Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987.
29
■ Bátar
i
Þessi bátur er til sölu. Allar upplýsing-
ar eru veittar í síma 92-68053.
Til afgreiðslu með stuttum fyrirvara
sérlega hentug togspil fyrir allar
stærðir báta, til togveiða, rækju- og
humarveiða, svo og á dragnót. Sjálf-
virk vírastýri. Hagstætt verð. Skipeyri
hf., Síðumúla 2, símar 686080 og 84725.
■ Bflar tíl sölu
vm íwsp'-•'•••• —
Camaro Z-28, árg. 1982, til sölu, svart-
ur, T-toppur, toppeintak með öllu.
Uppl. í síma 42795.
Camaro Berlinetta ’83 til sölu, ekinn
50 þús. mílur, litur blásanseraður, V-6,
5 gíra. ATH. skipti á t.d. jeppa. Uppl.
í símum 46344 og 40831.
Mazda 929 HT ’84, 2ja d., ekinn 64
þús. km, 5 g., rafmagn í öllu, cruise
control, digital mælaborð, vökva- og
veltistýri, stillanl. gasdemparar, útv/
segulb., 4 hát. og 4 naglad. fylgja.
Skipti mögul. á ódýrari. S. 92-13885.
Ferðatilboð ársins: Til sölu Jeepster
Commando 72,8 cyl., vökvastýri. Bíllinn
er mikið breyttur, t.d. 38" mudder á 12"
felgum, nýir Rancho demparar, spil,
Ijóskastarar, stærri bensíntankur, allur
nýklæddur í hólf og gólf o.m.fl. Sjón er
sögu ríkari. Verð aðeins 350 pús. Uppl.
í sima 21618 og 30115.
Scout II árg. 78, dísil, 4 cyl., Benz dís-
il, 5 gíra, Benz gírkassi, spil, læstur
að aftan og framan, Dana hásingar
og millikassi, talstöð, topplúga, út-
varp, segulband, ný 37" Armstrong
dekk, nýjar White Spoke felgur o.fl.
o.fl. Verð kr. 580 þús. Skipti og skulda-
bréf. S. 688888 í dag og næstu daga.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ford Bronco árg. 1967, rauður, vél 289
Ford, 8 cyl., ekinn ca 35 þús. á vél,
boddí gott, plussklæddur, Oxe, 4 tonna
spil, ný dekk, 11,5x31x15", White
Spoke felgur, góð híjómflutningstæki
o.fl. Einn tilbúinn í slaginn. Verð ca
290 þús. Skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 93-12611.
Volvo F 609 árg. 79 til sölu, ekinn 24
þ. á vél, nýjar bremsur og kúpling, góð
vörulyfta og dekk, 5 m kassi, v_erð um
1.000.000. Uppl. í síma 10600. Ágúst.
M. Benz 1619 ’77 með gámalyftu og
Man 16,192 ’84 til sölu, ekinn 76 þús.
km, einnig með gámalyftu. Ath., báðir
bílamir eru á landinu og tilbúnir til
afgreiðslu. Uppl. í símum 44229, sím-
svari, og 985-21849.
Toyota HiLux '80, bensín. Lakk og útlit
gott, ál-sportfelgur, aukaluktir, grjót-
grind, útvarp/segulband o.fl. fylgi-
hlutir. Uppl. í síma 52575.
Bronco 74 til sölu, skoðaður ’87, verð-
hugmynd 290 þús„ selst á skuldabréfi
að hluta eða öllu leyti. Uppl. í síma
74964.
Vinnubíll. Renault R 4 ’80 til sölu, ek-
inn 80 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma
82414.
Toyota Hi-Ace sendiferðabíll ’86 til sölu,
bensínbíll, ekinn 27 þús. km. Uppl. í
síma 612234.
v - ■ rr-
Dodge Charger 73 tilk sölu, nýskoðað-
ur '87, vél 400, skipting 727, verð 120
þús. eða 78 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
16143.
Toyota Celica '77 til sölu. Skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 16463.
■ Ýmislegt
Chevrolet Camaro LT 74 til sölu, mjög
fallegur, hvítur, bólstraður með rauðu
plussi, óryðgaður og óskemmdur,
tjúnuð, 8 cyl., 350 cub. vél, 4ra hólfa
tor., splittað drif, meiriháttar Pioneer
tæki með kraftmagnara og tónjafnara,
nýjar pústflækjur, nýjar afturfjaðrir,
snjódekk á aukasportfelgum, eyðsla:
14-20 lítrar. Verð kr. 285 þús. Mjög
góð greiðslukjör. Uppl. í síma 76129.
Grand Wagoneer '84 til sölu, ekinn
33.000 mílur, 8 cyl., sjálfsk., vökva/
veltistýri, leðursæti, rafmagn í öllu,
álfelgur o.fl. Skipti, skuldabréf. Til
sýnis og sölu á bílasölunni Braut og
í síma 36289.
Mitsubishi L-300 ’82, m/gluggum +
sætum fyrir 8. Bíll í mjög góðu lagi.
Til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Bíla-
kaup, Borgartúni, sími 686010.
Benz 913 74 til sölu með Clark kassa,
1,5 tonna vörulyftu, vökvastýri, skoð-
aður ’87, góð dekk, góður bíll, gott
verð. Uppl. í síma 41256 frá kl. 8-20.
Volvo 244 GL 79 til sölu, gullfallegur
og nýsprautaður, fallega grænn, 4ra
dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, stereo-
tæki, verð aðeins 250 þús., skipti á
ódýrari bíl koma til greina og/eða
skuldabréf (staðgrafsl.) Þetta er bíll í
sérflokki. Uppl. í síma 611633 og 51332
í dag og næstu daga.
Antik. Cadillac Sedan de Ville árg. ’63
til sölu, 8 cyl., sjálfsk., vökva/veltistýri,
rafmagnsrúður o.fl. Fallegur original
bill í góðu standi. Gott verð. Til sýnis
og sölu á bílasölunni Braut, simi 681502,
og í sima 36289.
Benz 508 húsbíll til söiu. Vél ekin 45
þús., 5 gíra kassi. Bíllinn er í góðu
ástandi og innréttaður með rauðu
áklæði á sófa, olíumiðstöð o.fl. Tilboð,
skipti koma til greina, t.d. á rútu o.fl.
Uppl. í síma 53107.
Mazda 929 station ’81. Bíll í topp
ástandi utan sem innan, verð 245 þús.,
útborgun 45 þús., rest á 12 mán. til
sýnis og sölu hjá bílasölunni Bíla-
kaup, Borgartúni, sími 686010 og eftir
kl. 19 í síma 39637.
Chevrolet Malibu Landau '79 til sölu. 8
cyl., 350 cub., ekinn 78 þús. km, mjög
góður bíll, verð 290 þús. Uppl. í síma
32426, 22259.
iKOMDU HENNI/HONUM
IþÆGILEGA Á ÓVART
!_________:__________________i
Hjónafólk, pör, konur, karlar, ath.: Verið
óhrædd að hleypa tilbreytingu inn í
kynlíf ykkar. Hjálpartæki ástarlífsins
er ein stórkostlegasta uppgötvun við
björgun hjónabanda, sjálfstæði í kyn-
lífi, einmanaleika og andlegri streitu.
Einnig úrval af sexí nær- og nátt-
fatnaði sem alltaf stendur fyrir sínu.'
Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn.
Ath., ómerktar póstkröfur. Opið frá
10-18 mán.-fös. Erum í Veltusundi 3b,
3 hæð (v/Hallærisplan), sími 29559 -
14448, pósthólf 1779, 101 Rvk.
Fer yfir land, vatn og snjó. Fullkomnar
smíðateikningar, leiðbeiningar o.fl.
um þetta farartæki sem þú smíðar
sjálfur. Sendum í póstkröfu um land
allt. Uppl. í síma 623606 frá kl. 16-20.
HAUSTTILBOÐ
SOLHUSIÐ
Sólbaðsstofa
Astu B. Vilhjálms
Grettisgöt.u 18 - sími 28705
ATH!
Tilboðið stendur
til
26. september
24 tímar aðeins
1800 krónur.
Hvar annars staðar er
^það betra og ódýrara?
VERIÐ VELKOMIN
ÁVALLT HEITT
ÁKÖNNUNNI