Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Síða 5
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987.
5
Fréttir
Hótelskipið Orion
Hótelskipið kostar sítt:
Orion dýrara en
Loftleiðir
Gisting í norska hótelskipinu Orion,
sem kom til Reykjavíkur vegna sjávar-
útvegssýningarinnar er dýrari en á
bestu hótelum í Reykjavík.
Hótelskipið Orion hefur verið við
Snæfellsnes í sumar vegna töku mynd-
arinnar Nonni og Manni en vegna
sjávarútvegssýningarinnar, sem hefst
19. september, var það tekið á leigu
og verður það í Reykjavíkurhöfn með-
an á sýningunni stendur.
Orion er gamalt skip og var kaf-
bátaleitarskip á stríðsárunum en því
var breytt í hótelskip fyrir nokkrum
árum. Skipið tekur milli fimmtíu og
sextíu manns í káetur. Það er ekki
mikill íburður um borð en sæmilega
rúmt um íbúana.
Gisting um borð í Orion mun kosta
3.800 krónur nóttin en til saman-
burðar má geta þess að nóttin í eins
manns herbergi á Hótel Loftleiðum
kostar 3.500 krónur en gestir á sjávar-
útvegssýningunni koma flestir í
gegnum ferðaskrifstofur og fá því hót-
elherbergin á lægra verði.
-ATA
HAUSTLAUKAR
ÓTRÚLEGT
ÚRVAL
GOTT VERÐ
V
Unnar og Sigurbjörg.
Kartöflur teknar
upp í snjó
settist að fyrir alvöru og kæmi í veg
fyrir frekari „björgunaraðgerðir".
„Það er svo kalt að maður er að
reyna að þrauka klukkutíma og
klukkutíma í einu,“ sagði Sigurbjörg
og það voru greinilega engar ýkjur
að kuldinn nísti hendumar.
„Já, það er góð uppskera," sagði Sig-
urbjörg og við vonum bara að þeim í
Hvammshlíðinni hafi tekist að ná öll-
um kartöflunum í hús undan snjónum.
Gyifi Kristjánssan, DV, Akureyri;
„Mér er alveg voðalega kalt,“ sagði
Sigurbjörg Kristjánsdóttir þegar við
rákumst á hana og Unnar Elíasson,
son hennar, þar sem þau voru að taka
upp kartöflur í fyrsta snjó vetrarins á
Akureyri.
Þau búa í Hvammshlíðinni og hafa
smákartöflugarð bak við húsið. Eitt-
hvað hafði dregist að taka upp og nú
þurfti fljótar hendur áður en snjórinn
Poka Pési falur
Reykvíkingum og nágrönnum gefst
tækifæri í dag til að leggja Lionessu-
klúbbnum Eir lið í fjársöfnun þeirra
til styrktar líknarmálum. Seldir verða
plastsekkir, þ.e. heimilispokapakkn-
ingar og sorppokar á sanngjömu
verði. Plastsekkimir eru seldir undir
nafninu „Poka Pési“.
Sölustaðir em eftirtaldir: Við Kaup-.
stað i Mjódd, við Hólagarð, við
Kjötmiðstöðina, við Blómaval og
Nýjabæ á Seltjamamesi.
Allur ágóðinn rennur til líknarmála
en meginágóða fjáröflunarverkefna
klúbbsins hefur frá byrjun verið varið
til baráttunnar gegn eiturlyfjum.
-sme
2 traustir
IVIISSAIM PATROL 3,3 díesel - 7 manna jeppi
IMISSAN PICK-UP 2,3 díesel
Eigum þessa traustu Nissan bíla til á lager.
Bílasýning laugardag og sunnudag kl. 14-17.
iH
,ú ■*■ V
M 1957-1987
% 30 £
ára J/
Verið velkomin -
Ailtaf heitt á könnunni
Slll INGVAR HELGASON HF.
III Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.