Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1987, Side 25
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1987.
37
dv________________________________ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Starfsmann vantar til afgreiðslustarfa
o.fl. Bílpróf og sæmiieg enskukunn-
átta nauðsynleg. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3277.
Tækjamenn. Óskum að ráða vanan
gröfumann og bifreiðarstjóra á stóra
bíla. Tilboð sendist DV, merkt „Verk-
takavinna".
Aðstoðarfólk óskast, ennfremur vön
saumakona. Lesprjón, sími 685611,
Skeifunni 6.
Húsasmíðameistari getur tekið nema í
húsasmíði. Haíið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3283.
Kvöld- og helgarvinna við afgreiðslu í
boði. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3265.
Matvælaiðnaður. Konur óskast tii starfa
við matvælaiðnað nú þegar. Nánari
uppl. í sima 33020. Meistarinn hf.
Ráðskona óskast sem fyrst á sveita-
heimili sunnanlands. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3281.
Röskan mann vantar nú þegar til hjól-
barðaviðgerða. Barðinn, Skútuvogi 2,
símar 30501 og 84844.
Samviskusamar, stundvisar stúlkur
óskast til afgreiðslu á nýjum skyndi-
bitastað. Uppl. í síma 25235 eftir kl. 20.
Vanur bifreiðastjóri með meirapróf ósk-
ast strax á dráttarbifreið, helst vanur.
Framtíðarvinna. Uppl. í síma 656490.
Óska eftir að ráða starfsstúlku í sölu-
turn. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3280.
Óska eftir barngóðri stúlku í sveit. Uppl.
í síma 93-4772.
■ Atvinna óskast
19 ára íslensk stúlka, sem er nýflutt til
landsins óskar eftir léttri vinnu sem
fyrst. Vill einnig selja sem nýjan,
svartan, hálfsíðan leðurjakka nr. 38-
40. Verð kr. 12.000. S. 672624 e.kl. 18.
Mikil vinna. 27 ára stúlka óskar eftir
uppgripavinnu í sumar. Reynsla í af-
greiðslu-, banka- og skrifstofustörfum.
Góð málakunnátta. Hefur meirapróf.
Uppl. í síma 36007 eða 20171.
Stúlka á 18. ári óskar eftir vinnu í sum-
ar, lýkur verslunarprófi úr VÍ í vor,
er vön afgreiðslustörfum. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-3284.
Vinnuveitendur, athugið. Höfum á skrá
fjölda fólks sem vantar vinnu um
lengri eða skemmri tíma. Landsþjón-
ustan hf., Skúlagötu 63, sími 623430.
16 ára stúlka óskar eftir vinnu úti á
landi, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 99-2569 eða 99-1554. Sigríður.
28 ára gamall maður óskar eftir vinnu,
helst vaktavinnu eða vinnu til sjóS.
Uppl. í síma 92-3904 eftir kl. 19.
S.O.S. 15 ára stúlku bráðvantar vinnu
í sumar, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 686094.
M Bamagæsla
Vantar stúlku út á landtil að hugsa um
5 ára gamlan sták, þarf að kunna að
elda, má byrja strax eða eftir skóla.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3260.
Stúlka óskast til að gæta 2 ára stelpu
í sumar. Uppl. í síma 99-5919 eftir kl.
19.
Óska eftir 14-15 ára stúlku til að gæta
6 mánaða barns. Erum á Ránargötu.
Uppl. í síma 24907.
14 ára stúlka óskar eftir að gæta barns
í Seljahverfi, er vön. Uppl. í s. 71645.
M Tapað fundið
Tapast hefur gullhringur með svörtum
steini. Finnandi vinsaml. hafi sam-
band í síma 33829. Fundarlaun.
■ Ýmislegt
Sumarskóli FB, Kleppjárnsreykjum.
Bjóðum sumarnámskeið fyrir 9-13 ára
börn. Aðalviðfangsefni: Skák- og
sundkennsla, ennfremur hesta-
mennska, borðtennis, útiíþróttir og
náttúruskoðun. Leigjum aðstöðu til
æfingabúða í sundi, góð aðstaða. Inn-
ritun og uppl. í símum 93-5185 og
93-5160.
■ Emkamál
Ertu í vanda? Ef þú átt í erfiðleikum,
fjárhags- eða félagslega, þá reynum
við að leysa málið með þér. Hafðu
samband. Aðstoð - ráðgjöf, Brautar-
holti 4, 105 Reykjavík, sími 623111.
■ Kennsla
Vornámskeið. Tónskóli Emils.
Kennslugr.: píanó, rafmagnsorgel,
harmóníka, gítar, blokkflauta og
munnharpa. Allir aldurshópar. Inn-
ritun í s. 16239 og 666909.
Frábær saumanámskeið. Fullkomnar
overlock vélar á staðnum, aðeins 3
nemendur í hóp. Innritun í síma
622225 virka daga og 686505 um helg-
ar.
■ Spákonur
„Kiromanti" = lófalestur. Spái um árið
1987, einnig á mismunandi hátt í
spil + bolla, fortíð, nútíð, framtíð. Góð
reynsla. Uppl. í síma 79192 alla daga.
■ Skemmtanir
Enn er tími til að halda árshátíð. Bend-
um á hentuga sali af ýmsum stærðum.
Afmælisárgangar nemenda; við höfum
meira en 10 ára reynslu af þjónustu
við 5 til 50 ára útskriftarárganga.
Fagmenn í dansstjórn. Diskótekið
Dísa, sími 50513.
Gullfalleg Eurasian nektardansmær vill
sýna sig um land allt í félagsheimilum
og samkomuhúsum. Pantið í tíma í
síma 91-42878.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun i íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Hreingerningaþjónusta Guðbjarts.
Starfssvið: almennar hreingerningar,
ræstingar og teppahreinsun. Geri föst
verðtilboð. Kreditkortaþjónusta.
Uppl. í síma 72773.
Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg
ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun,
teppa- og húsgagnahreinsun, há-
þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna.
Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Viltu láta skina? Tökum að okkur allar
alm. hreingerningar. Gerum föst til-
boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif
hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Önnumst hreingerningar á íbúðum.
Pantanasími 685315 eftir kl. 17 dag-
lega.
■ Bókhald
Bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Bókhaldsstofa S.H., sími
39360 og kvöldsími 36715.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Tek að mér að keyra bíla á kvöldin og
um helgar, eingöngu nýlega og góða
bíla í toppstandi. Er pottþéttur bíl-
stjóri, 20 ára reynsla. Uppl. í síma
18260 frá 17-21. Geymið auglýsinguna.
Sprautumálum gömul og ný húsgögn,
innréttingar, hurðir, heimilistæki
o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði
og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið
Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fi.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Gróðurmoid. Til sölu úrvals gróður-
mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til
leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími
46290 og 985-21922. Vilberg sf.
Slipum og lökkum parket og gömul við-
argólf. Snyrtileg og fljótvirk aðferð
sem gerir gamla gólfið sem nýtt. Uppl.
í símum 51243 og 92-3558.
Húseigendur. Get tekið að mér breyt-
ingar og viðgerðir. Byggingameistari.
Sími 38467.
Trésmíði. Viðhald, viðgerðir, góð
þjónusta, gott verð. Dagsími 84201 og
kvöldsími 672999.
■ Líkamsrækt
Nudd. Við aðstoðum ykkur við undir-
búning sumarsins með nuddi, leikfimi
og ljósum. Vornámskeið í leikfimi í
gangi. Dag- og kvöldtímar í nuddi.
Tímapantanir í símum 42360 og 41309
(Elísabet). Heilsuræktin Heba.
Sólbaðsstofan, Hléskógum 1, simi
79230. Nýjar perur í öllum bekkjum,
góðir breiðir bekkir með andlitsljós-
um. Mjög góður_ árangur. Bjóðum
sjampó og krem. Ávallt heitt á könn-
unni. Opið alla daga. Verið velkomin.
Vöðvanudd, slökunarnudd. Nokkrir
tímar lausir á næstunni. Pantið í síma
22224 eftir kl. 15. Nudd- og gufubað-
stofan.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 1800 GL. s. 17384.
Sigurður Sn. Gunnarsson, s 73152-
Honda Accord. s. 27222-671112.
Már Þorvaldsson, _ s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör. Kreditkortaþjónusta.
Sími 74923. Guðjón Hansson.
M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll
prófgögn, engir lágmarkstímar og að-
eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór
Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf-
gögn, hjálpar til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
■ Garðyrkja
Lóðaumsjón, lóðastandsetningar,
lóðabreytingar og lagfæringar, trjá-
klippingar, girðingavinna, efnissala,
túnþökur, trjáplöntur, o.fl. Tilboð og
greiðslukj ör. Skrúðgarðamiðstöðin,
Nýbýlavegi 24, sími 40364 og 611536.
Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegg-
hleðslur, leggjum snjóbræðslukerfi
undir stéttar og bílastæði. Verðtilboð
í vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari
allan sólarhringinn. Látum fagmenn
vinna verkið. Garðverk, sími 10889.
Garðeigendur, athugið. Tek að mér
hvers konar garðavinnu, m.a. lóða-
breytingar, viðhald og umhirðu garða
í sumar. Þórður Stefánsson garð-
yrkjufræðingur, sími 622494.
Garðeigendur, ath! Trjáklippingar,
húsdýraáburður og úðun, notum nýtt
olíulyf. Sími 30348. Halldór Guðfinns-
son skrúðgarðyrkjumaður.
Gróðurmoid og húsdýraáburður, heim-
keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa,
vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð-
vegsbor. Símar 44752 og 985-21663.
Húsdýraáburður. Útvegum húsdýraá-
burð, einnig mold í beð, almenn
garðsnyrting, pantið sumarúðun tím-
anlega. Símar 75287, 77576 og 78557.
Hellulagnir og hleðsla. Vönduð vinna,
gerum verðtilboð. ÁsgeirHalldórsson,
sími 53717.
Mosaeyðing. Ef þið viljið losna við
mosa úr húsagörðum hafið þá
samband í síma 78899 eftir kl. 20.
Ódýrt! Ódýrt! Húsdýraáburður til sölu,
heimkeyrt og dreift, góð umgengni.
Uppl. í síma 54263 og 52987.
Gróðurmold til sölu, heimkeyrð í lóðir.
Uppl. í síma 78899 eftir kl. 20.
Húsdýraáburður. Húsdýraáburður til
sölu, selst ódýrt. Sími 666896.
Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl.
í síma 99-5018 og 985-20487.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um, sílanhúðun og málningarvinna.
Aðeins viðurkennd efni, vönduð
vinna. Geri fóst verðtilboð. Sæmundur
Þórðarson, sími 77936.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, lekavandamá). málum
úti og inni. Meistarar. Tilboð sam-
dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Getum bætt við okkur verkefnum, ný-
byggingar, setjum klæðningar á hús,
viðgerðir á skólp- og hitalögnum. Sím-
ar 72273 og 12578. Byggingarmeistari.
Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar
þakrennur, önnumst múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott o.fl. 18 ára
reynsla. S. 51715. Sigfús Birgisson.
■ Sveit
Tvíburstelpur á 12. ári vantar sveita-
pláss í sumar við barnagæslu. eru
vanar. Helst hvor á sínum bænum í
sömu sveit, en þó ekki skilvrði. Uppl.
í síma 673121.
Dugleg, barngóð 12-13 ára stúlka ósk-
ast í sveit á Suðausturlandi sem allra
fyrst. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3287.
Kona óskast út á land til starfa við
garðyrkju og einnig lítilsháttar við
heimilisstörf. Uppl. í síma 72148 eftir
kl. 19.
13 ára drengur óskar eftir sveitavinnu
í sumar. Uppl. í síma 42691 allan dag-
inn.
Strákur á 14. ári óskar eftir sveita-
plássi í sumar. er laus úr skóla 13.
maí. Uppl. í síma 97-3156.
Þaulvanur piltur á 14. ári óskar eftir
sveitaplássi. Uppl. í síma 687160 til
kl. 18 og 78452 e.kl. 19.
Getum tekið börn i sveit í sumar. Uppl.
í síma 93-5639.
■ Til sölu
legast staðfestið pantanir. Góð
greiðslukjör. Hljóðvirkinn sf.,
Höfðatúni 2, sími 91-13003.
Við smiðum stigana. Stigamaðurinn.
Sandgerði, sími 92-7631 og 92-7779.
Leiktæki fyrir sumarhús, leikvelli,
heimili. Fjöldi eininga í kassa: 74,110,
133. Endalausir möguleikar. Sumartil-
boð frá 3.660. Sendum bæklinga.
Póstsendum. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, s. 14806.
Kápusölurnar auglýsa: Vorið er komið,
líka hjá okkur. Við eigum góðar kápur
úr léttum og þægilegum sumarefnum.
Póstsendum um land allt. Kápusalan,
Borgartúni 28, Reykjavík, og Kápu-
salan, Hafnarstræti 88, Akureyri.
Spegilflísar. Mikið úrval af spegilflís-
um í stærðum 15x15 cm. 30x30 cm.
verð frá kr. 58 stk. Einnig úrval
kringlóttra-. boga- og raðspegla. Ný-
borg hf.. Skútuvogi 4, sími 82470.
-QfiP“<
Heiti potturinn
Jazzklúbbur
Dagskrá
JAZZ hvert SUNNUDAGS-
KVÖLD kl. 9.30
i DUUSHÚSI.
Komdu í Heita pottinn!
Sunnudagur 10. mai kl. 9.30
Skátarnir eru:
Friðrik Karlsson „gítar", Birgir
Bragason, bassi, Pétur Grétars-
son, trommur, tölvuslagverk o.fl.
Skáti: Vertu ávallt viðbúinn!
Sunnudagur 17. maí kl. 9.30
Djassband Kópavogs
18 manna stórsveit
undir stjórn
Árna Scheving