Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1987, Qupperneq 25
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987.
25
e>v ______________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
2 tvíbreiðar springdýnur, sem nýjar,
2.500 kr. stk., 2 blá burðarrúm, 800 kr.
stk., 30 ára dúkkuvagn, 3.500 kr., Soda
Stream, 1.200 kr., og Fiat ’78, góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í símum
24338 og 21791.
33 Stór svefnsófi til sölu, einnig golf-
sett, Lynx kylfur, Dunlop poki og
kerra, Nordmende videotæki (V 1015),
bækur, Náttúrufræðingurinn 1.-35.
árg. Uppl. í síma 10173.
Dress nr. 46, kr. 1.000, gardínulengjur
með frönsku munstri, kr. 5.000, Beta
videotæki með 13 spólum á kr. 20.000
og Philco þvottavél, þarfnast viðgerð-
ar, kr. 5.000. Uppl. í síma 611762.
Handlaug + tæki, sturtubotn + tæki,
tæki fyrir baðker, eldhúsvaskur +
tæki,<ll stk. Danfoss hausar (retur),
Rafha eldavél, frystikista, 250 1, gott
verð. Sími 17976.
Leðursófasett, 1+2 + 3, ásamt borðum
til sölu, einnig brotinn Ovationgítar í
varahluti og góð gítartaska og ósam-
sett vél í Subaru ’78, ekin 80 þús.
Uppl. í síma 79297.
Mjólkurkælir og samlokukælir til sölu,
einnig búðarborð, tölvuvigt, 3ja m
langt kjötborð, filmupökkunarvél, ís-
vél og búðarhillusamstæða. Uppl. í
síma 84418 e. kl. 19.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Vegna flutnings er til sölu: Pfaff sauma-
vél í skáp, 2ja sæta sófi og stóll,
klæðaskápur, skatthol, kommóða, 2
stofuskápar, blómasúlur og eldhús-
borð, selst mjög ódýrt. S. 22259.
Verðlækkun á öllum sóluðum hjól-
börðum, margar gerðir af jeppahjól-
börðum og fyrir Lödu Sport. Sendum
1 póstkröfu. Hjólbarðasólun Hafnar-
fjarðar h/f, símar 52222 og 51963.
2 ára Blaupunkt, 26" litsjónvarp með
fjarstýringu til sölu svo og nýlegt ITT
videotæki, einnig 2 skápar, 1,50 lengd,
svipað á hæð. Sími 77836 e.kl. 18.
5 dekk á felgum undan Suzuki Fox til
sölu, 1 dekkið er ónotað. Felgust.
15x5'A", dekkin eru FR 78x15. Uppl.
í síma 53559 eftir kl. 18.
Antik borðstofuhúsgögn. Til sölu borð-
stofuborð og 4 stólar í renaissance
stíl, einnig bambusruggustóll. Uppl. í
síma 78619.
Búvélar til sölu: Deutz Fahr rúllubindi-
vél ’85, lítið notuð, Kuhn stjörnu-
múgavél ’82, breidd 2,80 m, og Böbelle
áburðardreifari ’81,3001. Sími 93-5640.
Falleg, hvít járnhúsgögn með blágræn-
um púðum, 2 sæta sófi, 2 armstólar
og sófaborð m/gleri. Tilvalið í lauf-
skálann, kr. 20 þús. Sími 613252.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til
18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Furusófasett, 2 + 3, ásamt borði til sölu,
einnig bastrúm + 2 borð, barnarúm
og 20" Xenon litsjónvarpstæki. Uppl.
í síma 35297 e. kl. 17.
Gólfteppi, 3ja ára, nýhreinsað, um 30
m2, og 2 minni, notaðir vaskar, kló-
sett, svefnbekkur og svefnsófi. Uppl.
í síma 40232.
Glæsilegar baðinnréttingar á góðu
verði, aðeins 20% útborgun. Máva-
innréttingar, Súðarvogi 42 (Kænu-
vogsmegin), sími 688727.
Græn Electrolux eldavél til sölu á kr.
10 þús., einnig viðarlituð eldhúsinn-
rétting á kr. 15 þús. Uppl. í síma
667132.
Notað timbur til sölu, battingar, 2x4,
ca 600 m, og fleiri stærðir, einnig bók-
haldsvél, „Addo-X“, selst ódýrt. Uppl.
í síma 20466 e. kl. 18 daglega.
Tökum niður pantanir í girðingar og
snúrustaura úr rörum. Fittingsbúðin,
Nýbýlavegi 14, Auðbrekkumegin, sím-
ar 681068 og 641768.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. £-18 og laugard. kl. 9-16.
Blóm til sölu: jukka, pálmar og burkni.
Uppl. í síma 611946 alla daga eftir kl.
16.
Bólstrað hjónarúm til sölu, einnig lítill
ísskápur, Britax barnabílbelti og tví-
burakerra. Uppl. í síma 20805 e.kl. 17.
Solo eldavél með 3 ofnum og 200 lítra
olíukútur til sölu. Uppl. í síma 78822.
Toyota prjónavél til sölu. Uppl. í síma
667207 eftir kl. 19.
Hústjald. 4ra manna, lítið notað hús-
tjald til sölu, verð kr. 35.000. Uppl. í
síma 666920 eftir kl. 18.
Vörupartí til sölu, góð vara, get tekið
bíl upp í greiðslu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3793.
ísvél og shakevél af Taylorgerð til
sölu, einnig kakóvél. Uppl. í síma
52464.
Álstigar og áltröppur fyrirliggjandi.
Birgðir takmarkaðar. Vektor sf., sími
687465.
V...■ ' ■
■ Oskast keypt
Notuð eldhúsinnrétting óskast gefins
eða fyrir lítið. Uppl. í síma 92-7629
eftir kl. 18.
Óska eftir vel útlitandi hjónarúmi með
góðum dýnum, einnig nýlegri eldavél.
Uppl. í síma 671485.
Bílasími. Óska eftir bílasíma. Uppl. í
síma 79100.
Óska eftir körfu á flutningabíl, þarf að
vera 8 metra löng. Uppl. í síma 95-6358.
■ Fyiir ungböm
Silver Cross barnavagn og Silver Cross
kerra til sölu, vel með farið. Uppl. í
síma 92-8155 eftir kl. 17.
■ Heimilistæki
Tveir ársgamlir isskápar til sölu. Uppl.
í síma 53414 eftir kl. 17.
Óska eftir Rafha eldavélakubb. Uppl.
í síma 99-6819 eftir kl. 18.
■ Hljóðfeeri
Bose 601 hátalarar, magnari, 125 W,
og formagnari, góð tæki, selst ódýrt.
Uppl. í síma 688531.
Baldwin pianó til sölu ásamt píanó-
bekk. Uppl. í síma 33771 eftir kl. 18.
■ Hljómtæki
Glænýr Sony Digital D3 geislaspilari til
sölu. Fæst á góðu verði og/eða góðum
kjörum. Uppl. í síma 623034 í kvöld
og næstu kvöld.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálfi Auðvelt - ódýrara! Frábær
teppahreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
■ Húsgögn
Furuhúsgögn til sölu, rúm með þremur
púðum, rúmfatakassi á hjólum, frí-
standandi skápur með hillum. Uppl. í
síma 79534 eftir kl. 20 alla daga.
Tveir bólstraðir hægindastólar með
mahónígrind og útskornum fótum (af
Ríkarði Jónssyni) til sölu, einnig
vandaður svefnsófi. S. 686316 e. kl. 19.
Nýlegt hjónarúm o.fl. til sölu, selst á
hálfvirði. Uppl. í síma 37688 eftir kl.
18.
■ Tölvur
PC/XT/AT-klúbbur. Vertu með! Ódýrir
leikir og forrit (500), aðstoð, kennsla,
o.s.fv. Hringdu í s. 31312 milli kl. 9
og 17 virka daga eða 18872 á kvöldin.
Canon PC tölva til sölu, 10 MB diskur,
grænn skjár, 1 árs gömul, IBM sam-
hæfð. Uppl. í síma 51810.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir
Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba.
Radio- og sjónvarpsverkstæðið,
Laugavegi 147, sími 23311.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Nordmende litsjónvarpstæki til sölu,
28" stereo. Uppl. í síma 43630 eftir kl.
19.
■ Dýrahald
Bændur og hestamenn. Önnumst alla
flutn. fyrir ykkur. Komum ávallt heim
í hlað. Guðmundur Björnsson, hs.
77842 og bílas. 985-20336, og Eiríkur
Hjaltason, hs. 43026 og bílas. 002-2006.
7 mánaða siamshögni til sölu, gott
verð, sandkassi og matarskál fylgja.
Uppl. í síma 79108.
Fallegur dísarpáfagauksungi til sölu,
2ja mánaða, verð kr. 8.000. Uppl. í
síma 20196.
Átta vetra glæsilegur bleikblesóttur
klárhestur með tölti til sölu, verð 150
þús. Uppl. í síma 656524.
Hvolpar fást gefins, 5 vikna gamlir.
UppÍ. í síma 94-2124 eftir kl. 17.
■ Hjól
Hænco auglýsir: Vorum að taka upp
m.a. reima-íeðurbuxur, Chopper og
Profile skó, leðurgrifílur, siíkilamb-
húshettur, bremsuklossa, keðjur,
tannhjól, olíusíur, spegla o.m.fl.
Hænco, Suðurgötu 3a, s. 12052 og
25604.
Fjórhjólaleigan Hjólið, Flugumýri 3,
Mosfellssveit. Leigjum út Suzuki fjór-
hjól, LT-230 og LT-300. Góð hjól. -
gott svæði. - toppaðstaða. Opið frá
10-22 alla daga. S. 667179 og 667265.
10 gíra karlmannsreiðhjól til sölu,
einnig tvö ódýr barnatvíhjól. Uppl. í
síma 74622.
Fjórhjólaleigan, Dugguvogi 17, sími
689422. Leigjum út fjórhjól og kerrur.
Opið alla daga.
Kawasakí KLF 300 árg ’87 til sölu, gott
verð. Uppl. í símum 21680 til kl. 18
og 626449 eftir kl. 18.
Suzuki Quad Racer fjórhjól til sölu, 42
hö., 3 vikna gamalt. Uppí. f síma 42436.
Óska eftir vel með förnu kvenreið-
hjóli. Uppl. í síma 75036 eftir kl. 19.
Óska eftir hjóli fyrir 10 ára strák, helst
HB eða BMX. Uppl. í síma 667441.
■ Vagnar
Sýnum og seljum hollenska tjaldvagna
m/fortjaldi, 3ja hólfa gaseldavél,
vaski, 13" dekkjum og hemlabúnaði,
[einnig sænsk hjólhýsi og sumarstóla
á góðu verði. Opið kl. 16-19 daglega.
laugardaga kl. 10-16.
Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740.
Fólksbíla- eða jeppakerra til sölu. mjög
góð, 1,10x1,80x0,38. Uppl. í síma
92-1405.
Óska eftir 12-14 feta hjólhýsi. Uppl. í
síma 52058 eftir kl. 19.
■ Til bygginga
Rásaður krossviður, 120x244, 30 plötur,
einnig klæðningarefni og stólpar, 6x6.
A sama stað 5 skápar úr Ikea sam-
stæðu á 5.000 kr. Uppl. í síma 42882.
Trésmiðavélar til sölu: sambvggð vél.
bútsög og loftpressa, 1701. Uppl. í sím-
um 37457 og 641050.
Óskum eftir vinnuskúr, þarf ekki að
vera með rafmagnstöflu. Uppl. í síma
12727.
■ Byssur
Öflugur riffill, Remington 30-06, til sölu,
nýlegur, 5 skota (pump action). Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3797.
Riffilkíkir, Viewer, 6x40, og Bushnell,
10x40, til sölu. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 94-8217.
M Flug_____________________
Einkaflugmenn 118,1. Opnuð hefur ver-
ið toppaðstaða á Flúðum fyrir ferða-
fólk. Góður flugvöllur, bensín og
síðast en ekki síst, fallegt umhverfi,
ca 20 mín. flug frá BÍRK. Sundlaug,
heitir pottar, hestaleiga, gisting, tjald-
svæði, golfvöllur og margt fleira.
Aðeins 1200 m frá flugvelli til okkar.
Ferðamiðstöðin Flúðum, símar 99-
6756 og 6766. C/O Karl H. Cooper.
■ Verðbréf
Fyrirtæki í örum vexti óskar eftir íjár-
magni eða tryggingum til lengri tíma,
um hlutabréfakaúp getur verið að
r;pða eða háa vexti. Tilboð sendist DV,
merkt „B-3763.
Vil kaupa vixla eða skuldabréf og/eða
aðrar fjárskuldbindingar. Tilboð
sendist DV, merkt „3804“.
■ Sumarbústaðir
Sumarhús/tjaldstæði. Gisting, tjald-
stæði, hjólhýsastæði, hópferðaþílar,
bílaleiga, sundlaug og topp þjónusta.
Heitt og kalt vatn á tjaldstæðinu,
ásamt góðri snyrtingu. Ferðamiðstöð-
in Flúðum símar 99-6756 og 99-6766.
4ra herb. ibúð í sjávarplássi á Aust-
fjörðum til sölu, hagstætt verð og
greiðslukjör. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3792.
Rotþrær. Staðlaðar 440-3600 1 vatns-
rúmm. Sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar
stærðir. Flotholt til flotbryggjugerðar.
Borgarplast, Vesturvör 27, s. 46966.
Sumarbústaðaeigendur, -byggjendur!
Til sölu Alladin olíuofn, gashellur, 3ja
hólfa, gasofn, 2 kútar, 5 og 11 kg, olíu-
lampi. Uppl. í síma 75325.
■ Fyrir veiðimenn
Nýtt fyrir stangaveiðimenn: Stanga-
veiðihandbókin, full af fróðleik og
skemmtilegu efni, meðal annars upp-
lýsingar um á annað hundrað veiði-
staði, ljósmyndir af veiðiflugum o.fl.
o.fl. Svarar flestum spurningum veiði-
mannsins. Fæst í öllum betri sport-
vöruverslunum. Sendum í póstkröfu
um land allt. Handargagn, símar 18487
og 27817.
Langaholt, litla gistihúsið á sunnan-
verðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg
herb.. fagurt útivistarsvæði. Skipu-
leggið sumarfrídagana strax. Gisting
með eða án veiðileyfa. Knattspyrnu-
völlur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði
Lýsu, kr. 1800. Pöntunarsími 93-5719.
Velkomin 1987.
Laxveiðileyfi í Hörðudalsá í Dölum til
sölu, gott veiðihús fylgir. Uppl. í síma
99-3950 og 99-3908. '
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 74412. Geymið auglýsinguna.
Laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma
72175.
Maðkar til sölu. Uppl. í síma 96-26142.
■ Fasteignir
Jörð til sölu. Landmikil jörð til sölu á
Norðausturlandi, er mikið skógi vaxin
með fallegu landslagi, hentar vel und-
ir sumarbústaði, 160 ferm íbúðarhús.
þokkalegt, á einni hæð. stutt í versl-
un, sundlaug og á marga fallega staði.
Allar nánari uppl. í síma
96-26198 eftir kl. 18.
Lítil jörð á Suðurlandi til sölu. refabú
og nokkur annar bústofn getur fvlgt.
Þeir sem hafa áhuga hafi samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3802.
Vogar, Vatnsleysuströnd. Til sölu
sökklar undir einbýlishús, eignarlóð.
Uppl. í síma 44962 og eftir kl. 19 í síma
71927.
■ Fyrirtæki
Óska eftir að taka söluturn á leigu. Tilb.
sendist DV, merkt „Söluturn-43132”.
■ Bátar
Aðalfundur Kvikunnar, félags vélbáta-
eigenda í Kópavogi, verður haldinn í
félagsheimili Kópavogs föstudaginn
19. júní kl. 20. Skorað er á alla félags-
menn að mæta og einnig þá sem hafa
hug á að ganga í félagið. Venjuleg
aðalfundarstörf. Stjórnin.
Óska eftir meðeiganda að 7 tonna bát
sem er í fullum rekstri, bátur og bún-
aður í mjög góðu ástandi, gerður út
allt árið. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3809.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
2ja tonna Bátalónsbátur til sölu, til-
búinn á skak, 2 rafmagnshandfæra-
rúllur, allt nýupptekið, bátur og
veiðarfæri. Uppl. í síma 42661 e.kl. 16.
Vatnabátur óskast. Óska eftir að kaupa
tvöfaldan plastbát með eða án utan- -r
borðsmótor. Uppl. í síma 687676 eftir
kl. 17.
Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000
lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast
hf„ Vesturvör 27, sími 46966.
17 feta plastbátur á vagni, til sölu, verð
60 þús., mótor fylgir ekki. Uppl. í síma
641185 eftir kl. 18.
Bátavélar til sölu, Petter dísilvél, 24
hö„ og 10 ha. bensínvél. Uppl. í síma
92-6591.
Vil kaupa 10-20 ha. dísil bátavél. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3806.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og Qöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
• Ókeypis videotæki, Stjörnuvideo. Hjá
okkur færðu videotækið frítt, leigir
aðeins spólur fyrir 500 kr. Mikið og
gott úrval nýrra mynda. Myndir frá
kr. 100. Opið frá kl. 12-23.30 alla daga.
Stjörnuvideo, Sogavegi 216, s. 687299.
Vironvideo, Réttarholtsv. 1. s. 681377.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út *
videotæki. Mánud., þriðjud., mið-
vikud. 2 spólur og tæki kr. 400.
Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo,
Starmýri 2, s. 688515. Engin venjuleg
videoleiga.
Óska eftir að fá lánaðar eða keyptar
ballskákar- eða snokerspólur (keppn-
ir), einnig óska ég eftir að komast í
kynni við aðila sem getur tekið upp
keppnir í gegnum gervihnetti gegn
borgun. Uppl í símum 21459 og 14953.
Til leigu videotæki og 3 spólur
á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum
myndum. Myndbandaleigan Hlíð,, *
Barmahlíð 8. sími 21990.
10 mánaða gamalt Xenon VHS video-
tæki til sölu, einnig 26" litsjónvarp.
Uppl. í síma 32924 eftir kl. 18.
Ca 450 VHS og Beta vídeóspólur til
sölu ásamt tveimur afspilurum. Uppl.
í símum 92-6550 og 92-6653.
Nýyfirfarið Sharp videotæki til sölu, 3ja
ára gamalt, verð 22 þús. Uppl. í síma
44043 eftir kl. 19.
Video til sölu. Uppl. í síma 24836.
Videotæki til sölu. Uppl. í síma-24836.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540.
Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer
'75. Blazer '74. Scout '74. Chev. Cita-
tion '80. Aspen '77. Fairmont '78. Fiat
127 '85. Fiat Ritmo '80, Lada Sport
'78. Lada 1300 '86, Saab 96/99, Volvo
144/ 244, Audi 80 '77, BMW 316 ’80,
Benz 240 '75. Opel Rekord '79. Opel
Kadett '85, Cortina ‘77, Fiesta '78,
Subaru '78, Suzuki Alto ’82, Mazda
323 ’80/’82. Nissan Cherry ’81/'83.
Scania 140. Man 30-320, Benz 1517/
1418 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til
niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Ch'erry ’85,
T.Cressida '79, Fiat Ritmo ’83, Dodge
Aries ‘82, Daih. Charade ’81, Lancer
'80. Bronco '74, Lada Sport '80, Volvo
244 '79, BMW ’83, Audi '78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ABYRGÐ.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Perkins - Toyota Crown. Til sölu vara-
hlutir í Crown '73, 6 cyl„ einnig
Perkins 236 4 cyl., biluð. Úppl. í síma
94-2243 eftir kl.‘ 19.
W*-""
i , imW
in mm
Næsta söluferð 19. júní.i
QIkbíIcq or 1 of ahú ■ Jk BpAni til
■ölu. FullfrAgengin aö utan og
innan Aaa.mt löó .
M jög hagataett: verö eöa f r A
kr• X200 þúa. — Qreiö«lukjör.
G.Óskarsson & Co.
Simar 17045 oq 15945
iáttl í btíli ii lÍÍÍIí.IIÍL'u ±'llU .LtLiJA
i I L
.lAJilUU/JiUli