Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Page 32
32 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987. Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf- astsdæmi sunnudag 20. sept. 1987. Árbæjarkirkja. Messa kl. 11. Sr. Guð- mundur Örn Ragnarsson farprestur annast guðsþjónustuna. Organleik- ari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Grímur Grímsson messar. Sóknar- prestur. Fyrirtæki óskast! Þarft þú að selja fyrir- tæki? Láttu okkur vita. Fjársterkir kaupendur eru tilbúnir en réttu fyrirtækin vantar. Varsla Fyrirtækjasala, bókhalds- þjónusta Skipholti 5, símar 21277 og 622212 Breiðholtsprestakall. Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúlasor.. Haustferð aldraðra verður farin miðvikudag 23. sept. nk. og verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 14. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Drengja- kór frá Grimsby syngur við messuna ásamt Dómkórnum. Organleikari Marteinn Hunger Friðriksson. Leik- ið verður á orgel kirkjunnar í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Stefán Snævarr prédikar. Fé- lag fyrrv. sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Dómprófastur sr. Ólafur Skúlason setur sr. Guðmund Karl Ágústsson inn í embætti sóknar- prests í Hólabrekkuprestakalli. Organisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Reykjavík. Barnamessa kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barna- sálmar og smábamasöngvar. Af- mælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja. Messa kl. 11. Altaris- ganga. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. I gærkvöldi varð mjög harður árekstur á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar þar sem báðar bifreiðirnar eru taldar ónýtar. Ökumenn beggja bílanna slösuðust við áreksturinn og voru fluttir á slysavarðstofu. DV-mynd GVA Hið íslenska skylmingafélag auglýsir: Byrjendanámskeið í ólympískum skylmingum með léttu lagsverði. Nám- skeiðið er 2x100 minútur á viku í 10 vikur. Upplýsingar og skráning í íþróttahúsi Aust- urbæjarskóla. Mán. 21.9. kl. 21.20-23.00, fimmtud. 24.9. kl. 20.30-22.10 eða í síma 26855 milli kl. 20 og 22 dagana 20., 22. og 23. sept. Einstakt tækifæri FJORHJOL á gamla verðinu, Polaris Cyclone, hvit - létt - hraðskreið, geysiskemmtileg ferðahjól. POLARIS umboðið Sölumaður Hafsteinn Valsson Skeifunni 9 - Reykjavik. Simar 31615 og 31815. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Arn- grímur Jónsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðarguðsþjónusta í til- efni vígsluafmælis kirkjunnar sem var 16. sept. sl. og hefst hún kl. 14. (Ath. vel breyttan messutíma.) Drengjakór aðalkirkjunnar í Grims- by syngur ásamt Kór Langholts- kirkju. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefáns- son. I upphafi guðsþjónustunnar ílytur form. sóknarnefndar, Ingimar Einarsson, ávarp. Kl. 15.00 verður svo fjáröflunarkaffi kvenfélags kirkjunnar. Við væntum fjölmennis, að fólk gleðjist yfir þessari einstæðu kirkju sinni og að dagurinn verði okkur öllum til gleði og sóma. Sókn- amefndin. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja. Messa kl. 11. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Miðviku- dagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn. Guðsþjónusta í Öldusels- skóla kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson. Seltjarnarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. OLLUM ALDRI VANTARí EFTIRTALIN HVERFI AFGREIÐSLA Þverholti 11, sími 27022 Reykjávík Meistaravelli Laugarnesveg 77 - út Sörlaskjól Nesveg 21 - út Kirkjuteig Otrateig Ránargötu Bárugötu #**#**#***#****###*#*# Síðumúla Suðurlandsbraut 14-16 Skólavörðustig Óðinsgötu Bjarnarstíg Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Að lokinni guðsþjónustu verður fundur með væntanlegum fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra. Einar Eyjólfs- son. Eyrarbakkakirkja. Messa kl. 14. Sóknarpestur. Tillcyiiningar Náttúruskoðunarferð um Suðurnes Á morgun, sunnudaginn 20. september, stendur Náttúruverndarfélag Suðvestur- lands fyrir ökuferð til kynningar á náttúru Suðumesja. Farið verður frá Norræna húsinu í Reykjavík kl. 9, frá Náttúrugripa- safninu, Hverfisgötu 116 (gegnt Lögreglu- stöðinni), kl. 9.10, frá Sjóminjasafni fslands í Hafnarfirði kl. 9.20 og frá barna- skólanum í Vogum kl. 10. Áætlað er að koma aftur til Reykjavíkur um kl. 19. Stansað verður á nokkrum stöðum til nátt- úruskoðunar, að öðru leyti fer fræðslan fram í bílnum. 1 þessari ferð gefst áhuga- fólki einstakt tækifæri til að njóta góðrar fræðslu um jarðfræði og lífriki Suður- nesja. Eldstöðvar verða skoðaðar, farið verður í fjöru, hugað verður að hvernig gróðurinn býr sig undir veturinn og litið verður eftir fuglum, svo eitthvað sé nefnt. Leiðsögumenn verða Haukur Jóhannes- son jarðfræðingur, Eyþór Einarsson grasafræðingur og Erling Ólafsson dýra- fræðingur. Sunnudaginn 11. október mun Náttúruverndarfélag Suðvesturlands fara mannvistarminja- og söguferð á sömu slóðir og sunnudaginn 18. október verður aftur farin ferð þar sem fjallað verður um ýmis náttúruverndar- og umhverfismál á Suðumesjum. Lagt verður af stað í báðar ferðirnar kl. 9 frá Norræna húsinu. Afmælishátíð Náttúrulækn- ingafélags íslands á heilsuhælinu í Hveragerði Náttúmlækningafélag íslands heldur upp á 50 ára afinæli sitt með hátíðardagskrá á Heilsuhælinu í Hveragerði sunnudaginn 20. september nk. Eftir að hátíðadag- skránni lýkur gefst áhugamönnum kostur á að kynnast starfsemi Heilsuhælisins og Náttúrulækningafélaganna frá kl. 16-18. Upplýsingamiðstöð ferða- mála á Islandi Ingólfsstræti 5, sími 623045. Veittar eru upplýsingar um ferðaþjónustu á íslandi. Opið daglega kl. 8-20. Ferðalög Aldraðir í Bústaðasókn Hin árlega haustferð aldraðra í Bústaða- sókn verðurfarin miðvikudag 23. sept. nk. Lagt verður af stað frá Bústaðakirkju kl. 14. Fundir Tapað - Fundið Gullúr tapaðist Seiko gullúr tapaðist þann 16. sept. sl. á leiðinni frá Sölvhólsgötu 7 að Borgartúni 7. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 13731. Fundarlaun. Tónleikar Tónleikar UMN í Skálholti Lokatónleikar tónlistarhátíðar ungs fólks á Norðurlöndum verða í Skálholtskirkju í dag, laugardag 19. sept., kl. 17. Þar munu gestir hátíðarinnar, þeir Robert Aitken flautuleikari og tónskáld frá Kanada og György Geiger trompetleikari frá Ung- verjalandi, koma fram. Robert Aitken flytur verk eftir Lou Harrison, Heinz Holliger, Þorkel Sigurbjömsson og sjálfan sig. György Geiger og strengjasveit undir stjórn Mark Reedman flytja konsert nr. 3 fyrir trompet og strengi eftir László Dubrovay, ungverskt tónskáld sem er einnig gestur hátíðarinnar. Tónlistarfólk er eindregið hvatt til að mæta. Gildran á Akranesi Hljómsveitin Gildran heldur tónleika í Bíóhöllinni á Akranesi í dag, 19. septemb- er, og hefjast þeir kl. 21. Mun hljómsveitin kynna efni af plötu sinni, sem kom út í vor, ásamt öðru. Myndlist Stofnun félags ungra borgara í dag, 19. september, er fyrirhugað að stofna félag ungra borgara í Reykjavík. Fundurinn verður haldinn í veitingahús- inu Glæsjbæ og hefst kl. 14.30. Á fundinum verða lög félagsins afgreidd og félaginu kosin stjóm, jafnframt því sem alþingis- mennimir Albert Guðmundsson, Guð- mundur Ágústsson og Júlíus Sólnes flytja ávörp. Þetta er fyrsta félag ungra borgara sem stofnað er á landinu og verða á næstu vikum og mánuðum stofnuð sams konar félög um land allt. Ungir borgarar •' Reykjavík á aldrinum 16-32 ára em eiu- dregið hvattir til að mæta og taka þátt í uppbyggingu félagsins og þá um leið Boi araflokksins. Myndlistarsýning Jakob Jónsson sýnir olíumálverk í Ás- mundarsal við Freyjugötu frá 19. sept. til 4. okt. Hann hóf myndlistarnám í Kaup- mannahöfn 1965 við Ny Carlsberg Glypto- tek og að því loknu stundaði hann nám við Listaháskólann hjá próf. S. Hjort Ni- elsen en þar lauk hann nárni árið 1971. Hann hefur haldið þrjár einkasýningar: í Bogasalnum 1976 og I listasafni ASI 1981 og 1984. Á sýningunni eru 27 verk. Sýning- in er opin virka daga kl. 16-22 og um helgar kl. 14-22. Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, minnir á myndlistarsýningu sína í Garðastræti 6 en opið er aha u„g. frá kl. 14-19. Á sýning þe lar eru inyndverk sem myndlistar nn hafa gefið til sam- taka sinna ti. að ?tvrkja stöðu SfM. Myndverkin se.'e: t öll á góðu verði. Margir af okkar . nyndlistarmönnum eiga verk á s;1 g . .li, þau eru m.a. Hringur Jóhanne^s n Ragnheiður Jóns- dóttir, Borghildur Óskarsdóttir, Ágúst Petersen, Ása Ólafsdóttir, Jón Reykdal, Jóhanna Bogadóttir, Guttormur Jónsson, Björg Þorsteinsdóttir, Guðbergur Bergs- son, Sigrún Guðjónsdóttir, Sigrún Eldjám, Kolbrún Kjarval, Daði Guðbjömsson, Guoný Magnúsdóttir, Jón Axel Bjömsson, Ama: Herbertsson, Örn Þorsteinsson, Sigui. n Jóhannsson og margir fleiri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.