Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1986, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986.
77
Vitnisburöur
sex manna og kvenna
Er hér var komið sögu hafði lög-
reglan yfirheyrt mörg hundruð
manns. í þeim hópi voru sex menn
og konur sem höfðu tekið eftir því
sama er þau höfðu gengið stíginn frá
járnbrautarastöðinni rétt áður en
Connie var myrt. Ungur maður hafði
sést þar í skjóli við runna og í hvert
skipti sem hann hafði orðið var við
einhvem hafði hann reynt að skýla
sér betur á bak við hann.
Ungi maðurinn hafði verið með
ljósa rák í höfðinu og því minnt á
pönkara. Þá var hann sagður hafa
verið mjög grannur og með skarpa
andlitsdrætti.
Leitin hefst
Heima hjá Connie Whipps kannað-
ist enginn við neinn sem svaraði til
þessarar lýsingar. Janet Day varð
væri Janet Day sem hefði lítillækkað
sig fyrir um ári.
Málslok
Tom Chase sagðist ekki hafa haft
í huga að drepa Janet Day er hann
hefði setið fyrii henni. Hann hefði
hins vegar ætlað sér að hræða hana
því hún hefði átt það skilið eftir
framkomu sína við hann á dans-
staðnum forðum. Er hann hefði kippt
henni út af stígnum og ógnað henni
með hnífnum hefði hún hins vegar
rekið upp hvert neyðarópið á fætur
öðru og heföi hann þá hugsað um
það eitt að þagga niður í henni.
Chase kvaðst svo hafa hlaupið á
brott er hann heyrði menn koma
hlaupandi.
Hann sagðist hafa kastað hnífnum
frá sér en hann hefur aldrei fundist.
I réttarsalnum kvaðst Tom Chase
leiður yfir því að hafa drepið „ranga“
stúlku en dómarinn tók lítið mark á
þeirri afsökun hans og öðmm og
dæmdi hann í langa fangelsisvist.
Janet Day.
vísu kæmi til greina að vitskertur
maður hefði framið verknaðinn en
sá sem ráðið hafði Connie af dögum
hafði stungið hana hvað eftir annað
með hníf í hálsinn, brjóstið og kvið-
inn. Hnífnum hafði verið beitt af afli
og stungumar höfðu ekki verið hnit-
miðaðar. Enginn vafi var talinn á
því leika að karlmaður hefði verið
að verki.
Þar eð geðveikrahæli var þarna í
nágrenninu var haft samband við
starfsfólkið þar en það staðfesti að
allir hefðu sjúklingamir verið á sín-
um stað er morðið var framið.
Athyglin beinist
á ný aö Connie
Lögreglunni þótti nú rétt að kanna
betur hvemig Connie Whipps hefði
varið frístundum sínum en allir
höfðu það sama að segja um hana.
Hún var rólynd og heimakær og
brátt komust rannsóknarlögreglu-
mennirnir að því að hún hefði lifað
svo fábrotnu lífi að það hefði nánast
verið leiðinlegt.
Eina „ævintýri" hennar um dagana
hafði verið sumarleyfisferð til einnar
af Ermarsundseyjunum sumarið áð-
ur. Þá átti hún pennavinkonu í
Kaupmannahöfn en þær höfðu þó
aldrei hist.
Loks varð niðurstaða lögreglunnar
sú að Connie Whipps heföi dáið af
því hún var svo lík Janet Day.
Connie Whipps.
þó hugsi er hún heyrði lýsinguna.
Hún kvaðst hafa hitt ungan mann,
sem svaraði til hennar, á dansstað
fyrir um það bil ári. Hann hefði kom-
ið til sín og boðið sér í glas en
nokkmm augnablikum síðar hefði
hann svo beðið hana um að sofa hjá
sér. Hún kvaðst hafa svarað því til
að hún væri ekki til sölu fyrir glas
af víni og snúið við honum bakinu.
Janet gat eftir nokkra umhugsun
bætt svo við þá lýsingu sem sex-
menningarnir höfðu gefið á unga
manninum að lögreglan gat farið að
leita að honum í alvöru.
Chase viðurkenndi strax að hafa
myrt Connie. Kvaðst hann strax hafa
gert sér grein fyrir því að hann hefði
drepið aðra stúlku en þá sem hann
hefði haldið að hann hefði drepið er
hann hefði séð blöðin daginn eftir
morðið. Kvaðst hann aldrei hafa séð
Connie Whipps og ekkert um hana
hafa vitað. Hann hefði haldið að hún
22 ára maður handtekinn
Ekki leið á löngu þar til tuttugu
og tveggja ára gamall maður, Tom
Chase, var handtekinn. Hann bjó
skammt frá morðstaðnum.
Lögreglan viö rannsókn málsins viö enda stigsins.
Sérstæö sakamál