Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Síða 31
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987. 31 Fólk í fréttum Gunnsteinn Gíslason Gunnsteinn Gíslason kaupfélags- stjóri heíur verið í fréttum DV vegna deilna um byggingu nýrrar kirkju í Ámeshreppi í Strandasýslu. Gunnsteinn Rúnar Gíslason er fæddur 4. desember 1932 að Steins- túni í Ámeshreppi og lauk landsprófi frá Reykjaskóla í Hrútafirði 1952. Hann var í Samvinnuskólanum 1952-1953 og vann almenna verka- mannavinnu til 1955. Gunnsteinn var kennari við bamaskólann að Finnbogastöðum í Ámeshreppi 1955-1960 og var kaupfélagsstjóri við Khupfélag Strandamanna á Norður- firði frá 1960. Hann hefur verið í hreppsnefnd Ámeshrepps frá 1958 og oddviti frá 1971. Gunnsteinn hef- ur verið formaður sóknamefndar frá 1986. Kona Gunnsteins er Margrét, systir Sólveigar, konu Guðmundar Jónssonar, b. og hreppstjóra á Mun- aðamesi í Ámeshreppi. Foreldrar þeirra em Jón, b. í Stóru-Árvík í Ámeshreppi Guðmundsson og kona hans, Unnur Jónsdóttur. Böm Gunnsteins og Margrétar em fimm. Bræður Gunnsteins em Ágúst, b. og meðhjálpari i Steinstúni í Ámes- hreppi, Guðlaugur, formaður Stýri- mannafélags íslands, og ÓlaÍFur, sjómaður í Grundafirði. Foreldrar Gunnsteins eru Gísli Guðlaugsson, b. í Steinstúni í Ámes- hreppi, og kona hans, Gíslína Vilborg Valgeirsdóttir. Föðursystk- ini Gunnsteins em Guðlaug Þor- gerður, gift Agnari Jónssyni, b. á Hrauni í Ámeshreppi, Guðríður, móðir Erlendar Eysteinssonar, b. á Stóm-Giljá í Húnavatnssýslu, Jó- hann Vilhjálmur, fv. starísmaður sælgætisgerðarinnar Ópal í Rvík, Jón, fv. forstjóri Ópal í Rvík, og Jens- ína, gift Bjami Jónssyni, b. á Dalsmynni á Kjalamesi Faðir Gísla var Guðlaugur, b. í Steinstúni, Jónsson, b. í Norðurfirði í Víkursveit, Jónssonar. Móðir Guð- laugs var Ingibjörg Gísladóttir, b. í Norðurfirði, Jónssonar. Móðir Gísla var Ingibjörg Jóhannsdóttir Gott- freðs, b. á Krossnesi í Ámeshreppi, Jónassonar. Móðursystkini Gunnsteins em Jón, b. í Ingólfsfirði í Ámeshreppi, Sigurlína Guðbjörg, gift Andrési Guðbrandssyni, b. á Felli í Ámes- hreppi, Valgerður Guðrún, gift Gunnari Njálssyni, b. á Njálsstöðum í Ámeshreppi, Guðjón, b. á Seljanesi í Ámeshreppi, Ólafur Andrés, drukknaði ókvæntur, Albert, b. í Bæ í Ámeshreppi, Guðmundur, b. í Bæ, fréttaritari Tímans, Sveinbjöm, b. í Norðurfirði í Ámeshreppi, Soffía Jakobína, gift Jóhannesi Jónssyni, b. á Drangsnesi í Kaldrananes- hreppi, Benedikt í Ámesi 2, faðir Valgeirs, b. í Ámesi 2, forsvars- manns áhugamanna um varðveislu gömlu kirkjunnar í Ámesi, Eyjólfur, kaupfélagsstjóri í Norðurfirði í Ár- neshreppi, Valgeir, drukknaði ungur, Laufey, gift Bjama Jónssyni, b. í Asparvík í Bjamarfirði. Móðir Gunnsteins, Gíslína Vilborg, var dóttir Valgeirs, b. í Norðurfirði, Jónssonar. Móðir Gíslínu var Sess- elja Gísladóttir, b. í Norðurfirði, Gunnsteinn Gislason Gíslasonar, bróður Valgerðar, móð- ur Valgeirs í Norðurfirði og Ingi- bjargar, móður Guðlaugs, föðurafa Gunnsteins. Afmæli Olafur Jóhannesson Annes Svavar Þorláksson Ólafur Jóhannesson verkamaður, Bjamhólastíg 6, Kópavogi, verður áttræður á morgun. Ólafur fæddist í Bolungarvík en fluttist á fyrsta árinu með foreldrum sínum í Skálm- ardal við Breiðafjörð. Þar ólst hann upp til tólf ára aldurs en 1919 flutti fjölskyldan í Hnífsdal og síðar til Ísíifjarðar 1927. Ólafur var í smala- mennsku á sumrin á unglingsárun- um víðs vegar við Breiðafjörð. Um 1927 fór Ólafur að heiman og var þá vinnumaður í Önundafirði um skeið. Hann var einnig vinnumaður í Kalmanstungu í Borgarfirði í fjög- ur ár hjá þeim Kristófer og Stefáni Ólafssonum. Árið 1942 lá leiðin aftur til ísafjarðar þar sem Ólafur stund- aði ýmis verkamannastörf. Ólafur og kona hans fluttu til Reykjavíkur 1947 og vann hann í bæjarvinnu þar Sigmann Tryggvason, sjómaður og smiður, Austurvegi 25, Hrísey, er sjötugur í dag. Sigmann er fæddur í Syðri-Vík á Víkurbakka á Árskógs- strönd og alinn þar upp til átta ára aldurs en flutti þá með fjöldskyldu sinni til Hríseyjar og hefur búið þar síðan, að undanteknum fjórum árum sem hann vann við smíðar á Siglu- firði og í Slippnum þar, 1945-49. Sigmann hefur verið mikið til sjós. Hann mun hafa verið tíu ára þegar hann byxjaði að róa til fiskjar með foður sínum og bróður en Sigmann hefur verið á fjölda báta sem gerðir hafa verið út frá Hrísey og hann var sex vertíðir í Vestmannaeyjum. Á Siglufirði kynntist hann konu sinni, Lilju, f. 2.11. 1925, en hún er frá Dalvík, dóttir Sigurðar, skip- stjóra á Dalvík, Guðjónssonar úr Svarfaðardal og konu hans, Önnu úr Svarfaðardal, Sigurðardóttur. til 1950 þegar þau fluttu í Kópavog- inn en þar hafa þau búið síðan. Ólafur kvæntist 1946 Ingibjörgu, f. 29.12.1916, Ámadóttur frá Látrum í Aðalvík, Þorkelssonar, og konu hans, Önnu Kristínar, frá Hvammi í Holtum í Rangárvallasýslu, Ey- jólfsdóttur. Ólafur og Ingibjörg eignuðust sex dætur. Sigrún, f. 1946, er skrifstofu- stúlka hjá Jóhanni Rönning hf. Oddný, f. 1948, er gift Aðalgeiri Stef- ánssyni byggingatæknifræðingi. Þau búa á Akureyri og eiga tvö böm. Fríða Sólveig, f. 1950, er gift Grími Jónssyni sem vinnur í tölvudeild Sammvinnubankans. Þau búa í Kópavogi og eiga þrjú böm. Jó- hanna, f. 1951, er kona Leifs Ólafs- sonar vélfræðings sem vinnur hjá Heklu. Þau búa í Kópavogi og eiga Sigmann og Lilja eignuðust þrjá syni og tvær dætur: Sigurður, f. 1947, er vélvirki hjá Sindrastáli, Sigurður átti tvö böm með fyrri konu sinni, Guðrúnu Aradóttur, en hann er gift- ur Henný Pétursdóttur og eiga þau tvö böm. Hanna Kristín, f. 1948, er húsmóðir í Hnífsdal, gift Jakobi Þorsteinssyni sjómanni og eiga þau fjögur böm. Margrét sjúkraliði, f. 1951, býr í Reykjavík, er gift Guð- mundi Skarphéðinssyni skrifstofu- manni og eiga þau tvö böm. Tryggvi, f. 1953, er útvarpsvirki og býr í Nor- egi, og Gísli, f. 1966, er í foreldrahús- um og starfar á vinnuvélum í Hrísey. Sigmann átti fimm systkini en tvö elstu systkinin, Marta og Gísli, eru látin. Marta var gift Jóhanni Þor- steinssyni efnafræðingi og lengi starfsmanni Hörpu, en hann býr nú á Dvalarheimili aldraðra í Hafnar- firði. Þau eignuðust fjögur böm. tvö böm. Anna Kristín, f. 1953, er skrifstofustúlka hjá Sanitas og býr í Reykjavík. Hrafnhildur Helga, f. 1960, er í San Francisco. Ólafur átti tólf systkini en tvö þeirra dóu í bemsku og fjögur á full- orðinsárum. Eftirlifandi systkini Ólafs em Hallfríður húsmóðir, f. 1903, Auðunn trésmiður, f. 1908, Guðbjöm, b. og verkamaður, f. 1910, Sigurðurmúrari, ÓlöfSigríður, lengi húsmóðir í Kvígindisdal, f. 1912, og Leopold sem lengi var hótelstjóri á Hreðavatni, f. 1917. Foreldrar Ólafs vom Jóhannes frá Skálmardal Guðmundsson, Arason- ar, og kona hans, Oddný frá Bitm í Bitrufirði, Guðmundsdóttir. Móðir Jóhannesar var Ingibjörg Guð- mundsdóttir. Gísli var hins vegar ógiftur. Jónas, bróðir þeirra, hefur búið á Siglu- firði. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Kristín Baldvins- dóttir úr Hrísey og áttu þau fimm böm. Jónas missti Kristínu fyrir all- mörgum árum. Seinni kona hans var Halldóra Þorvaldsdóttir og er hún einnig látin. Sigrún býr í Reykjavík og er gift Þorsteini Dagbjartssyni sem vinnur hjá Reykjavíkurborg. Eiga þau þrjú böm. Sigmann er svo næst yngstur en yngstur er Ámi, leikari í Reykjavík, giftur Kristínu Nikulásdóttur og eiga þau þrjú böm. Foreldrar Sigmanns vom Tryggvi, f. á Galmarstöðum í Möðmvallasókn 1879, d. 1971, sjómaður og síðar fisk- matsmaður, Jóhannsson, og kona hans, Margrét, f. 1886, d. 1982, Gísla- dóttir af Krossanesætt, en af þeirri ætt var móðir Jóhanns Sigurjóns- sonar skálds. Annes Svavar Þorláksson vél- stjóri, Álfabergi 4, Hafnarfirði, er sjötugur í dag. Hann fæddist að Veiðileysu í Ámeshreppi í Stranda- sýslu og var alinn þar upp hjá foreldrum sínum til fullorðinsára. Hann fór í Vélskólann í Reykjavík 1947 og flutti til Hafitaifyarðar 1949. Annes hefur verið til sjós í fjölda ára. Hann hóf sjómennsku tólf ára og var þá á handfærum á trillu hjá frændum sínum fyrir vestan. Lengst af var harrn með Angantý Guð- mundssyni á Bárunni sem Einar ríki gerði út frá Keflavík. Annes hætti til sjós 1961 og vann þá lengi á Véla- verkstæði Jóns Gíslasonar í Hafhar- firði en eftir 1969 á verkstæðinu Dröfri í Hafharfirði. Annes kvæntist 1957 Grétu, f. 7.11. 1935, Böðvarsdóttur en móðir henn- ar er Gestheiður Grímsdóttir. Stjúp- dóttir Annesar er Gerður, gift Guðna Kjærbo, starfsmanni á Morgunblað- inu, en böm þeirra Annesar og Gerðar em Anna Þómý. gift Pétri Svavarssyni rennismið. eiga þau þrjú böm, og Svavar Þór vélvirki, kvæntur Huldu Salómonsdóttur og eiga þau einn son. Systkini Annesar vom átta en einn bróðir hans er látinn. Annes er elst- ur systkinanna en síðan koma Guðlaug, Guðbrandur, Marteinn, sem er látinn, Borghildur, Þórir. Þórdís, Rristján og Bjami. Foreldrar Annesar vom Þorlákur, b. í Veiðileysu, f. 1917, d. 1961, Guð- brandsson, og kona hans, Ólöf frá Kirkjubóli í Staðardal Sveinsdóttir. Foreldrar Þorláks vom Guðbrandur, b. á Veiðileysu, Guðbrandsson, og Kristín Magnúsdóttir. Foreldrar Ólafar vom Sveinn Sveinsson, ætt- aður frá Dunk í Hörðudal við Breiðafjörð, og Guðlaug Magnús- dóttir. 80 ára Geirlaug Þorbjarnardóttir, Evrar- götu 16 A, Eyrarbakka, er áttræð í dag. 50 ára_______________________ Ágúst Bergsson, Illugagötu 35, Vestmannaeyjum, er fimmtugur í dag. Sigmar Sævaldsson rafvirki, Mím- isvegi 16, Dalvík, er fimmtugur í dag. Stefán Halldórsson kennari. Hlað- bæ 9. Reykjavík, er fimmtugur í dag. 40 ára Bragi H. Guðmundsson, Brekku- seli 6, Revkjavík, er fertugur í dag. Róbert Sædal Svavarsson, Gónhóli 5, Njarðvík. er fertugur í dag. Sigurður örn Brynjólfsson, teikn- ari FÍT. Revkjavíkurvegi 24, Hafnarfirði, er fertugur í dag. Ágúst Haraldsson, Blómvallagötu 2, Reykjavík. er fertugur í dag. 80 ára Kristján Brynjólfsson járnsmiður, Gnoðarvogi 48, Reykjavík. verður áttræður á morgun. Sigmann Tryggvason Andlát Halldór Jónmundsson Halldór Jónmundsson, fyrrv. yfirlög- regluþjónn á Isafirði, er látinn, tæplega áttræður að aldri. Hann fæddist að Barði í Fljótum 20.9.1907 en flutti tólf ára að aldri með fjöl- skyldu sinni að Stað í Grunnavík og ólst þar upp. Halldór gekk í Bændaskólann á Hvanneyri en eftir nám þar var hann farkennari á árun- um 1929-32. Halldór bjó félagsbúi með föður sínum til ársins 1936 en flutti þá til ísafjarðar og varð bú- stjóri á Seljalandsbúinu. Árið 1937 hóf hann störf sem næturvörður hjá lögreglunni á Isafirði, árið 1940 var hann skipaður lögregluþjónn á ísafirði og 1954 varð hann yfirlög- regluþjónn þar en því starfi gegndi hann til ársins 1978. Halldór átti veigamikinn þátt í því að skipu- leggja starf lögreglunnar á ísafirði og hann var alla tíð vinsæll og virt- ur í sínu starfi, enda laginn við að sætta menn og setja niður deilur á farsælan hátt. Halldór giftist árið 1934 Ingi- björgu, f. á Sæbóli í Aðalvík 21.7. 1913, Einarsdóttur b. í Aðalvík Benj- amínssonar og konu hans Herman- níu Brynjólfedóttur b. og hreppstjóra á Sléttu í Jökulfjörðum. Böm Halldórs og Ingibjargar em Guðmundur, verkfræðingur í Reykjavík, kvæntur Dómhildi Gottliebsdóttur; Sesselja, hjúkruna- rkona, gift Thomasi Enok Thomsen, rörlagningamanni í Reykjavík; Her- mannía Kristín, starfsmaður Pósts og síma á ísafirði, gift Theodóri The- odórssyni sjómanni; Ásta, starfsmað- ur á Sjúkrahúsinu á ísafirði, gift Ásgeiri Ásgeirssyni sjómanni. Foreldrar Halldórs voru Jón- mundur Halldórsson, prestur á stað í Grunnavík, og kona hans, Guðrún Jónsdóttir. Faðir Jónmundar var Halldór, síðast múrari í Reykjavík, Jónsson, b. á Eystra-Reyni í Innri- Akraneshreppi Halldórssonar, b. á Grímastöðum í Andakíl Sigurðsson- ar, b. á Steindórsstöðum í Reykholts- dal Halldórssonar. Móðir Halldórs var Filippía Sigurðardóttir, dóttir Guðrúnar Jónsdóttur „harðabónda" á Neðri-Torfastöðum í Miðfirði. Móðir Jóns var Sigríður Ögmunds- dóttir, b. á Setbergi við Hafnarfjörð Ámasonar. Móðir Halldórs var Þu- ríður Bjamadóttir b. í Ási í Mela- sveit Benediktssonar. Móðir Jónmundar var Sesselja Gísladóttir, b. í Bæ í Miðdölum Jó- hannessonar. Móðir Sesselju var Guðfinna Sigurðardóttir, b. á Álfta- tröðum í Hörðudal Magnússonar og Þóm Sveinsdóttur, b. í Snóksdal Hannessonar, prests á Kvenna- brekku, Bjömssonar. Móðir Halldórs var Guðrún Jóns- dóttir, b. í Eyrar-Uppkoti í Kjós Guðmundssonar, b. í Hækingsdal í Kjós Ólafssonar. Móðir Guðrúnar var, Guðrún Kortsdóttir, b. í Eyrar- Uppkoti Kortssonar, b. í Möðmdal í Kjós Þorvarðarsonar, forföður Möðmvallaættarinnar. Anna Halldórsdóttir, áður hús- móðir, Hofsvallagötu 18, Reykja- vík, andaðist að morgni 18. september að Skjólgarði, dvalar- heimili aldraðra, Höfn, Hornafirði. Sveinn Jóhannesson, Varmalæk, Lýtingsstaðahreppi, lést að heimili sínu að kvöldi fimmtudagsins 17. september. Sérverslun með blóm og skreytingar. 0öBlóm wQskiu)'tiiigcir Laugauegi 53, simi 20266 Sendum um land allL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.