Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1987. 25 Iþróttir Anderiecht enn efst í Belgíu: Yflituiðir ÍRogUMFG ÍR-ingar halda áíram sigurgöngu sinni í 1. deild í körfuknattleik. í gær sigruðu þeir IS með 91 stigi gegn 58. Grindvíkingar sigruðu svo ÚBK í Kópavogi með 95 stigum gegn 72. -JKS Stórsigur ÍR-inga Þrír leikir fóru fram i 2. deild ís- landsmótsins í handknattleik um helgina. ÍR-ingar sigruðu Reyni frá Sandgerði með miklum mun, 22-33. ÍA tapaði illa á Skaganum f\TÍr Fylki, 13-23, og eru í neðsta sæti deild- arinnar. ÍBV vann góðan sigur á heimavelli gegn ÍBK, 26-24. Á þriðjudag leika Grótta og Aftur- elding og hefst leikurinn kl. 20.00. -JKS - vegna „njósnara“ frá Bayem Miinchen. Jafhtefli hjá Anderiecht Kristjám Bemburg, DV, Belgíu; Hinn ungi landsliðsmaður De Mol hjá Anderlecht lét þau orð falla fyrir leik Anderlecht og Molenbeek að leik- urinn yrði eins og létt æfing og allt undir 5-0 sigri yrði litið á sem tap. Hinir ungu leikmenn Molenbeek tóku þessum ummælum mjög illa og mættu mun ákveðnari til leiks. í byrj- un leiksins skiptust liðin á að sækja en þegar líða tók á náði Anderlect smám saman meiri tökum á leiknum en leikmenn liðanna áttu erfitt með að fóta sig á hálum vellinum. Lozano skoraði eina mark And- erlecht og rétt á eftir átti Amór gott skot að marki Molenbeek en boltinn fór í vamarmann og breytti um stefiiu og sleikti stöngina. ÖUum á óvart tókst Molenbeck að jafha. Þar var Kobla að verki og staðan í hálfleik var 1-1. í seinni hálfleik var búist við að leik- menn Anderlect tækju leikinn í sínar hendur en það var öðm nær því að þeir léku langt undir getu og sýndu ekki þann hraða bolta sem þeir em frægir fyrir. Ónákvæmar sendingar urðu aðalsmerki leiksins og máttu bæðin liðin þakka fyrir stigin. Njósnararfrá Bayern Miinchen voru á leiknum - Kannski var það einhver taktík að láta Amór leika sem bakvörð í seinni hálfleik einungis til þess að fela hann. Þau fáu skipti sem hann fór í sóknina skapaðist mikil hætta við mark Mo- lenbeek. Njósnarar frá Bayem Jdúnchen vom á leiknum en Ánd- •a'lecht mætir því í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. Aari Haan, þjálfari Anderlecht, og forseti félagsins segja að allt verði lagt í sölumar til að leggja Bayem Munchen að velli, það sé nánast for- gangsverkefni. Guðmundur var á bekknum Beveren sigraði Kortrijk, 2-1, og sat Guðmundur Torfason á varamanna- bekk Beveren allan tímann. Eke, sem kom inn á sem varamaður, skoraði sigurmark Beveren í leiknum. •Ragnar Margeirsson og félagar hans hjá Waterschei áttu að spila á móti Beringen en þeim leik var frestað vegna snjókomu. Talsvert snjóaði vestur af Brússel um helgina og af þeim sökum varð að fresta nokkrum leikjum í deildinni. •Anderlecht er nú með 33 stig í efsta sæti deildarinnar, Mechelen er í öðm sæti með 31 stig og Beveren i því þriðja með 30 stig. 20 umferðir em búnar i belgísku 1. deildinni. -JKS 11 cLnnSL.Manrilikova, frá Tékkóslóvakíu, sést hér í heldur óvenju- legri stellingu á tennisvellinum. Það er líka óvenjulegt að hún tapi leik í íþróttinni en það gerðist þó um helgina en þá var hún slegin út í undanúrslitunum í einliða- leik-á kvennamóti í Kaliforníu af Zinu Carrison frá Bandaríkjunum. Símamynd/Reuter Braggahverfin iðuðu af mannlífi á árunum eftir stríð. Hvaða áhrif hafði braggal ífið á íbúana og umhverfið? Hvað með menninguna? Myndaðist kannski sérstök braggamenning? Hver var hún? „BRAGGAMENNING" í þættinum í SVIÐSLJÓSI á Stöð 2, n.k. mánudag kl. 20:15. Fjöldi fólks kemur fram í þættinum. M.a. Atli Heimir Sveinsson, Björgvin Halldórsson, Bubbi Morthens, Einar Kárason, Kjartan Ragnarsson og Laddi. í SVK»UÓSI"-STÖÐ 2-MÁHUDAG KL20:15 Amór var látinn leika sem bakvörður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.