Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Side 25
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987.
25
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
■ Bátar
Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingimis-
ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal-
þorskanet, uppsett net með flotteini,
uppsett net án flotteins, flotteinar -
blýteinar, vinnuvettlingar fyrir sjó-
menn, fiskverkunarfólk og frystitog-
ara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga,
s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700.
Hraðfiskibátar Offshore 32. Mikil sjón-
hæfni vegna sérstaks byggingarlags.
Stöðugleiki, góð vinnuaðstaða á
dekki, hagstætt verð. Landsverk,
Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík,
sími 686824.
Svo þetta er kunningi þinn að heiman, hann er nú
frekar ljótur. Ég gæfi krónu til þess að vita hvað
hann væri að hugsa núna.
Plastverk, Sandgerði. Nýsmíði, höfum
hafið framleiðslu á 4 Vi tonna fiskibát-
um. Fáanlegir á ýmsum byggingastig-
um, einnig fram- eða afturbyggðir.
Uppl. s. 92-37702 eða hs. 92-37770.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Ca 18 feta fallegur hraðbátur i mjög
góðu ástandi til sölu, á hagstæðu
verði. Uppl. í síma 685040 og 671256 á
kvöldin.
Vél til sölu, Sabb, 22 kw, árg. ’75, 30
hestöfl, skiptiskrúfa, á góðu verði.
Uppl. í síma 95-4767 á kvöldin.
11 tonna bátur til leigu, 60 tonna
þorskkvóti fylgir. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5326.
Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000
lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast
hf., Vesturvör 27, sími 46966.
Vél tll sölu, Sabb, 22 kw, árg. ’75, 30
hestöfl, skiptiskrúfa, á góðu verði.
Uppl. í síma 95-4767 á kvöldin.
Óskum eftlr að taka á leigu 9-15 tonna
bát með línu og netaspili. Tilboð
sendist DV, merkt „Bátur 6258“.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippá, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Video-video-video. Leigjum út video-
tæki, sértilboð mánud., þriðjud. og
miðvikudaga, tvær spólur og tæki kr.
400. Ath., við erum ávallt feti framar.
VIDEOHÖLLIN, Lágmúla 7, s. 685333,
og VIDEOHÖLLIN, Hamraborg 11,
s. 641320. Opið öll kvöld til 23.30.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út
videotæki. Sértilboð mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og
tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda.
Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Ekkert venjuleg videoleiga.
Video-gæði, Kleppsvegi 150, s. 38350.
Erum með allar toppmyndirnar í bæn-
um og úrval annarra mynda. leigjum
einnig tæki á tilboðsverði.
Panasonic A2 videocamera til sölu, lít-
ið notuð, ásamt ferðavideotæki og
þrífæti. Uppl. í síma 46927 eftir kl. 21.
Rúmlega ársgamalt Sharp video, VC
483, Slimline, 7 cm þykkt, með fjar-
stýringu, til sölu. Uppl. í síma 672876.
Ný videotæki til sölu á mjög góðum
kjörum. Uppl. í síma 30289.
Ókeypis videotæki, Stjörnuvideo. Hjá
okkur færðu videotækið frítt, leigir
aðeins spólur fyrir 500 kr. Mikið og
gott úrval nýrra mynda. Myndir frá
kr. 100. Opið frá kl. 12-23.30 alla daga.
Stjörnuvideo, Sogavegi 216, s. 687299.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540
og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í:
Range Rover '72, Scout ’78, Subaru
Justy 10 ’85, Benz 608 ’75, Chev. Cit-
ation ’80, Aspen '77, Fairmont ’78, Fiat
127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport
’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo
144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 '80,
Opel Rekord '79, Opel Kadett ’85,
Cortina '77, Mazda 626 ’80, Nissan
Cherry ’81/’83, Honda Accord ’78,
AMC Concord ’79 o.m.fl. Kaupum
nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum
um land allt.
Bílameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri
hæð, sími 78225. Varahl. - viðgerðir.
Erum að rífa: Audi 100 ’76-’79, Citroen
GSA ’83, Datsun Bluebird ’81, Datsun
Cherry ’80, Datsun 220 ’76, Fairmont
'78, Fiat Ritmo ’82, Galant ’79, Lancer
’80, Mazda 323 ’77-’79, Peugeot 504
’77, Skoda ’78-’83 og Rapid ’83, Subaru
’78-’82. Opið 9-21, 10-18 laugard.