Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1986, Page 10
62
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986.
SMÁAUGLÝSINGAR DV
MARKADSTORG
TÆKIFÆRANNA
Pú átt kost á að kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö
nefna paö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV
lesiö.
Einkamál. Já, paö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og
eins.
Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný-
komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa
keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Þaö er bara aö grípa pau.
Þú hringir.. .27022 Við birtum... Þad ber árangur!
Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.
Oplð:
Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00—14.00
sunnudaga, 18.00—22.00
ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
Frjálst, óháö dagblaö
í fyrra fékk ég litla systur í jólagjöf... get ég ekki fengið að skipta
á henni og sleða, kæri jólasveinn?
- Þetta er frábært ... í ár fáum við alvörujólamat!
- Hvar voruð þér þann 24. desember?