Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Page 12
34 MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1987. Iþróttir Leikmenn Arsenal klaufar að ná ekki aftur efsta sætinu Jafntefli Everton gegn Oxford og Liveipool nálgast óðfluga efstu liðin „Þetta var ekki stig unnið hjá Ars- enal í Sheffield, heldur tvö stig glötuð. Leikmenn Arsenal voru klaufar að ná ekki aflur efsta sætinu í 1. deildinni ensku eftir þá gífurlegu vfirburði, sem liðið hafði allan fyrri hálfleikinn á Hillsborough-leikvanginum. En það gaf aðeins eitt mark og þeir Hayes og Groves geta nagað sig í handarbökin að hafa ekki skorað. í síðari hálfleikn- um jafnaði Mark Chamberlain fyrir Sheff. Wed. og eftir það var jafnræði með liðunum. Martin Hodge mark- vörður bjargaði þá stigi fyrir heima- liðið alveg í lokin þegar hann varði snilldarlega frá Paul Davies," sagði Allan Green, fréttamaður BBC, eftir jafntefli Sheff. Wed. og Arsenal, 1-1, á laugardag. Everton heldur enn efsta sætinu eftir jafntefli, 1-1, á Óðalsvell- inum í Oxfordshire. En meistarar Liverpool eru nú aðeins þremur stig- um á eftir Everton í þriðja sæti og hafa leikið einum leik minna. Stjóri Arsenal, George Graham, setti Charlie Nicholas úr liðinu á laugardag eftir slakan leik gegn Tottenham í deildabikamum. Graham Rix, enski landsliðsmaðurinn á árum áður, lék sinn fyrsta heila leik fyrir Arsenal á leiktímabilinu og Ian Allinson var varamaður. Viv Anderson og Rocastle í leikbanni. Arsenal lék mjög vel í fyrri hálfleiknum, - yfirspilaði heimaliðið algjörlega. Rix tók homspvrnu á 9. mín. og hinn hávaxni miðheiji Arsen- al, Niall Quinn (1,93 m), skallaði í mark. Síðan buldu sóknarlotumar á vöm Sheffield-liðsins. En leikmenn Arsenal fóm illa með færin auk þess sgm Hodge átti stórleik í marki Sheff. Úrslit Úrslit í ensku knattspyrnunni. 1. deild Coventry-Chelsea 3-0 Liverpool-Leicester 4-3 Luton-Aston Villa 2-1 Manc. Utd-Watford 3-1 Norwich-Manc. Citý 1-1 Nott. Forest-West Ham 1-1 Oxford-Everton 1-1 QPR-Newcastle 2-1 Sheff.Wed.-Arsenal 1-1 Tottenham-Southampton 2-0 Wimbledon-Charlton 2-0 2. deild Birmingham-Brighton 2-0 Crystal Palace-Bradford 1-1 Grimsby-Reading 3-2 Leeds-Bamsley 2-2 Millwall-Sheffield United 1-0 Oldham-Ipswich 2-1 Plymouth-Blackburn 1-1 Portsmouth-Hull 1-0 Shrewsbury-Huddersfield 1-2 Sunderland-Derby 1-2 West Bromwich-Stoke 4-1 3. deild Bournemouth-Mansfield 4-1 Bristol Rovers-Rotherham 0-2 Bury-York 1-0 Carlisle-Bristol City 1-2 Chesterfield-Middlesbrough 2-1 Doncaster-Newport 0-1 Fulham-Notts County 3-1 Gillingham-Chester 1-2 Port Vale^Bolton 1-1 Wigan-Blackpool 4-1 4. deild Aldershot-Torquay 1-1 Bumley-Wolverhampton 2-5 Cambridge-Tranmere 1-! Crewe-Peterborough 1-3 Northampton-Swansea 0-1 Orient-Hereford 2-0 Preston-Scunthorpe 2-1 Southend-Lincoln 1-0 Stockport-Halifax 2-0 Wrexham-Hartlepool 1-1 Colchester-Rochdale 2-0 Wed. Fleiri urðu ekki Arsenal-mörkin og Chamberlain jafnaði á 52. mín. eft- ir mikil mistök John Lukic í marki Arsenal. Já, leikmenn Arsenal fóm illa að ráði sínu í leiknum. Áhorfendur 24.792. Everton jafnaði í lokin Efsta liðið, Everton, lenti í miklu basli í gegn Oxford þrátt fyrir umtalsverða yfirburði í leiknum. Steve Hardwick átti stórleik í marki og Tommy Caton var klettur í vöminni í sínum fyrsta heimaleik fyrir Oxford. Bjargaði tví- vegis á marklínu. Oxford náði fomstu á 25. mín. þegar John Trewick skoraði úr mjög umdeildri vítaspymu, sem hann þurfti reyndar að tvítaka. Leik- menn Everton mótmæltu mjög víta- spymudóminum. Þeir töldu að David Langan hefði brotið á Pat van den Hauwe áður en hann gaf fyrir mark Everton. Þar reyndu Gary Stevens, bakvörður Everton, og David Lewort- hy, Oxford, að ná knettinum en tókst hvomgum. Dómarinn dæmdi víti, - taldi að Stevens hefði brotið á Lewort- hy. I síðari hálfleiknum sótti Everton mjög en leikmenn Oxford vörðust með klóm og kjafti. Einkum var Hardwich frábær í markinu en hann hefur hald- ið stöðu sinni þar þrátt fyrir kaupin á Peter Hucker frá QPR. Loks á 87. mín. tókst Paul Wilkinson að' jafna fýrir Everton. Þriðja dauðafæri hans í léiknum. Hann lék í stað Graeme Sharp, sem á við meiðsli að stríða, en Everton var einnig án Bracewell og Sheedy. „Það lá alltaf i loftinu að Everton mundi jafna, annað hefði ve- rið sorglegt fyrir Liverpool-liðið,“ •Paul McGrath - með á ný og skoraði. Glasgow Rangers undir stjórn Gra- eme Souness, fyrirliða skoska lands- liðsins síðustu árin, hefur nú fapað fæstum stigum liðanna í skosku úr- valsdeildinni í knattspyrnu. Á laugardag vann Rangers góðan sig- ur, 1-3, á St. Mirren í Paisley en á sama tíma gerði efsta liðið, Celtic, aðeins jafntefli á heimavelli sínum í Glasgow, Parkhead, við Hearts, 1-1. Celtic hefur 50 stig eftir 33 leiki en Rangers er með 49 stig eftir 32 leiki. Ally McCoist var hetja Rangers á Love Street-leikvanginum í Paisley. sagði Trevor Brooking hjá BBC eftir leikinn. Áhorfendur 11.687. Þrenna hjá Rush Meistarar Liverpool eru nú alveg komnir á hæla efstu liðanna. Þeir sigruðu Leicester 4-3 á Anfield á laugardag og sá sigur var miklu ör- uggari en tölurnar gefa til kynna. Allan Smith skoraði þriðja mark Leicester nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Paul Walsh, sem hélt stöðu sinni í Liverpool-liðinu þrátt fyrir brottreksturinn í Southampton í deildabikarnum fyrr í vikunni, skor- aði fyrsta mark leiksins á 14. mín. Skömmu síðar skallaði Craig Jo- hnston á furðulegan hátt knöttinn í mark Liverpool. Óvenjulegt sjálfs- mark. Ian Rush svaraði nær strax með marki fyrir Liverpool. í síðari hálfleiknum skoraði hann tvívegis, - þrenna og hann hefur nú skorað 30 mörk á leiktímabilinu. Staðan í hálf- leik var 2-1 fyrir Liverpool. Rush kom liðinu í 3-1 á 51. mín. Allan Smith skoraði fyrir Leicester um miðjan hálfleikinn. Þremur mín. fyr- ir leikslok skoraði Rush fjórða mark Liverpool og Smith sitt annað alveg í lokin. Rush skoraði tvö af mörkum sínum eftir góða samvinnu við Paul Walsh. John Aldridge, sem Liverpool keypti frá Oxford, hefur enn ekki leikið í aðalliðinu en talið að það fari að styttast í það. Áhorfendur voru rúmlega 32 þúsund. McGrath skoraði Alec Ferguson, stjóri Man. Utd, gerði breytingar á liði sínu fyrir leikinn við Watford. Setti þá John Sivebæk og Frank Stapleton úr liðinu en Frank var þó varamaður. Paul McGrath var í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í sex vikur vegna meiðsla. Lék sem mið- vörður en Billy Garton fór í stöðu Sivebæk sem hægri bakvörður. Var þar þó stutt, slasaðist og var borinn af velli á þriðju mín. Stapleton kom inn á í hans stað. Lék þó sem fram- vörður með Bryan Robson og þeir áttu alveg miðjuna. Paul McGrath skoraði fyrsta mark leiksins á 27. mín. með skoti rétt innan vítateigs. Fékk knött- inn frá Jesper Olsen. Litlu munaði að Luther Blissett jafnaði rétt á eftir fyr- ir Watford. Átti skot í þverslá. í síðari hálfleiknum hafði United mikla yfirburði, - Watford-liðið, sem náð hefur góðum árangri á Old Traf- ford síðustu árin, mjög slakt. Peter Davenport skoraði arrnað mark Man. Utd úr vítaspymu eftir að Tony Co- ton, markvörður Watford, hafði fellt Terry Gibson innan vítateigs. Gordon Strachan skoraði þriðja markið á glæsilegan hátt. Rétt í lokin skoraði Kenny Jackett eina mark Watford. Áhorfendur vom ekki nema rétt rúm- lega 34 þúsund og það þykir lítið á Old Trafford. Skoraði öll þrjú mörk liðsins. Á Parkhead skoraði Brian McClair fyrir Celtic snemma leiks en Wayne Foster jafnaði fyrir Edinborgarliðið á 78. mínútu. Dundee Utd., sem enn hefur smá- möguleika á skoska meistaratitlin- um, sigraði Motherwell, 2-0, á laugardag í Dundee. Kevin Gallac- her og Ian Ferguson skoruðu. Hamilton og Dundee gerðu jafntefli, 1-1, á laugardag og Hibernian sigr- aði Clydebank, 4-1, í Edinborg. Staðan í úrvalsdeildinni er nú •Ian Rush, þrenna og 30 mörk. Þeir Glenn Hoddle og Ossie Ardiles áttu snjallan leik á miðjunni hjá Tott> enham, þegar liðið sigraði Southampt- on, 2-0, í Lundúnum þrátt fyrir snjallan leik Peter Shilton í marki Dýrlinganna. Richard Gough á níundu mín. og Steve Hodge í lokin skomðu mörkin. Eftir leikinn sagði Ron Jones, fréttamaður BBC: „Lið Tottenham er nú eflaust hið besta á Englandi þó líkur á meistaratitlinum séu ekki miklar." Enski landsliðsmað- urinn hjá Southampton, Mark Wright, slasaðist í lok leiksins og litlar líkur á að hann leiki gegn Spáni á miðviku- dag. • Coventry, sem stendur sig mjög vel undir stjóm George Curtis, gamla miðvarðarins hjá Coventry hér á árum áður, vann auðveldan sigur á Chelsea. Brian Kilclane skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspymu á 14. mín. Síðan skoraði Lloyd McGrath á 42. mín. og Nick Pickering þriðja mark Coventry í síðari hálfleik. •Steve Foster með þrumufleyg af löngu færi og Mick Harford, víta- spyma, komu Luton í 2-0 áður en Allan Evans skoraði eina mark Aston Villa úr vítaspymu. •Ian Brightwell náði forustu fyrir Man. City í Norwich en Cooke jafri- aði. Bæði mörkin skomð í fyrri hálf- leik. •Lengi vel leit út fyrir sigur New- castle á gervigrasinu á Loftus Road gegn QPR, Paul Goddard hafði skorað fyrir Newcastle og margir leikmenn Newcastle þekkja völlinn vel. Fjórir þeirra hafa leikið með QPR. Það var þó ekki reyndin. John Byme jafnaði og Mike Fillery skoraði sigurmark QPR. Bæði mörkin skomð rétt undir lokin. þannig: Celtic 33 21 8 4 68-26 50 Rangers 32 22 5 5 63-17 49 Dundee Utd 31 20 6 5 53-24 46 Aberdeen 31 16 11 4 47-20 43 Hearts 32 16 9 7 53-32 41 Dundee 30 11 7 12 42-39 29 St. Mirren 32 9 9 14 28-39 '27 Hibernian 33 8 8 17 30-53 24 Motherwell 32 7 9 16 32-50 23 Falkirk 30 6 6 18 25-50 18 Clydebank 33 5 7 21 26-74 17 Hamilto'n 31 3 7 21 26-69 13 hsím. •í sjónvarpsleiknum gerðu Nott- ingham Forest og West Ham jafntefli, 1-1, að viðstöddum 19.373 áhorfendum á City Ground í Nottingham. Bæði mörkin skomð úr vítaspyrnum, Gary Birtles fyrir Forest en Ray Stewart jafnaði fyrir West Ham eftir að Parris hafði fallið innan vítateigs heimaliðs- ins. Víti dæmt og gjöf dómarans til Lundúnaliðsins sögðu fréttamenn BBC. •í 2. deild heldur Portsmouth sjö stiga forustu eftir sigur, 1-0, á Hull á laugardag. Mike Quinn, nýkominn úr fangelsi, skoraði eina mark leiksins. Hefúr skorað 22 mörk á leiktímabil- inu. Hann var settur inn í hálfan mánuð'fyrir að aka bíl án prófs, grip- inn í tvígang. Derby er í öðm sæti í 2. deild eftir góðan sigur í Sunderland á laugardag, 1-2. Bennett skoraði mark Sunderland, fyrsta mark leiksins á 48. mín. Green jafhaði og Bobby Davison skoraði sigurmarkið í sann- gjörnum sigri Derby. Skoski landsliðs- markvörðurinn Andy Goram átti allan heiður af sigri Oldham, 2-1, á Ipswich. Varði oft frábærlega vel. Andy Barlow skoraði bæði mörk Oldham en Kenny Wilson fyrir Ipswich. Portsmouth, Derby og Oldham eiga nú góða mögu- leika á að komast í 1. deild. •Þá má geta þess svona í lokin að gamli enski landsliðskappinn, Frank Worthinghton, sem lengi lék með Leicester, var á föstudag rekinn sem stjóri Tranmere í 4. deild. -hsím Staðan Staðan í ensku knattspymunni eft- ir leikina á laugardag er þannig: 1. deild Everton 28 16 6 6 53-23 54 Arsenal 27 15 8 4 42-16 53 Liverpool 27 15 6 6 49-27 51 Nott. Forest 28 13 8 7 50-34 47 Luton 27 13 7 7 31-26 46 Tottenham 26 13 5 8 43-29 44 Norwich 27 11 11 5 38-37 44 Coventry 28 11 7 10 31-32 40 West Ham 27 10 8 9 4W4 38 Watford 27 10 7 10 45-36 37 Manc. Utd 27 9 9 9 36-29 36 Wimbledon 26 11 3 12 34-35 36 QPR 27 10 6 11 29-33 36 Sheff: Wed 28 8 11 9 40-44 35 Oxford 28 8 9 11 31-46 33 Chelsea 28 8 8 12 36-48 32 Southampton 27 8 4 15 41-52 28 Manc. City 27 6 10 11 25-36 28 Leicester 27 7 6 14 37-49 27 Charlton 27 6 8 13 26-37 26 Aston Villa 27 6 6 15 31-56 24 Newcastle 27 5 7 15 28-48 22 2. deild Portsmouth 27 17 6 4 35-16 57 Derby 26 15 5 6 41-25 50 Oldham 27 14 6 7 42-29 48 Plymouth 27 11 9 7 42-36 42 Ipswich 27 11 8 8 43-31 41 Stoke 27 12 5 10 42-21 31 Millwall 27 11 6 10 31-28 39 Birmingham 27 9 11 7 37-34 38 Leeds 27 10 8 9 32-33 38 C. Palace 27 12 2 13 36-43 38 WBA 27 10 7 10 37-30 37 Grimsby 28 8 12 8 31-35 36 Sunderland 26 8 9 9 32-32 33 Sheff. Utd 27 8 9 10 33-36 33 Shrewsbury 27 10 3 14 25-35 33 Reading 26 8 6 12 37—42 30 Blackburn 26 7 8 11 24-31 29 Huddersfield 25 8 5 12 32-41 29 Hull 26 8 5 13 26-46 29 Brighton 27 7 7 13 25-35 28 Bradford 26 7 6 13 4047 27 Barnsley 26 6 9 11 26-33 27 Rangers sækir á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.