Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1987, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1987, Side 5
LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1987. 47 Upphaflega var hugmyndin að gefa Vitatorgi lif að nýju um leið og Bjarnaborg væri endurbyggð en sú hugmynd bíður betri tíma. eru nú horfnir og verða ekki endur- reistir. Vatn var að sjálfsögðu ekki leitt í húsið þegar það var byggt. Það var ekki fyrr en sjö árum síðar að vatns- lögn kom í Hverfisgötuna. Hins vegar leysti Bjarni úr þessu vanda- máli með því að grafa brunn við austurhlið hússins og létti þar með íbúunum vatnsburð um langan veg. Árið 1902 var Bjarnaborg í útjaðri bæjarins. Bjarni átti sjálfur húsið fyrstu tvö árin og leigði það út. Eftir það gekk húsið kaupum og sölum þar til bær- inn keypti það árið 1916 og átti í 70 ár. Þegar Dögun keypti húsið á síð- asta ári var þó ekki enn búið að þinglýsa bænum eigninni. Fátækranefnd bæjarins fékk húsið þegar til umráða til að leysa úr hús- næðisvanda fólks. Húsnæði var af skornum skammti og þröngt á leigu- markaðnum. Bjarnaborg leysti að hluta úr þessum vanda og raunar umfram það sem húsrúm leyfði því þegar flest var bjuggu 168 manns í húsinu. Það kom sér því vel að Bjarni snikkari hafði komið öllu haganlega fyrir í húsinu. Þetta var árið 1917 þegar fyrri heimsstyrjöldin var í al- gleymingi. Þeir dagar koma trúlega aldrei aft- ur að Bjarnaborgin verði svo þétt setin þótt húsið verði tekið í gagnið á ný. Þegar endurbyggingunni er lokið er því ekki ætlað að hýsa fólk nema í tveim íbúðum og það er liðin tíð að hver sé ætluð tugum manna. -GK Bjarnaborgin er kennd við Bjarna Jónsson snikkara sem var með afkasta- mestu húsameisturum í Reykjavik um siðustu aldamót. Hjörtur Aðalsteinsson lítur ekki á sig sem húsafriðunarmann þrátt fyrir að hann leggi fé í að endurbyggja gömul hús. DV-myndir KAE Fiskútflytjendur - útgerðarmenn - skipstjórar Kaupum fisk, staðgreiðum ef óskað er. Dæmi um verð: slægður þorskur (línufiskur) 37 kr. kílóið. Neta- fiskur, 1 nætur, 35 kr. kílóið. Einnig sjáum við um flutninga á ferskum fiski til Hull og Grimsby og annarra staða, ath. leigjum viðskipta- vinum 90 lítra fiskikassa á hagstæðu verði. Allur fiskur, sem við flytjum, er fluttur með kæliskipi og kælivögn- um sem ætti að tryggja betri meðferð á fiskinum. Lestunarhafnir: Sandgerði, Grindavík, Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar og Hornafjörður. Allar upplýsingar veittar hjá ísskotti í sima 91-689560. ÍSSKOTT HF. KÆLISKIP HF. sími 28705 Aftur er komið að okkar vinsæla tilboði sem allir þekkja, 24 tímar á aðeins 1600 krónur. VERLÐ VELKOMIN ÁVALLT HEITT Á KÖNNUNNI Hristið af ykkur slenið Þessir tveir sem gera allt í einu! ROYAL JELLy+POLLEH Inntökur: Eitt hylki á dag, helst fyrir mat. Einkaumboð á íslandi MICO SKó\a'ó'k’ F5C BQYAL-POUEN conlains Iwo ol the mosi naiurally effociive producis from |he Boe hive SOOmg Bee þollen and 100 mg Royal Jelly m ihe lorm of an FSC Food Supplemenls aro noi intended as rnedicineS of remedies bui Royal Jelly 100 mg + Pollen 500 mg ★ Eykur lífsþrótt þinn og gleði! ★ Styrkir mótstöðuafl þitt gegn pestum og kvefi ★ Nærir allan líkamann og líffærin. Útsölustaðir: Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. RVK. Kornmarkaðurinn, Skólavörðust. RVK. Frækornið, Skólavörðust. RVK. Nýí Bær, Eiöistorgi. Búbest, Garöakaup. Fjarðarkaup, Hafnarf. Nonni & Bubbi, Hólmgarði, Kef. Nonni & Bubbi, Hringbraut, Kef. SS Glæsibæ. SS Austurveri. SS Laugavegi. Heilsuhorniö, Selfossi. KF Árnesinga, Selfossi. KF Skaftfellinga, Vik. KF Húnvetninga, Hvammstanga. KF Héraðsbúa, Egilsstöðum. KF Þingeyinga, Húsavík. KEA, Akureyri. ---------------------- ★ Eflir heilastarfsemina og minnið. ★ Hjálpar konum á breytinga- skeiði. ★ Frábær heilsubót. Reynið náttúruvítamín frá Mico

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.