Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Síða 2
2 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987. Fréttir Fjárlagafrumvarpið frágengið í aðalatriðum: Veraleg hækkun skatta á atvlnnufýrlrtækl Það gekk greiðlegar en ýmsa grunaði að saniræma í aðalatriðum sjónarmið stjómarflokkanna varð- andi lokagerð íjárlagíifrumvarpsins. í staðinn fyrir að sitja yfir pappirs- bunkimum frá því klukkan átta og fram eftir degi í gær lauk ríkisstjóm- in verkinu strax löngu fyrir hádegi og gekk létt úr Stjómarráðinu. DV greindi frá meginniðurstöðunum hálftima síðar. Enda þótt framlag til húsnæði- skerfisins nærri tvöfaldist tókst þó að skera af upphaflegum tillögum og eins að minnka hækkun á niður- greiðslum. Af þessum tveim liðum náðust 500-600 milljónir. Niður- greiðslur í ár nema nálægt milljarði króna en voru áætlaðar á næsta ári 1.560 milljónir og lækkuðu núna um 200 milljónir króna. Það var vegna reikningsskekkju sem heimildir DV rekja til Hagstofunnar. Tekjuskattur á einstaklinga hækkar ekki sem hlutfall af tekjum fiá því sem ákveðið var í lögum frá í vor. Meira að segja er til í dæminu að hann lækki Samt er talið að þessi skattheimta skili hæglega 600 millj- ónum króna meira en áætlað var i upphaflegum fjárlagatillögum, með- al annars vegna tekjusprengingar- innar í þjóðfélaginu. Ný skattheimta felst aðallega í breytingum á söluskattskerfinu og hugsanlega á aðflutningsgjöldum. Tilhögun þeirra breytinga kemur til kasta Alþingis. Ennfremur er gengið út frá nokkurri hæklum á tekju- skatti atvinnurekstrar og jöfiiun launaskatts í lágri prósentu. Þannig á að loka þeim hluta gatsins sem ætlað var. Eftir stendur gat upp á 1.300 milljónir króna sem fjármála- ráðherra setti mark sitt við. Því á svo að loka að fullu 1989 og bætta þar með að reka ríkissjóð með halla Fé tii samgöngumála hækkar frá þessu ári og var ekki gengið á þá hækkun. Það er raunar eini mála- flokkurinn, sérstaklega vegamálin, sem haldið hefur hiut sinum nokkuð stöðugt undanfarin ár við afgreiðslu fjárlaga og lánsfjárlaga, Með fjár- lagagerðinni nú er stofnað til nokkurrar tilfærslu á verkefnum til sveítarfélaganna. Enn er hugsanlegt að eitthvað verði skorið af þjónustu- framlögum til atvinnuveganna en að beiðni Jóns Helgasonar land- búnaðarráðherra var sett þriggja manna ráðherranefnd í málið í gær. -HERB Hörður Etnarsson, stjórnarformaður Arnarflugs, flutti skýrslu stjórnar á aðalfundi félagsins í gær. Aðatfiindur Amarflugs: Stefht að halla- lausum rekstri í ár - bókfært tap á síðasta ári nam tæpum 170 milljónum „Rekstrartap Amarflugs á síðasta ári er vonandi endapunkturinn á geig- vænlegu taprekstrartímabili sem Amarflug hefur gengið í gegnum síð- ustu árin og var vissulega kominn tími til að snúið yrði af þeirri braut,“ sagði Hörður Einarsson, stjómarformaður Amarflugs, á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Hörður sagði ennfremur að þegar litið væri yfir afkomu Amarflugs und- anfarin ár kæmi manni ósjálfrátt í hug snjóbolti sem veltur stjómlaust áfram og stækkar sífellt. Þessi bolti hefði verið stöðvaður, fyrst og fremst með því að draga félagið út úr Ieiguflugs- verkefhum erlendis og skera þannig niður umsvif þess I greinargerð Harðar kom fram að rekstrartap Amarflugs á árinu 1986 nam 155,6 milljónum króna en auk þess var ákveðið að færa útistandandi kröfur félagsins niður um 13,7 milljón- ir þannig að bókfært tap nam 169 milljónum. Það kom einnig fram að útlitið í ár er mun betra og er jafnvel reiknað með að reksturinn verði í jafhvægi í ár eða jafnvel plúsmegin við núllið. Á næsta ári er svo reiknað með hagnaði af rekstri Amarflugs. Til að mæta taprekstri á síðasta ári hefur hlutafé í Amarflugi verið aukið og hefur þegar komið inn nægilegt hlutafé til að halda rekstrinum í jafh- vægi. -ATA Fmmvarp til lánsfláiiaga: I | •• m + m ■ ■ > Homlur a eriend lan 1 tengslum við gerð frumvarps til sóu nánast að sprengja efhahag- vélamar á kaupleigusamningum eða lánsfjárlaga fyrir næsta ár er talið skerfiðsemerþaniðtilhinsýtrasta. hreinum leigusamningum. Starfsem- víst að til álita komi hömlur á inn- Þessi háttur á innflutningi dýrra in hefur vaxið ört og nú síðast hefur streymi erlends lánsþár. Undanfarið tækja og véla er tiltölulega nýr af komið til tals að hefja bílainnflutn- hafa fjármögnunarfyrirtæki staðið á nálinni en nú annast að minnsta ing með þessum hætti. bak við gríðarlegan innflutning á kosti fjögur fyrirtæki mismunandi Heimildir DV segja að stjómvöld- tækjum sem að miklu eru á erlend- starfsemi af þessum toga. Þau fjár- um standi mikill stuggur af þessari um lánum. Þetta eru orðin milljarða- magna kaupin að fullu, að mestu þróun. viðskipti og stjómvöld telja að þau erlendis, og leigja síðan tækin og -HERB Landssamband lífeyrissjóða: Beittir þrýst- ingi til þess að skrifa undir Talsmenn Landssambands lífeyris- við framsal. Engin önnur skuldabréf í sjóða, eldri lífeyrissjóðanna, segja að umferð em með slíku ákvæði en þetta samningar um kaup sjóðanna á bréf- var tíðkað á meðan bréf af þessu tagi um Húsnæðisstofnunar fyrir 20 millj- voru einu verðtryggðu bréfin. arða næstu þrjú ár hafi verið gerðir Þá er því mótmælt að samið hafi undir þrýstingi ella hefði verið lokað verið um skuldabréfakaup fyrir 1990 aðgangi sjóðfélaga að húsnæðislána- þar sem engin lög og engar reglur kerfinu og niðurgreiddum vöxtum. skyldi lífeyrissjóðina til þess að binda Landssambandið gerði tvær bókanir sig þannig þrjú ár fram í tímann. við undirritun samninganna. Annars -HERB vegar mótmælti það því ákvæði að - sjá nánar bls. 4 verðtrygging keyptra bréfa félli niður Mjólkurfræðingar semja: 10% hækkun til manna með 7 ára starfsaldur Mjólkurfræðingar og vinnuveit- endur þeirra skrifuðu undir nýjan kjarasamning klukkan 11 í gær- morgun eftir 42 klukkustunda langan samningafund hjá ríkissátta- semjara. Samkvæmt upplýsingum, sem DV hefur aflað sér, var samið um starfs- aldurshækkanir og er hér um fjórar hækkanir að ræða. Miðað er við að mjólkurfræðingar á byrjunarlaun- um, það er að segja þeir sem hafa verið skemur en eitt ár í starfi, fái enga launahækkun, en síðan fá menn 2,5% hækkun miðað við hvert starfealdursþrem. Þrepin eru fjögur; eftir eitt ár, eftir þijú ár, eftir fimm ár og eftir sjö ár og hækka launin um 2,5% á hveiju þrepi, þannig að þeir sem hafa sjö ára starfealdur eða lengri fá 10% launahækkun. Samningurinn gildir frá 1. sept- ember síðastliðnum. Samkvæmt upplýsingum DV eru á milli 70 og 80% mjólkurfræðinga í efeta starfs- aldursþrepi. -ój ísal: Starfsemin í eðlilegt horf „ísal samþykkti á fúndi með okkur að greiða viðbótarálhvata fyrir ágúst- mánuð þannig að hann verður 7% eins og verið hefur,“ sagði Baldur Baldurs- son, trúnaðarmaður starfemanna í álverksmiðjunni í Straumsvík. Starfemenn neituðu að taka að sér yfirvinnu á fimmtudaginn eftir að bón- usgreiðslur til þeirra höfðu verið skertar vegna ininm ftiamleiðslu í gumar er galk ar komu fram á forskautum í kerskálun- um. Starfemenn héldu fund með stjómar- mönnum Isals í gæidag og þar kom fram tilboð stjómarmanna um að bónus- greiðslur skyldu vera óskertar fyrir ágústmánuð. Starfemenn féllust á þetta boð. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að starf- semin komist í eðlilegt horf strax í . _dag “.sagði Baldur Bgldmsson, ,-ATA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.