Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1986, Page 14
14
ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1986.
„Ekki bara
kattafargan í
vesturbænum"
Spumingin
Lesendur
Hefur þú í hyggju að
auka neyslu þína á
hvalkjöti?
Guðmundur Björnsson matsveinn:
Ég hef alltaf borðað mikið af hval-
kjöti svo að ég þarf ekkert að auka
neysluna.
„Þetta
kalla
eg
gisið
net“
Pétur Jónsson hringdi:
Undanfarið hefur mikið veiið rætt
um herferð lögreglunnar gegn hrað-
akstri og ölvun við akstur, og heyrir
maður af fólki sem stoppað hefur ve-
rið allt upp í fjórum sinnum á ferð
sinni um ísland.
Ég hef nú aldeilis aðra sögu að
segja. Um verslunarmannahelgina
fórum við nokkur saman í bíl til
Homafjarðar. Þegar við komum til
Eystralóns, en þangað em um það bil
500 kílómetrar, sáum við fyrst lög-
reglubíl. Þetta kalla ég gisið net, hvar
var öll löggæslan sem talað hefur ve-
rið um? I þessum eina lögreglubíl, sem
við sáum var, aðeins einn lögreglu-
maður, og hundleiddist honum greini-
lega.
Mér er spum, hvar voru allar her-
sveitimar um verslunarmannahelg-
ina? Allavega vom þær ekki á leiðinni
til Homafjarðar og ekki einu sinni á
Ártúnshöfða eins og auglýst hafði ve-
rið.
Ólafía Ingólfsdóttir hringdi: Ég
verð nú að segja að það er ekki bara
kattafargan í vesturbænum. Ég er
búsett í Vogunum og hér er allt
morandi í köttum.
Ég er ekkert á móti köttum út af
fyrir sig en stundum geta þeir skilið
eftir sig leiðinda ummerki, þá er ég
ekki að tala um étnar rækjur eða
rifnar gardínur, heldur kattar-
hlandslykt.
Fyrir mánuði síðan meig köttur í
bamavagninn og er gjörsamlega
ómögulegt að losna við lyktina, ég
er búin að reyna allar mögulegar
aðferðir, en lyktin gýs alltaf upp við
og við. Það hefúr greinilega verið
fressköttur sem skildi eftir sig þessi
ummerki því lyktin er svo sterk. Að
svo stöddu hef ég enga löngun til
að setja bamið mitt út í vagninn,
því hann er svo illa lyktandi. Mér
finnst þetta mjög hart því vagninn
er sama sem ónýtur.
Hvemig í ósköpunum er hægt að
losna við kattarhlandslykt? Ef ein-
hver kann ráð við þessu, þá endilega
komið því á framfæri til DV.
„Það er fjarri lagi að verið sé aö gera grin að fólki sem ferðast með strætisvögnum"
„Strætisvagninn varð
einfaldlega fyrir valinu“
Bjöm M. Björgvinsson skrifar:
Varðandi grein í lesendadálki DV
þann 5. ágúst síðastliðinn sem ber
undirskriftina „Auglýsing Umferðar-
ráðs“, vill starfsfólk Umferðarráðs
komá eftirfarandi á framfæri.
Vegna þess umferðarátaks sem nú
stendur yfir þá var ákveðið að gera
leiknar sjónvarpsmyndir. Önnur
myndin, sem athugasemd var gerð við,
fjallar um ólánssaman imgan mann
sem ekur ölvaður. Það verður hans
hlutskipti, eftir að ökuleyfissvipting
tekur gildi, að breyta venjum sínum,
til dæmis á þann hátt sem sýndur er
í myndinni. Það atriði sem sýnt er í
myndinni, þegar viðkomandi bíður eft-
ir strætisvagni, er eingöngu táknrænt
fyrir breyttan ferðamáta. Það er því
fjarri lagi að verið sé að gera grín að
fólki sem ferðast með strætisvögnum.
Það er aðeins verið að árétta að mað-
urinn þarf að breyta venjum sínum.
Auðvitað hefði verið hægt að sýna
mann sem gengur í vinnuna eða hjól-
ar. Strætisvagninn varð einfaldlega
fyrir valinu.
Starfefólk Umferðarráðs hvetur að
lokum alla til að ferðast með strætis-
vögnum í von um fækkun umferðar-
slysa.
Þórunn Baldursdóttir
ur: Já, það vildi ég
hvalkjöt er ódýrasta kjötið.
talsímavörð-
gjarnan því
öm Lárusson málarameistari: Hvers
vegna ekki því mér finnst hvalkjöt
gott?
„Hvemig f ósköpunum er hægt að losna við kattarhlandslykt?"
Óskar Hansson rafvirki: Nei, það hef
ég alls ekki.
Áslaug Valsdóttir hjúkrunarfræðing-
ur: Já, já, það ætla ég að gera því
hvalkjöt er uppáhaldsmaturinn
Hörður Ólafsson, lögfræðingur fyrir
Greenpeace: Nei.