Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1987, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1987, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 100. TBL. - 77. og 13. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 6. MAI 1987. Skýrsla Þjóðhagsstofnunar: Fjarlagahallinn stefnlr í 3,4 milliarða króna - skýrslan send stjórnmálaflokkunum í morgun Þjóðhagsstofnun sendi formönn- endurskoðun Fjárlaga- og hagsýslu- arða og er því búist við að fjárlaga- máttaraukning á árinu verði að 'viðskiptahalli við utlönd >töí um stjómmálaflokkanna greinar- stofhunar bendir til að tekjur ríkis- hallinn é árinu öllu geti orðið 3,4 8,ö-10 % en í spá Þjóðhagsstofhunar tæpui-milljarður króna í ár en nú gerð um stöðu og horfur í ríkisflár- sjóðs verði 2,2 milljörðum meiri en milljarðar króna. Við afgreiðslu fjár- í febrúar var búist við 7% kaup- bendir allt til að viðskiptahalli við málum í morgun. gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjár- laga var gert ráð fyrjr að hann yrði máttaraukningu. útlönd verði 2-2.5 milljarðar. laga. Á sama hátt er búist við að um 2,8 milljarðar. -KMU/ES í greinargerðinni kemur fram að gjöld ríkissjóðs aukist um 2,7 millj- Þjóðhagsstofhun spáir nú að kaup- í spánni í febrúar var reiknað með Söngvakeppnin: „Æðislega gamanað standa uppi ásviði“ -sjabls.6 mm r *'** f», t / : ; * < t í .4, í í í * >: . ,1 l, Í Margeirsson íFram -sjáWs. 20-21 Steingrímur neitarviðtölum við borgara- flokksmenn -sjá bls.2 Fæstvinnuslys tilkynnt -sjábls.12 Jóhannes Nordal spáir áframhaldandi góðæri -sjábls.5 Kristján Bembuxg, DV, Brussel: I gærdag fóru fram miklar kappreið- ar og var veðbanki í gangi þar sem veðjað var á hestana. Var keppninni skipt í tvo flokka eða riðla. í fyrsta hlaupinu náði hesturinn, sem hljóp fyrir Islands hönd, Slave Trader, besta tímanum. Var Halla kölluð til strax eftir hlaupið ásamt Sranqois Xavier deDonnea, sem er ráðherra hér í Belgíu, og þau beðin að klappa hestinum. Voru þau umkringd af nokkrum ljósmyndurum sem smelltu myndum af þeim allt hvað af tók. Allir vildu fá mynd af Höllu og ráðherranum ásamt hestinum. Halla sagði við blaðamennina: „Don't we look alike?“ og átti þar við sig og hest- inn. Hlógu allir að þessu. Á hveijum degi er sendur út með 8-fréttunum sérstakur Evrópu- söngvakeppniþáttur þar sem sagt er frá þvi sem gerst hefur um dag- inn. Síðan fór hlaupið i síðari riðlinum fram og náði þar hesturinn Travolta aðeins betri tíma en Slave Trader þannig að Austurríki fékk bikarinn en ísland lenti í öðru sæti. í upphafi kappreiðanna var sleppt dúfum yfir hlaupabrautinni og flogið þar yfir á gamalli tvíþekju. Var þar mikil og góð stemmning, veðrið var heitt og gott en i dag er sólin farin og hér er strekkingsvindur en spáð batnandi veðri á morgun. Halla Margrét með belgíska ráðherranum Sranqois Xavier deDonnea, til hægri á mynd- inni, og forstöðumanni veðreiðanna til vinstri. í baksýn er hesturinn Slave Trader. DV-mynd De Cauwer Veðreiðar á sóngvakeppni: „íslenski“ hesturinn lenti í öðru sæti Hertkvóta- eftirlrt hjá sjávarútvegs- ráðuneytinu -sjábls. 7 m Hjásvæfa Harts? -sjábls.37 | Sextánárasí-1 brotaunglingur meðfjörutíu málábakinu -sjabls.3 Matvæli með sérstökum eiginleikum -sjábls.13 Berlín 750 ára -sjabls.32 Danirgrunaðir umnjósnirí Póllandi -sjábls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.