Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1987, Blaðsíða 28
32 FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 1987. Urval vid allrahœfi Sendlar óskast á afgreiðslu DV. Sími 27022. SENDLAR ÓSKAST Á AFGREIÐSLU DV. SÍMI 27022. Trollspil, tvöföld og/eöa splittuð. Sjálf- virkt eða handvirkt vírastýri. Bresk gæðavara á áður óþekktu verði. Leitið upplýsinga. Skipevri hf., Síðumúla 2, símar 84725 og 686080. Netaspil með sjálfdragara, 5 stærðir, þekkt fyrir gæði og öryggi, mjög hag- síætt verð. Pantið tímanlega. Símar 84725 og 686080. Mercedes Benz 250. Til sölu af sérstök- um ástæðum M. Benz 250 árg. ’77, ekinn 126 þús. km, topplúga, sumar- og vetrardekk. Verð kr. 350 þús., gangverð 400-450 þús. Toppbíll. Úppl. í síma 39965. Siguistemn Melsteö, DV, Breiðdalsvik: Pétur Behrens hélt málverkasýn- ingu í Staðarborgarskóla 20.-21. desember og sýndi 20 verk, teikningar, vatnslitamyndir og olíumálverk, flest frá í haust og vetur. Hann nam myndlist í Hamborg og Berlín og hefur kennt í Myndlistar- skóla Reykjavikur og Myndlista- og handíðaskóla íslands. Hann hefur tekið þátt í samsýning- um og er þetta 9. einkasýning hans. Pétur er búsettur á Höskuldsstöðum í Breiðdal ásamt konu sinni og kennir við skólann. Sýning var mjög vel sótt. Þetta er í annað sinn sem slík sýning er haldin hér en Steinþór Eiríksson hélt mál- verkasýningu í Hótel Bláfelli fyrir 2 árum. Ford Jeep til sölu, ursmíðaður, 8 cyl. 283, 4 gíra, driflok- ur, vökvastýri. Góð kjör, verð 250 þús. Sími 79732 eftir kl. 20. ■ Ýmislegt Pearlletannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrlega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjarnarnes. Skömmu eftir miðnætti á nýársnótt var ekið á mann á Bústaðavegi og var hann fluttur á slysadeild. Nánar segir frá áramótunum á bls. 2. DV-mynd S Breiðdæla hin nýja DV-mynd Sigursteinn. NEWNATURALCOUNffi Q TDOTHMAKEUP Siguisteirm Melsteð, DV, Breiðdaisvík: Komin er út saga Breiðdals og Breiðdæla undir nafhinu Breiðdæla hin nýja, I. bindi. Arið 1977 var fyrst hafið máls á söfn- un efnis í þessa bók í tilefni 100 ára afmælis lestrarfélagsins árið 1978. Hefur hún verið í undribúningi síðan. Var Guðjóni Sveinssyni falið að ýta málinu af stað. Hafði hann samband Guðjón Sveinsson með Breiðdælu hina nýju. DV-mynd Sigursteinn við Eirík Sigurðsson, fyrrverandi skólastjóra á Akureyri, en hann var alinn upp í Breiðdal og mjög vel að sér í sögu hreppsins. Unnu þeir síðan saman að verkinu uns Eiríkur lést í nóvember 1980 en þá lauk Guðjón við það. Fjallar bókin um búhætti fyrr og síðar, skógrækt, félagslíf, þjóðsögur, frásagnir, ömefni o.m.fl. Efnið varð meira en búist var við svo nóg er til í aðra bók sem vonandi kemur út fljót- lega. Ti.ttugu verk voru á sýningu Péturs Behrens. Þarftu að se/Ja bfl? Vantar þig bfl? SMÁ-AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANN. SMÁAUGLÝSINGADEILD - ÞVERHOLT111 - SÍMI27022. Bílar óskast Bílar til sölu Smáauglýsingar Verslun 3 myndalistar, kr. 85. Einn glæsilegasti nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu verði. Hjálpartæki ástarlífsins, myndalisti 50 kr. Ómerkt póstkrafa. Opið 14-22.30, um helgar 18.30-22.30. Ný alda, Box 202,270 Varmá, s: 667433. (((( SI<ipEVr I » VÍSA Fréttir Skoðun fiskiskipa: SIMGREIÐSLUR Full búð al fallegum og vönduðum nær- og náttfatnaði, hjálpartækjum ástar- lífsins í miklu úrvali, fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit- kortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnud. frá kl. 10—18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, sími 14448 - 29559. Box 1779, 101 Rvík. ■ BOax tíl sölu Trassaskapur í fyrirmmi - aðeins 390 opnir bátar af 1500 komu til skoðunar í fyrra í viðtali við siglingamálastjóra, Magnús Jóhannesson, sem birt er í Sjómannablaðinu Víkingi, segir hann að í fyrra hafi aðeins 390 opnir bátar af 1500, sem til voru þá í landinu, kom- ið til lögboðinnar skoðunar. í ár hefur þessum opnu bátum fjölg- að um 220 því þetta eru einu fiskibát- amir sem ekki þarf leyfi fyrir að láta smíða. Samkvæmt lögum er það skylda allra eigenda skipa og báta, sem eru 6 metrar eða lengri, að koma með þá til skoðunar. Segir siglingamála- stjóri eigendur þilfarsbáta halda þessa reglu þokkalega en trassaskapurinn er hjá eigendum opnu bátanna. f viðtalinu segist Magnús bera kvíð- boga fyrir aukinni sókn litlu bátanna á vetrarvertíð og því sé það alveg nauðsynlegt að þeir komi með þessi hom sín til skoðunar. Þá segir Magnús Jóhannesson frá því að á þessu ári hafi Siglingamála- stofnun tekið upp skyndiskoðanir á fiskiskipum. Á haustmánuðum var búið að skoða 111 skip með þessum hætti. í 9 tilfellum varð að stöðva skip- in og krefjast lagfæringa tafarlaust. Þá hefur Landhelgisgæslan í sam- starfi við Siglingamálastofnun farið um borð í 118 skip á hafi úti og skoð- að skipsskjölin. Hefur 19 skipum verið vísað í land vegna ófullnægjandi skráningar áhafnar eða að haffæris- skírteini var ekki í lagi. Samkvæmt þessu er ýmsu ábótavant varðandi öryggi fiskiskipa en vonandi að það standi til bóta enda vetrarver- tíð á næsta leiti. -S.dór Tilbreyting í skammdegmu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.