Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Blaðsíða 4
50 LAUGARDAGUR 11. APRIL 1987. Lopi - Lopi 3ja þráða plötulopi, 10 sauðarlitir. Einnig bláir, rauðir og grænir litir, band í sömu litum. Magnafsláttur. Sendum í póstkröfu. Lopi, Súðarvogi 4, Reykjavík, sími 30581. HÖFN, HORNAFIRÐI Leitað er eftir kaupum á hentugu íbúðarhúsnæði fyrir heilsugæslu- lækni á Höfn i Hornafirði. Tilboð sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, Reykja- vík, fyrir laugardaginn 2. maí 1987. UTBOÐ Klæðingar á Norðurlandi vestra 1987 Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 49,3 km, magn 330.000 m2. Verki skal lokið 1 5. september 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 15. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 4. maí 1987. Vegamálastjóri UTBOÐ Raflögn i áhaldahús á Hólmavík Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. í húsinu er 175 m2 vélasalur og 60 m2 starfsmannaaðstaða. Verki skal lokið 1. október 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á isafirði, Hólmavík og i Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 13. þ.m. Skila skal tilboðum á ísafirði eða í Reykjavík fyrir kl. 14.00 þann 27. april 1987. Vegamálastjóri hSRARIK ^ 1 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS SÍMAVÖRÐUR Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf símavarðar á aðalskrifstofu í Reykjavík. Um er aö ræða 'A dags starf. Laun eru samkvæmt kjarasamningum BSRB og ríkis- ins. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 24. apríl nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. NORDJOBB er atvinnumiðlun fyrir ungt fólk á aldrin- um 18-26 ára. í sumar munu um 100 ungmenni frá hinum Norðurlöndunum gista Island á vegum NORDJOBB. Okkur vantar tilfinnanlega húsnæði fyrir þessi ung- menni, sérstaklega á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Þeir sam hafa áhuga á að Jeigja þessum ungmennum húsnæði í sumar vinsamlegast hafi samband við skrif- stofu Norræna félagsins í síma 10165 og 19670.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.