Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986.
41
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apóték
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík 21. - 27. nóv. er í Lauga-
vegsapóteki og Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl-
una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upp-
lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9 18.30, laugardaga kl. 9 12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu-
daga kl. 9 18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl.
9 19, laugardaga kl. 9 12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apó-
tekin eru opin til skiptis annan hvern
sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar
í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga
kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Ak-
ureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum
á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 11100, HafnarQörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla
laugardaga og helgidaga kl. 10 11. Upplýsing-
ar gefur símsvari 18888.
Læknar
Stjömuspá
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Það verður mikið að gera í vinnunni og þú skalt ekki
búast við aðstoð sem þú stólaðir á. Það væri betra að þú
gerðir ekki upp hug þinn varðandi mikilvægt mál of
Fiskarnir (20. febr.-20 mars):
Taktu ekki að þér meiri ábyrgð án aðstoðar. Heimilislífið
er mjög rólegt og gott núna en þú mátt búast við dálitlum
æsingi seinni partinn.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Það er líklegt að þú lendir í einhverju skemmtilegu í kvöld
og kynnist fyrir einhverju mjög skemmtilegu tómstunda-
gamni. Fjármálin gætu valdið þér dálitlum áhyggjum.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Forðastu að vera of ráðríkur við einhverja persónu. Um-
hverfíð í kring um þig verður skemmtilegra í kvöld. Nýr
vinur þinn reyndist reglulega hjálpsamur í ákveðnum
kringumstæðum.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):.
Þú ættir að fara út að versla fyrri partinn. Ef þú hefur
áhuga á íþróttum ættirðu að fá eitthvað sem þú vilt í
kvöld. Vertu varkár þegar þú ferðast.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þú stendur á tímamótum. Þú gætir fengið frábært tæki-
færi. Ákveddu ekki neitt án þess að ræða málið við aðra
þér nákomna.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Það er einhver spenna í kring um þig. Reyndu að vera
ekki óþolinmóður við aðra. Það borgar sig ekki. Forðastu
vandræði í fjármálunum.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Vertu viss um að nýju athyglisverðu hugmyndir þínar fái
góðan hljómgrunn. íhugaði hlutina vel sjálfur. Þú ættir
að biðja um greiða í dag og þú færð úrlausnir sem endast.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Dagurinn lítur vel út. Fréttir sem þú færð gefa þér svör
við því sem þú hefur verið að spá í.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Þú gætir uppgötvað nýjan hæfileika sem þú ættir að
rækta. Þú ferð í boð sem gæti kennt þér hvernig þú feng-
ir meira út úr frítíma þínum.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Passaðu heilsu þína í dag. Meiri svefn og minna stress
gæti verið lausnin. Reyndu að eyða meiri tíma með vinum
þínum, rólegt og afslappandi.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Þú setur mikið í vinnu þína og færð það vel launað. Það
virðist sem þú sért fullbókaður í dag og þú þarfnast nóg
af þrótti til að standast álagið.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 24. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Hafðu ekki of miklar áhyggjur þótt dagurinn byrji ekki
eins vel og þú óskaðir. Svo virðist sem málin reddist af
sjálfu sér. Dagurinn hentar vel til stuttra ferða.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Það er líklegt að þú þurfir samvinnu við einhvern um
skipulagningu frís. Eitthvað sem þú last hefur góð áhrif
á þig og útskýrir hluti sem þú hafðir ekki alveg á hreinu.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Sennilega er einhver í fjölskyldu þinni eða nákominn þér
sem þjáist af afbrýðisemi. Þér gæti fundist erfitt að stjórna
skapi þínu í kvöld.
Nautið (21. april-21. maí):
Vertu áhugasamur um hugmyndir annarra og þú tapar
ekki á því. Þú ættir ekki að treysta vini þínum og ræða
það við hann, hversu uppfullur sem þú ert orðinn.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Háleitt takmark er gott en þú þarfnast slökunar líka.
Kvöldið verður ánægjulegt og upplífgandi.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þú gerir of miklar kröfur á fólk í kring um þig. Reyndu
að vera vingjarnlegri. Dagurinn verður mjög skemmtileg-
ur.
Ljónið (24. júlí-123. ágúst):
Ef þú hefur gert einhver mistök er einmitt tími til þess
að biðjast afsökunar. Rólegt kvöld er fyrirsjáanlegt. Not-
aðu tímann til þess að hugsa. Ert þú viss um að þú sért
að gera það sem þú vilt gera?
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þér gæti verið boðið nýtt skipulag um frí sem þú þarft
að skoða frá öllum hliðum. Persónulegt vandamál þarfn-
ast athygli þinnar.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú stendur vel að vígi ef þú þarft að stilla rifrildi. Reyndu
að sjá kómíska hlið á einhverju sem þú ert ekki alveg
sáttur við. Þú þarft að varast að eyða of miklu í dag.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Þú ættir að fara yfir fjármálastöðu þína. Ákveddu í dag
það sem þig virkilega vantar og haltu þig við þá niður-
stöðu.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Gættu þess að ofgera þér ekki. Fréttir sem þú færð gerir
þig furðu lostinn en ef þú bíður eftir meiri upplýsingum
skilur þú málið.
Steingeitin (21. des-20. jan.):
Dagurinn gengur betur heldur en þú bjóst við. Reyndu
að æsa ekki aðra, fólk í kring um þig er frekar viðkvæmt
í dag.
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17 8, mánudaga fimmtudaga, sími
21230. Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa-
og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum
og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugardaga kl.
10 11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17 8 næsta morgun
og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222
og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Hernisóknartírrii
Landakotsspítali: Alla frá kl. 15 16 og
19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30
19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19.
30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og
19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 15 16, feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.
30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30 16
og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og
kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard.
kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15 16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 Sjúkra-
húsið Ákureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og
19 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16
og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19 20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og
19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnud. kl.
14-17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu-
bergi 3 5, símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán. föst. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á
laugardögum kl. 13 16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27,
sími 27029.
Opnunartími: mán föst. kl. 13 19, sept.
apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13 19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun-
um.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6
ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15, Bústaða-
safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10 11
og Borgarbókasafninu í Gerðubergi:
fimmtud. kl. 14 15.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13 17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 -17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30 16.
Árbæjarsafn: opið eftir samkomulagi.
13.30 18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá
Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13 18.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl.
13.30 16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaevjar,
sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Seltjarnar-
nes, sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir
k!. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími
23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður. sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vest-
mannaevjum tilkvnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem
borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
19 19.30.
Ó, þetta er ekkert alvarlegt,, hann varð bara fyrir ryksugu
þegar hann var að horfa á sjónvarpið.
LaRi og Lína
„Ég tel að þú hafir fullnægt meira en hundrað prósent af daglegri
næringarþörf þinni.“
Vesalings Emma
i