. íslensk tónlist á mánudögum en önnur þematengd, sígild tónlist aðra virka daga. Létt tónlist verður á dagskrá á mið- kvöldum mánudaga til miðvikudaga kl. 21.00 í þrjátíu mínútur til að létta yfirbragð rásarinnar í því tilliti að rás 2 sendi ekki út þessi kvöld. Á mánu- dagskvöldum kl.23.00 verða vandaðir klassískir tónleikar og einnig kl. 22.20 annan hvem þriðjudag Nánar verður sagt frá sumardagskrá Ríkisútvarpsins á næstu dögum. -BTH wifcH i wnu (0 0? Honda Quintet árg. 1381, grm- sans., dekurbill, I góöu lagi, ekinn nj 67.000 km. Verð kr. 260.000,- O) _ Vantarallargerðir bíla á söluskrá. Datsun King Cab árg. 1983, ekinn 45.000 km. Verð kr. 460.000,- bílatorg 000,- árg. 1982, akinn 56. Verð kr. 230. Gott eintafc. BILATORG NOATUN 2 - SIMI 621033 Allt og sumt í sumarbúning - Húnvetningum boðið upp á óskalög BILATORG NÓATÚN 2 - Sí MI621033 Mikil sala. Þátturinn Allt og sumt er nú kominn í sumarbúning og eins og vera ber breytist efni hans nokkuð við það. Meðal nýjunga er þjónusta við hlustendur úti á landi sem felst í því að þeir geta hringt í síma 687123 milli kl. 12 og 13 á mánudögum og valið sér lag í þáttinn. Ekki er þó tekið við kveðjum og er þess farið á leit að þeim lögum, sem heyrast meira og minna á rásinni allan daginn, sé gefið frí. Óska- lögin verða síðan leikin inn á milli annarra laga þáttarins milli kl. 16 og 18 samdægurs. Til þess að símakerfi rásar 2 ráði við þessa nýju þjónustu verður valið I dag er það Hunvetninganna að taka upp símtólið, hringja í rás 2 og biðja um óskalag i þáttinn Allt og sumt. bundið við ákveðinn landshluta í hverjum þætti. í fyrsta þættinum með þessu sniði verða það Húnvetningar sem geta valið sér lag. Umsjónarmaður þáttarins Allt og sumt er Helgi Már Barðason en það verður Kristín Valgeirsdóttir sem tek- ur á móti óskum hlustenda og spjallar við þá. -BTH M. Benz 300 D árg. 1981, orange, sjálfsk., ekinn 223 þús. km en sér- deilis fallegur bill. Verð kr. 550.000,- AT-a .. Dodge Omni 024, árg. 1982, gull- fallegur bill, ekinn aðeins 25.000 km. Verð kr. 360.000,- Bronco II XLT árg. 1984, efciim 25. 000 km, orange. Vert kr. 1.025. 000,- Er með öllu, skipti á ódýrari. í dag verður norðanáttnm afltland, víðast kaldi eða stinningskaldi með kalsarigningu eða jafnvel slyddu á norðanverðu landinu. Á Suðvestur- og Vesturlandi verða smáskúrir eða lítils háttar rigning. Fremur kalt verður í veðri. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 2 Egilsstaðir snjókoma 1 Galtarviti snjóél 2 Hjarðames alskýjað 5 Keflavíkurflugvöllur rigning 5 Kirkjubæjarkla ustur rign/súld 6 Raufarhöfn slydda 1 Rcykjavik rigning 5 Sauðárkrókur rigning 2 Vestmannaeyjar alskýjað 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 9 Helsinki skýjað 13 Kaupmannahöfn skýjað 11 Osló léttskýjað il Stokkhólmur skýjað 11 Þórshöfn skúr 7 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 23 Amsterdam skýjað 13 Aþena heiðskírt '26 Bareelona skýjað 19 (Costa Brava) Berlín skúr 13 Chicagó heiðskírt 22 Fenevjar léttskýjað 23 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 16 Glasgon■ rigning 12 London skýjað 16 Lúxemborg skýjað 15 Madrid léttskýjað 28 Malaga léttskýjað 20 (Costa Del Sol) Mallorca léttskýjað 20 (Ibiza) Montreal léttskýjað 16 .Veii' York mistur 28 Xuuk léttskýjað 6 París skýjað 19 Vín léttskýjað 17 Winnipeg skýjað 16 1 ’alencía léttskýjað 22 (Benidorm) Gengið Gwigisskráning nr. 104 - 6. júní 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,150 41,270 41,380 Pund 62,075 62,256 62,134 Kan. dollar 29,480 29,566 29,991 Dönsk kr. 4,9835 4.9980 4,9196 Norsk kr. 5.4127 5.4285 5.3863 Sænsk kr. 5,7256 5,7423 5,7111 Fi. mark 7.9417 7,9649 7.9022 Fra. franki 5.7888 5,8057 5,7133 Belg. franki 0.9028 0,9054 0,8912 Sviss. franki 22,3702 22,4354 22,0083 Holl. gyllini 16,3833 16,4311 16,1735 v-þýskt mark 18,4343 18,4881 18,1930 it.lira 0,02689 0,02697 0,02655 Austurr. sch. 2,6234 2,6311 2,5887 Port. escudo 0,2753 0,2761 0,2731 Spá. peseti 0,2886 0,2895 0.2861 Japansktyen 0,24487 0,24558 0.24522 Írskt pund 55,960 56,123 55,321 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47.7573 47,8960 47.7133 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.