Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Blaðsíða 34
> 34
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987.
GÓÐA
HELGI
Þú átt
það skilið
PíZZA
HOSIÐ
Grensásvegi 10
Sími: 39933.
LUKKUDAGAR
19. sept.
79975
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
20. sept.
62737
Ferðatæki frá
Nesco
að verðmæti
kr. 15.000,-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.
Innihurðir
Verð frá kr. 10.099,-
PARKET
Ljóst og dökkt
eikarparket.
Góð vara.
Verð frá kr.
1.485,- m2
5*
PANILL
Furu- og grenipanill,
ofnþurrkaður
og fullpússaður
Verð frá kr. 690,- m2
L0FTB1TAR
Falskir loftbitar, 8, 10
og 12 cm. Verð frá
kr. 420,- Im.
HÚSTRÉ
ÁRMÚLA 38,
sími 681818.
Kvikmyndahús - Leikhús
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Svarta ekkjan
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Betty blue
Sýnd kl. 9.
Sérsveitin
Sýnd kl. 5, 7 og 11.05.
Tveir á toppnum
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Töfrapotturinn
Sýnd sunnud. kl. 3
Leynilöggumúsin Basil
Sýnd sunnud. kl. 3.
Pétur Pan
Sýnd sunnud. kl. 3.
Bíóhúsið
Sannar sögur
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Bíóhöllin
i sviósljósinu
Sýnd 3, 5, 7, 9 og 11.
Geggjað sumar
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11
The Living Daylights
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10.
Geimskólinn
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Lögregluskólinn 4.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Angel Heart
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Blátt flauel
Sýnd kl. 10.
Mjallhvit og dvergarnir sjö
Sýnd kl. 3.
Úskubuska
Sýnd kl. 3
Hundalif
Sýnd kl. 3.
Háskólabíó
Hinn útvaldi
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Súpermann IV.
Sýnd kl. 5 og 7.
Laugarásbíó
Laugardagur 19.9.
Salur A
Makkaroní
Sýnd kl. 14 og 20
Fangin fegurð
Sýnd kl. 17.
Ran
Sýnd kl. 22.
Salur B
Snædrottningin
Sýnd kl 15.
Heimili hinna hugrökku
Sýnd kl. 17. 19 og 23.15.
Ginger og Fred
Sýnd kl. 21.
Salur C
AK
Sýnd kl. 15 og 19.30.
Ginger og Fred
Sýnd kl. 17.
Yndislegur elskhugi
Sýnd kl. 21 og 23.
Sunnudagur 20.9.
Salur A
Komið og sjáið
Sýnd kl. 15.
Ginger og Fred
Sýnd kl. 18.
Ár hinnar kyrru sólar
Sýnd kl. 20.30.
Makkaroni
Sýnd kl. 23.
Salur B
Snædrottningin
Sýnd kl. 15
Fangin fegurð
Sýnd kl. 17.
Hún verður að fá það
Sýnd kl. 19
Nautabaninn
Sýnd kl. 21 og 23
Salur C
Heimili hinna hugrökku
Sýnd kl. 15.
Hryðjuverkamenn
Sýnd kl. 17 og 19.05
Hún verður að fá það
Sýnd kl. 21.10
Eurika
Sýnd kl. 23.
Regnboginn
Malcom
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Herklæði Guðs
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Vild'ðú værir hér
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Herdeildin
Sýnd kl. 5 og 9.
Otto
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15
Ginan
Sýnd kl. 3, 7.15 og 11.15.
Lina Langsokkur
Sýnd kl. 3
Stjömubíó
Óvænt stefnumót
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Neðanjarðarstöðin
Sýnd laugard. kl. 3, 7 og 11.
Wisdom
Sýnd kl. 5 og 9.
Kæarleiksbirnirnir
Sýnd sunnud. kl. 3
ao
éfffi
■
Faðirinn
frumsýning þriðjudag kl. 20.30
2. sýning fimmtudag kl. 20.30. Grá kort
gilda.
3. sýning laugardag kl. 20.30. Rauð kort
gilda.
Dagurvonar
51. sýning föstudag 25/9 kl. 20.
Aðagangskort
Uppselt á 1 -3. sýningu. Ennþá til kort á
4.-10. sýningu. Siðasta söluvika.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á
móti pöntunum á allar sýningar til 15. okt.
I síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10
og frá kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega i miðasölunni i
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga
sem leikið er. Sími 1-66-20.
Sýningar í Leikskemmu LR við Meist-
aravelli i kvöld kl. 20.
Laugafdag kl. 20.00.
Fimmtudag kl. 20.00.
Miðasala í Leikskemmu sýningardaga kl.
16-20. Sími 1-56-10
ATH! Veitingahús á staðnum.
Opið frá kl. 18 sýningardaga.
,w
Þjóðleikhúsið
eftir Friedrich Durrenmatt.
Þýðing: Bjarni Benediktsson frá Hof-
teigi.
Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarna-
son.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Aðstoðarm. leikstjóra: Þórunn Magnea
Magnúsdóttir.
Leikstjórn: Gisli Halldórsson.
Leikarar:
Arnar Jónsson, Árni Tryggvason,
Baldvin Halldórsson, Benedikt Árna-
son, Eyvindur Erlendsson, Flosi
Ólafsson, Gunnar Eyjólfsson, Jóhann
Sigurðarson, Jón Gunnarsson, Karl
Ágúst Úlfsson, Lilja Þórisdóttir,
Magnús Ólafsson, Randver Þorláks-
son, RÚRIK HARALDSSON, Sigurður
Skúlason, Sigurveig Jónsdóttir,
Valdemar Lárusson, Þórhallur Sig-
urðsson, Þórir Steingrímsson, o.fl.
Frumsýning I kvöld kl. 20.00, uppselt.
2. sýning sunnud. 20. sept. kl. 20.00,
uppselt.
3. sýning fimmtudag 24. sept. kl. 20.
4. sýning föstudag 25. sept. kl. 20.
5. sýning laugardag 26. sept. kl. 20.00.
6. sýning sunnudag 27. sept. kl. 20.00.
Enn er hægt að fá aðgangskort á 7.-9.
sýningu.
Miðasala opin alla daga nema mánu-
daga kl. 13.15-20.00.
Sími 11200.
ERU
TÍGRISDÝR
f KONGO ?
Laugardag kl. 13.00.
Sunnudag kl. 13.00.
LEIKSÝNING
HÁDEGISVERÐUR
Miðapantanir allan sól-
arhringinn í síma 15185
og I Kvosinni sími
11340.
Sýningarstaður:
Sjónvaip
15.05 Riki isbjarnarins - Endursýning.
Endursýndur annar hluti breskrar dýra-
lífsmyndar frá norðurslóðum. Þýðandi
og þulur Jón O. Edwald.
16.00 Spænskukennsla I: Hablamos
Espanol - Endursýning. Fyrsti og ann-
ar þáttur. Strax að lokinni endursýn-
ingu þeirra þrettán þátta sem sýndir
voru sl. vetur verður ný þáttaröð frum-
sýnd.
17.00 (þróttir.
18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst-
erious Cities of Gold). Teiknimynda-
flokkur um ævintýri i Suður-Ameríku.
Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson.
19.00 Litli prinsinn. Bandariskur teikni-
myndaflokkur. Sögumaður Ragnheið-
ur Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Smellir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby
Show). Ný syrpa um Huxtable lækni
og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður
Sigrún Stefánsdóttir.
21.25 Glaðbeittar gengilbeinur (The Harv-
ey Girls). Bandarísk bíómynd frá árinu
1946. Leikstjóri George Sidney. Aðal-
hlutverk Judy Garland, John Hodiak,
Ray Bolger og Angela Lansbury.
Nokkrar ungar blómarósir koma til
smábæjar I villta vestrinu og hefja störf
á veitingahúsi. Þær bræða hjörtu
flestra bæiarbúa en nokkrir háttsettir
heiðursmenn eru þeim þrándur I götu.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
23.05 Stríðsrakkar (Dog Soldiers).
Bandarísk bíómynd frá 1978 gerð eftir
samnefndri sögu eftir Robert Stone.
Leikstjóri Karel Reisz. Aðalhlutverk
Nick Nolte, Tuesday Weld og Michael
Moriarty. Stríðsfréttaritari á leið heim
úr Víetnamstríðinu ákveður að freista
gæfunnar og taka með sér nokkur kíló
af heróíni en gróðinn er ekki eins auð-
fenginn og hann hugði. Þýðandi
Baldur Hólmgeirsson. í myndinni eru
atriði sem ekki eru talin við hæfi barna.
01.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Stöð 2
09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni
fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og
sýnir börnunum stuttar myndir: Skelja-
vik, Kátur og Hjólakrílin og fleiri
leikbrúðumyndir. Emilía. Teiknimynd.
Blómasögur Kötturinn Jens. Teikni-
mynd.
Litli folinn minn og fleiri teiknimyndir. Allar
myndir sem börnin sjá með afa eru
með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún
Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Saga
Jónsdóttir, Þórhallur Sigurðsson.
10.30 Silfurhaukarnir. Teiknimynd. Þýð-
andi Bolli Gíslason.
10.55 Köngurlóarmaðurinn. Teiknimynd.
Þýðandi Ólafur Jónsson.
11.30 Fálkaeyjan. Þáttaröð um unglinga
sem búa á eyju fyrir ströndum Ástralíu.
Þýðandi Björgvin Þórisson. RPTA
12.00 Hlé.
14.30 Ættarveldið (Dynasty). Alexis og
Blake komast að raunverulegum upp-
runa Michaels Torrance og Alexis
finnur „gagnlegar" upplýsingar um
Krystle. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
20th Century Fox
15.20 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur
Stöðvar 2. Þjófurinn Irá Bagdad (The
Thief from Bagdad). Kvikmyndaklúbb-
ur Stöðvar 2 hefur göngu sína með
stórmynd eins og þær gerðust bestar
á þögla tímanum. Aðalhlutverk: Dou-
glas Fairbanks yngri, Snit Edwards,
Charles Belcher, Anna May Wong.
Leikstjóri Roul Walsh. Tónlist Carl
Davis eftir stefum Rimsky-Korsakow.
Þýðandi Örnólfur Árnason. Framleið-
andi Doglas Fairbanks 1924. Kynnir
er Páll Baldvin Baldvinsson.
17.55 Goll. Sýnt er frá stórmótum í golfi
víðs vegar um heim. Kynnir er Björg-
úlfur Lúðvíksson. Umsjónarmaður
Heimir Karlsson.
18.55 Sældarlil (Happy Days). Skemmti-
þáttur sem gerist á gullöld rokksins.
Aðalhlutverk Henry Winkler. Þýðandi
IrisGuðlaugsdóttir. Paramount (2.26)
19.19 19.19
19.45 islenski listinn. Bylgjan og Stöð 2
• kynna 40 vinsælustu popplög landsins
I veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir
hljómlistarmenn koma fram hverju
sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu
við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga
Möller og Pétur Steinn Guðmunds-
son. Stöð 2/Bylgjan.
20.25 Klassapiur. (Golden Girls.) Þýðandi
Gunnhildur Stefánsdóttir. Walt Disney
Productions.
20.50 lllur fengur (Lime Street). James
Greyson Culver er rannsóknarmaður
hjá tryggingafyrirtæki í London og
sérhæfir sig i að koma upp um svindl
og brask meðal fyrirfólks. Þýðandi:
Svavar Lárusson. Columbia Pictures.
22.15 Churchill (The Wilderness Years).
Breskur myndaflokkur um líf og starf
Sir Winstons Churchill. Aðalhlutverk:
Sian Phillips, Nigel Havers, Peter Bark-
worth og Eric Porter. Leikstjórn Ferdin-
and Fairfax. Þýðandi Björgvin
Þórisson. Southern Pictures.
23.10 Eins og forðum daga (Seems Like
Old Times). Gamanmynd um konu
sem á í vandræðum með einkabílstjóra
sem er þjófur, garðyrkjumann sem er
skemmdarverkamaður og eldabusku
sem er ólöglegur innflytjandi og fyrr-
verandi eiginmann sem er á flótta
undan réttvísinni. Og svo fer málið að
flækjast. Aðalhlutverk Goldie Hawn,
Chevy Chase og Charles Grodin. Leik-
stjóri Jay Sandrich. Handrit Neil
Simon. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir.
Columbia Pictures 1980.
00.45 Blindgata (Blind Alley). Ómálga
barn verður vitni að morði og hinn
seki getur ekki tekið neina áhættu.
Aðalhlutverk: Anne Carlisle, Brad Rijn
og Stephen Lack. Leikstjóri Larry Co-
hen. Þýðandi Svavar Lárusson.
Bönnuð börnum.
02.15 Hættustund. (Final Jeopardy.)
Mynd um ung hjón sem ætla að gera
sér glaðan dag i stórborginni Detroit.
Þau lenda í ógöngum og dagur verður
að nótt og nóttin að martröð. Aðal-
hlutverk: Richard Thomas, Mary
Crosby, Jeff Corey. Leikstjóri Michael
Pressman. Þýðandi Tryggvi Þórhalls-
son. Bönnuð börnum. Lorimar 1985
03.45 Dagskrárlok.
Útvarp zás I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Ragnheiður Ásta Pétursdóttir sér um
þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá
lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum eru sagðar
fréttir á ensku en síðan heldur Ragn-
heiður Ásta Pétursdóttir áfram að
kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliða-
syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku-
degi.)
9.30 I morgunmund. Guðrún Marinós-
dóttir sér um barnatíma. (Frá Akur-
eyri.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Steph-
ensen kynnir. Tilkynningar.
11.00 Tíðindi af Torginu. Brot úr þjóð-
málaumræðu vikunnar í útvarpsþætt-
inum Torginu og einnig úr þættinum
Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur
saman.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.10 Tónlist á laugardegi. José Carreras,
Theresa Berganza, Margaret Price, Fíl-
harmóníusveit Vínarborgar o.fl. flytja
tónlist eftir John Ward, Tjaikovskí,
Puccini, Rachmaninoff og Henry Du-
parc auk spænskra og ungverskra
þjóðdansa og þjóðlaga.
14.00 Tilkynningar.
14.03 Sinna. Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: lllugi Jökulsson.
15.00 Nóngestir. Edda Þórarinsdóttir ræð-
ir við Halldór B. Runólfsson sem velur
tónlistina I þættinum.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni. (Þátturinn verðurend-
urtekinn nk. mánudagskvöld kl.
00.10.)
17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir
Jon Michelet. Kristján Jóhann Jóns-
son les þýðingu sína (9).
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Tónleikar.
19.50 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
20.20 Konungskoman 1907. Frá heimsókn
Friðriks áttunda Danakonungs til is-
lands. Áttundi þáttur: Síðustu dagarnir
í Reykjavik - Til ísafjarðar. Umsjón:
Tómas Einarsson. Lesari meö honum:
Snorri Jónsson.
21.00 íslenskir einsöngvarar. Sigriður Ella
Magnúsdóttir syngur lög eftir Árna
Björnsson og Jón Leifs. Ólafur Vignir
Albertsson og Árni Kristjánsson leika
á pfanó. (Hljóðritanir Ríkisútvarpsins.)
21.20 Tónbrot.
Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Ak-
ureyri.) (Þátturinn verður endurtekinn
nk. mánudag kl. 15.20.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tvær sögur úr „Töfralampanum".
Þorgeir Þorgeirsson les úr þýðingu
sinni á bók eftir William Heinesen:
„Meistari Jakob og jómfrú Urður" og
„Kraftaverkið".
23.00 Sólarlag.
Tónlistarþáttur I umsjá Ingu Eydal. (Frá
Akureyri.) >
24.00 Fréttir.
00.05 Tónlist á miðnætti. Umsjónarmaö-
ur: Sigurður Einarsson.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-