Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 1987. Stjömuspá 35 - Bridge Urslitakeppni meistaramóts Nor- egs í tvímenningskeppni um miðjan maí hófst með miklum látum. Spil nr. 2 í mótinu var þannig: Norður * G6542 V 8 0 1065 * ÁG94 Austur 4 83 V ÁKD53 0 ÁD * K1087 SUDUH * 7 6 0 KG87432 * 6532 Tölvugjöfin leynir sér ekki. Aðeins eitt par í A/V lét sér nægja úttektar- sögn í hjarta á spilin. Það gaf lítið því nær „allur salurinn“ spilaði sex hjörtu, - unnin annaðhvort sex eða sjö. Samningurinn spilaður í austur og nokkrir suður-spilararnir spiluðu tígli út í byrjun. Fjögur pör í N/S náðu fórninni í sjö tígla. Töpuðu 900 og það heppn- aðist því. 980 fyrir slemmuna. Tvö pör í A/V reyndu' „frekjusamning- inn“ sex grönd og þali spiluð í vestur. Tveir niður eftir tígul út og það var botninn í A/V. Sex grönd vinnast í austur ef tígull kemur út. Toppinn á spil A/V fengu þeir Löwe og Pedersen, sjö hjörtu sögð og unn- in í austur. Eftir Lightner-dobl norðurs, sem hefði átt að koma í veg fyrir tígulútspil, spilaði suðurspilar- inn samt tígli út. Það gerði 1770 til A/V. Skák Á skákmótinu í Gausdal, fjórðu um- ferö, kom þessi staða upp í skák Mar- geirs Péturssonar, sem hafði hvítt og lék síðast 27. Rg7, og Finnans Yrjola. Það var í 4. umferð „og sigur Margeirs aðeins tímaspursmál” var sagt í norskublaði. Yn.iOL.A 27.------Df4 28. Dxf4 - gxf4 29. Rg3f5, Margeir opnaöi síðar g-línuna. Finninn gafst loks upp í 57. leik. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 26. des.-l. jan. er í Vesturbæj- arapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimnVudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Hei]sugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 2"011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknarlími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AHa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vertu ekki svona spældur, Lalli, við köstuðum upp á krónu og þú tapaðir. Lalli og Lína Vestur * ÁKD109 V G109742 0 9 * D Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. janúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú getur búist við utanaðkomandi truilun í kvöld. Þér gæti verið komið í frekar óþægilega aðstöðu og ákveðinni per- sónu er í nöp við fjölskyldu þína. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Taktu tilsögn vinar þíns um fataval. Ef þú ætlar eitthvað út af heimilinu gæti ákveðin manneskja haft mikil áhrif á það. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Gerðu allt til þess að fá ákveðið persónulegt mál út úr heim- inum. Þeir sem elska þig vildu fá meira af þér að sjá. Vinsældir þínar koma niður á fjölskyldunni. Nautið (21. apríl-21. mai): Það ræðst snemma hvað þú gerir og hvemig þú skemmtir þér. Yngri persóna kætir þig mjög. Sýndu hvað þér fmnst. Tvíburarnir (22. maí-21. júni): Þú hefur tækifæri í dag til þess að gleðja eldri persónu. Gerðu það sem þú getur og þú færð mikið þakklæti. Þú þarfnast meiri tíma fyrir sjálfan þig til að koma ]agi á ásta- málin. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Það hefur ríkt mikil spenna í kringum þig undanfarið. En öll þreyta hverfur ef þú bara ferð snemma að sofa nokkur kvöld. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú mátt búast við rifrildi heimafyrir meðal ijölskyldunnar. Þú færð ekki þínu framgengt en munt hafa svo góðan tíma fyrir sjálfan þig að það skiptir ekki máli. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú gætir lent í óvenjulegri aðstöðu. Athugaðu vel smáatrið- in áður en þú gerir upp hug þinn. Ástin tekur á taugamar. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú ættir að reyna að drífa þig við þau verk sem þú verður að gera svo þú getir farið að sinna hugðarefnunum. Þú mátt búast við boði til nýs vinar. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú ættir að halda þig við eitthvað sem er ákveðið í heimilis- málum. í staðinn fyrir að skipuleggja eitthvað á síðustu stundu. Yngri persóna er kröfuhörð og þú þarft að vera útsmoginn varðandi hugmynd sem einhver kemur með. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú mátt búast við óvæntu partíi. Ef þú ferð skemmtirðu þér prýðilega og kemst vel af. Persónuleiki þinn höfðar til fólks. Allt gengur þér í haginn í dag. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Ef þú ferð í heimsókn til gamals vinar færðu fullt af fréttum af einhverjum sem þú hefur ekki hitt nýlega. Þú ættir ekki að trúa öllu sem þú heyrir. Ekki er ólíklegt að þú fáir síð- búna gjöf. Bilanir Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sírni 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og urn helgar sími 41575. Akureyri. sínti 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellurn. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sírni 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sínti 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Opnunartimi ofangreindra safna er: mán.-föst. kl. 9 21. sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. ■ Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. - Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn. Bergstaöastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan 1 2 3 |V- J í7 ?- ■HK J J 9 )0 mmmm J r n J )& 1 i? l$ 5T" 10 J t Lárétt: 1 gætni, 5 eyða, 7 ellegar, 8 kát, 10 guð, 12 plan, 14 kýr, 15 málm- ur, 16 sefa, 18 skyldmenni, 20 dýri, 21 korn. Lóðrétt: 1 starf, 2 til, 3 afturenda, 4 kosin, 5 seðill, 6 borðaði, 9 ekki, 11 tómt, 13 blöð, 15 aukist, 16 hamingju- söm, 17 bleytu, 19 grastoppur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 nefna, 6 gg, 8 ei, 9 ræsi, 10 skór, 11 kló, 12 sumarið, 14 orf, 16 sæði, 18 grút, 20 tón, 22 álit, 23 an. Lóðrétt: 1 nes, 2 eikur, 3 fróm, 4 nærast, 5 ask, 6 gilið, 7 glóð, 12 soga^. 13 rætt, 15 fúl, 17 inn, 19 rá, 21 óa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.