Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1987, Qupperneq 22
!
22
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987.
Neytendur
i
i
i
! '
!
i -
i
!
■
Veisla í
grafíkinni
- Graphica Atlantica að Kjarvalsstöðum
ekkert sjálfsagðara en að standa fyrir
slíkum viðburði og eyða til hans
ómældu fé - okkur öllum, eða a.m.k.
flestum, til ómældrar ánægju.
Það væri út af fyrir sig þarft og fróð-
legt stúdíum að skoða þessi menning-
arpólitísku stakkaskipti í henni
Reykjavik í smáatriðum, en til þess
var þessi leikur ekki gerður. Þess i
stað er rétt að segja frá Graphica Atl-
antica, hinni alþjóðlegu grafíksýningu
að Kjarvalsstöðum, og því sem fram
fór í tengslum við hana.
Hún markar að ýmsu leyti tímamót
í skipulagningu fjölþjóðlegra mynd-
listarsýninga á Islandi. Með fáum
undantekningum (t.d. pólsku grafík-
sýningunni 1977) höfum við verið
Fyrir tíu árum, þegar ég sat að
Kjarvalsstöðum og velti fyrir mér
hvernig ég ætti að fara að því að fá
borgarsjóð til að punga út fyrir frí-
merkjum undir opinber bréf, hefði ég
ekki einu sinni látið mig dreyma um
Myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
að halda alþjóðlega grafíksýningu
með Biennal-sniði, hvað þá að bjóða
til hennar tugum erlendra listamanna
og sérfræðinga í grafík til skrafs og
skoðunarferða.
Nú er eins og Reykjavíkurborg þyki
Ole Sporring (Danmörku) - Upp fjallið (dúkrista).
þiggjendui- slíkra sýninga. Venjuleg-
ast hafa aðilar úti í heimi sett saman
farándsýningar og boðið okkur þær
til afnota.
í þetta sinn valdi sérstök íslensk
framkvæmdanefnd erlenda sýnendur
beint „en valdi einnig úr tillögum ann-
arra félagsmanna og tilnefningum
virtra erlendra aðila er leitað var til“,
eins og segir í formála Ingunnar Eyd-
al í sýningarskrá.
Fjölbreytileg verk frægra lista-
manna
Reynt var að fá til sýningarinnar
„fjölbreytileg verk margra frægra
listamanna“ og hafa jafnframt „jafn-
vægi milli flölda mynda frá Evrópu
og Norður-Ameríku".
Með þessum hætti á framkvæmda-
nefhd að geta haft heildarsvip sýning-
ar í hendi sér. Meira um það seinna.
En það gerist heldur ekki á hveijum
degi að haldin er alþjóðleg ráðstefna
í tengslum við myndlistarsýningu á
íslandi. Þessi ráðstefna fór fram að
Kjarvalsstöðum dagana 6. og 7. júní
og að Kirkjubæjarklaustri 8. og 9. júní,
og tókst undirrituðum að fylgjast með
umræðum tvo fyrstu dagana.
Á þessari ráðstefnu var aðallega
ætlunin að ræða stöðu grafíklistar
beggja vegna Atlantsála og kanna
hvemig koma megi á frekara sam-
starfi grafíklistamanna, prentara og
annarra þeirra sem láta sig grafík
varða.
Það var út af fyrir sig afskaplega
gaman að kynnast því ágæta fólki sem
hingað kom til þess arna, og ég efa
ekki að það hefur haft ánægju af því
að koma hingað. Aukinheldur hafa
margar góðar sýningar orðið til fyrir
persónuleg samskipti af þessu tagi.
Hins vegar var innblæstrinum mis-
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram
í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Austurberg 12,3. hæð nr. 3, þingl. eigandi Sigurður Thomas Hall-
marsson, íimmtud. 18. Júní 1987 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka íslands.
Gnoðarvogur 44-46, þingl. eigandi Amór Guðjohnsen, fimmtud.
18. júní 1987 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík og Verslunarbanki íslands hf.
Gnoðarvogur 44-46, 1. hæð, þingl. eigandi Braut sf., fimmtud. 18.
júní 1987 kl. 10.30. Uppböðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja-
vík og tollstjórinn í Reykjavík.
Goðheimar 4, jarðhæð, þingl. eigandi Elínborg Kristmundsdóttir,
fimmtud. 18. júní 1987 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Bjöm Ólafúr
Hallgrímsson hdl.
Kleppsvegur 132, l.h.f.m., þingl. eigandi Margrét Gunnlaugsdóttir,
fimmtud. 18. júní 1987 kl. 10.45. Uppboðsþeiðendur em Sveinn
H. Valdimarsson hrl. og Guðjón Ánnann Jónsson hdl.
Krummahólar 2, 5. hæð A, þingl. eigandi Anna Jenný Rafiis-
dóttir og Gylfi Ingólfss., fimmtud. 18. júní 1987 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka
íslands og Iðnaðarbanki íslands hif.
Krummahólar 6, 6. hæð I, þingl. eigandi Kristín Óskarsdóttir og
Sævar Sveinsson, fimmtud. 18. júní 1987 kl. 15.15. Uppboðsbeiðend-
ur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Iðnaðarbanki íslands hf.
Kvistaland 19, þingl. eigandi Elísabet Gunnarsdóttir, fimmtud. 18.
júní 1987 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Langholtsvegur 152,1. hæð, þingl. eigandi Gunnlaugur Einarsson,
fimmtud. 18. júní 1987 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Stein-
grímsson hrl.
Langholtsvegur 164, 1. hæð, þingl. eigandi Kristinn Sigurðsson,
fimmtud. 18. júní 1987 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafur
Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Mánagata 11, þingl. eigandi Haraldur Jóhannsson, fimmtud. 18.
júní 1987 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Norðurbrún 32, þingl. eigandi Finnbjöm Hjartarson, fimmtud. 18.
júní 198J kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl.
Staðarsel 8, efri hæð, þingl. eigandi Kristján Guðbjömsson,
fimmtud. 18. júní 1987 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Strandasel 7, íb. 1-3, þingl. eigandi Kristinn Þorv. Ágústsson,
fimmtud. 18. júní 1987 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Suðurhólar 14, íb. merkt 01-01, þingl. eigandi Jóhann Halldóreson,
fimmtud. 18. júní 1987 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Hákon Áma-
son hrl.
Suðurhólar 26, íbúð merkt 3-1, þingl. eigandi Hannes Guðnason,
fimmtud. 18. júní 1987 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Verslunarbanki Islands hf., Ólaftu- Thorodd-
sen hdl., Steingrímur Þormóðsson hdl., Iðnaðarbanki íslands hf.,
Málflstofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss., Ásgeir Thoroddsen
hdl., Gylfi Thorlacius hrl., Þorfinnur Egilsson hdl. og Ævar Guð-
mundsson hdl.
Suðurlandabraut 48, þingl. eigandi Skrúðgarðastöðin Akur hf.,
fimmtud. 18. júní 1987 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur em Atli Gísla-
son hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Landsbanki íslands og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vesturbrún 16, þingl. eigandi Salmanía Jóhannesdóttir, fimmtud.
18. júní 1987 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands,
Tryggingastofiiun ríkisins, Iðnaðarbanki íslands hfi, Útvegsbanki
íslands og Helgi V. Jónsson hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á effirtöldum fasteignum
fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3.
hæð, á neðangreindum tíma:
Alakvísl 60, tal. eigandi Einar Oddur Garðarsson, fimmtud. 18.
júní 1987 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Grensásvegur 24, þingl. eigandi Litaver, fimmtud. 18. júní 1987
kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr Gústafsson hrl.
Hrafnhólar 8, 3. hæð E, þingl. eigandi Siguijón Þorláksson og
Svanf. Magnúsd., fimmtud. 18. júní 1987 kl. 13.30. Uppboðsbeiðend-
ur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Bjöm Ólafiir Hallgrímsson hdl.
og Baldur Guðlaugsson hrl.
Hringbraut 119,0412, tal. eigandi Einar A. Jóhannesson, fimmtud.
18. júní 1987 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Friðjón Öm Friðjóns-
son hdl., Sigurður H. Guðjónsson hdl., Veðdeild Landsbanka
Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Silungakvísl 21, efri hæð, þingl. eigandi Heba Hallsdóttir, fimmtud.
18. júní 1987 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendm1 em Björgvin Þorsteins-
son hdl., Sigurður G. Guðjónsson hdl., Ásgeir TTioroddsen hdl. og
Reynir Karlsson hdl.
Stóragerði 38, 3. t.h., þingl. eigendur Guðmundur Jóhanness. og
Guðrún Halldórsd., fimmtud. 18. júní 1987 kl. 14.15. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vesturberg 67, þingl. eigandi Ástvaldur Kristmundsson, fimmtud.
18. júní 1987 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum
Baugatangi 3, hl., þingl. eigandi Pálmar Kristinn Magnússon, fer
fram á eigninni sjálfii fimmtud. 18. júní 1987 kl. 17.00. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Helgi V. Jónsson hrl.,
Þórurrn Guðmundsdóttir hdl., Olafúr Áxelsson hrl., Veðdeild
Landsbanka íslands, Jón Ingólfsson hdl., Klemens Eggertsson
hdl., Iðnaðarbanki íslands hf., Ævar Guðmundsson hdl. og Bogi
Ingimarsson hrl.
Boðagrandi 7,10. hæð A, þingl. eigandi Hrafii Sigurðsson, fer fram
á eigninni sjálfri fimmtud. 18. júní 1987 kl. 17.30. Uppboðsbeiðend-
ur eru Gísli Baldur Garðarsson hrl., Landsþanki Islands, Eggert
B. Ólafsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Lögmenn
Hamraborg 12.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK.
ia jo ,3air