Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987.
29
bróður sínum, Hugo, eftir rimmu þeirra á ítaliu i gærkvöldi. Simamynd Reuter
__________________________________________________íþróttir
r’LavlsvHMata”"|
\ gratast tynr um {
! hvort Johnson hafi |
! þjófstartað í Róm !
I Frj áLsíþrótlastj aman Carl Lewis braut. Á hinn bóginn hef ég heim- I
I tapaði í gœr í 100 metra hlaupi á íldir fyrir þvn' að Ben hafi þjófetart- I
1 stórmótí í Brasilíu. Hljóp Lewis að. Meðal arrnars fiá Samtökum 1
I vegalengdina á 10,47 sekúndum og áhugamanna í frjálaum íþróttum I
kom hann á hœla Stanley Floyd og fiá sænskum dagblöðum.“
I sem sigraði. Sá hafói tímann 10,44 Á fundinum sagðist Carl Lewis I
| sekúndur. vilja láta grafast fyrir um réttmœti I
. Nokfcru fyrir hlaupið kallaði heimilda sinna. Heimsmet Ben
| Carl saman blaðamannafúnd og Johnsons sem hann dregur í efit |
Isagðist ekki fullsáttur við úralit nemur 9,83 sekúndum. ■
100 metra hlaupsins á HM í Róm. Á sama fúndi kvaðst Lewis I
| Þar beið hann lægri hlut fyrir hvorki stefiia sérstaklega að I
■ Kanadamanninum Ben Johnson í heimsmeti í langstökki eða 100 ■
| keppni aldarinnar eins og margur metra hlaupi. Hins vegar kvaðst I
hefúr komist að orði um tvísýna hann ætla sér fiögur gull á naastu 1
| viðureign þeirra. ólympíuleifcum en þann fiölda |
I„Mér er ekki fixllljóst hvað hreppti hann á síðustu ólympíu- .
henti,“ sagði Lewis á fúndinum, leikumsemframfóruíLosAngeles |
■ „því ég einblíni ávallt á mína eigin árið 1984. -JÖG i
dingar“ á skotskónum á Ítalíu:
nan kom fvá
ntínu til að
ni sína glíma
gurvegari í „Maradonaslagnum“
• Daniel Passarella frá Argentínu, 34
ára, skoraði fyrir Inter Milano, sem vann
sigur, 2-1, yfir Como. Brasilíumaðurinn
Junior, sem er einu ári yngri, skoraði fyr-
ir Pescara sem vann Pisa, 2-1.
• Ian Rush lék sinn fyrsta leik með
Juventus og var svifaseinn. Hann er
greinilega ekki búinn að ná sér eftir
meiðslin. Juventus tapaði, 0-1, fyrir Em-
poli. Svíinn Johnny Ekström skoraði
sigurmarkið.
• lan Rush sést hér i sinum fyrsta
deildarleik með Juventus. Hann átti
þrjú skot að marki i gær en náði ekki
að skora. Símamynd Reuter
I
• Daninn Preber ElkjærLarsen skoraði
mark fyrir Verona, sem vann sigur, 4-1,
yfir Avellino. Eina mark Avellino skoraði
Austurríkismaðurinn Walter Schachner.
• Pólverjinn Boniek og V-Þjóðveijinn
Rudi Völler skoruðu mörk Roma, 2-0,
gegn Cesena.
• Argentínumaðurinn Ramon Diaz
skoraði fyrir Fiorentina, sem lagði AC
Milano að velli, 2-0.
Pescara og Napoli eru efst með fjögur
stig eftir tvær umferðir á Ítalíu. Verona,
Fiorentina og Roma eru með þrjú stig.
-sos
Albanirnir
voru reknir
úr Evrópu*
keppninni
Aganefnd Evrópuknattspymusam-
bandsins (UEFA) ákvað í gær að vísa
albanska félaginu Partizan Tirana út
úr Evrópukeppni meistaraliða. Eins
og hefur komið fram þá voru fjórir
leikmenn liðsins reknir af leikvelli
þegar Tirana lék gegn Benfica frá
Portúgal. Benfica er því komið áfram
í aðra umferð.
Þá var ákveðið að Partizan Tirana
fengi ekki að leika í Evrópukeppninni
á næsta ári.
Leikmennirnir fjórir fengu strangt
bann. Fyrirliðinn fékk fimm ára bann,
tveir fengu fjögurra ára bann og einn
tveggja ára bann. -SOS
Líbby’/
Stórgóða tómatsósan