Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1987, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1987, Page 6
44 LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987. STARF DÓMRITARA Laust er til umsóknar starf dómritara við embættið frá og með 1. sept. nk. Góð vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Rúnar Guðjónsson. Heilsugæslustöð í Þorlákshöfn Veiðifréttir dv Laxinn merktur í Núpsá Fyrstu dagar fslendinganna eru 1 stöng í Laxá á Ásum, ætli það sé Tilboð óskast í að reisa og gera fokhelda heilsugæslu- stöð í Þorlákshöfn. Verkinu skal vera lokið 1. júlí 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1. sept. 1987 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 nú eftir útlendingadagana í Mið- fjarðará og hefur gengið vel. Eitt það sem hefur vakið athygli veiði- manna, sem renna í Miðfjörðinn, er gildra sem sett hefur verið í Núpsá og á að telja laxa í ána. Vilja menn vita það fyrir víst hve margir laxar ganga í ána og höfðu síðast, þegar við fréttum, komið 120 laxar og þeim er siðan sleppt upp í ána með merkin í sér til að veiði- SMÁAHJGLÝSINGAR DV MARKADSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna paö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný- komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir.. f Við birtum... Það ber áranguri Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Oplð: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 Frjálst.ohaÖ dagblaö EJR SMÁAUGLÝSINGA BLADID KREDITKORTAÞJÓNUSTA Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. Veiöivon Gunnar Bender menn geti rennt fyrir þá. Það eru ýmsar athuganir í gangi i Miðfjarðaránni og verður spenn- andi að sjá hvernig þær koma út, áhugi heimamanna er mikill og vonandi tekst vel til, veiðimenn geta líka hjálpað til með þetta. „Skot“ í veiðiám hefur stundum skrýtna merkingu hjá sumum. Ein er sú veiðiá sem heitir Stóra-Laxá í Hreppum og þar hefur veiðin ve- rið léleg og muna elstu menn ekki annað eins. Hundruð veiðimanna hafa farið heim með öngulinn í rassinum þaðan í sumar og ekki einu sinni séð fisk í ánni. Þrátt fyrir þetta aflaleysi hafa komið „skot“ í ána. Menn hafa ekki mætt með skot með sér til að fá kannski einn fugl með heim í kistuna heldur þýða „skot“ 6, 7 laxar á tíu stangir í einn dag. Hvað þá með 40 laxa á ekki skot, skot, stórskot, eða þann- ig- Bleikjan getur verið dyntóttur fiskur og stundum kemur það fyrir að hún tekur ekki agn veiðimanna tímunum saman. Svo allt í einu tekur hún allt sem kemur í vatnið. Þetta hefur gerst í vötnum eins og Hlíðarvatni í Selvogi og Þingvalla- vatni, og veiðiám eins og Viðidalsá. Það er annað sem hefur vakið at- hygli og það er stærð bleikjunnar í sumum veiðiám. í Hvolsá og Stað- arhólsá í Dölum veiðast bleikjur allt að 9 pund og rétt íyrir vestan þessar ár eru mest 2 punda bleikjur og jafnvel ennþá minni. Þessi stór- bleikja, 9 pund, sést ekki fyrir vestan Hvolsá og Staðarhólsá. Talandi um Hvolsá og Staðar- hólsá gerðist það víst um daginn á einu flóðinu að nokkir fiskar komu í kistu sem er neðst í ósnum og fyrst sýndist mönnum þetta vera laxar, 7-8 punda. En annað kom í ljós þegar betur var að gáð, þetta voru bleikjur, svona vænar og fal- legar. -G.Bender Böðvar Sigvaldason á Barði í Miðfiröi, formaður veiðifélags Miðfjarðar- ár, heldur i merki sem sett var í lax sem veiddist í Núpsá fyrir nokkrum dögum. DV-mynd G. Bender.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.