Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Blaðsíða 38
38 DV. MÁNUDAGUR 9. JÚNÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Einhlaypur maður í einbýlishúsi veröur mikiö fjarri í allt sumar og óskar eftir ábyggilegri konu, helst 25—40 ára, til að búa i húsinu og gæta þess frá júlíbyrjun til október- loka. Bam engin hindrun. Húsaleiga og annaö gagnkvæmt trúnaðarmál. Tilboð meö uppl. sendist DV fyrir 15. júní, merkt „Ábyggileg 333”. Einstaklingsherbergi — miðbœr. Til leigu herbergi meö eldunar- og þvottaaðstöðu, laust strax. Uppl. í síma 39132. 3ja herb. ibúð til leigu í 2 1/2 mánuð, leigist með húsgögnum. Uppl. í sima 687083 eftir kl. 19. Húsnæði óskast Húsasmiður býðst til að lagfæra íbúð eða hús þess sem vill leigja honum litla einstaklingsíbúö eða herbergi meö aðgangi að eldhúsi og baði. öruggar mánaðargreiðslur í boði og róleg umgengni. Uppl. í síma 44451. Ung, barnlaus stúlka óskar eftir íbúð í Hafnarfirði eöa Garðabæ. Reglusemi heitið. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 52118 eftir kl. 18. Hafnarfjörður. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu i Hafnarfirði, helst sem næst Sólvangi. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 51075. Óska eftir herbergi með eldunaraöstöðu, eöa einstaklings- íbúö. Helst með einhverjum húsgögn- um. Vinnusími 681555. Pétur Guð- mundsson. Óska eftir góðu herbergi til leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 21467. Óskum eftir 3ja — 5 herb. íbúð, má þarfnast lagfæringa, fyrirfram- greiðsla 2—3 mánuðir ef óskað er. Uppl. í síma 15408 eftir ki. 16.30. Óska cftir 2ja —3ja herb. íbúð, helst í miðbænum eöa nágrenni. Uppl. í síma 10270 eftirkl. 17. Bilskúr eða geymsluhúsnæði fyrir bíl óskast. Uppl. í síma 22098 eftir kl. 19. Mig vantar herbergi. Ég er einhleypur, reglusamur og um- gengnisgóður maður og mig vantar herbergi með einhverju af húsgögnum í nokkra mánuði, aðgang að baði og lít- illega að eldhúsi. Uppl. í síma 18614 eft- ir kl. 18. 2ja herb. ibúð óskast i Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 46344. Kópávogur, Garðabær, Hafnarf jörður. 3ja—4ra herb. íbúð ósk- ast til leigu í Kópavogi, Garðabæ eöa Hafnarfirði í 3—4 mánuði. Sími 92-3705. Ungan mann vantar gott herbergi eða litla íbúð í Garðabæ eða Hafnar- firði. Uppl. í síma 53243 eftir kl. 19. Atvinnuhúsnæði ■ðnaðarhúsnæði, vesturbær. Oska eftir 150—200 fm iðnaöarhúsnæöi í vesturbænum, með góðum inn- keyrsludyrum. Uppl. í síma 79016. 45 f m verslunar- og skrifstofuhúsnæði til leigu ábestastað við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Uppl. í símum 651313 og 651343. Bjartur súlnalaus salur á jaröhæö, 270 fm, hæö 4,5 m. Stórar rafdrifnar innkeyrsludyr. Auk þess skrifstofur, kaffistofa, geymslur o.fl. Gott húsnæöi, samtals 370 fm. Uppl. i sima 19157. i H-húsinu, Auðbrekku, er til leigu 175 fm verslunarhúsnæði auk 115 fm skrifstofuhúsnæðis. H-húsið er vinsæll verslunarstaður. Auk þess er 370 fm iðnaðar-, lager- eða heildsölu- húsnæði á neðri hæð sem er einnig jarðhæð. Uppl. í síma 19157. TNIelgu 80 fm atvinnuhúsnæði, önnur hæð í nýja húsinu Laugavegi 61—63. Lyfta + bilastæöi í kjallara. Laust strax. Hentugt fyrir lækna, teiknistofu, hár- greiðslustofu, skrifstofu, heildsölu o.fl. UppLísíma 24910. 450 fm atvinnuhúsnæöi til leigu í Vagnhöfða. Góð upphituð að- keyrsla. Tilboð leggist inn á DV, merkt „S8545”. Ca 60 fm verslunarhúsnæði til leigu, einnig 60 fm í kjallara, leigist saman eöa sitt í hvoru lagi, laust strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-358. Atvinna í boði Vantar vanan og fjðlhæfan járniðnaðarmann. Uppl. í síma 641413, Diddi. Óskum eftir afgreiöslumanni í varahlutaverslun. Reynsla æskileg. Umsóknir sendist fyrir 12.6. ’86, merkt- ar „Kraftur hf.”, í pósthóif 5209, 125 Reykjavík. 3 trésmiðir óskast. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-194. Kona óskast til heimilisaðstoðar svo og aðstoðar við eldri konu sem er sjúklingur. Tilboð, er greini aldur og fyrri störf, sendist DV, merkt „Aðstoð 235”, fyrir næstkom- andi miðvikudagskvöld. Saumakona óskast, til greina kemur aö ráða óvana, ein- göngu framtíðarvinna. Lesprjón, Skeifunni 6, sími 685611. Óska eftirfólki til skrúðgarðyrkjustarfa, helst vönu, þarf helst að hafa bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-385. Starfsfólk óskast í vaktavinnu og einnig á næturnar, helst vant. Uppl. eftir kl. 14. Trillan, Ármúla 34. Ertu laus á morgnana um helgar? Okkur vantar starfskraft í ræstingar á þessum tíma, einnig fólk í fullt starf í sumarafleysingar við ræstingar. Uppl. á staönum. Veitingahúsið Alex viö Hlemm. Blaðburðarfólk óskast. Oskum eftir blaðburðarfólki í Reykja- vík, nokkur hverfi laus. Uppl. í síma 18243 milii kl. 15 og 18 í dag. Skilaboð sf. Smiðir. Vantar nokkra smiði og menn vana smíðum í gott verk i Reykjavík. Þeir sem áhuga hafa hafi samband viö augiþj. DV í síma 27022. H-370. Lagtækur maður óskast til aðstoðar viö smíðar innanhúss. Uppl. í síma 77200 í dag, mánudag, milli ki. 15 og 18. Egill Vilhjálmsson hf. Atvinna óskast Hjó okkur er fjölhæfur starfskraftur til lengri eða skemmri tíma með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnu- lífsins. Sími 621080 og 621081. Atvinnu- miðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Samviskusamur og góður starfsmaður, sem er við verkfræðinám í Bandaríkjunum, óskar eftir vinnu í júlí og ágúst, margt kemur til greina. Einnig starf í styttri tíma. Uppl. í síma 44033.; Duglaga stelpu, 15 1/2 árs, vantar vinnu í sumar, alveg fram að skólabyrjun. Fasta vinnu eöa afleysingar. Sími 79846. Næturvörður, framtíðarstarf. Er 25 ára og óska eftir vinnu sem næt- urvörður nú þegar. Algjörlega reglu- samur og áreiðanlegur. Meðmæli. Sími 25347 eftir kl. 17 næstu daga. 18 óra piltur óskar eftir vinnu (framtíðarstarf), getur byrjað strax. Uppl. í síma 31049 milli kl. 14 og 20 í dag og næstu daga. 22 óra viðskiptafræðinemi óskar eftir sumarvinnu sem reynir á heilabúið og/eða menntunina. Sími 36070. Barnagæsla Gat taklð böm i gæslu í sumar, hef leyfi. Uppl. í síma 12578. Grafarvogur. Mig vantar vingjamlega og áreiðan- lega stúlku til að gæta 2 1/2 árs bams e.h. í júlí. Sími 22771 á morgnana og á kvöldin. Telpa óskast til að gæta 2ja ára drengs e.h. í júlí. Er í Laugarásnum. Sími 83308. Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Biskupstungum, býður hálfsmánaðar- dagskrá sveitastarfa, hestamennsku, íþrótta- og leikjanámskeiða, sund, kvöldvökur o.fl., erum að ráðstafa okk- ar síðustu plássum í sumar. Uppl. í síma 687787. Stúlka óskast i sveit. Uppl. í síma 73718. Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Ég spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í sima 37585. Lesilófa, spái á misjafnan hátt, fortíð, nútíö, framtíð. Góð reynsla. Einnig tvö hjól og tölva til sölu. Uppl. í síma 79192 alla daga. Þjónusta Traktorsgrafa til leigu í alhliða jarövegsvinnu. Uppl. í síma 78687, Oddur, og 667239, Helgi. Byggingaverktaki tekur að sér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Undir- eða aöalverktaki. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnað- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og húsgagnasmíðameistari, sími 43439. Silanhúðun til varnar steypuskemmdum. Haltu rakastigi steypunnar i jafnvægi og láttu sílanhúða húsiö. Komdu í veg fyrir steypuskemmdir, ef húsið er laust við þær nú, og stöðvaðu þær ef þær eru til staðar. Sílanhúöað með lág- þrýstidælu, þ.e. hómarksnýting á efni. Hagstætt verð, greiðslukjör. Verktak sf., sími 7-9-7-46. Hóþrýatiþvottur, traktorsdrifnar dælur, vinnuþrýst- ingur að 450 bar. Ath., það getur marg- faldað endingu endurmáiunar ef hó- þrýstiþvegið er óöur. Tilboð í öll verk að kostnaðarlausu. Eingöngu full- komin tæki. Vanir og vandaðir menn vinna verkin. Hagstætt verð, greiðslu- kjör. Verktak sf., sími 7-9-7-46. J.K.-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömui viðargólf. Vönduð vinna. Komum og gerum verötilboð. Sími 78074. Glerisetning, endumýjum brotnar rúður, kíttum upp franska glugga, sækjum og sendum opnanlega glugga, útvegum allt efni. Símar 24388 og 24496 e. kl. 19. Gler- salan, Laugavegi 29 B við Brynju. Tökum að okkur að leggja gangstéttir og steypa inn- keyrslur, einnig múrviðgerðir utan- húss og innan, vönduð vinna. Uppl. í síma 74775. Borðbúnaður til leigu. Er veisla framundan hjó þér: gifting- arveisla, afmælisveisla, skírnarveisla, stúdentsveisla eða annar mannfagnað- ur og þig vantar tilfinnanlega boröbún- að og fleira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislú- bakka o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Boröbúnaöarleigan, simi 43477. Hreingerningar Gótftsppshrelnsun, húsgagnahreinsun. Notum aðeins það besta. Amerískar hóþrýstivélar. Sér- tæki ó viðkvæm ullarteppi. Vönduö vinna, vant fólk. Ema og Þorsteinn, simi 20888. Hrelngerningeþjónusta Þorsteins og Stefóns. Handhreingem- ingar, teppahreinsun , kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra óra starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. Simar 28997 og 11595. Hreint hf., hreingerningadeiid. Allar hreingemingar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, hó- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólarhring- inn. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar ó ibúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum órangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þvottabjörn — nýtt. Tökum aö okkur hreingemingar, svo sem hreinsun ó teppum, húsgögnum og bilsætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 40577. Tökum að okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Ökukennsla Úkukennsla — æfiogatimar. Athugið, nú er rétti tíminn til að læra á bíl eða æfa akstur fyrir sumarfríið. Kenni á Mazda 626 með vökvastýri. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 681349, 688628 eöa 685081. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, Fiat Regata ’86. s. 28852, Þorvaldur Finnbogason, Ford Escort ’86. s. 33309, Gunnar Sigurösson, Lancer. s. 77686, Þór Aibertsson, Mazda 626. s. 76541-36352, Geir P. Þormar, Toyota Crown. s.19896, Sigurður Gunnarsson, Ford Escort ’86. s. 73152-27222 -671112, Jóhann G. Guöjónsson, Lancer 1800 GL. s. 21924-17384, Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra ’85, bifhjólakennsla. Örnólfur Sveinsson, Galant 2000 GLS ’85. s. 33240, Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX ’85. s. 31710-30918 -33829, Snorri Bjarnason, s. 74975 Volvo340 GL ’86. -bUasími 002-2236, Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. s. 681349, Guömundur G. Pétursson, s. 73760, Mazda 626 GLX ’85. Hannes Kolbeins Mazda 626 GLX. s. 72495. ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli, Fíat Regata ’86. Kennt aUan daginn í júní. Valur Haraldsson. Simi 28852 og 33056. ökukennsla — æfingatimar fyrir fólk á öllum aldri, aðstoða við endumýjun ökuskírteina, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, kennslubif- reið Mitsubishi Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, simar 21924 og 17384. ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath., með breyttri kennslutilhögun verður ökunómið órangursrikt og ekld sist mun ódýrara en verið hefur miöað við hefðbundnar kennsluaðferðir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, simi 83473, bilasimi 002-2390. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin biö. Endurhæfir og aðstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf- gögn. Kenni allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 77725,73232, bílasími 002-2002. Konnl é Mazda 626 árg. '86, R606, nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstimar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristjón Sigurðsson, sími 24158 og 672239. Einkamál Fjórar ungar stúlkur langar til að kynnast karlmönnum frá tvítugu og upp úr, sem eru til í allt og með ímyndunarafl. Tilboð sendist DV, merkt „Imyndunarafl ’86”. Skemmtanir Dlskóteklð Dollý. Gerum vorfagnaðinn og sumarballið að dansleik ársins. Syngjum og döns- um fram á rauða nótt með gömlu, góðu slögurunum og nýjustu diskólögunum. 9 starfsár segja ekki svo lítið. Diskó- tekiðDoUý.Sími 46666. Útihátíðir, félagsheimili um aUt land. Höfum enn ekki bókað stóra hljómkerfið okkar aUar helgar í sumar. Veitum verulegan afmæhsaf- slátt á unglingaskemmtunum. Diskó- tekið Dísa, 10 ára, 1976—1986. Sími 50513. Samkomuhaldarar, athugið: Leigjum út félagsheimiU til hvers kyns samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist- inga, fundarhalda, dansleikja, árshátíða o.fl. Gott hús í fögru um- hverfi. Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Logaland, Borgarfirði, simi 93-5135 og 93-5139. Vantar yður músik i samkvæmið? Afþreyingarmúsík, dansmúsík. Tveir menn eða fleiri. Hringið og viö leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. Húsaviðgerðir Steinvernd sf., simi 76394. Háþrýstiþvottur, meö eöa ón sands, við aUt að 400 kg þrýsting. SUanúðun með sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir sem næst hámarksnýtingu á efni. Sprungu- og múrviðgerðir, rennuvið- gerðir og fleira. Ath., húsaþjónustan. Setjum upp bUkkkanta og rennur, múrum og málum, önnumst sprungu- viðgerðir og húsaklæðningar, þéttum og skiptum um þök. ÖU inni- og úti- vinna. Gerum föst tUboð samdægurs. Kredltkortaþjónusta. Uppl. í síma 78227 og 618897 eftir kl. 17. Ábyrgð. Hóþrýstiþvottur og sandblástur. 1. Afkastamiklar traktorsdrifnar dælur. 2. VUinuþrýstmgur 400 kg/cm2 (400 bar)oglægri. 3. Einnig útleiga á hóþrýstitækjum fyr- ir þó sem vUja vinna verkin sjálfir. 4. TUboð gerð samdægurs, hagstætt verð. 5. Greiðslukortaþjónusta. Stáltak hf., Borgartúni 25. Simi 28933 og utan skrifstofutíma 39197. Glerjun — gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk- smiðjugler, setjum nýja pósta, ný opn- anleg fög. Leggjum til vinnupaUa, vönduð vinna. Gerum föst verðtUboð. Húsasmíðameistarinn, sími 73676 eftir kl. 18. HAþrýstiþvottur-sprunguþéttingar. Tökum að okkur háþrýstiþvott og sandblástur á húseignum með kraft- miklum háþrýstidælum, sUanúðun tU vamar steypuskemmdum, sprungu- viðgerðir og múrviðgerðir, gerum við steyptar tröppur, þakrennur ojn.fl., föst verðtUboð. Uppl. í símum 616832 og 74203. As — húsaviðgerðaþjónusta. Gerum við flötu þökin með nýjum efn- um sem duga. Lögum múrskemmdir, gerum við sprungur þannig að ekki verða eftir ör og tökum að okkur móln- ingarvinnu. Ath., fagmenn. Uppl. í síma 622251. Varktaksf.,slm179746. Hóþrýstiþvottur og sandblástur, vinnuþrýstingur aUt að 400 bar, sUan- úðun meö lógþrýstidælu (sala ó efni). Alhliöa viðgeröir ó steypuskemmdum og sprungum, múrviðgerðir o.fl. Lótið faglærða vinna verkið, þaö tryggir gæöin. Þorgrímur Olafsson húsa- smiðameistari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.