Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Side 36
\jm
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500
krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt.
Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstiórn ~ Auglýsingar - Áskrift - Dreifirsg:
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987.
Fjáröflun:
Skátar skríða
75 kílómetra
Nú um helgina munu skátar skríða
75 kflómetra leið frá Minni-Borg í
Grímsnesi til Reykjavíkur. Skátaskrið
þetta er farið í fjáröflunarskyni og er
markmiðið að safria áheitum svo að
sveitin komist á alheimsmót skáta í
Ástralíu í vetur.
Lagt var af stað í fylgd hjálparsveit-
arinnar Trintron frá Minni-Borg í
Grímsnesi klukkan fimm í gær og er
áætlað að komið verði til Reykjavíkur
klukkan fímm á morgunn. Alls taka
35 skátar þátt í boðskriðinu og mun
hver og einn skríða 200-300 metra
vegalengd í einu. Ef allt gengur sam-
kvæmt áætlun munu skátamir setja
heimsmet í boðskriði og komast á síð-
ur Guinnes-heimsmetabókarinnar.
-jme
Akureyri:
Vinnuslys í
Slippnum
Kristjánssan, DV, Alorreyri;
Fjórir bílar
í árekstri
llar
gerðir
sendibíla
250SO
SEllDIBiLKTÖÐin
Borgartúni 21
í hart við
um
Borgaraflokkurinn er korainn í
hart við ríkið. Jón Oddsson hæsta-
réttarlögmaður hefur fyrir hönd
flokksins stefht Jóni Baldvin
Hannibalssyni fjármálaráðherra fyr-
ir hönd ríkissjóðs til þess að greiða
tæplega tvær milljónir króna, auk
vaxta og málskostnaðar með sölu-
skatti.
Albert Guðraundsaon er forraaður
þingflokks Boigaraflokksins og
verður væntanlega formaður flokks-
ins á landsfundi bráðfega. Þannig
er fyrrverandi flármálaráðherra
kominn í mál við núverandi flár-
málaráðheiTa. Krafist er hlutdeildar
Borgaraflokksins í feamlagi ríkisins
til þingflokka á þessu ári
Raunar var krafan tæpar þrjár
milljónir króna upphaflega, þegar
flokkurinn kraföi Þorstein Pálsson,
þá fjármálaráðherra, um greiðsiu.
Eftir að Jón Baldvin tók við barst
óvænt milljón til flokksina Ráðu-
neyti hans hefur nú hafiiað kröfu
Borgaraflokksins með tiivísun í lög
og því gæti svo farið að það hæfi
endurkröfir á milljóninni á hendur
Borgaraflokknum.
Stefiian, sem lögð verður fram á
bæjarþingi Reykjavíkur 1. október,
er studd ýmsum lagarökura. Það
ar og dómarar haldi lærð þing um
þessar tvær milljónir króna á næst-
-HERB
unm.
Vinnuslys varð í Slippstöðinni á
Akureyri um hádegið í gær. Maður,
sem var að vinna þar við pressu, fest-
ist í pressunni með þeim afleiðingum
að hann missti framan af fingri en
slapp að öðru leyti ómeiddur.
Fjórir bílar lentu í árekstri um
klukkan þrjú í gær á mótum Skógar-
hlíðar og Flugvallarvegar. Einn
maður var fluttur á slysadeild. Hann
meiddist í andliti en ekki er talið að
meiðsli hans séu alvarleg.
Allir bílamir fjónr skemmdust tölu-
vert og varð af nokkurt tjón.
Mikið var um árekstra í umferðinni
í gær. Þrátt fyrir það urðu slys fá og
ekki alvarleg.
-sme
Kjaradeila á Hólmanesi:
Áhöfnin
mætti ekki
til skips
Fólkið fleira en féð
Múg og margmenni dreif að í Skeiðarétt þegar réttað var þar í gær. Var haft orð á því að fólkið væri fleira en féð því
20 rútur, troðfullar af fólki, mættu á staðinn. Veðrið lék við mannskapinn eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
DV-mynd EJ
Togarinn Hólmanes frá Eskifirði
liggur nú bundinn í heimahöfh vegna
deilu á milli áhafnar og útgerðar.
Ætlunin var að Hólmanes færi til
veiða klukkan þrettán í gær en áhöfn-
in mætti ekki til skips. Akvörðun um
að hundsa mætingu var tekin á fundi
sem þeir héldu í gærmorgun.
Ástæða deilunnar er að áhafnarmeð-
limir segjast fá lægra verð fyrir aflann
en dæmi eru um annars staðar á Aust-
urlandi og jafrivel lægra verð en
þekkist á landinu öllu.
Einn áhafharmeðlima, sem DV
ræddi við, sagði að í vetur hefðu þeir
verið með langlægsta meðalverð tog-
ara á Austurlandi þrátt fyrir að
aflasamsetning væri sú sama og á öðr-
um skipum og að kvóti þeirra væri
síst minni en annarra.
Aðalsteinn Jónsson útgerðarmaður
sagði það ekki rétt að sjómenn á sínum
skipum fengju lægra verð fyrir aflann
en tíðkaðist annars staðar. Hann sagði
að greitt væri svipað verð og gert
væri á Vestfjörðum.
í gær var haldinn fúndur með deilu-
aðilum, enginn árangur fékkst á
honum. Sjómennimir segja boltann
vera hjá útgerðinni og bíða þess að
heyra frá henni.
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Besta helgarvedrið fyrir norðan og austan
Nú bregður svo við að besta helgarveðrið verður fyrir norðan og austan.
Annars verður austanátt um allt land, skýjað og dálítil rigning við suðurströndina en annars þurrt. Hiti verður á bilinu 3 til 7 stig.
Í
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
4