Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1987, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1987, Side 16
16 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1987. L Lesendur_________________x>v Alþingismenn á gati Spumingin Hvað finnst þér um þátt- töku íslands í söngva- keppninni? Guðmundur Aðalsteinsson leigubíl- stjóri: Mér fmnst alveg sjálfsagt að við tökum þátt í keppninni og tel að við eigum alveg endilega að vera með rétt eins og hinar evrópsku þjóðirn- ar. Lagið er mjög gott en það er spurning hvernig það kemur út í keppninni. Guðmundur Sigþórsson: Það er allt gott um þátttökuna að segja, þetta er góð landkynning svo framarlega sem keppendurnir standa sig vel. Eg giska á að lagið verði í kringum tí- unda sætið. Helga Margrét Reykdal nemi: Mér fínnst að sjálfsögðu rétt að við tökum þátt í keppninni alveg eins og aðrar þjóðir. Eg hugsa að við verðum í meðallagi miðað við hina keppend- urna í þetta skiptið. Lagið í ár er mjög ólíkt laginu frá í fyrra. Þórir Björnsson rafvirki: Mér finnst söngkonan stórgóð, lagið er gott en ég hef ekki trú á að það vinni. Ætli það verði ekki nálægt miðju, miðað við þau lög sem ég hef heyrt ennþá. Ég ætla að fylgjast með keppninni í sjónvarpinu. Lisa B. Hjaltested nemi: Það er stór- sniðugt að taka þátt í keppninni og allt í lagi að prófa eitthvað nýtt. Ég held að okkur gangi betur í þetta skiptið og spái okkur níunda sætinu. Karl Jónsson skrifar: Flestir geta verið sammála um að hin nýju kosningalög séu margflókin og lítt skiljanleg almenningi. Lög eru fyrst einhvers virði þegar al- menningur, fólkið í landinu, veit hvemig þau virka. En það sem verra er, kosningalög- in nýju em þannig úr garði gerð að alþingismenn sjálfir, þeir sem þau samþykktu hafa ekki hugmynd um hvemig þau virka. Þetta kom berlega í ljós á kosn- inganóttina er nokkrir helstu forvíg- ismenn stjómmálaflokkanna vom samankomnir hjá annarri sjónvarps- stöðinni. Þegar tölur tóku að birtast á skerminum sögðu þeir hver um ann- an þveran: „Þetta virðist alveg óskiljanlegt, maður botnar bara ekk- ert í þessu eða hvemig þetta verkar“, eða eitthvað í þessa áttina. Og þeir em margir þingmennirnir nú sem óska þess að þeir hefðu ekki samþykkt þessi nýju kosningalög. Margir þeirra sem féllu út af þingi nú geta kennt nýju kosningalögun- um um. En það er bara nokkuð seint séð. Nú segja margir að þeir vilji styðja fækkun þingmanna og er það ein- mitt það sem fólkið í landinu hefur Móðir skrif'ar: Mikið var ég hissa er sakadómur kvað upp dóminn í máh Steingríms Njálssonar kynferðisafbrotamanns. Hann hlaut þriggja ára fangelsisvist og af þeim tíma situr hann eflaust ekki nema helminginn inni. Hvers slags vemd veitir réttarkerf- ið eiginlega? Er ekki orðið timabært að endurskoða refsilöggjöfina? Eða verðum við foreldrar að taka lögin í okkar hendur? Það er erfitt að setja sig í spor fólks er lendir í slíku en guð minn góður ef barnið mitt lenti í þessu og ódæðismaðurinn fengi þrjú ár fyrir þá myndi mér fyrst ofbjóða. Þessa menn á bara að loka inni H.G.S. hringdi: Ég var óánægð með kosningasjón- varp ríkissjónvarpsins. í kynningu á kosningasjónvarpinu lögðu þeir mikið upp úr skemmtidagskránni, að það yrði slegið á létta strengi í öllum has- amum. Þessi skemmtidagskrá hlýtur algjör- lega að hafa farið fram hjá mér því verið að segja. En það er líka nokk- uð seint séð. Allir studdu þingmenn- imir nýju lögin á Alþingi, þar er enginn undan skilinn. Næsta baráttumál margra þing- því þeir ógna öryggi bama okkar. Hvaða rétt hefur þessi maðin- til að eyðileggja fiölda bama til þess eins að svala óeðli sfnu? Hann hefur ver- ið iðinn við kolann þvi fram hefur komið í fréttum að hvorki meira né minna en 11 böm hafi orðið fyrir ofbeldi af hans hálfu. Þrátt fyrir það virðist dómstóllinn líta á hann sem einhvem smákrimma er hefur bara svona gaman af þessum leik. Öryggi afbrotamannsins virðist skipta meiramáli en afdrif fómarlambains. Því segi ég, aíbrota-kynferðisafbrota- menn á að loka inni fyrir fullt og allt, öryggi bamanna á að sitja í fyrirrúmi. mér fannst lítið um skemmtiatriði en því meira um auglýsingar. Mér finnst skipta miklu máli að leggja áherslu á skemmtiatriði á kosn- inganótt. Það styttir stundir meðan fólk bíður spennt eftir tölunum og hjálpar manni að vaka. Utkoman var því hálfmisheppnað kosningaglens. manna á næsta þingi verður að taka til við endurskoðun þessara laga. En það er ekki nóg. Fólkið í landinu er nú smátt og smátt að komast á þá skoðun að kjósa menn í staðinn Lesendur skrifa: Við erum héma nokkrar í sauma- klúbbi sem viljum lýsa yfir ánægju okkar með vinningslagið Hægt og hljótt sem keppir til úrslita í Eurovisi- onkeppninni fyrir fslands hönd. Alltaf má gera gott betra og því erum við með eina tillögu. Okkur finnst að það megi heyrast meira í bakröddun- fyrir flokka. Þetta er framtíðarmús- íkin í alþingiskosningum hér á landi. Fækkun þingmanna og persónu- bundin kosning er það sem menn bíða eftir. um. Það heyrist svo lítið í þeim að þær em varla merkjanlegar, en okkar allra bestu söngvarar syngja þær: Egill, Diddú og Sverrir Guðjónsson. Það myndi setja sterkari svip á lagið sem yrði áhrifameira fyrir vikið ef bakraddimar fengju notið sín betur. Með von um að tillagan falli í góðan jarðveg. Það myndi setja sterkari svip á vinningslagið Hægt og hljótt ef bakraddirnar heyrðust betur. Stöð 2: Bandvitlausar dagskrárkynningar Áskrifandi hringdi: um em kolrangar og svo auglýsa Ég vil taka undir bréf það sem þeirstífteinhveijarmyndirsembirt- birtist á lesendasíðunni undir fyrir- ast svo ekki fyrr en seint og síðar sögninni Röng og villandi dagskrá meir. Stöðvar 2. Þetta getur verið ákaflega þreyt- Það er alveg furðulegt að þessi andi og áskrifendur stöðvarinnar nýja sjónvarpsstöð skuli ekki hafa hljóta að eiga heimtingu á að dag- meiri metnað en það að senda frá skrárkynningamar séu réttar. sér bandvitlausar dagskrárkynning- Ég sem áskrifandi vona að eitt- ar. En tímasetningar á dagskrárlið- hvað veiði gert í málinu. „Fækkun þingmanna og personubundin kosning er það sem menn bíða eftir.“ Of vægt tekið á kynferðisafbrotamönnum Hægt og hljótt: Bakraddimar ekki nógu greinilegar RÚV: Misheppnað kosningaglens

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.