Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1987, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1987, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 102. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1987. Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, gekk fyrstur stjórnmálaleiðtoga á fund Vigdísar Finnbogadóttur, forseta íslands, í gær. Steingrimur bar sig vel að fundinum loknum og sagði að stjórnar- myndun þyrfti ekki að taka langan tima. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var frekar svartsýnn að loknum fundi með Vigdisi Finnbogadóttur forseta i gær. Sagði hann að ekkert stjómarmynstur lægi á borðinu og mikil óvissa væri varðandi hvenær tækist að koma nýrri stiórn saman. Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins, sagði eftir fund með forsetanum i gær að eftir tapið i kosningunum myndi Alþýðubandalagið hafa hægt um sig til að byrja með. Þvi sagöist hann ekki hafa gert til- lögu til forsetans um það hver ætti að fá umboð til stjórnarmyndunar. Það þarf ekki mikla getspeki til að giska á þá staðreynd að þessar tvær konur eru frá íslandi, enda heldur hvor þeirra á sínum rjómaísnum. Þetta eru þær Halla Margrét Árnadóttir söngkona og Ásta Ragnarsdóttir, eiginkona Valgeirs Guðjónssonar, sem eru þarna að kæla sig niður á milli atriða i undirbúningi fyrir söngva- keppnina i Brussel í Belgíu. DV-mynd De Cauwer íslendingarnir hjá forsætisráðherranum -sjábls. 5 „Kosningahandbók" fyrir söngvakeppnina í Brussel -sjábls.4 Bæjaisfjóm Siglufjarðar: Forsetinn hyggst sHja gegn viljanýsmeirihluta -sjábls.7 Slökkviliðið í Grundarfirði ílamasessi -sjábls.3 Jóhann Hjartarson áfeikna- sterktmillisvæðamót -sjabls.3 Hartdregursigútúr kosningabaráttunni -sjábls.9 Þátttakan í Seoul kostar um20milljónir -sjá bls.31

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.