Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Side 27
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987. 27 pv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mercury Comet 74 til sölu, sæmilegur bíll, gott bíltæki, 5 13" nagladekk og varahlutir í Allegro ’77. Sími 18475. Peugeot 504 78, 7 manna station, til sölu á 80 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 44066. Skoda ’85 til sölu, mjög góður bíll, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 44768. Skoda 130 ’86, góður lítið ekinn bíll, í toppstandi, útvarp og kassettutæki. Uppl. í síma 45126. Suzuki Fox '82 til sölu, upphækkaður á breiðum dekkjum. Uppl. í síma 42248 eftir kl. 16 í dag. Toyota Corolla DX '87 til sölu, 3ja dyra, rauður og ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 72860. Toyota Cressida 78 til sölu, í góðu ástandi, skoðuð ’87, tilboðsverð vegna utanlandsfarar. Uppl. í síma 99-6153. Toyota Hilux ’80, yfirbyggður, til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp, tilboð óskast. Uppl. í síma 10433 e.kl. 18. VW1200 ’77 til sölu, skoðaður ’87, verð 50 þús., afborganir. Uppl. í síma 689294. Volvo 142 árg. 73, 2ja dyra, til sölu, skoðaður ’87, skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 26797. Volvo 240 GL ’87 til sölu, gullsanserað- ur, sjálfskiptur, centrallæsingar o.fl. Verð 795 þús. Uppl. í síma 36159. Volvo 244 DL 78 til sölu, fæst ó skulda- bréfi, engin útborgun. Uppl. í síma 688405. Ódýr, mjög ódýr Wartburg station ’82 til sölu, er í góðu standi en þarfnast bremsuviðgerðar. Uppl. í síma 82476. Óska eftir traustum 4x4 pickup, japönskum eða amerískum. Uppl. í síma 92-14449. Ford Sierra '83 til sölu, hvítur, 5 dyra. Uppl. í síma 53760 eftir kl. 18. Datsun 220 C disil, 5 gíra, ’79. Uppl. í síma 74049 og 672551. Datsun Cherry ’80 til sölu, mjög góð greiðslukjör. Uppl. í síma 44624. Fiat 127 ’81 til sölu, skemmdur eftir árekstur, ökufær. Uppl. í síma 75588. Ford Fiesta '83, lítið ekinn, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 51243. Lada 1600 árg.’80 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 83601. Lada 1600 árg. 79 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 10171. Lada 1600 79 til sölu, einnig Fiat 128 ’76. Uppl. í síma 93-12234 eftir kl. 19. Lada Sport '82 til sölu. Uppl. í síma 99-8399. Mazda 76 til sölu, bifreiðin er í ógætu standi. Uppl. í síma 44475. Mitsubishi Galant ’80 til sölu. Uppl. í síma 611181. Peugeot 305 79 til sölu. Verð 55 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 72918. Saab 99 GLI ’81 til sölu, bein innspýt- ing, góður bíll. Uppl í síma 54129. Saab turbo 900 '82 til sölu, gullfallegur bíll. Uppl. í síma 98-1989. VW Jetta ’82 til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 656726. Volvo 144 74 til sölu, bíll í góðu lagi á góðu .verði. Uppl. í síma 33142. ■ Húsnæði í boði Til leigu nýlegt einbýlishús I næsta nó- grenni Sauðárkróks í skiptum fyrir 3-4 herb. íbúð í Reykjavík. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-5340. Verslunarhúsnæði - þjónustuhusnæði. Til leigu 318 m2 húsnæði með stórum sýningargluggum, góðri aðkomu og innkeyrsludyrum, laust strax. Uppl. í síma 46600 og 689221 á kvöldin. Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar, sem heitir „Húsaleigusamningur". Hús- næðisstofnun ríkisins. Leigumiðlun. Samkvæmt lögum um húsaleigusamninga er þeim einum heimilt að annast leigumiðlun, sem til þess hafa hlotið sérstaka löggildingu. Leigumiðlara ér óheimilt að taka gjald af leigjanda fyrir skráningu eða leigumiðlun. Húsnæðisstofnun ríkis- ins. Raðhús með bílskúr til leigu á besta stað í Garðabæ. Tilboð sendist DV, merkt „G4224“. Húseigendur. Höfum á skrá trausta leigjendur að öllum stærðum af hús- næði. Leigumiðlunin, Brautarholti 4, sími 623877. Opið kl. 10-16. Lítil 2ja heb. risíbúð til leigu í austur- bænum. Tilboð sendist DV fyrir miðvikudag 23.09, merkt „Austurbær 5339“. 4 herbergi og eldhús til leigu á efri hæð í einbýlishúsi rétt við borgar- mörkin. Tilboð sendist til DV, merkt “Sveit 5956“. Forstoiuherbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi, baði, heitum potti og sánu. Uppl. í síma 42275 eftir kl. 17 í dag og e.h. sunnudag. Góð 3ja herb. íbúð í miðbænum til leigu í 6 mán., allt fyrirfram, Tilboð sendist DV, merkt „Vor ’88“. fyrir mónudaginn 21/9. Siglufjörður. Til leigu 3 herb. íbúð, ca 70 fm, í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 96-71747 e.kl. 19. Til leigu er herbergi í Vogunum, gegn bamapössun frá kl. 12.30-16. UPpl. í síma 38085 e.kl. 17 laugardag og sunnudag. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 2ja herb. íbúð til leigu í Túnunum, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt “Fyrirframgreiðsla-99“. Herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu til leigu fyrir reglusaman eldri karlmann. Uppl. í síma 17771. ■ Húsnæði óskast Samtökin íslenskir ungtemplarar óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu fyrir starfsmann sinn. Við- komandi er bindindismaður á áfengi og tóbak. Öruggar mánaðargreiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 21618 eða 30115. Ungan, snyrtilegan og umfram allt reglusaman mann bráðvantar litla 2ja herb. íbúð á leigu, helst í gær. Er að fara til útlanda í framhaldsnóm og verður því líklega ekki lengur en fram að áramótum, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 73904. Hjón i fastri atvinnu með eitt bam óska eftir að taka 2ja herb. íbúð til leigu. Góðri umgengni og reglusemi ásamt skilvísum greiðslum heitið, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 75224. Fardagar leigjenda eru tveir á ári, 1. júní og 1. október, ef um ótímabund- inn samning er að ræða. Sé samningur tímabundinn skal leigusali tilkynna leigjanda skriflega með a.m.k. mánað- ar fyrirvara að hann fói ekki íbúðina áfram. Leigjandi getur þá innan 10 daga krafist forgangsréttar að áfram- haldandi búsetu í íbúðinni. Húsnæðis- stofnun ríkisins. Samkvæmt lögum um húsaleigusamn- inga skal greiða húsaleigu fyrirfram til eins mónaðar í senn. Heimilt er að semja sérstaklega um annað. Óheimilt er þó að krefjast fyrirframgreiðslu til lengri tíma en fjórðungs leigutímans í upphafi hans og aðeins til þriggja mánaða í senn síðar ó leigutímanum. Húsnæðisstofnun ríkisins. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Kjötiðnaðarmann og lögfræðinema bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð. Ein- hver fyrirframgreiðsla, öruggar mánaðargreiðslur og reglusemi. Nán- ari uppl. í síma 83117 eftir kl. 15. Ragnhildur. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúdenta HÍ, sími 29619. Reglusamur rúmlega fertugur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð strax, skilvísar greiðslur og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 666675 á kvöldin. Reglusemi. Reglusöm hjón, með barn á leiðinni, óska eftir íbúð til leigu hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 72318 e.kl. 16. Unga konu með bam bráðvantar íbúð sem fyrst, skilvísum greiðslum og mjög góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 622082 á laugardag og 73079 á sunnudag eftir kl. 18. Ungt par, læknanemi og nemi í hjúkr- unarfræðum, óskar eftir að taka íbúð á leigu, helst í hljóðlátu hverfi í Reykjavík. Uppl. í síma 37071 alla helgina. Við erum tvær stúlkur að norðan og okkur bráðvantar íbúð, helst 2ja-3ja herb., reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafið samband við Auði í síma 14230 e.kl. 20. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í 4-5 mán. Góðri umgengni og reglusemi lofað ásamt skilvísum greiðslum. Einhver fyrirframgr. möguleg. Uppl. í síma 72955 e.kl. 17. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. okt. Reglusemi heitið, einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 622881 eftir kl. 19. Einhleypur karlmaður óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Er rólegur og reglusam- ur. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgr. í boði. Uppl. í síma 623132. Hefur einhver áhuga á að hjálpa ungu pari um íbúð í vetur? Öruggum mán- aðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 71241. Herbergi óskast. Ungan mann bráð- vantar herbergi, helst í vesturbænum, fyrirfrgr. ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5309. Hjón sem komin eru yfir miðjan aldur óska eftir að taka 3 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 12059. Reglusamur einstaklingur óskar eftir íbúð eða stóru herb. til leigu sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 11596. Stopp! Ungan mann bráðvantar hús- næði á Reykjavíkursv. Reglusemi og skilvísum mánaðargr. heitið, einhver fyrirfrgr. ef óskað er. Síma 74554. Tvær námsmeyjar, utan af landi, vilja gjarnan leigja íbúðina þína. Góð um- gengni, reglusemi, reykjum ekki, skilvísar greiðslur. Sími 20444. Ung hjón með eitt bam óska eftir íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Góðri um- gengni og skilvísi heitið. Uppl. í síma 96-71747 e.kl. 19. Ung hjón með tvö böm óska eftir að taka 2-3ja herb. íbúð á leigu á höfuð- borgarsvæðinu, skilvísum mánaðargr. heitið. Uppl. í síma 92-12524. Ung, reglusöm kona með 9 ára barn óskar eftir lítilli íbúð á leigu, getur tekið að sér heimilishjálp upp í leigu. Uppl. í síma 29507. Ungt par óskar eftir íbúð til leigu. Erum reglusöm, ömggar mánaðárgreiðslur. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 78649. Viö erum tvö \ heimili, guðfræði- og stjómmálafræðinemi, og óskum eftir 2-3 herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 93-11533 og 99-5080. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Er róleg og reglusöm. Meðmæli frá fyrri leigjanda fyrir hendi. Uppl. i síma 26536. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglu- semi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 82214. Ef einhver hefur íbúö sem hentar fyrir hjólastól, 4-5 herb. eða annað sam- bærilegt á jarðhæð eða í lyftuhúsi, einbýlishús kemur einnig til greina, þá hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5342. 35-50 þús. Bráðvantar 4ra-6 herb. sér- hæð, raðhús eða einbýlishús, helst miðsvæðis. Uppl. í síma 26379. 3ja-4ra herbergja íbúö óskast á leigu, tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 79268. Einstæö móöir með 1 bam óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 78571 eftir kl. 17. Góð ibúö óskast, tvær fullorðnar manneskjur í heimili, góð umgengni. Uppl. í síma 97-21229. Hjón, á leiö frá Noregi, bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. í síma 32739 á kvöldin. Mosfellsbær. íbúð óskast til leigu fyrir starfsmann. Uppl. í síma 666450. Kaupfélagið Mosfellsbæ. Námsfólk utan af landi bráðvantar 2ja herb. íbúð, helst i Breiðholti. Uppl. í síma 37286 milli kl. 18 og 21. Lára. Ung hjón með eitt bam óska eftir íbúð, l-2ja herb., frá 1. des.-l. maí. Uppl. í síma 622242. Ungur maöur óskar eftir herbergi á leigu, helst í Breiðholti, ekki inni í íbúð. Uppl. í síma 74413. Þriggja manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 77217, Berglind, eða 35024, Hallur. ibúö óskast. Tvær mæðgur óska eftir lítilli íbúð á leigu sem allra, allra fyrst. Uppl. í síma 43663 eftir kl. 17. Óskum eftir 4ra herb. íbúð strax, erum á götunni. Uppl. í síma 74668. Óskum ettir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð. Uppl. í síma 45028. ■ Atviimuhúsnæði Skrifstofuh. til leigu á besta stað í Ar- múla, 32 ferm nettó, geymsla getur fylgt, bjart og gott húsnæði. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-5332. Til leigu 100 ferm. kjallarahúsnæði í nýju húsi í Hafnarfirði, tilvalið undir léttan iðnað eða geymslu. 3ja ára leigusamningur. Uppl. í síma 652230 eða 652255. 80-100 ferm iðnaðarhúsnæði óskast fyrir trésmíðaverkstæði, má þarfnast lagfæringar. Uppl. eftir kl. 18 í símum 18125 og 46531. Til leigu ca 14 ferm upphitaður bílskúr miðsvæðis í Reykjavík. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-5318. Verslunarhúsnæöi oskast, 60-100 fm, í miðbænum, helst við Laugaveg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5322. 200-300 mJ iönaöarhúsnæöi óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 685040 og 671256 á kvöldin. ■ Atvinna í boói Erum aö framleiða Don Cano vetrar- vörur og getum því bætt við starfsfólki til sauma, hálfan eða allan daginn, unnið er eftir bónuskerfi sem gefur góða tekjumöguleika fyrir duglegan starfsmann, starfsmenn fá Don Cano fatnað á framleiðsluverði. Uppl. gefa Steinunn eða Kolbrún Edda milli kl. 8 og 16 á staðnum eða í síma 29876 alla virka daga. Scana hf„ Skúlagötu 26. Dagheimiliö Dyngjuborg. Fóstrur, fólk með aðra uppeldismenntun eða reynslu af uppeldisstörfum óskast nú þegar eða eftir samkomulagi, um er að ræða tvær heilar stöður á deildum og auk þess 50% staða við stuðning fyrir þroskaheft bam. Uppl. veita for- stöðumenn í símum 38439 og 31135. Góö laun - góðir menn. Óskum að ráða trausta og ábyggilega menn í steypu- sögun, kjamaborun og múrbrot. Þurfa að vera sjálfstæðir, fljótir að læra og vilja mikla vinnu. Okkar menn hafa 80-100 þús. á mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5335. Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfsfólk í kjötvinnslu HAGKAUPS við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Uppl. veita verksmiðjustjóri á staðn- um og starfsmannastjóri á skrifstofu. HAGKAUP, starfsmannahald, Skeif- unni 15. Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar lag- ermenn á sérvömlager og matvöru- lager. Mikil vinna. Lágmarksaldur 18 ár. Nánari uppl. gefur starfsmanna- stjóri (ekki í síma) mán. og mið. frá kl. 16-18. HAGKAUP, starfsmanna- hald, Skeifunni 15. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Snyrtistofa - Nuddstofa. Aðstaða fyrir snyrtistofu og eða nuddstofu til leigu á góðum stað í Kópavogi. Þetta er nýtt húsnaéði í sambýli við hár- greiðslustofu. Uppl. í síma 46633 og 76835. Dagbjört. Sölufólk. Óska eftir harðduglegu sölu- fólki í þrjár til fjórar vikur. Um er að ræða dagvinnu, mjög góðir tekju- möguleikar fyrir duglegt fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5324. Erf þú einn a< þeim sem geta unnið allt og sjálfstætt og látið afköstin ráða tekjum? Hringdu þá í okkur og at- hugaðu hvað við höfum að bjóða. Dagsími 651710, kvöldsími 54410. Fóstrur. Mig bráðvantar fóstrur, eða fólk sem hefur reynslu í uppeldisstarfi á dagvistarheimilum, á leikskólann Seljaborg. Uppl. gefur Álfhildur Er- lendsdóttir í síma 76680. Ræstingar. Starfskraftur óskast til ræstinga á tannlæknastofu við Grens- ásveg frá og með næstu mánaðamót- um. Tilboð sendist DV, merkt „Grensásvegur 5293“. Staöarborg v/Mosgerði, sími 30345. Barngott starfsfólk óskast nú þegar eða eftir samkomulagi, heils- eða hálfsdagsstörf, hringið eða komið. Fólk óskast til framleiðslustarfa í plast- iðnaði. Örugg framtíðarstörf. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5329. Framreiöslunemar óskast. Okkur vantar framreiðslunema nú þegar. Hafið samb. við þjóna í síma 624045. Veitingahúsið Opera, Lækjargötu 2. Hlutastörf. Óskum eftir starfskrafti seinni part dags, frá kl. 14 eða 15 til 19 í sölutum. Uppl. í síma 42683 frá kl. 13-17. Manneskja óskast á heimili, hjálp við húsverk og bamapössun milli kl. 17 og 22. Herb. og fæði getur fylgt. Uppl. í síma 687830 til kl. 17. Skóladagheimilió Völvukot vantar fóstrur og/eða fólk með sambærilega menntun og ófaglært fólk. í boði eru heilsdags- og hlutastörf. S. 77270. Starfsmaóur óskast á dagvistarheimil- ið Hálsakot, Hálsaseli 29, um er að ræða hálfa stöðu fyrir hádegi. Uppl. veita forstöðumenn í síma 77275. Vantar ykkur létta vinnu og ef til vill fæði og húsnæði til 15. okt.? Gott starf fyrir hressa, bamgóða manneskju. unga sem eldri. Uppl. í síma 14888. Óska eftir góöri manneskju til að koma á heimili og hugsa um tvö böm, 4ra ára og 3ja mánaða. Má hafa með sér bam. Uppl. í síma 673117. Kokkur eöa matráöskona óskast á hótel á Austfjörðum vegna reksturs mötu- neytis í vetur. Uppl. í sima 97-88887. Rafsuöumenn - verkamenn og menn vanir jámiðnaði óskast. Uppl. í síma 651698 á daginn og 671195 á kvöldin. Smiöi vantar á trésmíðaverkstæði, fjöl- breytt vinna. Uppl. í síma 43842 á kvöldin. Starfsfólk óskast í verksmiðju okkar. Sælgætisgerðin Opal, Fosshálsi 27. sími 672700. Vantar húsasmiöi eða menn vana byggingarvinnu, góð laun fyrir góða menn. Uppl. í síma 687849 eftir kl. 17. Vantar verkamenn í byggingarvinnu, mikil vinna, góð laun. Uppl. í síma 985-21182. Sigurður. Óska eftir duglegum starfskrafti í kart- öfluupptöku. Uppl. í síma 99-5688 eftir kl. 21. Óska eftir starfsmanni til skúringa tvo daga í viku, ca 4 tíma á dag, helst fyrir hádegi. Uppl. í síma 43696. Starfsmenn óskast, vanir lóðavinnu. Uppl. í símum 651950 og 666622. Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa hjá rótgrónu iðnfyrirtæki, góð láun í boði og góður vinnuandi. Brauð og álegg í hádeginu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5330. ■ Atvinna óskast Oska eftir starfi er tengist viðskiptum og verslun, er 22ja ára, stúdent af við- skiptasviði ásamt setu á 1. ári við HÍ. Vi. Reynsla margvísleg. Uppl. í síma 51815 eða 50165. Bergur. 23 ára stúlka, með próf úr ritaraskóla Mímis, óskar eftir skrifstofustarfi. Árs starfsreynsla. Vinsamlegast hringið í síma 16746. Sigríður. Síödegisstarf óskast. 29 ára kona með kennaramenntun óskar eftir starfi milli kl. 17 og 22, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 31504. Vinna óskast. Er 21 árs maður og óska eftir vel launaðri vinnu, allt kemur til greina. Uppl. i síma 19063 allan dag- inn. 18 ára stúlka i námi óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 46453. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu. Er vön ýmsu. Uppl. í síma 71241. 21 árs stúdent óskar eftir vel launaðri vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 15377 eftir kl. 17. 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir starfi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 16463 e.kl. 17. 25 ára gamlan tónlistarnema vantar vinnu á laugardögum. Uppl. í síma 76004 í hádeginu. Byggingafræöingur, með nokkra reynslu, óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 13227. Vantar aukavinnu um kvöld og helgar. Er í skóla og hef verslunarpróf. Uppl. í síma 74624 á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.