Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1987, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1987, Side 29
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfsmaður vanur bílaviðgerðum ósk- ast á bílaleigu, einhver enskukunn- átta nauðsynleg. Bílaleigan Ás, Skógarhlíð 12. Vantar góðan starfsmann til afleysing- ar á svínabúi nálægt Reykjavík, vanur maður æskilegur. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3780. Blómabúð óskar eftir starfskrafti, þarf helst að vera vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3796. Hárgreiðslusveinn. Óska eftir hár- greiðslusveini til að sjá um stofu í 14 daga. Uppl. í síma 22868 eftir kl. 19. Tvo kennara vantar að Ljósafossskóla, gott húsnæði. Nánari uppl. veitir skólastjóri í síma 99-2616. Vanur maður óskast strax til að vinna við frystitæki. Uppl. í síma 92-8550 og eftir kl. 19 í síma 92-8284. Fiskanes h/f. Úrbeiningamenn. Úrbeiningamenn vantar nú þegar til vinnu, nánari uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. „Au pair“ óskast til Þýskalands í 1 ár frá ágúst. Uppl. í síma 31523 og 37688. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í fataverslun í Kópavogi, um heils- dagsstarf er að ræða, einnig vantar fólk á föstudögum og laugardögum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3808. ■ Atviima óskast Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón- ustu atvinnumiðlunar námsmanna. Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf- leysingafólk með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins, til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 621080 og 27860. Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- kraft? Láttu okkur sjá um ráðning- una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón- usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími 91-623111. Ég er 25 ára gömul stúlka (kennari) og mig vantar vinnu í 4-6 vikur, get byrjað strax og unnið til 31. júlí, margt kemur til greina. Sími 12649. Fullorðin kona óskar eftir léttu starfi, æskilegt að íbúð gæti fylgt. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3801. Ung ráðskona meö eitt .barn óskar eft- ir vinnu og húsnæði á Suðurlandi, ýmis störf koma til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-3778. Bakari óskar eftir vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3805. ■ Bamagæsla Dagmömmur. Dagvistun óskast fyrir 8 mánaða strák úr vesturbænum. Uppl. í síma 21593. Unglingur óskast til að gæta barns í sumar, ýmist í vesturbænum eða í sumarbústað. Uppl. í síma 12907. ■ Einkamál Ég er 28 ára móðir með 2 börn og óska eftir að komast í kynni við reglusaman og barngóðan mann á aldrinum 32-42 ára með sambúð í huga, börn engin fyrirstaða. Vinsaml. sendið bréf með mynd ásamt persónul. uppl. til DV, fyrir 25. júní nk., merkt „Eg og þú“. 48 ára kona óskar eftir að kynnast traustum, heiðarlegum og tryggum manni með sambúð í huga ef um semst. Algjörum trúnaði heitið. Svar með uppl. sendist DV fyrir 22. júní, merkt „Sumar 3728“. M Spákonur________________ Spila- og bollalestur og kíkt í lófa ef vandamál steðja að, leiðbeiningar- hjálp, lít um öxl á fortíð, nútíð og áfram, áfram. Sími 19384. M Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhréinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Viltu láta skina? Tökum að okkur allar alm. hreingerningar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningar í fyrirtækjum, íbúðum, skipum og fleiru. Gerum hagstæð til- boð í tómt húsnæði. Sími 611955. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í heigarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Tökum að okkur útigrillveislur, fyrir 30-100 manna hópa. Gerum föst verð- tilboð. Vanir menn, vönduð vinna. Eikagrill, Langholtsvegi 89, sími 39290. Málningarvinna. Get bætt við mig minni verkum, geri föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 77401 milli ki. 18 og 22. Þarftu að láta mála? Tökum að okkur alla málningarvinnu. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 20880 eftir kl. 16. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78Ö74. Málningarvinna. Getum bætt við okkur verkefnum úti og inni. Uppl. í síma 27014 og 26891. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Geir P. Þormar, s. 19896, Toyota. Magnús Helgason. s. 40452, M. Benz 190 ’86, bílas. 985-20006. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Þór Albertsson, s. 36352, Mazda 626. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Sigurður Gíslason, s. 667224, Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy '86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL. s. 17384. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS '86, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 '86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. R 860, Honda Accord. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll próf- gögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 671112 og 27222. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf- gögn, hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493. öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. M Garðyrkja________________ Garðúöun. Látið úða garðinn tíman- lega. Nota fljótvirkt og hættulaust skordýraeitur (permasect). Tíu ára reynsía við garðúðun. Hjörtur Hauks- son, skrúðgarðyrkjumeistari. Pantan- ir í sima 12203 og 17412. Garðúöun. Úðum og ábyrgjumst 100% árangur, notum hættulaust efni, pant- ið tímanlega. Jóhann Sigurðsson, Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðing- ar. Uppl. í síma 16787. Skjólbelti. Til sölu skjólbeltaplöntur, viðja og gulvíðir. Bændur, sem hug hafa á að planta skjólbelti, eru beðnir að panta tímanlega. Sími 93-5169. Kreditkortaþjónusta. Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna, notum eigöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon Bj arnason skógræktarfr./garðyrkj ufr. Sími 71615. T rjáúðun. Tek að mér að úða tré, runna og greni, nota eingöngu hættulaust efni, hef leyfi, pantið tímanlega. Ath. 100% ábyrgð á úðun. Sími 40675. Garðaúðun! Pantið tímanlega garða- úðun. Nota eingöngu eitur skaðlaust mönnum (Permasekt). Halldór Guð- finnss. skrúðgarðyrkjum., s. 30348. Garðsláttur. Tökum að okkur orfa- og vélaslátt. Vant fólk m/góðar vélar. Uppl. í símum 72866 og 73816 eftir kl. 19. Grassláttuþjónustan. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl- inga. Vönduð vinna. Símar 74293 og 78532. Gróöurmold og húsdýraáburður, heim- keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Lóðastandsetningar, lóðabr., girðinga- vinna, trjáplöntur, túnþökur ofl. Greiðslukj ör. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, símar 40364 og 611536. Skerpingar. Er sláttuvélin og önnur garðáhöld orðin bitlaus og stirð, við bætum úr því fljótt og vel. Verkstæð- ið, Lyngbrekku 8, Kópav. s. 41045. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, eða heimkeyrt, magnafsláttur, greiðslu- kjör. Túnþökusalan Núpum Ölfusi, símar 40364, 611536, 99-4388. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu, áratuga reynsla tryggir gæðin. Tún- verk. Túnjjökusala Gylfa Jónssonar. Sími 72148. Kreditkortaþjónusta. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. 3 Túnþökur til sölu. Gott tún. Skjót þjónusta. Gott verð. Uppl. í síma 99- 4686. Úði, úöi, garðaúðun! Fljót afgreiðsla. 15 ára reynsla. Uppl. í síma 74455 frá kl. 13-22. Úði, Brandur Gíslason. Túnþökur. Gróskumiklar túnþökur úr Landsveit. Hafið samband i síma 99-5040. Jarðsambandið sf. Garötætari til leigu. Uppl. í síma 666709. Mold. Til sölu góð gróðurmold, heim- keyrð. Uppl. í símum 671373 og 39842. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 99-5018 og 985-20487. M Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur. Ný, mjög öflug há- þrýstidæla, 350 bar, 27 1/mín., til sölu ásamt þrýstijafnara og handfangi. Tilvalið til tenginga við aflúrtak, dráttarvél, dísil- eða bensínmótor. Góðir greiðsluskilmálar. Hreint hf„ Auðbrekku 8, sími 45666. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum. Traktorsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf„ Borgartúni 25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197. EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa- viðgerðir, þ.e.a.s. sprungur, rennur, þök, blikkkantar (blikksmmeist.) og öll lekavandamál, múrum og málum o.m.fl. S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum tilb. að kostnaðarlausu. Ábyrgð. Húseigendur verndið eignina. Við bjóðum rennur og niðurföll, leysum öll lekavandamál. Klæðum hús og skiptum um þök. Öll blikksmíði. Fag- menn. Gerum föst verðtilb. Blikk- þjónustan hf„ sími 27048, (símsvari). Húseigendur verndið eignina. Við bjóðum rennur og niðurföll, leysum öll lekavandamál. Klæðum hús og skiptum um þök. Öll blikksmíði. Fag- menn. Gerum föst verðtilb. Blikk- þjónustan hf„ sími 27048, (símsvari). Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um, sílanhúðun og málningarvinna. Aðeins viðurkennd efni, vönduð vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur Þórðarson, sími 77936. Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 11715, 71788. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir, þakviðgerðir, klæðningu o.fl. Fagmenn. Gerum fóst verðtilboð. Uppl. í síma 18571. Kepeó Silan. Verktakar, húsbyggjend- ur. Sílan á hagstæðu verði. Úppl. í síma 41315. Hamrafell hf. ■ Sveit Starfskraftur óskast í sveit til aðstoðar við húsverk og útistörf. Uppl. í síma 99-1020. ■ Ferðalög Fjölskyldu tjald- og hjólhýsastæði. Á Flúðum bjóðum við upp á 1. flokks aðstöðu með heitu og köldu vatni, sundlaug, heitum pottum, þjónustu- miðstöð, hópferðabílum, hestaleigu og síðast en ekki síst, fallegt umhverfi. Sækjum hópa ef óskað er, malbik nán- ast alla leið. Ferðamiðstöðin Flúðum, símar 99-6756 og 99-6766. Sumarhús/tjaldstæði. Gisting, tjald- stæði, hjólhýsastæði, hópferðabílar, bílaleiga, sundlaug og toppþjónusta. Heitt og kalt vatn á tjaldstæðinu ásamt góðri snyrtingu. Ferðamiðstöð- in Flúðum, símar 99-6756 og 99-6766. Hópferöabilar. Hópferðabílar af öllum stærðum og gerðum. Blikfar sf„ sími 667213. Paris. 3ja herb. íbúð til leigu í sumar á besta stað í París. Uppl. í símum 15687 og 12219. ■ Til sölu Safn hijóðfæra til sölu, m.a. sítar, harpa, sekkjapípa, harmóníkur, orgel o.m.m.fl. Ýmis skipti möguleg á bílum. bátum o.fl. Allar nánari uppl. í síma 99-1632 e.kl. 21. Teikna eftir Ijósmyndum í lit. Vinnu- stofa Þóru, Skipholti 50C, sími 686645. Sendi í póstkröfu. Kawasaki 750 Ltd V-2024, til sölu, gott og fallegt hjól, árg. 82, keyrt 10.200 km. Uppl. gefur Árni í síma 44198 eft- ir kl. 21. ■ Verslun Sænskar innihuröir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt. eða frá kr. 8.066 hurðin. Harðviðarval hf„ Krókhálsi 4, sími 671010. Rotþrær. 3ja hólfa. Septikgerð, léttar og sterkar. Norm-X. Suðurhrauni 1, Garðabæ. sími 53851 og 53822. VANTAR í EFTIRTALIN HVERFI Lindargata Frakkastígur 1-9 Klapparstígur 1-30 1rkirk'kfcirk'kirk’kirk'k1rk1tirk'kic'k1c1rkic-k Bergstaðastræti Hallveigarstígur Spítalastígur AFGRENDSLA Þverholti 11 - Sími 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.