Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1987, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1987.
17
Mér finnst sjúkrahúsið í Svartaskógi léleg eftirliking af Dallas og atburðarásin virðist ganga út á nákvæmlega það sama.
Vemmilegir þættir
Guðmundur Guðmundsson skrifar: skógi? Þá er nú sá gamli skárri. Mér klæki og brögð. Ég trúi ekki að það
Er ekki hægt að sýna eitthvað finnst þessir þættir léleg eftirlíking • sé ekki hægt að bjóða fólki upp á
skemmtilegra en þessa glötuðu fram- af Dallas og atburðarásin gengur út eitthvað betra en þetta.
haldsþætti um sjúkrahúsið í Svarta- á nákvæmlega það sama, fallegt fólk,
Leikfélag Reykjavíkur:
„Braggablús“
Þorbjörg Jónsdóttir hringdi:
Ég fór á sýninguna Þar sem Djöfla-
eyjan rís og ég verð að játa að ég var
alveg stórhrifin. Bókin hans Einars
Kárasonar er alveg stórbrotin en ég
hef lesið hana oftar en einu sinni og
þar sem ég þekki vel til bókar hans
fannst mér fyllstu bjartsýni gætt þegar
átti að færa hana á leiksvið. En um-
hverfið, þar sem leikritið er sett upp
(BÚR á Meistaravöllum), setur svo
mikinn svip á verkið að ég lifði mig
alveg inn í söguna. Mér finnst út-
færsla leikritsins alveg til sóma, þó
skiljanlega hafi þurft að breyta
nokkru írá sögunni.
Að lokum vil ég þakka fyrir góða
skemmtun.
Bréfritari var stórhrifinn af leikritinu Þar sem Djöflaeyjan ris og fannst út-
færsla þess til mikils sóma.
MYRKIR MUSIKDAGAR
AMRAHLÍÐARKÓRINN
heldur tónleika í Langholtskirkju
föstudaginn 13. febr. kl. 20.30.
Á efnisskrá eru verk eftir fjölmörg íslensk tónskáld,
m.a. verður frumflutt nýtt tónverk eftir Hjálmar H. Ragnarsson.
Aðgöngumiðar við innganginn.
Ukamann
DOMUR OG HERRAR!
Ný 5 vikna námskeið hefjast 16. febrúar.
Hinir vinsælu herratímar í hádeginu.
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir
konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértimar fyrir eldri dömur og þær sem
eru slæmar i baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufu-
böð — kaffi — og hinir vinsælu sólarium-lampar.
Leikfimi fyrir konur á öllum aldri.
Júdódeild Armanns
Ármúla 32.
Innritun og upplýsingar alla virka daga
kl. 13-22 ísíma 83295.
m
Fóstrur eða starfsfólk með sambærilega menntun eða
reynslu óskast til starfa hálfan daginn á dagheimilið
Holt og leikskólann Gimli, Njarðvík, frá og með 1.
mars næstkomandi. Einnig óskast þroskaþjálfi eða
fóstra í hlutastarf til stuðnings börnum með sérþarfir
á leikskólann Gimli.
Umsóknarfrestur er til 20. febrúar. Upplýsingar gefa
forstöðumenn í símum: Holt 92-6100 og Gimli 92-2807.
NJARÐVÍK
Laus staða
Lektorsstaða í lífeðlisfræði við námsbraut í hjúkrunar-
fræði í læknadeild Háskóla íslands er laus til umsókn-
ar. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna frá 1. júlí
1987.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf
umsækjenda, rannsóknir og ritsmíðar, svo og náms-
feril og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 9. mars nk.
9. febrúar 1987
Menntamálaráðuneytið
SMÁAUGLÝSINGAR DV
MARKAÐSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og seljá
allt sem gengur kaupum og sölum.
Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV,
hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö.
Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins.
Sumir borga meö fínpressuöum seölum.
Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera.
Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Þaö er bara aö grípa þau.
Þú hringir...27022
Við birtum...
Það ber árangurl
Smáauglýsingadeildin er i Þverholti 11.
Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
a ER SMÁAUGLÝSINGABLADID