Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1987, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987. 57 Rekunum kastað. hyglisvert hefur komið í ljós við þess- ar rannsóknir. Niðurstaðan virðist vera sú að ofurást sú sem Hella Wildhagen fékk á syni sínum hafí orðið til þess að hann fékk á henni mikið hatur. Hún fékk snemma mikið dálæti á honum og hann varð uppáhald henn- ar. Það varð því eldri bróðirinn, Gerhard, sem fékk allar skammirnar. Dieter fékk alla umhyggjuna og kær- leikann. Svo langt gekk það meira að segja hjá móðurinni að Dieter varð að sitja í kjöltu hennar þótt hann væri orðinn sextán ára. Skilnaður foreldranna varð Dieter mikið áfall en það var árið 1980 að Gerhard og Hella Wildhagen ákváðu að binda enda á hjónaband sitt. Hann saknaði föður síns mikið og hafa sálfræðingar lýst því yfir að það hafi leitt til „truflana á tjáningarsviðinu innan fjölskyldunnar“. Kynhverfa Dag einn komst Hella Wildhagen svo að því að uppáhald hennar, Diet- er, var kynhverfur. Hann var þá farinn að dveljast meðal kynhverfra í Munchen. Afleiðingin af þessari uppgötvun hennar varð sú að hún varð afar reið og ákvað að láta Dieter enga vasapeninga fá leng- ur. Það kom svo í ljós að viðbrögð hennar voru alröng. Nú reyndi Diet- er meira en nokkru sinni fyrr að komast undan umsjá móður sinnar. Og smám saman breyttust tilfmning- ar hans í hennar garð í mikið hatur sem varð svo til þess að hann ákvað að ráða hana af dögum. Þannig end- aði samband Dieters og móður hans. Hellu, í heift og hatri þótt áður fvrr hefði það einkennst af gagnkvæmri hlýju. OLLUM ALDRI VANTARI EFTIRTALIN HVERFI AFGREIÐSLA Þverholti 11, sími 27022 Reykjavík Eiriksgötu Mimisveg Alfheima 2-26 Gladheima Laugaveg oddatölur Bankastræti oddatölur Lindargötu Klapparstig 1-30 Frakkastig 1-9 Skipholt 35-út Vatnsholt Bolholt Ljósheima Sporóagrunn Selvogsgrunn Kleifarveg Furugeröi Seljugeröi Viöjugerói Grundarstig Ingólfsstræti Amtmannsstíg Bjargarstig Laugfásveg Miöstræti Melabraut Seitjarnarnesi Skólabraut Seltjarnarnesi Hæóargaró 30-út Hólmgarö 32-út Ásenda Básenda Garósenda Rauóagerói Háagerói Langagerói Freyjugötu Þórsgötu Lokastig Skeljagranda Síöumúla Suöurlandsbraut 2-18 Rauóarárstig 18 - út Háteigsveg 1-40 Meóalholt Sörlaskjól Nesveg 21-út Nýlendugötu Tryggvagötu 1-9 Kleppsveg 2-60 Sjúkrahús, hótel, frystihús og sláturhús *~- * •’ .v •’t Nokkrar 20 kg háþeyti PRIMUS-þvottavélar til sölu. 360 v, 3ja fasa, 1000 snúninga vinda, fyrir heitt og kalt vatn. Einnig 25 kg þurrkarar (rafmagns). Upplýsingar gefur Jón í síma 27499. STAÐGREIÐSLUDEILD RÍKISSKATTSTJÓRA óskar eftir aö ráöa starfsmenn í eftirgreindar stöður: 1. Stööu fulltrúa við fræðslu- og upplýs- ingastörf. 2. Stöðu lögfræðings. 3. Stöðu kerfisfræðings/tölvufræðings. Um er að ræða áhugaverð störf sem gera verulegar kröfur til skipulegra vinnubragða við framkvæmd stað- greiðslu opinberra gjalda. Frekari upplýsingar veitir Skúli Eggert Þórðarson, for- stöðumaður staðgreiðsludeildar, í síma 623300. Umsóknir, þar sem fram koma upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist staðgreiðsludeild ríkis- skattstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík. Ríkisskattstjóri i®1 Manitóbaháskóli. Prófessors- staða í íslensku er laus til umsóknar. Tekið verður á móti umsóknum eða tilnefningum til starfs við íslenskudeild Manitóbaháskóla og boðið upp á fastráðningu (tenure) eftir tiltekió reynslutíma- bil í starfi ef öllum skilyrðum er þá fullnægt. Staðan verður annaðhvort veitt á stiginu „Associate Profess- or" eða „Full Professor" og hæfur umsækjandi settur frá og með 1. júlí 1988. Laun verða í samræmi við námsferil, vísindastörf og starfsreynslu. Hæfur um- sækjandi þarf að hafa lokið doktorsprófi eða skilað sambærilegum árangri á sviði íslenskra bókmennta bæði fornra og nýrra. Góð kunnátta í enskri tungu er nauðsynleg sem og fullkomið vald á íslensku rit- og talmáli. Kennara- reynsla í bæði málfræði og bókmenntum er mikilvæg og æskilegt að umsækjandi hafi til að bera nokkra kunnáttu í nútímamálvísindum. Þar sem íslenskudeild er að nokkru leyti fjármögnuð af sérstökum sjóði og fjárframlögum Vestur-islendinga er ráð fyrir því gert að íslenskudeild eigi jafnan drjúga aðild að menning- arstarfi þeirra. Þess er vænst að karlar jafnt sem konur sæki um þetta embætti. Samkvæmt kanadískum lögum ganga kanadískir þegnar eða þeir sem hafa atvinnuleyfi í Kanada fyrir. Umsóknir eða tilnefningar með ítarlegum greinargerð- um um námsferil, rannsóknir og starfsreynslu, sem og nöfnum þriggja er veitt geti nánari upplýsingar, berist fyrir 30. október 1987. Karen Ogden Associate Dean of Arts University of Manitoba

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.