Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Page 35
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987. 35 Útvaip xás II 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 í bítið. Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 11 OOFram að fréttum. Þáttur í umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Laugardagsrásin Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson og Þorbjörg Þóris- dóttir. 18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni er NN. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lífið. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 00.05Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendurvaktinatil morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Akureyii 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar á Norður- landi. Bylgjan FM 98,9 08.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16. 17.00 Þorgrímur Þráinsson leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Stjaman FM 102,2 08.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Stjörnufréttir (fréttaslmi 689910). 10.00 Leópold Sveinsson. Laugardags- Ijónið lífgar upp á daginn. 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 13.00 Örn Petersen. Helgin er hafin, Örn í hljóðstofu með gesti og ekta laugar- dagsmúsík. 17.00 Árni Magnússon. Þessi geðþekki dagskrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 18.00 Stjörnufréttir. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00 Stjörnuvaktin. Suimudagur 20. septexnber Sjónvazp 16.30 Rashomon. Sígild, japönsk kvik- mynd frá árinu 1951. Leikstjóri Akira ' Kurosawa. Aðalhlutverk Toshiro Mif- une og Masayuki Mori. Japanskur aðalsmaður á miðöldum fellur fyrir hendi stigamanns. Fjórir eru til frá- sagnar um atburðinn og ber þeim ekki saman um hvað hafi raunverulega gerst. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Töfraglugginn. Tinna Ólafsdóttir kynnir gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón: Ágnes Johansen. 19.00 Á framabraut (Fame). Ný spyrpa bandarísks myndaflokks um nemendur og kennara við listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.55 Aldahvörf eða bábilja? Þáttur um mót sem haldið var á Arnarstapa á Snæfellsnesi dagana 15.-17. ágúst sl. á vegum samtakanna Þrídrangs. Um- sjón Ævar Kjartansson. Stjórn upp- töku: Baldur Hrafnkell Jónsson. 21.45 Dauöar sálir. Annar þáttur. Sovésk- ur myndaflokkur gerður eftir sam- nefndu verki eftir Nikolaj Gogol. Ungur athafnamaður hyggst verða rík- ur á því að versla með líf fátækra leiguliða. I þessu skyni ferðast hann um landið og reynir að ná samningum við óðalseigendur. Aðalhlutverk: A. Trofimov, A. Kalvagin og Yu. Boga- tyryov. Þýðandi Árni Bergmann. Útvarp - Sjónvaip 23.05 Meistaraverk (Masterworks). Myndaflokkur um málverk á listasöfn- um. I þessum þætti erskoðað málverk- ið William Bethune, kona hans og dóttir eftir David Wilkie. Verkið er til sýnis á listasafni I Edinborg. Þýðandi og )3ulur Þorsteinn Helgason. 23.15 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 09.20 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. 09.40 Jógi björn. Teiknimynd. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. 10.00 Tóti töframaður. Teiknimynd. Þýð- andi: Pálmi Guðmundsson. 10.25 Zorro. Teiknimynd. Þýðandi: Krist- jana Blöndal. 10.50 Klementína. Teiknimynd með ís- lenskutali. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. 11.10 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.35 Heimiliö. Home. Leikin barna- og unglingamynd sem gerist á upptöku- heimili fyrir börn, sem koma frá fjöl- skyldum sem eiga við örðugleika að etja. Þýðandi: Björn Baldursson. ABC Australia. 12.00 Vinsældalistinn. Eurochart. 40 vin- sælustu lögin í Evrópu kynnt. 12.55 Rólurokk. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 13.50 1000 volt. Þáttur með þungarokki. 14.15 54 af stöðinni. Car 54, where are you? Gamanmyndaflokkur um tvo vaska lögregluþjóna í New York. Myndaflokkur þessi er laus við skot- bardaga og ofbeldi. Þýðandi: Asgeir Ingólfsson. Republic Pictures. 14.40 Lagasafnið. Nýjustu iögin á tónlist- armyndböndum. 15.05 Á fleygiferð. Exciting World of Speed and Beauty. Þættir um fólk sem hefur yndi af hraðskreiðum og falleg- um farartækjum. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Tomwil 1987. 15.30 Ástarævintýri. Falling in Love. Molly og Frank eru hamingjusamlega gift en ekki hvort öðru. Þau rekast á í jóla- ösinni á Manhattan en fara flissandi hvort sina leið. Um vorið hittast þau aftur af tilviljun og þá hefst ævintýrið. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Meryl Streep og Harvey Keitel. Leikstjóri: Ulu Grosbard. Þýðandi Páll Heiðar Jóns- son. Paramount 1984. Sýningartími 100 mín. 17.15 Undur alheimsins. Nova. I þættinum er könnuð myndun flókinna tilfinnin- gatengsla I ungabörnum og leitast við að meta gildi þeirrar kenningar að fyrir- byggjandi aðgerðir I frumbernsku geti komið í veg fyrir vandamál á tilfinn- ingasviðinu siðar á ævinni. Þýðandi Ragnar Hólm Ragnarsson. Western World. 18.15 Ameriskl fótboltinn - NFL. Amerískur fótbolti hefur að undanförnu náð mikl- um vinsældum i Evrópu og þá sérstak- lega á Bretlandi. I vetur mun Stöð 2 sýna leiki frá atvinnumannadeild (NFL) vikulega. Fyrsti þáttur hefst á 40 mín. langri kynningarmynd þar sem leikreglureru kynntar. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.19 19.19. 19.45 Ævintýri Sherlock Holmes. The Ad- ventures of Sherlock Holmes. Nýir, breskir þættir geröir eftir hinum sígildu sögum um Sherlock Holmes og að- stoðarmann hans, Dr. Watson. Dular- full kona og ráðvilltur túlkur leiða Holmes í harmleik i reykfylltu húsi. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardótt- ir. Granada. 20.35 Nærmyndir. Jón Óttar Ragnarsson bregður upp mynd af þekktum mönn- um úr menningar- og atvinnulífinu. I þessum fyrsta þætti ræðir hann við Kristján Davíðsson listmálara. Umsjón- armaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð tvö. 21.10 Benny Hill. Breski ærslabelgurinn Benny Hill hefur hvarvetna notið mik- illa vinsælda. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Television. 21.40 Visltölufjölskyldan. Married with Children. Nýrgamanmyndaflokkur um fjölskyldu sem býr í úthverfi Chicago, börn þeirra tvö á táningsaldri og nán- ustu fjölskylduvini. Þýðandi: Svavar Lárusson. Columbia Pictures. 22.05 Ástir i austurvegi. The Far Pavilli- ons. Framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, eftir metsölubók bresku skáld- konunnar M.M. Kaye. 1. og 2. þáttur. Stórbrotin ástarsaga sem gerist á Ind- landi á nítjándu öld. I bakgrunni eru svik og undirferli, orrustur og hetju- dáðir. Aðalhlutverk: Ben Cross, Omar Sharif, Sir John Gielgud og Christo- pher Lee. Leikstjóri: Peter Duffell. Þýðandi: Hilmar Þormóðsson. Gold- crest. 00.00 Dagskrárlok. Útvaxp zás I 8.00 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjart- an Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund - Skólabyrjun. Umsjón: Hilda Torfadótt- ir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá miðvikudegi.) 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlistá sunnudagsmorgni. a. „Jes- us der du meine Seele" kantata fyrir 14. sunnudag eftir Trínitatis eftir Jo- hann Sebastian Bach. Einsöngvararnir Wilhelm Weidl, Paul Esswood, Kurt Equiluz og Rune van der Meer syngja ásamt Tölzer-drengjakórnum með Concentus Musicus hljómsveitinni. Nicolaus Harnoncourt stjórnar. b. „Fyrirbæn í Notre Dame" eftir Léon Boellman. Jane Parker-Smith leikur á orgel Westminster dómkirkjunnar í Lundúnum. c. Sónata í a-moll fyrir blokkflautu og sembal eftir Diogenio Bigaglia. Michala Petri og George Malcolm leika. d. Tokkata í e-moll og fúga í E-dúr eftir Max Reger. Alf Linder leikur á orgelið í Óskarskirkj- unni í Stokkhólmi. e.„Benedictus“ eftir Max Reger. Jane Parker-Smith leikur á orgel Westminster dómkirkj- unnar í Lundúnum. (Af hljómplötum og hljómdiskum.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suóur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 Fjölhæfur höfundur frá Amager. Keld Gall Jörgensen tekur saman dagskrá um danska rithöfundinn Klaus Rifbjerg. 14.30 Tónlist á miódegi. a. Vladimir Horowitz leikur á píanó etýðu i cís- moll op. 2 nr. 1 eftir Alexander Scriabin og pólónesu nr. 6 í As-dúr op. 53 eft- ir Frederic Chopin. b.„Sinfonie Singuliére" nr. 3 eftir Franz Berwald. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur undir stjórn Neeme Járvi. (Af hljóm- diskum.) 15.10 Með síödegissopanum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Göngulag tímans. Annar fjögurra þátta i umsjá Jóns Björnssonar félags- málastjóra á Akureyri. Lesari: Steinunn S. Sigurðardóttir. (Áður útvarpað 29. mars sl.) 17.00 Tónlist á sunnudagssiódegi. a. „Papillons" (Fiðrildi) fyrir píanó eftir Robert Schuman. Claudio Arrau leik- ur. b. Oktett í Es-dúr op. 20 fyrir strengjahljóðfæri eftir Felix Mend- elsohn. Brandis og Westphal-kvartett- arnir leika. 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet. Kristján Jóhann Jóns- son les þýðingu sína (10). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Ekki til setunnar boóiö. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) (Þátturinn verður endurtekinn nk. fimmtudag kl. 15.20.) 21.10 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sina (24). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon kynna banda- ríska tónlist frá fyrri tíð. Sextándi þáttur. 23.10 Frá Hirósima til Höföa. Þættir úr samtímasögu. Níundi þáttur. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Olafur Is- berg. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudag kl. 15.10.) 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miðnætti. a. „Barkaróie" i Fís-dúr op. 60, „Noktúrna" nr. 17 í H-dúr op. 62 og „Noktúrna" nr. 18 i E-dúr op. 62 eftir Frederic Chopin. Stephen Bishop leikur á píanó. b. Sigurljóð op. 55 eftir Johannes Brahms. Fílharmóníukórinn í Prag syngur með tékknesku Fílharmóníu- sveitinni, Guiseppe Sinopoli stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvazp zás n ~ 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 í bítið. Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þor- steinsson. (Frá Akureyri.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 90. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur.gátuna fyrir hlustend- ur. 16.05 Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk i umsjá Bryndisar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendurvaktinatil morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Akuxeyxi 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Sunnudags- blanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þorsteinsson. Bylgjan FM 98,9 08.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 09.00Hörður Arnarson, þægileg sunnu- dagstónlist. Kl. 11.00. Papeyjarpopp - Hörður fær góðan gest sem velur uppáhaldspoppið sitt. Fréttir kl. 10.00. 11 30Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar litur yf ir fréttir vikunnar með gest- um í stofu Bylgjunnar. Fréttir sagöar kl. 12.00. 13.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árna- syni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekn- ir eru fyrir í þessum þaetti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Ragnheiöur H. Þorsteinsdóttir leikur óskalögin þín. Uppskriftir, afmælis- kveðjur og sitthvað fleira. Síminn hjá Ragnheiði er 61 11 11. Fréttir sagðar kl. 18.00. 19.00Helgarrokk með Haraldi Gislasyni. 21.00Popp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn Högni Gunnarsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskífa kvölds- ins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og upplýs- ingar um veður. Stjazzian FM 102£ 08.00 Guðríður Haraldsdóttir. Ljúfar ball- öður sem gott er að vakna við. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir(fréttasimi 689910). 12.00 Inger Anna Aikman. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 15.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson. Vin- sæl lög frá London til New York á þremur timum á Stjörnunni. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.10 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Klassísk lög rokksins ókynnt i klukku- stund. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ungl- ingaþáttur Stjörnunnar. Kolbrún og unglingar stjórna. 21.00 Stjörnuklassik. Loksins á Stjórn- unni. Léttklassisk klukkustund þar sem Randver Þorláksson leikur það besta í klassíkinni og fær Kristján Jóhanns- son óperusöngvara í heimsókn. 22.00 Árnl Magnússon. Helgarlok. Arni Magg við stjórnvölinn. 00.00 Stjörnuvaktin. Gengið Gengisskráning nr. 176-18. september 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,760 38,880 38,940 Pund 64,032 64,230 63,462 Kan. dollar 29,481 29,572 29,544 Dönsk kr. 5,5654 5,5826 5,5808 Norsk kr. 5,8475 5,8656 5,8508 Sænsk kr. 6,0934 6,1122 6,1116 Fi. mark 8,8443 8,8716 8,8500 Fra. franki 6,4220 6,4419 6,4332 Belg. franki 1,0317 1,0349 1,0344 Sviss.franki 25,8314 25,9114 26,0992 Holl. gyllini 19,0256 19,0846 19,0789 Vþ. mark 21,4126 21,4789 21,4972 ít. líra 0,02965 0,02974 0,02966 Austurr. sch. 3,0420 3,0514 3,0559 Port. escudo 0,2720 0,2728 0,2730 Spá. peseti 0,3202 0,3212 0,3197 Japansktyen 0,27133 0,27217 , 0,27452 írskt pund 57,437 57,614 57,302 SDR 50,0754 50,2301 50,2939 ECU 44,4693 44,6070 44,5104 Á GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR AC Delco Nr.l BÍLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Veður í dag verður fremur hæg austan- og norðaustanátt á landinu, víða bjart veður sunnanlands og inn til landsins á Norðurlandi. Annars verður skýjað og sumstaðar þokubakkar eða skúrir við ströndina. Hiti 3-10 stig. Akureyri skýjað 8 Egilsstaðir skýjað 8 Galtarviti rigning 4 Hjarðames skýjað 9 Keflavíkurflugvöllur skýjað 8 Kirkjubæjarklaustur skýjað 10 Raufarhöfn skýjað 8 Reykjavík skúr 8 Sauðárkrókur skýað 8 Vestmannaeyjar skýjað 8 Bergen skúr 9 Helsinki skýjað 11 Ka upmannahöfn þokumóða 15 Osló rigning 11 Stokkhólmur alskýjað 11 Þórshöfn skúr 7 Algarve skýjað 28 Amsterdam léttskýjað 19 Aþena heiðskírt 30 (Costa Brava) Barcelona mistur 29 Berlín rigning 23 Chicago súld 17 Feneyjar þokumóða 27 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 26 Glasgow léttskýjað 14 Hamborg skýjað 17 LasPalmas skýjað 26 London léttskýjað 19 LosAngeles skýjað 17 Lúxemborg skýjað 25 Madrid léttskýjað 29 Malaga rykmistur 28 Mallorca heiðskírt 30 Montreal léttskýjað 9 New York skúrir 17 Nuuk þoka 2 París skýjað 28 Róm þokumóða 28 Vín skýjað 28 Winnipeg alskýjað 13 Valencia mistur 32 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 18. september seldust alls 158,5 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum Meðal Hæsta Lægsta Hlýri 0.190 17,50 17,50 17,50 Skötuselshall 0.016 150,00 150,00 150.00 Steinbltur 0.040 35,00 35,00 90,00 Skötuselur 0.018 90,00 90.00 90,00 Ufsi 26,746 30.01 31,00 27,10 borskur 1,907 47,50 47,50 47,50 Skata 0.145 116.00 116,00 116.00 Langa 0,977 32,77 36,50 31,50 Karfi 122,767 20.95 22,00 17,50 Vsa 4,545 82,45 98,00 54,00 Lúða 0,319 132.51 148,00 116,00 Koli 0,592 38,00 38,00 38,00 Sólkoli 0.056 40,00 40,00 40,00 Blandað 0,132 19,50 19.50 19,50 21. sept. verða boðin upp 150-200 tonn úr Karlsefni og verður uppistaðan karfi og ufsi. Faxamarkaður 18. september seldust alls 64,3 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum Meðal Hæsta Lægsta Karfi 39,5 19,97 24,00 18,50 Keila 0.058 10,00 10,00 10.00 Langa 2,7 28,00 28,00 28,00 Lúða 0,072 105,79 106,00 105,00 Skötuselur 0,070 90,11 92,00 88,00 Steinbítur 0,125 23,50 23,50 23,50 Þorskur 2.0 46,92 48,50 46,50 Ufsi 18,2 28,99 29,50 28,50 Ýsa 1,5 72,80 75,00 69,00 Næsta uppboð verður þriðjudaginn 22. september. Þá verður boðið upp úr Vigra. Fiskmarkaður Suðurnesja 17. september seldust alls 11.7 tonn. Magni tonnum Verð i krónum Karfi 9,550 Meóal 18.42 Hæsta 20,00 Laagsta 15.00 Vsa 1,450 70,47 73,00 65.50 Stórlúða 0.050 152,50 152,50 152,50 Smólúða 0,135 101,50 101,50 101,50 Koli 0.180 41.00 41,00 41,00 Næsta uppboð verður mánudaginn 21. september. Þá verður boðið upp úr Hrafni GK og Boða GK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.