Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Blaðsíða 23
I LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987. 23 dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Felgur, frystikista, talstöð. Til sölu fjór- ar 13" felgur undan Daihatsu ’86, svo til ónotaðar, verð 6000 kr., Atlas frysti- kista, 300 1, í góðu lagi, verð 10 þús., og SSB-talstöð (USB, LSB og AM), stórgóð stöð, yfir 200 rásir, verð 10 þús. Sími 42869 milli kl. 14 og 18. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Bláar amerískar kojur með springdýn- um til sölu, kr. 10 þús., einnig radar- vari, kr. 12 þús., nýtt Sunbeam gasgrill, kr. 12 þús., og notað Sunbeam gasgrill, kr. 8 þús. Uppl. i síma 38430. Fórst þú á sýninguna Veröld 87? Þá ætla ég að minna á að Marás, sími 675040, selur Biovit vatnsþrýstings- tæki i baðið, það sem var á viðráðan- lega verðinu. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf- um ýmis efni gegn þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað- urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Póstkröfur. Opið laugard. í sumar. Safn ónotaðra frímerkja frá síðustu 25 árum er til sölu. Skipti á hljómflutn- ingstækjum eða smábíl koma til greina. Áhugasamir leggi inn nafn og símanr. á auglþj. DV. H-5333. Stór Ignis ísskápur, 180 cm á hæð, til sölu, er með jafnstóran kæli og frysti, áætlað verð 35-40 þús., einnig stereo- bekkur til sölu á sama stað á 3000 kr. Uppl. í síma 73851. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. 2 stk. G.E. þurrkarar, Emmaljunga barnakerra, videotæki, 2ja sæta sófi, Candy þvottavél sem þarfnast við- gerðar og svefnbekkur. S. 31493. Billjardborð. Til sölu er 8 feta billjard- borð, borðið er 4 mán. gamalt og selst á mjög góðu verði. Uppl. í símum 97- 11858 og 97-11007. Borðstofuborð, 6 stólar, borðstofuljós, hjónarúm, frystikista, 320 1, barna- rúm, Relax bamastóll og barborð til sölu. Uppl. í síma 672461 e.kl. 16. Dancall farsími ásamt loftneti og til- heyrandi til sölu, staðgreiðsluverð 80 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5345. Gullfallegt ársgamalt alullargólfteppi til sölu, einnig English Electric tau- þurrkari og kringlótt eldhúsborð á stálfæti. Uppl. í síma 685239 e.kl. 16. Ignis frystikista til sölu, ca 380 1, og barnareiðhjól (lítið), einnig gömul Rafha eldavél, fæst gefins. Uppl. í síma 53053. Ikea barnarúm úr fum, fyrir 3 ára og eldri, verð 6500 kr., bamaskrifborð úr furu, verð 3000 kr. og píanóbekkur, stillanlegur. Uppl. í síma 681633. Rafmagnsritvélar. Vegna mikillar eft- irspurnar vantar rafm.ritvélar í umboðss. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Sem nýtt: armstóll (old charm), barna- klæðaskápur frá Ikea, baðker, salemi, og telpnareiðhjól. Á sama stað óskast 14" litsjónvarp. Uppl. í síma 19459. Tvær háþrýstidælur til sölu, ein bens- índæla, 150 bar, með túrbó spíss og ein rafmagnsdæla, 150 kg. Uppl. í síma 77936. V/flutninga er til sölu svalavagn, upp- þvottavél, þeytivinda, djúpir stólar, hillusamstæða, bílahátalarar, VC 2000 videotæki. Selst ódýrt. S. 78370. VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur hólf laus, pantið strax, takmarkaður fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099 og 39238, einnig á kvöldin og helgar. Vandaðir sólbekkir með uppsetningu. Skiptum um borðplötur á eldhúsinn- réttingum o.fl. Sérsmíði, viðgerðir. THB, Smiðsbúð 12, s. 64169443683. Vespa (Honda Melody 50) til sölu, einn- ig þrekhjól, ölkælir og ferðasegul- bandstæki. Vel með farið. Uppl. í síma 16811 á kvöldin. 2ja hurða Old Charm skápur, dökk- brúnn, hálfsíður pels, 2 vínrauðar mottur, til sölu. Uppl. í síma 38410. 4 negld snjódekk á felgum til sölu, stærð 185/14, eru undan Toyotu Crown. Uppl. í sima 37123. Eldhúsinnrétting með helluborði og nýlegiun ofni og stálvaski til sölu. Uppl. í síma 681121 e.kl. 16. Kæliborð. Til sölu kæliborð (af- greiðsluborð) í góðu lagi, hentugt fyrir kjötafgreiðslu. Uppl. i síma 666450. Mjög fallegt sófasett í rókókóstíl til sölu, 3+1 + 1, hornborð og sófaborð. Tilboð óskast. Uppl. í síma 84509. Nýtt, ónotað, ódýrt: Einingabaðher- bergi með öllu tilheyrandi, ennfremur Helo sánaklefi. Uppl. í síma 681638. Brothers prjónavél með öllu og fullt af garni sem fylgir. Uppl. í síma 26837. Búslóð til sölu vegna flutninga. Uppl. í síma 76250 e.kl. 19. Réttingargálgi fyrir bíla til sölu, selst á 43 þús. Uppl. í síma 72918. Skipti á bil og tölvu. Uppl. í síma 50315. 9 M Oskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. ísskápur, ekki hærri en 150 cm, ósk- ast, einnig óskast dökk skápasam- stæða eða eining frá KS (Summa). Uppl. í síma 93-70016. Ódýr frystikista óskast. Á sama stað er til sölu djúpsteikingarpottur fyrir veitingahús, selst ódýrt. Uppl. í síma 84509. 150-200 lítra fyrstikista óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5341. Gufuketill. Óskum eftir sirka 16 rúm- metra gufukatli. Uppl. í síma 93-11062 og á kvöldin 93-11830. Innbú óskast, t.d. húsgögn, ísskápur, hrærivél, þvottavél, sjónvarp, teppi og mottur. Uppl. í síma 12596. Steypuhrærivél. Óska eftir steypu- hrærivél í góðu lagi. Uppl. í síma 92-37600. Óskum eftir að kaupa gamaldags bingóvél fyrir skemmtanir. Uppl. í síma 51070. Barnakojur óskast, nýlegar, vel með jamar. Uppl. í síma 75209. Strauvél. Stór heimilisstrauvél óskast. Uppl. í síma 97-11500. Vel með farinn barnavagn óskast. Sími 43230. Óska eftir góðri rafmagnsritvél. Uppl. í síma 73904. Óska eftir ísskáp, eldhúsborði og stól- um fyrir lítinn pening, helst gefins. Uppl. í síma 19434 eða 19811. Prjónavél óskast. Hringið í síma 43297. ■ Verslun Haustfatnaður, úrval tískuskartgripa, silfurhringir og lokkar, gott verð. Líttu inn. Við pósts. þér að kostnað- arl. Glimmer, Óðinsgötu 12, s. 19232. ■ Fyiir ungböm Fallegur, stór, góður bamavagn til sölu með stálbotni af Marmetgerð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 37742 eða 681638. Sem nýr Emmaljunga barnavagn og leikgrind til sölu, einnig Restmor tví- buravagn. Uppl. í síma 43221. ■ Heimilistæki Atlas frystikista til sölu, 310 lítra. Uppl. í síma 36854. Frystikista til sölu, 280 lítra. Uppl. í síma 671830. Þvottavél og AEG uppþvottavél til sölu. ■ Uppl. í síma 24554. Óska eftir þvottavél. Uppl. í síma 687659. ■ Hljóðfæri Yamaha B 75 rafmagnsorgel til sölu, sem nýtt, tveggja borða, með fótbassa o.fl., ásamt bekk. Verð 30 þús. Uppl. í síma 54932 eftir kl. 18. 2ja ára píanó til sölu, tegund Rippen Concerto, verð 200 þús. Uppl. í síma 79326. Frábær gítar til sölu. Nýr Ovation- gítar, teg. 1867-Legend. Uppl. í síma 28892. Gott, fallegt, vel með farið Petroff píanó til sölu, verð 120 þús. Uppl. í síma 20287 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa vel með farið raf- magnsorgel (Yamaha), 2ja borða, með fótbassa. Uppl. í síma 99-6817. Altósaxófónn óskast. Vinsamlegast hringið í síma 44628. Góður Bechstein flygill til sölu, 180 cm. Uppl. í síma 11395 eftir kl. 17. Góður Bechsteinflygill til sölu, 180 cm. Uppl. í síma 11395 eftir kl. 17. Ný píanóharmóníka til sölu, 3ja kóra, 120 bassa. Uppl. í síma 40782. Pianó óskast til leigu eða kaups. Uppl. í síma 44573. Trommusett. Ódýrt trommusett til sölu. Uppl. í síma 41991. Vandaður Júpiter altsaxófónn til sölu á kr. 16 þús. Uppl. í síma 75913. Óska eftir notuðu, vel með fomu píanói. Uppl. í síma 73803. Óska eftir að kaupa gott píanó. Uppl. í síma 651049. ■ Hljómtæki Nýjar Pioneer bilgræjur til sölu, 2x120 vatta, 3 way hátalarar + 2x60 vatta kraftmagnari + útvarp, segulband með 2x20 vatta magnara. Uppl. í síma 623418. Tökum i umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Akai-magnari, Marantz hátalarar og 14" Philips litsjónvarp til sölu. Sími 44628. NAD hljómtækjasamstæða með JBL hátölurum til sölu. Uppl. í síma 672876. M Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. ■ Húsgögn Leðursófasett, brúnt á lit, 3ja sæta og 2 stólar, til sölu og einnig borð. Hent- ar vel í stórum stofum. Uppl. í síma 641185. í antikstíl. Vandað hjónarúm, 5 ára gamalt, 160 cm breitt, ásamt nátt- borðum og springdýnum. Uppl. í síma 46192. Nett leðursófasett til sölu, 3ja sæta sófi og 2 stólar, lítur vel út. Uppl. í síma 42282. Sem nýr fallegur barnasvefnbekkur með þrem stoppuðum pullum til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 19931. Sófasett, borð, kommóða og hillusam- stæða til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 19269. 4ra sæta sófi og 2 stólar til sölu. Verð 5 þús. kr. Uppl. í síma 83057. Hjónarúm og náttborð úr dökkri eik til sölu. Uppl. í síma 74546. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viögerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Novell tölvunet. Yfirburðatækni, sem getur sparað þér mikla fjámuni, allt að 10 sinnum ódýrari lausn en stórar tölvur. Kynntu þér málið, það borgar sig. Landsverk, Langholtsvegi 111,104 Reykjavík, sími 686824. Amstrad PCW 8512 tölva með við- skiptamanna-, sölu- og lagarkerfi til sölu, lítið notuð, tilvalin f/smærri fyr- irtæki, staðgrafasl. S. 34499 e.kl. 14. Amstrad CPC 464 með innbyggðu kass- ettutæki og litaskjá til sölu, 35-40 leikir og ritvinnsluforrit á íslensku fylgir, selst mjög ódýrt. S. 689819. Apple lle 128 K til sölu, 2 diskadrif, IDS 480 prentari, Appleworks, Quick File, ritvinnsla Omnis, ásamt öllum bókum á kr. 50 þús. staðgreitt. Sími 35171. BBC Master 128 til sölu, 3 mán. göm- ul, með 3,5" diskastærð, Citizen 11 SP 10 prentara, íslenskur leiðarvísir. Uppl. í síma 95-4145 á kvöldin. Commodore 64 ásamt diskettudrifi, monitor og segulbandi til sölu. 100 diskar og fjöldi leikja, allt lítið notað. Uppl. í síma 71325. Compaq tölvur í fararbroddi. Tækni- legir yfirburðir, gæði, áreiðanleiki, samhæfni. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. Zenith PC-ferðatölva. Af sérstökum ástæðum er til sölu Zenith Z183 PC- ferðatölva. 640 K vinsluminni og 10 MB harður diskur. Uppl. í síma 75812. BBC Master 512 með litaskjá til sölu, músteikniforrit og leikir fylgja með. Uppl. eftir hád. í síma 34666. Commodore 64 til sölu ásamt diska- drifi, prentara og fjölda disketta. Uppl. í síma 46927 eftir kl. 21. Til sölu Apple 2E 128K með tvöföldu drifi, mús og joystick. Forrit og bækur fylgja. Uppl. í síma 651108. M Sjónvörp_______________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Tökum sjónvörp og myndbandstæki í umboðssölu, mikil eftirspurn. Sport- markaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. ■ Ljósmyndun Cosina CT 1 G til sölu, glæný, með 28 mm linsu og flassi, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 45029. Yashica FX-D Quartz myndavél til sölu með 50 mm F 1,4 linsu, mótordrive og flassi. Uppl. í síma 98-2299. Unnar V. M Dýrahald_____________ Falleg læða fæst gefins og á sama stað eru tveir naggrísir til sölu, 500 kr. stk.. og þrjú fiskabúr til sölu. Uppl. í síma 99-2437. Hestar til sölu. Nokkrir gæðingar og gæðingsefni til sölu, mjög góð greiðslukjör í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5347. Mjög góður, hágengur og yfirferðar- mikill sjö vetra klárhestur með tölti, bleikálóttur, með blesu, til sölu. Uppl. í síma 99-2360. Óska eftir að kaupa viljugan en þægan klárhest með tölti, hesturinn þarf að vera vel viðráðanlegur fyrir ungling. Uppl. í síma 77417 e.kl. 17. 5 mánaða, hreinræktuð labradortík til sölu, ættbókarvottorð fylgir. Uppl. í síma 611034. Hreinræktaðir schaferhvolpar fást gef- ins. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5331. Hesthús til sölu. 12 hesta hús á Kjóa- völlum. Uppl. í síma 78051. Scháfer hvolpar til sölu. Uppl. í síma 651449. ■ Hjól_________________________ Til sölu Suzuzki 550 GT árg.’76, svart ástandið sæmilegt. Staðgr. 35 þús. (annars samkomulag). Skipti á PC tölvu eða 16 feta báti koma til greina. Til sýnis að Hlégerði 12, Kópavogi. Sími 44736. Einnig til sölu SAAB ’74, verð 12 þús. Maico GM Star 500CC til sölu, sem nýtt, árg.’86, verð 250 þús. Skipti koma til greina á endurohjóli, ekki yfir 100 þús. Uppl. í síma 97-61447. Hamborg er heimsborg - tiug og gisting - fimmtudaga og sunnudaga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.