Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1987, Blaðsíða 24
28
FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
DV
■ Til sölu
Streita - þunglyndi: næringarefna-
skortur getur valdið hvoru tveggja.
Höfum sérstaka hollefnakúra við
þessum kvillum. Reynið náttúruefnin.
Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður-
inn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11. s. 622323.
OFFITA - REYKINGAR.
Nálarstungueymalokkurinn kominn
aftur. tekur fyrir matar- og/eða
reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark-
aðurinn. Hafnarstræti 11. 622323.
Ótrúlega ódýrar eldhús-. baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H. innrétting- i
ar. Kleppsmýrarvegi 8. sími 686590. i
Opið kl. 8—18 og laugard. kl. 9-16. j
■ Oskast keypt
Óska eftir stórum blástursofni, einnig
hitaborði og hrærivél. Uppl. í síma
666818.
■ Fatnaður
Óskum eftir fatnaði, helst yfir 30 ára,
allt kemur til greina. Uppl. í síma
71174 eftir kl. 18 og 74889 eftir kl. 19
í dag.______________________
■ Hljóðfæri
Notaöur rafmagnsgítar óskast. Upplýs-
ingar í síma 671759 eftir kl. 17.
■ Hljómtæki
Verslunin Grensásvegi 50 auglýsir:
Tökum í umboðssölu hljómtæki,
video, sjónvörp, bíltæki, tölvur, far-
síma o.fl. Eigum ávallt til notuð
hljómtæki og yfirfarin sjónvarpstæki
á góðu verði. Verið velkomin. Versl-
unin Grensásvegi 50, sími 83350.
Erum fluttir I Skipholt 50C. Tökum í
umboðssölu hliómtæki, sjónvörp. bíl-
tæki. video, töívur o.fl. Sportmarkað-
urinn. Skipholti 50C. sími 31290.
Notaður geislaspilari óskast. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 628403.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir
á bólstruðum húsgögnum. Komum
heim, gerum verðtilboð frítt. Fagmenn
vinna verkið. Form-Bólstrun, Auðbr.
30, 44962. Rafn, 30737, Pálmi, 71927.
■ Tölvur
Macintosh eigendur! Höfum til sölu
hina frægu "Hyperdrive" 20 MB hörðu
diska sem fara inn í tölvuna. Euro-
Credit greiðslukjör. Pantanir í síma
23222/672533.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
M Dýrahald____________________
Hestaflutningar. Flytjum hesta og út-
vegum gott hey. Uppl. í síma 16956.
Einar og Róbert.
Hestamenn! Sími 44130. Tek að mér
hesta- og heyflutninga. Guðmundur
Sigurðsson, sími 44130.
Hestar til sölu. Til sölu 6 vetra, jarp-
blesóttur hestur, með allan gang en
lítið þjálfaður. Uppl. í síma 99-6301.
Óska eftir að fá keyptan hvolp af góð-
legu og þægu kyni. Uppl. í síma 685270
og 687227, Gústaf.
Stórt, tvískipt fuglabúr til sölu. Uppl. í
síma 21351.
■ Vetrarvörur
Tökum í umboðssölu allan skíðabúnað
og skauta. Erum fluttir af Grensásvegi
að Skipholti 50C (gegnt Tónabíói).
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C,
sími 31290.
Vélsleðamenn. Þá er snjórinn kominn,
allar viðgerðir og stillingar á sleðum,
kerti, olíur o.fl. Vélhjól & sleðar,
Tangarhöfða 9, sími 681135.
Óska eftir belti á MF 304 snjósleða ’73.
Uppl. í síma 95-3245.
■ Bátar
Siglingafræðinámskeið. Sjómenn,
sportbátaeigendur, siglingaáhuga-
menn, námskeið í siglingafræði (30
tonn), byrjar eftir áramót. Uppl. og
innritun í síma 622744 og 626972,
Þorleifur Kr. Valdimarsson.
10 ha. Hadsbátavél til sölu með gír og
skrúfubúnaði. Á sama stað er til sölu
PRM vökvagír númer 140,S. Uppl. í
síma 96-81181.
Hraðfiskibátar. Mótun hf. hefur hafið
sölu á hraðfiskibátum frá 7,9 m til 9,9
m, allt að 9,6 tonn, m/ kili og hefð-
bundnum skrúfubúnaði. Sími 53644.
Plastgerðarbátar. Til sölu eru nýir
Plastgerðarbátar, 5,7 tonna, opnir eða
dekkaðir, skilað með haffærisskír-
teini. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 20.
5,7 tonna plastbátur til sölu. Uppl. í
síma 37955 eftif kl. 20.
■ Fyiirtæki
Einstakt tækifæri! Skyndibitastaður til
sölu í fullum rekstri á góðum stað.
Allar upplýsingar veitir Hagskipti hf.,
sími 688123.
■ Vídeó
Video verðmúrinn brestur! „Iceland
Video“, „Eldur í Heimaey", „Surtur
fer sunnan“ og fleiri vinsælar video-
kassettur eftir Vilhjálm og Ósvald
Knudsen fást í Ullarhúsinu, Hafnar-
stræti 7, sími 26970. Á verði frá kr. 720
til kr. 1600. Líka á ameríska kerfinu
og á mörgum tungumálum. Sendið
vinum og vandamönnum erlendis.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þjónusta
r----------------------------------n
HUSEIGENDUR VERKTAKAR
Tökum að okkur hyar sem er á landinu
steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun •
Loftpressa - rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góöar vélar - vanir menn
STEINSTEYPUSÖGUfM
OG KJARNABORUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason. sími 83610.
Verkpantanir í síma 681228,
verkstjóri hs. 12309.
Æ Óskum viðskiptavinum
okkar og landsmönnum öllum
gleðilegra jóla og nýárs.
3* Þökkum viðskiptin á árinu
sem er að líða.
Lipurð - Þekking - Reynsla
®46899
Bortækni sf.,
Nýbýlavegi 22
200 Kópavogur
Opið alla daga!
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sogum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91 -73747
nafnnr. 4080-6636.
BRAUÐSTOFA
Aslaugar
BUÐARGERÐI 7.
Simi 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteiIsnittnr, brauðtertur.
FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA.
Kjarnaborun — loftpressur
steypusögun — fleygun
skotholaborun — múrbrot
Hvar og hvenær sem er.
Reyndir menn, þrifaleg umgengni.
Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga
símar 651132, 54491 og 53843.
KJARNABORUN SF.
Jarðvinna-vélaleiga
“FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
Ennfremur höfum við fyrirliggj-
,.g-, andi sand og möl af ýmsum gróf-
-* i' ^ lciks
mwmmmwm wm*
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
i
Múrbrot
^- Steypusögun
- Kjarnaborun
Alhliða múrbrot og fleygun.
Sogum fyrir glugga- og dyragötum.
Nýjar vélar - vanir menn.
Fljót og góð þjónusta.
Opið allan sólarhringinn.
BROTAFL
Uppl. í síma 687360
Loftpressur - traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og
sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum
einnig traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fylling-
arefni og mold.
Vélaleiga
Símonar Símonarsonar,
Víðihlíð 30. Sími 687040.
M MÚRBROT
SÖGUN
★ GÓLFSÖGUN
★ VEGGSÖCUN
★ MALBIKSSÖGUN
★ KIARNABORUN
★ MÚRBROT
Tökum að okkur verk um land allt.
Getum unnið án rafmagns.
Gerum verðtilboð.Eingöngu vanir menn.
10 ára starfsreynsla. Leitið upplýsinga.
w ■ Vélaleiga
^ * | Njáls Harðarsonar hf.
Símar: 77770 og 78410
Pípulagrdr-hreirisanir
Erstíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum,‘
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar.
Anton Aðalsteinsson.
43879.
Simi
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155