Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Qupperneq 1
Landsliðið palli í Róm bls. 26 Gummi verður í markinu bls. 31 ii H iir«! Vreni Schneider frá Sviss sést hér á fleygiferð í brautinni í risastórsviginu um helgina en hún sigraði i greininni á HM á skíðum í Frakklandi. Schneider fékk tímann 1:36,15 mín. Corinne Schmidhauser frá Sviss varð önnur á 1:36,79 mín. og spánska stúlkan, Blanca Fernandez-Ochoa varð þriðja á 1:36,90 mín. Þess má geta að Erika Hess frá Sviss varð að gera sér 8. sætið að góðu og fékk tímann 1:37,34 mín. Símamynd/Reuter Siggi áfram í Lemgo „Við komumst að góðu samkomulagi," segir Siggi Sveins. AUi og Einar enn óákveðnir „Það er alveg öruggt að ég leik í það minnsta eitt ár enn með Lemgo. Ég mun ekki skipta um félag og ekki koma heim til íslands,“ sagði Sigurður Sveinsson, landsliðsmaður i hand- knattleik, í samtali við DV í gær- kvöldi. „Ég hef rætt við forráðamenn Lemgo um framtíð mína hjá liðinu og við komumst að góðu samkomulagi sem ég er mjög ánægður með. En hvort ég r ■qi Tvö heims- metífrjálsum Tvö heimsmet innanhúss voru sett á frjálsíþróttamótum sl. laugardag. •Igor Lotorev frá Sovétríkj- unum setti heimsmet í 1.000 metra hlaupi á tímanum 2:18,00 á móti í Moskvu. Gamla metið, 2:18,58, átti Bretinn Sebastian Coe, sett í mars 1983. •Á búlgarska meistaramótinu innanhúss setti búlgarska stúlk- an Jordanka Donkova nýtt heimsmet í 60 metra grinda- hlaupi, hljóp á 7,74 sekúndum. Gamla metið átti austur-þýska stúlkan Bettine Jahn. -JKS . La awm mm m mm wmm wmm wmm ■! verð í eitt ár eða fleiri í viðbót hjá Lemgo get ég ekki sagt um á þessu stigi. Það er best að segja sem minnst um það,“ sagði Sigurður Sveinsson. Samkvæmt heimildum D V lagði Sig- urður fram ákveðnar kröfur á þriðju- daginn síðasta og forráðamenn Lemgo tóku sér frest þar til í gær að syara kröfunum. Jákvætt svar kom síðan i gær eins og um var samið og Sigurður verður því áfram hjá félaginu. Atli og Einar enn að hugsa málið „Ég hef ekki ákveðið hvað ég ætla að gera en ég kem örugglega heim. Það breytir því ekkert,“ sagði Atli Hilmarsson hjá Bayer Leverkusen í samtali við DV í gærkvöldi. „Ég á ekki von á því að taka endanlega á- kvörðun um félagaskipti fyrr en í lok þessa mánaðar." •Sömu sögu er að segja af Einari Þorvarðarsyni hjá Trs de Mayo á Spáni. Eins og greint hefúr verið frá í DV hefur þjálfari Tres de Mayo ver- ið rekinn en Einari samdi mjög illa við hann. Einar muri ætla að sjá hvort einhveijar breytingar verði hjá Tres de Mayo hjá nýja þjálfaranum og mun taka ákvörðun um það hvort hann kemur heim í apríl. -SK „Ekkert aran - segir Pétur Guðmunds. bls. 28 Svanhildur með tvö íslandsmet - í 60 og 200 meha hlaupi á NM í Osló •Svanhildur Kristjónsdóttir setti tvö íslandsmet í Osló. Svanhildur Kristjónsdóttir setti um helgina tvö íslandsmet í fijálsum íþróttum innanhúss á Norðurlanda- mótinu sem fram fór í Osló. Svanhildur hljóp 60 metrana á 7,66 sekúndum á laugardag og 200 metrana í gær á 25,32 sek. en ekki mun íslensk hlaupakona hafa hlaupið þessa vegalengd áður innanhúss. Svanhildur á nú íslands- metin í 50, 60 og 200 metra hlaupum innahúss. Þórdís Gísladóttir náði ágætum ár- angri í hástökki, stökk 1,84 metra, og hafhaði í 4. sæti. Oddný Ámadóttir hljóp 400 metrana á laugardag á 57,10 sekúndum og 200 metrana í gær á 26,01 sekúndu. Hjörtur Gíslason keppti í gær í 60 metra grindahlaupi og fékk tímann 8,34 sekúndur. Sigurð- ur T. Sigurðsson og Kristján Gissurar- son vom með mjög slakan árangur í stangarstökkinu, Sigurður stökk 4,80 metra en Kristján 4,50 metra. -SK Geir Hall- steinsson clcrifar wlml 11 ðl bls. 32

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.