Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1987, Blaðsíða 40
FRÉTT ASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu um frétt hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er
* notað í DV, greiðast 1.500 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 4.500 krónur.
Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1987
Svona var biðröðin i Heimilistækjum í gær þegar fólk var að biða eftir af-
greiðslu á „afruglurum" til sjónvarpsmóttöku eða „sjónvarpssálfræðingum"
eins og sumir kalla tækin. Allt frá því að Stöð 2 tók til starfa hefur vart
verið hægt að anna eftirspurn þessa merkilega tækis og virðist litil breyt-
ing ætla að verða þar á. DV-mynd KAE
Lögreglan í Reykjavík var kölluð
út að Hamarshúsinu í gærdag en þar
hafði kona stungið mann þrisvar í
brjóstið með hnífi. Var maðurinn
talinn hættulega slasaður og blæddi
mikið úr sárum hans. V ar hann flutt-
ur á sjúkrahús en mun nú úr lífs-
milli þeirra af þessum sökum sem
endaði með því að konan greip búr-
hníf og stakk manninn með honum.
Rannsóknarlögreglan hefur nú
mál þetta til meðferðar.
-FRI
hættu.
Konan, sem á heima í húsinu, fékk
manninn í heimsókn en hann er fyrr-
um sambýlismaður hennar. Mun
henni hafa verið lítt um heimsókn-
ina gefið og vildi að maðurinn
yfirgæfi íbúð sína. Kom til ósættis
Maðurinn borinn út úr húsinu mikið slasaður.
DV-mynd S
Stefán vill J
Jcm G. Hauksscm, DV, Akureyii
Stuðningsmenn Stefans Valgeirssonar
ræddu um það í gær að kalla sérfram-
boðið Samtök um jafhrétti og félags-
hyggju. Ræddu þeir um að taka fyrsta
táknræna stafinn, J, og óska eftir að
hann yrði notaður á listann í komandi
kosningum.
„Við ræddum jafhframt um úrsagnir
manna úr Framsóknarflokknum,
hvort og þá hvemig skyldi standa að
þeim og hvaða tilgangi það þjónaði,"
sagði sr. Pétur Þórarinsson á Möðm-
völlum en hann skipar 2. sæti listans.
„Niðurstaðan varð sú að það yrði að
vera persónulegt mat hvers og eins
hvað hann gerði.“
Pétur sagði ennfremur að menn
teldu rétt að sýna flokksforystu Fram-
sóknarflokksins, þar sem þeir hefðu
ekki fengið að koma fram undir merki
flokksins, að þeir væm óánægðir.
Tíu tékkhefti
voru í skápnum
í peningaskáp þeim sem stolið
var úr fiskverkuninni Hafrifirðingi
-Ahf. í Hafnarfirði í fyrrinótt vom tíu
ónotuð tékkhefti en engir aðrir
fjármunir. Ekki hefúr tekist að
hafa uppi á þjófinum eða heftun-
um. Málið er í rannsókn hjá RLR.
-FRI
SKREYTINGAR
við öll tækifæri
Opið frá kl. 10-19
alla daga vikunnar.
GARÐSHORNÍÍ
Suðurhlíð 35
sími 40500
^ við Fossvogskirkjugarðinn.
Krafa hestaeigenda:
Ljósmyndara
í sláturhúsin
Fræðslustjóramálið:
Sverrir rtrekar fýrri tillögur
Jón G. Hauksson, DV, Akureyri:
„Það hefur engin breyting orðið á
afstöðu minni í málinu. í bréfi því
sem ég sendi frasðsluráðinu ítrekaði
ég þær tillögur sem ég hafði sett fram
í fyrra bréfi mínu, svo og óskir mín-
ar um að ráðið endurskoði afstöðu
sína og taki málefhalega á málinu,“
sagði Sverrir Hermannsson við DV
í morgun.
Sverrir sagði að málið væri nú
niðri í Alþingi sem væri æðsta ráðið.
Sturlumálið yrði tekið fyrir þar
næstkomandi mánudag. Taldi hann
víst að framkomin tillaga yrði felld
með frávísunartillögu.
Aðspurður um hvort ríkislögmað-
ur og lögmaður Sturlu væru fkmir
að ræða málið kvað Sverrir svo ekki
vera „enda ekki von að þeir ræði
saman, meðan málið er hjá æðsta
ráðinu, sem er Alþingi".
„Það hlýtur að vera krafa okkar
hestaeigenda að sláturhús í landinu
komi sér upp spjaldskrá með lýsingu
eða mörkum þeirra gripa sem er slátr-
að. Ég hef sjálfur orðið fyrir þeirri
ógæfu að missa besta reiðhest minn í
sláturhús fyrir misskilning og aldrei
fengið bætur,“ sagði hestamaður í
samtali við DV, einn fjölmargra sem
hafa haft samband við blaðið í kjölfar
frétta af hugsanlegum hestaþjófnaði í
Öxarfirði og starfeaðferðum í slátur-
húsum.
Eins og fram hefur komið í DV eru
hestaþjófar allt að þvi boðnir vel-
komnir þegar þeir birtast með feng
sinn í sláturhúsum. Engra skilríkja
um eignarrétt er krafist og innleggið
greitt án refja.
„Ef spjaldskrá með lýsingu dugir
ekki held ég að tími sé kominn til að
ljósmyndarar verði ráðnir að slátur-
húsunum til að mynda þá hesta sem
komið er með til slátrunar. Ég tel að
samtök hestamanna í landinu ættu að
beita sér fyrir þessu máli. Núverandi
ástand er óviðunandi," sagði hesta-
maðurinn. -EIR
Félagsmálaráðuneytið:
Farið verði
að lögum
Deila félagsmálaráðuneytisins og
borgarstjórnar Reykjavíkur vegna
LOKI
Fær maður þá ekki Ijós-
myndarabuff- með lauk?
Veðrið á morgun:
Austan-
og norð-
austanátt
Á fostudaginn verður austan- og
norðaustanátt, víðast 2-4 vindstig.
Dálítil él við norður- og austur-
ströndina en annars þurrt, hiti -1
til -8 stig.
fræðsluráðs Reykjavíkur og skóla-
málaráðs heldur áfram.
Eftir að félagsmálaráðuneytið hafði
úrskurðað að þau verkefni sem færð
höfðu verið frá fræðsluráði til skóla-
málaráðs skyldu færð aftur til fræðs-
luráðs og að ráðin gætu ekki starfað
saman hlið við hlið með sama verk-
sviði, svaraði borgarráð því til að
ábending félagsmálaráðuneytisins
væri óþörf.
Nú hefúr félagsmálaráðuneytið enn
skrifað borgarstjóra, Davíð Oddssyni,
bréf og ítrekað fyrri kröfur. Þar segir
meðal annars að borgarstjóm bresti
heimild að lögum að færa lögbundin
verkefni fræðsluráðs til skólamaála-
ráðs.
í lok bréfeins segir: „Væntir ráðu-
neytið þess að borgarstjórn Reykja-
víkur hlíti þessari niðurstöðu og sjái
svo um að framvegis verði farið að
lögum í þessu efni.“
-S.dór
Stakk mann þrisvar
í brjóstið með hnífi