Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Side 30
42
HJARTAKNÚSARI
VIKUNNAR
COCK ROBIN - WHEN
YOUR HEART IS WEAK
(CBS)
Cock Robin sýnir hér og
sannar að hér er á ferðinni
einhver efailegasta hljóm-
sveitin í dag, hér með
gullfallegt lag í rólegum
dúr, skemmtilega drunga-
legur undirleikur og af-
bragðssöngur. Alveg
skínandi.
AÐRAR HJARTNÆMAR
ELVIS COSTELLO - TOKYO
STORM WARNING (IMP)
Það verður að viðurkenn-
ast að ég er ekki alveg nógu
ánægður með Costello í
þessu lagi, það er hrátt og
virkar dálítið fráhrindandi
við fyrstu heym en venst
sæmilega. Meistarinn á
betra til.
MADONNA -TRUE BLUE
(SIRE)
Ég sagðiþað þá og segiþað
nú að sem smellasmiður á
Madonna fáa sína líka um
þessar mundir. Og það sem
meira er-um vert, þetta eru
engar ómerkilegar dægur-
flugur heldur stórgóð lög
eins og þetta titillag breið-
skífunnar True Blue. Þessi
lög eru bæði grípandi og
vinna jafnframt á við tíðari
hlustun.
CYNDY LAUPER - TRUE
COLOURS (PORTRAIT)
Þetta er reglulega rólegt
lag, fínt fyrir svefninn, góð
melódía og því verður ekki
neitað að hún Cyndy hefur
afskaplega sjarmerandi
rödd.
AÐRAR MINNA HJART-
NÆMAR
HOLLYWOOD BEOND - NO
MORE TEARS (WEA)
Ekki jafnsterkt lag og
Whats The Colour Of Mo-
ney en engu að síður
ágætislag með þéttum
hljómborðsbakgrunni og
grípandi undirtóni.
OWEN PAUL - PLEASED TO
MEET YOU (EPIC)
Þetta er sýnu verri eftirfari
góðs lags en í dæminu hér
á undan, Owen Paul reynir
hér að líkja eftir My Favo-
rite Waste Of Time með
mjög misheppnuðum ár-
angri.
CHICAGO - 25 OR 6 TO 4
(WB)
Hvemig dirfast mennirnir
að svívirða jafafrábært lag
og 25 og 6 til 4 með því að
útsetja það upp á nýtt með
diskódrasli og hljóðgerfl-
um? Er þessum mönnum
ekkert heilagt? -SþS-
Huey Lewis & The News - Fore!
Aldrei verið betri
Þolinmæði þrautir vinnur allar, seg-
ir máltækið, og víst hefur það sannast
á Huey Lewis & The News því það
er loks nú á gamals aldri sem þeir fé-
lagar fá að njóta umbunar fyrir
áralangt puð. Og það sem meira er,
þeir hafa án efia aldrei verið betri en
einmitt nú. Það sannar þessi stórgóða
plata, Fore!
I raun og veru þyrfti þessi umsögn
ekki að vera lengri, platan Fore! er í
einu orði sagt stórgóð en rétt er
kannski að útskýra það aðeins nánar.
Það sem oft greinir góða listamenn
frá öðrum, ekki eins góðum, er sú gleði
og tilfinning sem þeir leggja í sitt verk,
gleði og tilfinning sem þeim tekst að
koma til móttakenda gegnum verkið.
Þetta eru menn sem hafa augljóslega
mikla ánægju af því sem þeir eru að
gera og taka sjálfa sig jafhframt ekki
of alvarlega.
Þetta eru ennfremur menn sem fara
sínar eigin leiðir og þurfa því kannski
oft að bíða lengi eftir viðurkenningu
og sumir fá hana aldrei.
Huey Lewis & The News tilheyra
þessum hópi að mínu mati, sá sem
ekki kemst í þægilegt gott skap af því
að hlusta til dæmis á þessa plötu
hfjómsveitarinnar er fýlupúki sem
ekki er viðbjargandi.
Samt eru Huey og félagar ekki að
gera neitt nýtt, þeir gera bara það sem
þeir eru bestir í, á einfaldan og léttan
hátt.
Þannig er tónlist þeirra langt því frá
að vera flókin, engar íburðarmiklar
útsetningar, engin hrúga af hljóðgerfl-
um né krúsidúllum neins konar. í
þessu liggur sjarminn, gamalt heiðar-
legt rokk á léttum nótum, geislandi
af gleði og stuði og pottþétt í alla staði.
Þeir gera ekki betur sem hafa lært.
-SþS-
ABBA - ABBA Live
Flórinn
mokaður
Eftir nokkurra ára þögn ræskir
sænski risinn í poppheiminum, ABBA,
sig óvænt og hljómleikaplata er send
á markaðinn, sumum sjálfeagt til
óblandinnar ánægju. Aðrir sem ekki
þoldu sænsku risana á mektardögum
þeirra verða sjálfeagt undrandi.
Eftir að Abba hætti hefúr gengi
þeirra fjögurra einstaklinga, Anni-
Frid, Agnetha, Bjöm og Benny, ekki
verið neitt í líkingu við ABBA-ævin-
týrið. Stúlkumar hafa sent frá sér
nokkrar plötur sem að visu hafa ekki
verið alslæmar en langt frá því að
vera minnisverðar. Bjöm og Benny
hafa farið sér hægar. Eftir þá liggur
þó ágæt tónlist við söngleikinn Chess
sem sýndur er við mikla aðsókn í Lon-
don þess dagana.
Tilgangurinn með að senda ABBA
Live nú eftir nokkurra ára þögn er
óljós. Ékkert hefúr frést um endur-
komu hljómsveitarinnar svo ætla má
að peningasjónarmið hafi ráðið ferð-
inni. Platan inniheldur ellefu af
þekktustu lögum ABBA og em upp-
tökumar frá þrennum tónleikum,
einum í Ástralíu, öðrum á Wembley
og þriðji skammturinn er úr sjón-
varpsþætti er ber heitið Dick Cavett
Meets ABBA.
Þegar hlustað er á þessi lög, sem svo
sannnarlega iljuðu mörgum mannin-
um, er ekki laust við að aldurinn segi
til sín. Lögin vom góð afþreying á sín-
um tíma en ekki mikið meira. Svo
hefur það kannski áhrif að tónlist
ABBA var svo mikið spiluð að maður
var eiginlega alveg búinn að fá nóg
af lögum þessum. Hefði hljómsveitin
sýnt einhver önnur tilþrif á hljóm-
leikaplötu þessari en á upprunalegu
útgáfimum hefði maður kannski hugs-
að öðmvísi, en hér er um að ræða
sömu útsetningar. Eina tilbreytingin
er klappið.
Aftur á móti er ég viss um að það
em margir sem sakna ABBA úr tón-
listarheiminum og fyrir þá er ABBA
Live kjörgripur, því þama em öll lög-
in, Waterloo, Dancing Queen, Take A
Change On Me, Femando og Super
Trouper, svo einhver séu nefiid.
ABBA Live er minjagripur um fræg-
ustu hljómsveit er Norðurlönd hafa
átt, hljómsveit sem var um tíma helsta
útflutningsvara Svíþjóðar
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1986.
Langjiráð plata frá Paul
Young er væntanleg á næs-
tunni, lítil plata er þegar
komin út með laginu Wond-
erland.. . Allrahanda
samvinna ólíklegustu eín-
staklinga og hljómsveita er
nú m jög i tisku og það nýj-
asta úr þeirri deildinni er
væntanlegt samstarf Pet
Shop Boys og Dusty
„gömlu''Spríngfield!.,.
Þungarokkarar ætla að taka
næsta ár með trukki og dýfu,
þegar í ársbyrjun munu
koma út plötur með Deep
Purple og Mötley Crue og í
kjölfarið koma plötur frá Def
Leppard, Scorpions, Whit-
esnake og Kiss.. . Sammy
Hagar, söngvari Van Halen,
hefur ekkí lagt sólóferil sinn
á hilluna þrátt fyrir að hann
sé genginn til liðs við þá
Van Halen bræóur, hann er
þegar farinn að leggja drög
að næstu sólóplötu og til
að stjórna upptökum og sjá
um bassaleík hefur Sammy
fengið Eddie Van Halen...
Ekki erbúist viðaðVan
Hafen sendi frá sér nýja
plötu fyrr en 1988... For-
eigner eru að hugsa sér til
hreyfings og má búast við
plötu frá þeim fyrri hluta
næsta árs,.. llppboð á
r
ýmsu dóti tilheyrandi fræg-
um poppurum eru vinsæl og
þann 27. október næstkom-
andi verður haldið slikt
uppboð í New York þar sem
á boðstóium verður meðal
annars sokkapar sem Don
Johnson á, baðföt Chrístíe
Brinkley (konu Billy Joel),
smókingföt árituð af David
Bowie og sokkabuxur í eigu
David Lee Roth!... Sól-
kónyurinn, James Browne,
sendírfrá sér nýja plötu á
næstunní og meöal gesta
sem fram koma á plötunni
eru Stevie Ray Vaughan,
blúsgítaristi með meiru, og
Steve Winwood... Hljóm-
plötufyrirtækið Stiff Rec-
ords helur verið selt og er
kaupandinn fyrirtæki að
nafni Cashmere og það fyrir-
tæki rekur Jill Sinclair sem
jafnfraiíit er stjórnarmaður i
hljómplötufyrirtækinu
m. . .búiðibili.
-SþS-