Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Blaðsíða 38
.38 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 82., 89. og 97. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Laufvangi 13, 1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Aslaugar Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. nóv. 1986 kl. 14.30. _____________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Espilundi 10, Garðakaupstað, þingl. eign Ólafs Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Brunabótafélags íslands, Gjald- heimtunnar í Garðakaupstað, Othars Arnar Petersen hrl„ Skúla Bjarnasonar hdl., Guðjóns Steingrímssonar hrl., Þorfinns Egilssonar hdl., Guðna Á. Har- aldssonar hdl. og Olafs Axelssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 24. nóv. 1986 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 76., 81. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Hegranesi 31, Garðakaupstað, þingl. eign Sigurðar Ólafssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri mánudaginn 24. nóv. 1986 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 76., 81. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Blikanesi 13, Garðakaupstað, þingl. eign Sigrúnar Gunnarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað á eigninni sjálfri mánudag- inn 24. nóv. 1986 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem ayglýst var í 11., 17. og 24. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Vallarbraut 12, n.h., Seltjarnarnesi, þingl. eign Hans Haesler, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 24. nóvember 1986 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Suðurgötu 78, 1. hæð t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Ragnars Guðm.undssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. nóvember 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni hesthúsi við Kaldárselsveg, Hafnarfirði, tal. eign Ólafs Helga Árnasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. nóvember 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 80. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Garði, landspildu úr Hraunholtslandi, Garðakaupstað, þingl. eign Ásgeirs Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. nóvember 1986 kl. 15.00. _______Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 82., 89. og 97. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Melabraut 39, Seltjarnarnesi, þingl. eign Bjöms Blöndal, fer fram eftir kröfu Válgarðs Sigurðssonar hdl. og Gísla Baldurs Garðarssonar hrl. á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 25. nóvember 1986 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Breiðvangi 8, 4.h.B, Hafnarfirði, þingl. eign Gunnars Finnssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. nóvember 1986 kl. 13.30. _________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 132., 139. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Köldukinn 15, Hafnarfirði, þingl. eign. Daníels Björnssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl., innheimtu ríkissjóðs, Ólafs Gústafssonar hrl. Hákonar Árnasonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. nóvember 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. , Nauðungaruppboð sem auglýst var í 132., 139. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Lindarbraut 10, Seltjarnarnesi, þingl. eign Kristínar Ólafsdóttur og Karls Óskars Hjaltasonar, fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 26. nóvember 1986 kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Seltjarnamesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Skólabraut 19, n.h., Seltjamarnesi, þingl. eign Lúðvíks Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. nóvember 1986 kl. 17.00. ________________________Bæjarfógetinn i Seltjamarnesi. Stríðshetja og rit- höfundur Patrick Leigh-Fermor, sem öðl- aðist frægð fyrir frækilega frammistöðu í baráttunni gegn nasistum er þeir hersátu Krít á árum heimsstyrjaldarinnar síð- ari, er enn að bæta við afrekaskrá sína. Að þessu sinni eru það þó bók- menntagagnrýnendur en ekki stríðsfréttaritarar sem bera á hann lof. Á stríðsárunum fór Leigh-Fermor fyrir hópi Breta og Krítverja sem rændi þýskum hershöfðingja og kom honum í hendur breska hersins árið 1944. Frá stríðslokum hefur Leigh- Fermor að mestu helgað sig rit- störfum milli þess sem hann ferðast um heiminn. Hann hefur ætíð verið mikill ferðagarpur og þykir vel liðtækur í sögu og nátt- úrufræði hvers konar. Um ævintýri sín hefur hann ritað nokkrar bækur. Nú í haust sendi hann frá sér ferðabók sem hann kallar Milli skógar og vatns. Þar segir hann frá gönguferð sem hann fór í 19 ára gamall þvert yfir Ungverja- land og Rúmeníu. Þetta var árið 1934. Almennt lof Bókinni hefur verið mjög vel tekið og seldist fyrsta upplag hennar allt á hálfum mánuði. Gagnrýnendur hafa tekið bókinni vel og borið lof á þekkingu höfundarins og stílsnilld. Ferðalag Leigh-Fermor var mjög viðburðaríkt, Hann fór þessa leið án þess að hafa úr miklum fjármunum að spila. Engu að síður tókst honum að kynnast lífi íbúanna bæði í sveit og borg. Áður hefur komið út frásögn úr þessari sömu ferð. Þar segir frá upp- hafi hennar þar sem höfundurinn gekk frá Hollandi til Austurríkis. Fyrir þá bók hlaut Leigh-Fermor einnig mikið lof og almennar vin- sældir. Nú vinnur hann að þriðju bókinni þar sem segir frá framhaldi ferðarinnar um Búlgaríu. Noel Malcolm, fyrirlesari í enskum bókmenntum við háskólann í Cam- bridge, segir að bækur Iæigh- Fermor jafnist á við það besta sem ritað hef- ur verið af ferðabókum á ensku. Allt frá því að Leigh-Fermor hóf að skrifa frásögur sínar hefur hann þótt vel liðtækur í greininni. Það er þó ekki fyrr en með þeim tveim síð- ustu sem hann hefur hlotið almennar vinsældir. Vekur þá sérstaka athygli að ungt fólk er sólgið í að lesa bæk- urnar enda eru þær mjög fjörlega skrifaðar. Kappi mikill Leigh-Fermor býr nú ásamt konu sinni á afskekktum stað í Grikk- landi. Hann sagðist, í viðtali sem tekið var við hann nýlega í Englandi þegar bókin kom út, sem unglingur hafa verið fremur stefnulaus og ráð- villtur. Hann lifði hálfgerðu bóhem- lífi í Lundúnum á unglingsárum sínum, var rómantískur og forvitinn. Þar kom þó að hann fékk leiða á félögum sínum í stórborginni og lagði upp í gönguferð um þvera Ev- rópu, einn síns liðs. Leigh-Fermor er nú kominn á átt- ræðisaldur en til þess er tekið hvað hann er hraustur og unglegur. Hann stundar daglega sund í sjónum við bústað sinn. Fyrir skömmu var hann á ferð í Tyrklandi. Þá tók hann upp á því að synda yfir Bosborussundið sem þykir hin mesta þrekraun. Straumar og hringiður eru miklar í sundinu en samt hafði sá gamli það af að synda alla leið. Sundið er um tveir kílómetrar á breidd þar semi Leigh-Fermor lagði til sunds. Vegna straumanna bar hann verulega af leið og á endanum varð sundið hátt í tíu kílómetra langt. Þá vegalengd fór hann á tveim tímum og 55 mínút- um. Reuter/GK Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Gijótaseli 10, þingl. eigandi Þórður Ásgeirs- son, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 25. nóv. ’86 kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur.eru Árni Einarsson hdl., Guðjón Armann Jónsson hdl„ Gjald- heimtan í Reykjavík, Bjarni Ásgeirsson hdl„ Jón Halldórsson hrl„ Guðni Haraldsson hdl„ Jón Ingólfsson hdl. og Arnmundur Backman hrl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Þórufelli 2, íb. 0102, þingl. eigendur Magn- ús Sigurjónsson og Berglind Bjömsd., fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 25. nóv. '86 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hdl„ Sigmundur Hannesson hdl„ Ævar Guðmundsson hdl„ Lúðvík Kaaber hdl„ Jón Þórodds- son hdl„ Eggert B. Ólafsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Ingólfur Friðjóns- son hdl„ Veðdeild Landsbanka íslands, Skiptaréttur Reykjavíkur, Ámi Einarsson hrl. Ólafur Axelsson hrl„ Útvegsbanki íslands og Lögmenn Hamra- borg 12. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hverfisgötu 82, 5. hæð, þingl. eigandi Jón Guðvarðarson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 25. nóv. '86 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands og Ari ísberg hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Skriðustekk 13, þingl. eigandi Guðbjörg Ein- arsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 25. nóv. '86 kl. 14.15. Uppboðs- beiðendur eru Útvegsbanki islands, Jón G. Briem hdl„ Landsbanki Islands, Baldur Guðlaugsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnaðarbanki islands hf„ Tryggingastofnun Ríkisins, Sigríður Jósefsdóttir hdl„ ÁsgeirThoroddsen hdl„ Guðjón Steingrímsson hrl„ Árni Guðjónsson hrl„ Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hdl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Jón Ólafsson hrl„ Veðdeild Landsbanka islands, Skúli Pálsson hrl„ Þorvaldur Lúðvíksson hrl„ Ólafur Garðarsson hdl. og Ólafur Thoroddsen hdl. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hverfisgötu 82, 1 .h„ nýbygg., þingl. eigandi Jón Guðvarðarson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 25. nóv. '86 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki islands. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Laugavegi 69, risi, talinn eigandi Árni Sig- urðsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 25. nóv. '86 kl. 11.15. Uppboðs- beiðendur eru Agnar Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavik. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Akraseli 39, þingl. eigandi Úlfar Örn Harðar- son, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 25. nóv. '86 kl. 13.45. Uppboðs- beiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl. Hákon H. Kristjónsson hdl. Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. ___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á Krummahólum 2, 3. hæð B, taldir eigendur Friðrik Dungal og Árný Ric- hards, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 25. nóv. '86 kl. 15.45. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. _____________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Krummahólum 4, 7. hæð B, þingl. eigendur Garðar Ólafsson og Hákonía Guðmundsd., fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 25. nóv. '86 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. ___________________Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Krummahólum 8, 4. hæð F, þingl. eigandi Einar Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 25. nóv. '86 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík, Nauðungaruppboð á fasteigninni Laugavegi 81, 3. hæð, norður, þingl. eigandi Gísli Gunnars- son, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 26. nóv. '86 kl. 14.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik, Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Skólavörðustíg 22 C, 1. hæð, þingl. eigandi Magnús Matthíasson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 26. nóv. '86 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Friðjón Örn Friðjónsson hdl„ Skarphéðinn Þórisson hrl„ Þorfinnur Egilsson hdl„ Hafsteinn Baldvinsson hrl„ Sveinn Skúlason hdl„ Jón Finnsson hrl„ Björn Ólafur Hallgrimsson hdl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Skúli J. Pálmason hrl„ Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, Búnaðarbanki íslands, Árni Guðjónsson hrl„ Sigriður Thorlacius hdl„ Andri Árnason hdl. og Sveinn Skúlason hdl. _______________Borgarfógetaembættið I Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.