Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Side 7
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987.
7
Fréttir
Eyjólfur Axelsson framkvæmdastjóri tekur til hendinni í verksmiðju Axis
í Kópavogi. DV-mynd KAE
Axis í Kópavogi:
Annar ekki eftir-
spum eriendis
Húsgagnaverslunin Axis í Kópavogi
er á dúndrandi siglingu í sölu á hús-
gögnum í Bretlandi og Bandaríkjun-
um. Fyrirtækið gæti selt þrisvar
sinnum meira erlendis, en allt sem
Axis getur framleitt á þessu ári er
upppantað. Það eru eingöngu virtar
og dýrar verslanir erlendis sem kaupa
af Axis, að sögn framkvæmdastjórans,
Eyjólfs Axelssonar.
„Við erum þessa dagana að senda
út prufúsendingu til stórfyrirtækisins
Heals í Bretlandi en sá sem stofnaði
Habitat á sínum, Conrans, heíúr ný-
lega keypt fyrirtækið. Conrans stefnir
að því að opna fjölda nýrra verslana
á vegum Heals á næstunni," segir
Eyjólfur.
Fyrir tveimur árum hóf Axis að selja
húsgögn til Harrods í London. Við það
fór Axis á beinu brautina, pantanir
og fyrirspumir tóku að streyma inn,
en Harrods er virt verslun í London.
Fastir samningar eru við verslanir í
Bretlandi og Bandaríkjunum, auk
prufusendinga.
Það eru fyrst og fremst dýr bama-og
unglingahúsgögn frá Axis sem fara til
útlanda. „Við veljum eingöngu virtar
og dýrar verslanir sem viðskiptavini í
útlöndum og það hefur gefist vel,“
segir Eyjólfúr. -JGH
Hér eru stigin nokkur spor í góða veðrinu á Höfn.
DV-mynd Ragnar Imsland
FLOAMARKÁÐUR!
Endurhæfingardeild Kleppsspítala býdurykkur velkomin á flóamarkað sunnu-
daginn 20.9. ’87 kl. 14.00. Óvenjulega fjölbreyttar og góðar vörur á góðu
verði. Komið, sjáið og styrkið starfsemi okkar.
Kökur, kartöflur, styttur, snyrtivörur, fatnaður og mikið af frambærilegu
góssi bíður ykkar!
*
Automofiiího *v*«nklift
liftheight control
ElektrpmotorlKho
Hðhertverctellung ^
speglaperu bekkir
27 kæliviftur.
1000 vatta andlitsljós með síu
3c retlektor lompen
38R UVAtubes
38 Rellektof Whr#n
Elektrpnl»che tijdskontrple
V)»ual tlmer diiplay
Eletronische Zeitkonfrðle
Voriobele llchaamtlange body
cooling
Fwlf lengthvarí speed body- "
cooler
Rsgelbores
OoníkÖrperbelgffung»sy»tem
lOOOVVon gei'<ht»nelbruinet
1000 Wott focial panel
tOOOWott
Oe»IChtKhnellbrðuner
Djúpir
og
stórir
bekkir
PANTIÐ
TÍMA
OPIÐ FRA KL.
10-10 VIRKA DAGA.
10-19 LAUGARDAGA.
13-19 SUNNUDAGA.
SÓLBAÐSST0FA
NÓATÚNI 17,
SÍMI 21116
Færeysk-
urdans í
Homa-
firði
Júlía Imslaiid, DV, Höfrf
Dansklúbburinn Taktur á Höfn
fékk góða gesti nýlega. Þetta voru
32 Færeyingar, félagar í dansklúbb-
um, sem komu til Hafnar í boði
Takts.
Færeysku gestirnir gistu á heimil-
um klúbbfélaga. Farið var í skoðun-
arferðir um nágrennið og á kvöldin
var komið saman í Sjálfstæðishúsinu
og Hótel Höfn, sest að snæðingi,
rabbað, sungið og dansað.
Aður en Færeyingarnir héldu
heimleiðis mættu þeir klæddir sínum
fallegu þjóðbúningum á planinu við
kjörbúð KASK á Vesturbraut, döns-
uðu þar og sungu í klukkutíma.
Veður var eins og best varð á kosið
og fjöldi manns horfði og hlustaði á
dansarana.
Klúbbfélagar f Takti ætla að heim-
sækja Færeýjar næsta sumar.
n Jeep
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI
EGILL VILHJÁLMSSON HF.,
Smiöjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202.
Bílasölusýning í dag kl. 1-5
á nýinnfluttum, lítið notuðum bílum frá JEEP-verksmiðjunni
Jeep Cherokee og Jeep Wagoneer árgerð 1987
Allir bílarnir
eru glæsilega
útbúnir
og með
verksmiðjuábyrgð.
Einnig er til sýnis hinn nýi pick-up. Jeep Comanche
Komið og skoðið glæsilega bíla.