Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1987, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1987, Qupperneq 17
MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1987. 17 Lesendur „Mér virtist sem þama færi saman þjálfuð og þrauthugsuð danstækni, ásamt fylgjandi samspili og söng.“ Menningaruppbót Gunnar Sverrisson, 3391-7813, skrifar: Nokkru eftir síðustu áramót fór Þjóðleikhúsið af stað með ellefta við- fangsefai sitt á starfsárinu, nánar tiltekið í mars sl. Byggist þetta við- fangsefiii á nokkrum ballett- og dansatriðum en sýningin neínist Ég dansa við þig. Kemur íslenski dans- flokkurinn mikð við sögu ásamt erlendum gestadönsurum. Ég brá mér í Þjóðleikhúsið í gær- kvöldi, þann 28 þ.m., til að fá notið þessarar sýningar, Ég dansa við þig. Fannst mér þessi sýning mjög vel svið- sett enda koma þar við sögu hinir hæfústu þegnar í þessari grein. Mér virtist sem þama færi saman þjálfuð og þrauthugsuð danstækni. Asamt fylgjandi samspili og söng þeirra Egils Ólafssonar og Jóhönnu Linnet. Fannst mér það réttir aðilar á réttum stað endá samspil þeirra í takt við dansatriðin hugþekk og þjálfuð. Ég hef ekki áður svo ég muni horft á sýningar íslenska dansflokksins en þrátt fyrir það fannst mér hann enginn eftirbátur þess besta sem ég hef áður séð hvað erlenda aðila snertir. Mér finnst að aðstandendur þessa balletts og danssýnigar eigi heiður skilið fyrir þetta vandaða og velþjálf- aða sviðsverk sitt sem kannski má segja sé eins konar menningaruppbót vel til þess fallin að gera viðkomandi þegna betri. Sama hvaðan gott kemur eins og sagt er stundum. Að lokinni sýningu hvarf ég heirn- leiðis út í hreint og tært kvöldloftið með það í huga hvað stemmningin í húsinu hafði verið góð. Mér fannst það sem eins konar fyrirheit ágætra þátta er Þjóðleikhúsið kemur til með að hafa á flölunum í framtíðinni, rétt eins og þegar er komið með sýningum hug- þekkra verka frá upphafi í starfsemi hússins. Ég vil að endingu hvetja alla góða listunnendur til að leggja leið sína í Þjóðleikhúsið til að sjá þessa sýningu enda held ég að þeir verði ekki svikn- ir af því. RÚV: Einhæfir íþrótfta- þættir Sindri hringdi: Mér finnast íþróttaþættimir hjá Bjama Felixsyni allt of einhæfír. Mað- ur er farinn að halda að hann sýni eingöngu það sem hann hefúr áhuga á. Ég er mikill hestaunnandi og yrði ánægður ef það yrði eitthvað sýnt frá hestamannamótum hérlendis sem er- lendis. Það yrði einnig spennandi að fá að sjá ensku veðreiðamar. Fjölbreytni íþróttaþáttanna hjá sjónvarpinu er því í algjöru lágmarki og má bæta með því að sýna t.d. meira frá karatekeppni eða glímu. „Ég er mikill hestaunnandi og yrði ánægður ef það yrði eitthvað sýnt frá hesta- mannamótum hérlendis sem erlendis." Hvað er að gerast á Stöð 2? Þorsteinn Einarsson skrifar: mátoljafúllvístaðvinsældirStöðvar vinsælda ef hún sker niður að ráði Nú er kominn upp ágreiningur 2 hafh byggst að verulegu leyti á það bandariska skemmtiefhi og umdagskrárstefriuStöðvar2ogeinn hinu geysivinsæla bandaríska efni kvikmyndir sem þar hafa verið uppi- helsti frumkvöðull hins mjög svo sem þar er sýnt og sést ekki á skjá staðan í afþreyingu fyrir áskrifend- vinsæla efnis, sem hefttr borið af því ríkissjónvarpsins. ur. efni sem er í ríkissjónvarpinu, er Innlendir þættir em í lágmarki á Aukið efni frá Evrópu kallar sjálf- hættur. Stöð 2 utan hvað skop- og skemmti- krafa á leiðindi og minnkar áhuga Það er sannarlega rétt hjá fyrrver- þættír hafa verið settír á svið með áhorfenda. Áhorfendur vilja fyrct og rnidi dagskrárstjóra Stöðvar 2 að misjöfrium árangri. En allir innlend- fremst afþreyingu á sjónvarpsskján- fólk vill miklu heldur sjá gott banda- ir þættir eru því marki brenndir að um en ekki félagsmálapakka eða rískt sjónvarpsefrú heldur en lélegt þeir eru í reynd grautfúlir og þving- helsprengjupíp. efni annars staðar frá. aðir enda eigum við enga húmorista Líf óg framtfð Stöðvar 2 byggist Bandaríkjamenn geta boðið nán- f „sjónvarpsstfl“ nema þá ómar og fyrst og fremst á léttu og vinsælu ast hvað sem er en Evrópumenn eru Ladda. En það er ekki hægt að of- efni frá Bandaríkjunum. bundnari við strangari samninga nota þá daginn út og inn. eins og dagskrárstjórinn segir. Það Það mun verða Stöð 2 til lítilla SKOLASTJORAR - KENNARAR Óskum eftir að ráða skólastjóra og kennara við grunn- skóla Svalbarðsstrandar. Umsóknarfrestur er til 20. maí. Upplýsingar veitir formaður skólanefndar í síma 96-25164 eða oddviti í síma 96-23964. Um leið og við minnum á sáðustu Ieikviku viljum við )akka öllum )átttakendum yrir vettirinn og þann stuðning sem þeir hafa þar með veitt íþróttahreyfingimni á íslandi. Há ÍSLENSKAR GETRAUNIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.