Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Síða 28
28 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vanur bílstjóri óskar eftir að komast á sendibíl á stöð. Uppl. í síma 39126, Sigurður. 27 ára fjölskyldumaöur óskar eftir vel launaðri atvinnu. Sími 13014 og 40675. Kona óskar eftir ritarastarfi 4 daga vik- unnar, fyrir hádegi. Uppl. í síma 54884. Ung hjón óska eftir atvinnu og íbúð. Uppl. í síma 93-86919. M Bamagæsla Strákar og stelpur í Fossvogshverfi. Ef ykkur vantar aukapening í vetur og hafið áhuga á að passa 3ja ára dreng 5-6 kvöld í mán. hafið þá sam- band við mig í síma 35919 e.kl. 17 (er í Ásgarði). Halló!!! .Mig vantar góða konu til að passa mig í vetur meðan pabbi er á sjónum, ég er í Grindavík, börn engin fyrirstaða, nóg pláss. Uppl. í síma 92- 68173. Ég er 1 árs stelpa og bý í vesturbænum og mig vantar barngóða dagmömmu eða ungling til að passa mig frá kl. 13-18. Uppl. í síma 28005. Barnapía óskast til þess að gæta 1 /i árs stráks kvöld og kvöld, gott kaup fyrir góða manneskju, bý á Hring- braut í Hafnarfirði. Sími 652024. Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta 2ja bama í Árbæjarhverfi hluta úr degi, 7 ára og 6 mán. Uppl. í síma 671248. Árbær - Selás. Get tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn, ekki mikið yngri en 2ja ára, hef leyfi. Uppl. í síma 673028. Valgerður. Óska eftir barngóðri manneskju til að annast tvær telpur, eins og tveggja ára, tvo daga í hverjum mánuði. Uppl. í síma 44479. Tek að mér börn í pössun hálfan og allan daginn, er í Mosfellsbæ, er með leyfi. Uppl. í síma 667367. Guðbjörg. Unglingur óskast til að sækja 1 'h árs dreng til dagmömmu 2-4 sinnum í viku, í vesturbæ. Uppl. í síma 621468. Get tekið börn í gæslu á morgnana, góð aðstaða. Uppl. í síma 10112. ■ Einkamál 1000 stúlkur úti um allan heim vilja kynnast þér, ný skrá, aðstoð við bréfa- þýðingar. Sími 623606 frá kl. 16-20 daglega. Fyllsta trúnaði heitið. Fullorðinsvideomyndir, margir nýir titlar. Vinsamlegast sendið nafn og heimilsfang til DV, merkt „Video 5275“, fullum trúnaði heitið. Óska eftir sambandi, helst við ekkju- mann, 50-60 ára, þarf að vera glað- lyndur og traustur. Svarbréf sendist DV fyrir 25. sept., merkt „Hress 5336“. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg- el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Tek nemendur í einkatíma i spænsku og portúgölsku. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Uppl. í síma 17112. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý. Bjóðum upp á eitt fjölbreyttasta úrval danstónlistar, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki. Stjómað af fjörugum diskó- tekurum. Leikir, „ljósashow". Dískótekið Dollý, sími 46666. Ferðadiskótekið Disa. Bókanir á haust- skemmtanir eru hafnar. Bókið tíman- lega og tryggið ykkur góða skemmtun. S. 51070 og 50513. ■ Hreingemingar Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Onnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, fost verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. AG hreingerningar annast allar alm. hreingemingar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Ath. Hreingemingaþj. Guðbjarts. Tök- um að okkur hreingemingar, ræsting- ar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. S. 72773. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888. M Þjónusta___________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18—22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Jarðvinna. Getum bætt við okkur verkefnum, fjarlægjum efni, gröfum grunna, útvegum fylligarefni. Eyjólf- ur og Kolbeinn, sími 75836 og 671373. Múrari. Tek að mér minni háttar múr- verk. Uppl. í síma 53073 e.kl. 20. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87. bílas. 985-20366, Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594, Mazda 626 GLX ’86. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Subaru 1800 ST ’88. 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 88. 17384, Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda 323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek einnig þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Guðm. H. Jónasson kennir á Subam GL1800 ’87. Nýir nemendur geta byrj- að strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Sími 671358. Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn, engin bið, ökuskóli og öll prófgögn. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 35964 og 985-25278. R-860 Honda Accord. Lærið fljótt, byrjið strax. Sigurður Sn. Gunnars- son, símar 671112 og 24066. ■ Garðyrkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Mold. Til sölu góð gróðurmold, mó- mold, heimkeyrð á vömbíl, verð kr. 2400 í Reykjavík og Kópavogi. Uppl. í símum 671373 og 39842. Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppi. í síma 72148. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símúm 666086 og 20856. Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í síma 99-3327 og 985-21327. Úrvals túnþökur, heimsendar eða sótt- ar á staðinn, magnafsláttur, greiðslu- kjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. S. 40364/611536 og 994388. Tek að mér klippingar, set mold í beð og jafna út mold í lóðir fyrir veturinn. Uppl. í síma 76754. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum. Traktorsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197. Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, fóst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Húsprýði sf. Berum í steyptar þakrenn- ur og klæðum ef óskað er, sprungu- þéttingar, múrviðgerðir á tröppum, þakásetningar/bætingar. Sími 42449 e.kl. 18. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. B.Ó. verktakar sf., símar 74203, 616832 og 985-25412. Háþrýstiþvottur, sand- blástur, viðgerðir á steypuskemmdum, sílanhúðun o.fl. B.Ó. verktakar sf. Verktak sf„ sími 7 88 22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) Allar lekaviðgerðir, allar steypuvið- gerðir, einnig viðgerðir á tröppum og svölum. Sími 37586 eftir kl. 19. ■ Verkfæri Vélar fyrir jám, blikk og tré. • Eigum og útvegum allar nýjar og notaðar vélar og verkfæri. •Fjölfang, Vélar og tæki, s. 91-16930. Til sölu alls konar verkfæri fyrir rétting- ar og bílmálun, ný og notuð, seljast á góðu verði. Uppl. í síma 685040 og 671256 á kvöldin. M Félagsrnál Við lýsum eftir skemmtilegum mönnum á aldrinum 25-30 ára sem hafa áhuga á að kynnast hressum félagsskap sem starfar yfir vetrarmánuðina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5256. ■ Til sölu Teg. 8753, verð kr. 11.800. Ný falleg vetrarkápa úr 100% ull. Ennfremur úraval af nýjum, fallegum vetrarkáp- um. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 91-23509. Opið til kl. 16 laugardag. Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akur- eyri, sími 96-25250. AKUREYRI. Þetta einbýlishús er stað- sett á fögrum stað við Glerána. Húsið er ca 85 ferm, kjallari og hæð. Húsið er hlaðið á steyptum kjallara. Bygg- ingarleyfi er fyrir stækkun á húsinu. Húsið stendur á stórri gróinni lóð. Afhending um næstu áramót. Æskileg skipti á fasteign í Reykjavík eða bein sala. Verðhugmynd 2,7 millj. Kjöreign sf„ Ármúla 21, símar 685009 og 685988, s. á sun. milli kl. 13 og 16. | LITLA GLASG OW j - ■ Skipholti 50C (við hliðina á Pítunni) Sími 686645 Skartgripir, gott úrval á góðu verði, barnabuxur á kr. 990, gallabuxur frá kr. 1.290, loðfóðraðir leðurlux-jakkar á börn frá kr. 1.850, leðurlux-jakkar frá kr. 3.300, karla- og kvenpeysur frá kr. 990. Tilboð vikunnar: kápur frá 130-160 cm, kr. 500. Ef þú getur fengið sömu vöru hérlendis á lægra verði borgum við mismuninn. ■ Verslun Barnaúlpur frá kr. 1795, barnaútigallar frá kr. 2.700, kuldaskór, peysur og síð- buxur á góðu verði. H-búðin, Miðbæ Garðabæjar, sími 656550. Littlewoods haust- og vetrarverðlistinn er kominn. Pantanasími 91-34888. Krisco, P.O. Box 5471, 125 Reykjavík, sími 91-34888. Personai Modem elen + Zink ............... og vísindamaður dr. Matti Tolonen segir: „Ég tek daglega Bio-Selen + zink til öryggis góðri heilsu. Það byggir upp ónæmiskerfið gegn sjúkdómum. í mörg ár hef ég ráðlagt sjúklingum mínum Bio-Selen + zink, Bio-Chróm og Bio-Glandín til að byggja upp vöm líkamans gegn sjúkdómum. Dragðu ekki að fá þér Bio-vítamínin, það margborgar sig. Fást í apótekum, Heilsubúðinni og stórmörkuðum. Dreifing: Bio-Selen umboðið, sími 76610. Telex - telex - telex. Með einkatölvu og MÓTALDI (MODEM) vantar lítið á að til staðar sé fullkominn telex- búnaður með einkatelexnúmeri í Lon- don (ný þjónusta hjá Link 7500). MÓTALD opnar möguleika í tölvu- samskiptum. Digital-Vörur hf„ símar 24255 og 622455. Wenz vetrarverðlistinn er kominn. Pant- ið í s. 96-21345, verð kr. 200 + burð- argj. Wenz umboðið, ph. 781,602 Ak. BROTHER TÖLVUPRENTARAR. Eigum á lager tölvuprentara fyrir ýmsar tölv- ur. Hagstætt verð, leitið nánari upplýsinga. Digital-vömr hf. Símar 622455 og 24255. Já! Auðvitað notar hann hártopp. "Pierre Balman" er alþekktasta merk- ið í herrahártoppum í dag. Kynning- arverð til mánaðamóta. Greiðsluskil- málar sem þú sættir þig við. Greiðslukort. Einkaumboð, Hárprýði, Háaleitisbraut, sími 32347. OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 og í pósti. Stærsta póstverslun Evrópu, með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar- tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma 666375 og 33249. Verslunin Fell. Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 8.560 hurðin. Harðviðarval hf„ Krókhálsi 4, sími 671010. mimmoam □ TOOTHMAJŒUP Pearlie tannfarðinn gefur aílituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST- ÍN - innflutningsverslun, póstkröfu- sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 290, 172 Seltjarnarnes. Verð kr. 490.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.