Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Síða 21
GOTT FÓLK / SiA
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987.
21
2. Keflavík
Jóm og Ari eru forsljórar, sem starfs síns
vegna |>urfa að ferðast mikið.
Mánudagsmorgun eiga [>eir mikilvæga ferð
fyrir liöndum með viðkomu í Gautaborg,
Kaupinannahöfn, Frankfurt og Osló. Fyrir
lilviljun liggur leið |>eirra til sömu
ákvörðunarstaða.
1 Gautaborg
SOsló
í Osló gistir Jón á SAS Scandinavia Hotei
|>ar sem hann nýtur m.a. véiritunar- og
telexþjónustu til að ganga frá sínum málum.
Fimmtudaginn sinnir hann erindi sínu í Osló
og síðdegis heldur hann heim til íslands
ánægður eftir stulta og velheppnaða ferð.
Ari kemur til Osló á föstudagskvöldi og
getur |>ví ekki sinnt erindi sínu fyrr en
daginn eftir. Seint á laugardegi fer hann lil
Gautaborgar að skila bílaleigubílnum og ná
flugi til Islands á bláa rexpexinum. En |>ar
sem ekki er hægt að fljúga á rexpexinum frá
Gautaborg á sunnudögum kemst Ari ekki
heim fyrr en daginn eftir og þarf því að gista
tvær aukanætur í Gautaborg. Ari er því 8
daga í feröinni, eða fjórum dögum lengur en
Jón að ferðast sömu vegalengd.
Eftir að liafa setið fund í Gautaborg flýgur
Jón með SAS til Kaupmannahafnar. Jón
ferðast með SAS því hann veit að þjónusta
SAS flugfélagsins er sú besta sem völ er á
fyrir hans líka. Fyrir venjulegt fargjald flýgur
hann á Euro Class og nýtur afbragðs
þjónustu. Honum er tryggt sæti að eigin ósk
I* i. sérhluta vélarinnar þar sem sætin eru stór
og þægileg og rými er mikið. Pá er Jóni boðið
upp á girnilegar máltíðir og valin vín.
Ari skipuleggur sína ferð sjálfur og kaupir
bláan rexpex til Gautaborgar. Paðan ætlar
hann að aka í bílaleigubíl til annarra
ákvörðunarstaða. í góðri trú heldur Ari að
hann sé að spara sér fé. Hann gistir í
Gautaborg fyrstu nóttina og eftir að hafa
lokið erindi sínu þar ekur hann til
Kaupmannahafnar.
1 Kaupmannahöfn
SAS útvegar Jóni far í eðalvagni frá
Kastrup á SAS Royal Hotel þar sem hann
gistir um nóttina. Morguninn eftir fer hann út
á Kastrup til fundar við viðskiptavin sinn
sem á leið um völlinn. Þeir hittast í
Scanorama þjónustustöðunni sem eingöngu
er fyrir SAS farþega. Þar er boðið upp á
veitingar og aðgang að skrifstofu, fundar-
herbergi, síma, telefax o.ll. Eftir stuttan og
árangursríkan fund flýgur Jón til Frankfurt.
Ari lendir í biðröð í ferjuna til Danmerkur
og kemur því ekki til Kaupmannahafnar fyrr
en síðla dags. Fyrir vikið missir hann af
mikilvægum fundi. Hann gistir eina nótt í
Kaupmannahöfn og morguninn eftir ekur
hann til Frankfurt á ráðstefnu.
í Frankfurt fer Jón á vörusýningu og nær
hagstæðum samningum fyrir fyrirtæki sitt.
Um nóttina gistir hann á hinu stórglæsilega
SAS hóteli, Steigenberger Hotel Frankfurter
Hof. Eftir velheppnaða dvöl í Frankfurt
flýgur Jón með SAS til Osló.
Ferð Ara til Frankfurt tekur lengri tíma en
hann áætlar og hann kemur of seint á
ráðstefnuna. Ari er slæptur eftir langa
keyrslu og er því einn dag í viðbót í
Frankfurt. Morguninn eftir heldur hann
áleiðis til Osló. Enn einu sinni fer mestur
tími Ara í þreytandi ferðir milli staða í
stöðugu kapphlaupi við tímann.
Ferðasaga fýrir þá sem vilja spara sér fyrirhöfn og
reka erindi sitt á skömmum tíma.
Góð skipulagning þeirra hjá SAS gerði það að verkum að ferð Jóns
tók einungis fjóra daga. Fyrir ílugið greiddi hann 49.550 kr.* og
allan tímann naut hann frábærrar þjónustu, sem gerði ferðina eins
þægilega og hugsast getur.
Flugið til og frá Gautaborg kostaði Ara 18.470 kr., bílaleigubíllinn
í viku 19.250 kr. (með bensíni) og aukanætur á hóteli vegna tafa
16.000 kr., eða alls 53.720 kr. A þá eftir að reikna vinnutapið sem
Ari varð fyrir á þessari löngú ferð.
* innifalið er 2,5‘/o míluálag.
Laugavegi 3 101 Reykjavík Símar 21199 og 22299
Það getur borgað sig að vera farþegi með SAS á Euro Class eins
og þessi ferðasaga ber vitni um. Þjónusta SAS tekur mið af þeim,
sem vilja stuttar og þægilegar viðskiptaferðir.
Leitaðu upplýsinga um þjónustu SAS hjá ferðaskrifstofunni þinni
eða hjá SAS skrifstofunni.
Ef þú þarft að ferðast mikið starfs þíns vegna.