Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 11. APRIL 1987. Við hliðina á húsi Landssímans stendur gamli Kvennaskólinn sem síðar fékk nafnið Sigtún. Þetta hús á að hverfa og eins hús ísafoldar og Nýja kökuhússins. Á þessum stað er ætlunin að reisa hús á hæð við húsin i kring. Þar á að risa myndarlegt fimm hæða hús. standa. Þau eiga að vikja ... 55 Húsið, sem einu sinni hýsti útgerðarfyrirtækið Júpiter og Mars við Aðal- stræti, hverfur. Þar á hús i hinum nýja stil að kúra við hliðina á Morgunblaðshöllinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.