Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 1. TBL. - 77. og 13.. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 1987. Reynt til þrautar að semja í sjómannadeilunni um helgina: Um briátíu toéarar 1 á svörtum lista - sjá baksíðu Hamingjusamir foreldrar með nýársbarnið sem fæddist kl. rúmiega hálffimm á nýársdagsmorgun á fæðingardeild Landspítalans. Foreldrarnir eru Bjarni Ásgeir Jónsson og Margrét Atladóttir úr Mosfellssveit. Sú nýfædda lét ekki á sig fá þótt Ijósmyndarinn dúndraði á hana hverri myndinni eftir aöra, hún bara svaf og lét fara vel um sig í faðmi moðurinnar. -A.BJ./DV mynd GVA Sjá viðtal við foreldrana á bls. 3 Fyrstu böm- in á nýja árinu voru stúlkubörn Nýársbamið fæddist á fæðingar- deild Landspítalans kl. 04.36 á nýársmorgun. Þetta var stúlkubam. tæpar 14 merkur og 50 cm á lengd. Foreldramir em hjónin Margrét Atladóttir og Bjami Ásgeir Jónsson. Arbakka í Mosfellssveit. Fyrsta bamið á Fæðingarheimili Reykjavíkurborgar fæddist kl. 17 mín. yfir 11 á nýársmorgun. Það var tæplega 15 marka stúlkubam. 52 cm á lengd. Skömmu seinna eða kl. 12.45 fæddist fyrsti drengurinn á árinu. hann vó 14.4 merkur og var 52 cm á lengd. Fvrsti Akureyringurinn sem fædd- ist á nýbvrjuðu ári var stúlka sem kom í heiminn kl. 09.40 á nýársmorg- un. Það er þriðja barn foreldra sinna sem.búsettir em á Akureyri. Nýárs- bam Akureyringa var réttar 17 merkur á þyngd og 52 cm á lengd. Fvrsti drengurinn sem fæddist á Akurevri sá dagsins ljós kl. 14.25. var 14 merkur og 50 cm á lengd. Við höfum ekki spumir af fleiri ..nýársbömum". I Vestmannaevjum og á Sjúkrahúsinu á Selfossi fædd- ust síðustu bömin á árinu 28. des. og ekki voru fæðingar í gangi er við höfðum samband við þessa staði eft- ir hádegi á nvársdag. -A.BJ. Vegagerðin Áramótaballið Jólaguliplötu- Gagnrýni á nýj- sökuð um göll- kostaði eina regn ársleikrit sjón- uð útboðsgögn milljón -sjábls. 37 varpsins -sjábls. 7 -sjábls. 11 -sjábls.4 Bankaleyndin Bókaútgefend- Hvað kostar að enn þröskuldur Nýttverkánýju uránægðirmeð vera á hreinum sameiningar sviði jólavertíðina bð? -sjábls.5 -sjábls.4 -sjábls.6 -sjábls.12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.