Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Page 24
24
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987.
Smáauglýsingar
Suzuki LT-F4WD tjórhjól,250 kúbik, árg.
’87, til sölu, í mjög góðu standi, vel
með farið, ekið 3.500 km. Uppl. í síma
92-14836.___________________
Aðalskvisan í bænum: Vespa 50, lítið
keyrð, ódýr og góð. Uppl. í síma 16811
á kvöldin.
Hjálp! Óska eftir góðri Hondu MT eða
MTX 50, árg. '84-86. Ragnhildur í síma
99-4402.
Kawasaki Z 650 '78 til sölu, lítið ekið,
mjög gott ástand, verð 120 þús., mögu-
leg skipti á bíl. Uppl. í síma 27182.
Mótorhjólajakki nr. 54 og hjálmur nr.
56 til sölu, hvort tveggja nýtt. Uppl.
í síma 93-12394.
Yamaha MR '79 til sölu, í sæmilegu
standi. Uppl. í síma 97-81471 milli kl.
19 og 20.
Yamaha MR2 '81 til sölu, þarfnast
minni háttar viðgerðar. Uppl. í síma
71537 e.kl. 14 á laugard.
Óska ettir varahlutum í Suzuki 50 '78
eða hjóli til niðurrifs. Uppl. í síma
622127.
Endurohjól til sölu, Suzuki DR 500 S
'83. Uppl. í síma 23116.
Honda MTX til sölu. Til sölu Honda
MTX árg. ’83. Uppl. í síma 985-22667.
Honda XL 350 ’75 til sölu. Uppl. í síma
54165 milli kl. 12 og 19.
Kawasaki 300 cc fjórhjól ’87 til sölu.
Uppl. í síma 92-27979. Reynir.
Yamaha MR Trail ’82 til sölu. Uppl. í
síma 9644177.
Óska eftir Honda MT eða sambærilegu
hjóli, ’80-’84. Uppl. í síma 54547.
■ Til bygginga
Ónotað timbur, 2x4", ca 35 m, og 1x6",
ca 100 m, til sölu, tilvalið sem stillasa-
efni. Uppl. í síma 41350.
■ Byssur
Byssur og skot, margar gerðir. Seljum
skotin frá Hlaði, Húsavík. Tökum
byssur í umboðssölu. Braga-Sport,
Suðurlandsbraut 6, sími 686089.
Remington 1100 haglabyssa til sölu, 5
skota, sjálfvirk, góð byssa. Uppl. í
síma 44213.
Remington haglabyssa til sölu með
bekk, hlaupvídd 12. Toppbyssa. Uppl.
í síma 98-2187 á kvöldin.
W Verðbréf
Oska eftir skuldabréfum og viðskipta-
víxlum til kaups. Uppl. leggist inn á
DV, merkt “136.“
■ Sumarbústaðir
Rotþrær. Staðlaðar 440-3600 I vatns-
rúmm. Sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar
stærðir. Flotholt til flotbryggjugerðar.
Borgarplast, Vesturvör 27, s. 46966.
■ Fyrir veiðimenn
Rangárnar og Hólsá. Veiðileyfi í Rang-
ámar og Hólsá eru seld í Hellinum,
Hellu, sími 99-5104 (lax og silungur).
Veiðihús við Rangárbakka og Ægis-
síðu eru til leigu sérstaklega.
■ Fasteignir
Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð á góðu verði, má vera ósamþykkt
eða þarfnast mikilla viðgerða, allt
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5343.
Rúmlega fokhelt raöhús til sölu í
Hveragerði, til greina kemur að taka
bíl upp í greiðslu. Uppl. í síma 71496.
■ Fyrirtæki
Framleiðslufyrirtæki. Til sölu af sér-
stökum ástæðum framleiðslufyrir-
tæki, eitt sinnar tegundar hér á landi.
Fyrirtækið framleiðir eingöngu fyrir
erlendan markað, góð viðskiptasam-
bönd, starfsmannafjöldi 5-6. Góð kjör
í boði fyrir réttan aðila. Vinsamlegast
leggið inn nafn, nafnnúmer og síma-
númer á auglþj. DV. H-5307.
Atvinnuhúsnæði undir sólbaðsstofu og
aerobic til leigu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5303.
Fyrirtæki óskast til kaups, margt kem-
ur til greina, (helst á sviði bíla). Uppl.
í síma 687659.
Lítil, snotur sólbaðsstofa til sölu í
Kópavogi. Uppl. í síma 641314.
- Sími 27022 Þverholti
11
Nú við. Agætt Uli. Kærar þakkir Genkifólkið var í þrældómi hjá
til burarmannanna fyrir aö yfirgefa ættflokki mínu, en þegar farir minn
byssumennina og hjálpa okkur varð höfðingi gaf hann fólkinu land
■[í staðinn að ná þeim ^ og frelsi. Þegar ég sagði þeim hver ég er, vildu þeir hjálpa okkur.
(wTÍhÍ Dis't. by Uniied Feature Syndlcate^^^3(|p^| f ^ lll Nú látum við ^byssumennináy^^m -segja okkur ■ 1 leyndarmál sitt. « s- tuiOTr CíiAapO f
RipKirby
Tarzan